Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 19
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 I>V 19 Helgarblað Tilbúinn að gera hvað sem er m —i Ingveldur Ýr Söngstúdíó Sími Ö9Ö 0108 Margir telja að Jim, Carrey sé fúll, svo ekki sé meira sagt, út í Kvikmyndaakademíuna vegna þess að hún hefur ekki séð ástæðu til að verðlauna hann síðastliðin tvö ár. Margir halda því einnig fram að fýl- an sé gagnkvæm. Sú saga komst á kreik á dögunum að Billy Crystal hefði útnefnt Jim Carrey eftirmann Dónakall fékk borðið Hin ofurglæsilega Milla Jovovich lenti í fremur óþægilegri aðstöðu á veitingastað í New York á dögun- um, allt í einu var hún komin í há- vaðarifrildi við annan gest á staðn- um. Jovovich og félagar hennar voru nýsest við borð sem þeim hafði verið vísað til þegar maður þessi kom aðvífandi og sagði þeim að þau sætu við borðið sitt. Milla, sem með- al annar lék í myndunum The Fifth Element og The Messenger: The Story of Joan of Arc, útskýrði fyrir manninum að þjónn hefði vísað þeim til sætis við þetta borð og neit- aði kurteislega að yfirgefa það. Mað- urinn varð þá æstur og fór að kalla vin Millu dónalegum nöfnum og sagði Millu sjálfri að henni hefði betur verið eytt á fósturstigi og bað hana blessaða að taka nú fyrir sig gott kynlífsatriði og Milla öskraði á móti að hún hefði aldrei orðið fyrir öðrum eins dónaskap. Þvi miður, fyrir Millu, tók framkvæmdastjóri veitingahússins afstöðu með dóna- lega manninum þegar hann kom til að reyna að útkljá málin. Maðurinn fékk því borðið eftirsótta og líklega er óþarfi að taka fram að Jovovich og félagar ruku út af veitingahúsinu og eru líklega ekki væntanleg þang- að í bráð, ef nokkurn tíma. sinn í hið eftirsóknarverða kynnis- embætti óskarsverðlaunaafhending- arinnar. Hnossið hreppti hins vegar Steve Martin. Orðrómurinn segir að Akademíunni þyki Carrey ekki nógu penn og virðulegur 1 þetta eft- irsótta embætti. Talskona Carreys hefur hins vegar reynt að kveða nið- ur orðróminn og sagt að Carrey hafi áður boðist kynnisembættið en ekki getað þegið það vegna þess að hann hafi verið búinn að bóka sig annað og hún bætir við: „Hér er hvorki á ferðinni illvilji né hefndarhugur." Það sem hún hefði hins vegar átt að segja er að þrátt fyrir að Carrey þoli ekki Akademíuna þá þráir hann svo heitt að næla sér í eina af styttunum hennar að hann væri tilbúinn til að gera hvað sem er... nema að koma nakinn fram. Langar þig að iæra að syngja? Söngnámskeið fyrir byrjendur og komna, einkotímor, hóptímor, Tungurótartöflur © !!»ii is nicor^I 'Vi*o tin ðlÉB ' Tyggigúmmí Mint - Cttrus - Classic ’7*t?*t* se»‘þ*ð onnarfí se‘'“nbl,. agóUr/joU; Taktu prófið Hér er skema, sem gemr verið gagnlegt til að meta hvaða lyfjaform hentar þér best. Skemað er þróað af einum helsta rannsóknarmanni á sviði reykinga, dr. pliil. Karl Olov Fagerström, og gefur mynd af reykingamynstri þúiu. Svaraðu spuming- unum, skrifaðu stigin í gulu fletina og leggðu þau síðan saman. Stigafjöldinn gefur til kynna hvaða Nicorette lyfjaform hentar best. Val á Nicorette lyfjaformi þegar hætta skal reykingum NefúSdyf TwiguróUtrtöflur 2 stk. s Tyggigimmí 4 mg Forðaplástur 16 klst lSmg Innsogslyf ] ■mmm Tyggigúmmí 2 mg TungittátartöfUar 1 stk. Hentarvel Hentugt getnr verið a<) nota amiaö eða sterkara lyfjaform Hjálpartæki sem inniheldur nikótín sem kemur í stað nikótlns við reykingar og dregur þannig úr fráhvarfseinkennum og auðveldar fólki að hætta að reykja eða draga úr reykingum. Gæta verður varúðar við notkun lyfjanna hjá sjúklingum með alvariega hjarta- og æðasjúkdóma. Reykingar geta aukið hættu á blóötappamyndun og það sama á við ef nikótínlyf eru notuð samtímis lyflum sem innihalda gestagen-östrógen (t.d. getnaöarvamatöflur). Þungaðar kon- ur og konur með barn á brjósti ættu ekki að nota nikótínlyf án samráðs við lækni. Þeir sem eru með sykursýki, ofstarfsemi skjaldkirtils eða krómflklaæxli eiga aö fara varlega I aö nota Nicorette tungurótartöflur. Lyfiö er ekki ætlað bömum yngri en 15 ára nema I samráöi við lækni. Nicorette er til sem tyggigúmml, forðaplástur sem er llmdur á húö, nefúðalyf, töflur sem settar eru undir tungu og sem sogrör. Skömmtun lyfjanna er einstaklingsbundin. Leið- beiningar um rétta notkun eru I fylgiseðli með lyfjunum. Brýnt er aö lyfiö só notað rétt og I til- ætlaðan tíma til að sem bestur árangur náist. Með hverri pakkningu lyfsins er fylgiseöill með nákvæmum upplýsingum um hvernig nota á lyfin, hvaða aukaverkanir þau geta haft og fleira. Lestu fylgisoðilinn vandlega áöur en þú byrjar að nota lyfið. Markaösleyfishafi: Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk - Innflytjandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2,210 Garðabær. NICORETTE ...veldu rétt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.