Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Page 30
38 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 JUV smáauglýsingar - Sími 550 5000 mwsöiu Dekk á.álfelgum, stálfelgum og felgulaus dekk. Ymsar stærðir. Brmm ný dekk og felgur undir litla kerru ásamt ná. Nýir stuðarar á gamlan Benz og einn nýr framstuðari á gamlan Doge. Tveir John- son vélsleðar, árg. ‘72 og ‘73. Gömul frystihurö, kjöthengi með krókum, stálföt og pressur. Gamalt sendiferðahjól með bögglabera. Gömul tréskíði. Ónotað, gamalt stálþráðstæki. Gamall utan- borðsmótor af tegundinni Evinrude. Hansahillur. Uppl. í síma 553 7501 eða 852 3875._____________________________ Píanó, Gratiae, úr mahóníi, póleraö, með bekk, á 200 þús. Siónvarpshilla úr svörtu jámi og gleri, frá Casa, á 15 þús. 3ja sæta sófi með þykkum pulíum, ónotaður, frá Sætxun sófum, á 50 þús. Lítið notað snjó- bretti og skór á 20 þús. Margrét í s. 561 2129._________________________________ Rýmingarsaia Við flytjum 1. feb. Tilboðsverð í janúar á Simac heimaísvélinni, Vax ryksugum, LauraStar straujárnum, Trimfönn tækj- um, Cyclo Jet ofnum, Elsafe öryggis- skápum o. fl. Alþjóða verslunarfélagið ehf, Skipholti 5, sími 511 4100,______ Skíöadót f. börn: skautar, sleðar, skíða- bogar, tengdamömmubox, svalavagn, bamakerra, ungbamaróla, bílstólar, sófaborð, skápar, vegghirslur, keram- ikeldhella, eldhússtólar, baðvaskur, vöðl- ur, tjald, styttur og ýmisl. smádót. Uppl. í s. 565 2201,________________________ 4 sóluö nagladekk 9 þ., dökkbrún hillu- samst. í 3 ein. + glerskápurlO þ., rúm 120x200 á 6 þ., Nilfisk ryksuga á 4 þ., 2 klappstólar 800 kr. stk., nýjir NIKE körfuboltaskór m/loftpúðum st. 38 á 7 þ. S. 868 9713.__________________________ Lada Samara árg. ‘93 1500S, ek. 52 þús., smá tjón. Selst odýrt. Zebra-finku-par + búr, u.þ.b 2000 stk.l. dags umslög, mörg gömul, 3 plöntur ca 150 cm á hæð, glæsi- leg hilíusamstæða 3 ein. með ljósum, bar og fl. S. 567 0424 og 864 5290._______ Til sölu 5 nýir sælgætissjálfsalar fvrir t.d. tyggjókúlur og smarties. Verð 80 pús. kr. stk. Einnig ljósritunarvél, Xerox-5065, verð 150 þús., og Canon litljósritunarvél, verð 190 þús. Uppl. í s. 897 0150 eða 896 6889__________________________________ Af sérstökum ástæöum er til sölu fatnað- ur nr. 36 til 42 . M.a. kjólar, pils, blússur, kápur og svolítið af skartgripum. Einnig þráðlaus sími. Uppl. í sfma 692 1910. Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi, uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám, gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554 1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónustan. Toyota Corolla ‘88, afskráö (ógangfær), í hedu lagi eða í hlutum, selst hæstbjóð- anda. Einnig til sölu handdreginn raf- magnslyftari, BV, lyftir 1000 kg í 2,8 m. hæð, Selst á hálfVirði. Oliver, 892 2074. Dýnur í öllum stæröum. Svampur skorinn eftir máli. Heilsupúðar og eggjabakka- dýnur. H-Gæðasvampur og bólstmn, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.____________ Flott rimla-barnarúm, verö 4 þús., viðar- sjónvarpsborð, verð 3 þús., Sony ferða- geislaspilari, verð 3 þús. Uppl. í s. 698 3917 e. kl. 12._______________________ Fyrir nuddstofu(r). 2 nuddbekkir (20 b.), hitapottur f. leirbakstra (30 þ.), áhalda- borð (5 þ.) og margt fleira. Uppl. í s. 588 0560._________________________________ Gamall GE „bolluísskápur" (virkar), flott- ur að innan og tveggja sæta hvítur körfu- sófi. 1.500 kr. stk, Uppl. í s. 562 7989. Góöan daginn! Hjá okkur er opið til 21 alla daga. Fjölbreytt úrval heimilis- og byggingavara. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. Hey þú. Já þú! Ert þú að leita að mér? Vantar þig vömr? Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Vigtun/mæling í boði. Alma, sjálfst. dreif. Herbalife, s. 694 9595. Hvft veggsamstæða, Kirby ryksuga, 2 bama-ömmustólar, 2 bama-baðstólar, skautar, svartir, nr. 39 og hjól sem þarfn- ast smá viðgerðar. S. 554 0849.________ Lagerútsala á iþróttavörum. Aðeins 2 verð, 1000 og 1500. Til sýnis og sölu á laugard. frá 12-18 að Hlíðarsmára 8, Kóp. B-fit, s. 690 2348, Láttu þér líöa vel. Herbalife-vömr, stuðn- ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro, endurgreiðsla. Uppl. gefur María í síma 587 3432 eða 861 2962,_________________ Nýtt útlit betri liöan. Ráðgjöf og sala á ein- stökum grenningar og fæðubótarvörum. Þú átt skilið það,besta. Sjálfst. Herbalife dreifingaraðili, Osk, s. 869 3985. Til sölu 10 flottar notaöar innihurðir, einnig fjögur nýleg nær óslitin nagladekk 175x14“, sanngjamt verð. Uppl. í s. 897 0616.__________________________________ Til sölu Seagull kassagítar m/ tösku, raf- magnsgítar og magnari, borðstofuborð og Nolua 6210 gsm sími. Uppl. í s. 554 2220 og 868 2944.______________________ Til sölu skóp og 20 MHZ, einnia nýlegur álstigi, 8 metrar, og nýlegar VX-álfelgur á dekkjum, undir Land Cruiser ‘90. Uppl. í síma 567 3454/894 2460. Til sölu vel meö farnar furukojur, 90x200, m/stiga, einnig rúm, 90x200, dýnur geta fylgt. Uppl. í s. 587 7050 eða 898 3999, Til sölu öll tæki til útvarpssendinga, t.d. 2 sendar, loftnet, tölva sem stjómar út- sendingu og allt annað sem þarf. Allar uppl. í s. 896 3233.___________________ Viltu léttast núna? Ekki bíöa til vorsins. Fríar pmfur. Persónuleg ráðgjöf. Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796 eða 862 5920,______________________________ Viltu léttast núna? 70 þús. kr. verölaun! Ný, öflug vara. Fríar pmfur. www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is Margrét, simi 866 1948.________________ Banana Boat laqer til sölu á ótúlegu veröi. Einnig náttúruleg sjampó. Uppl. í s. 568 1114.__________________________________ Baststólar, langborö frá versluninni Tekk, ísskápur, ljós og ýmsir smáhlutir. Gott verð. Uppl. í s. 847 1169 e.kl. 12 laugard. Kamína til sölu, ónotuð. 66 cm á breidd og 1 m á hæð, verð 85 þús., kostar ný 94 þús. Uppl. i s. 897 6350.______________ Mjög góö eldhúsinnrétting fæst gefins gegn því að verða sótt og tekin niður. tlppl., eftirkl. 14, í síma 554 4017.__ Nýtt!! Nýtt!!! Viltu léttast og auka ork- una? Ny og öflug vara sem hefur slegið í gegn. Pantaður í s. 699 7663, visa/euro. Rúmlega eins árs gömul Candy-þvottavél til sölu á hálfVirði. Upplýsingar í síma 564 5971 eða 868 4602,_________________ Til sölu stór ísskápur meö frysti og einnig kojur með dótaskúflum. Uppl í s. 557 9725___________________________________ Vel meö farið 6 manna beikiborö til sölu, einnig 6 stólar. Lítur út sem nýtt. Uppl í s. 565 0944____________________________ Amerískt king-size rúm til sölu, vel með farið. Uppl, í s. 691 5129. Spoiler á Benz 190 til sölu. Upplýsingar f sima 863 7354._________________________ Íshokkíbúnaður, leikgrind fyrir barn o.fl. smádót. Uppl. í s. 567 0967 og 699 4408. Til sölu fiskabúr ca 150 lltra og NMT far- sími. Uppl. í s. 557 7054._____________ Til sölu vel meö farinn grár leðurhornsófi á 40 þús. Uppl. i s. 554 4674 og 895 5649. Tölva og þrekstigi (tröpputæki) til sölu. Upplís. 564 5861. Yausu FT-180A SSB „Gufunes"- talstöð til sölu. Uppl. í s. 898 5168. |Q Bækur Myndir óskast. Safnari óskar eftir teikn- ingum, stórum sem smáum eflir Alfreð Flóka. Allt kemur til greina. Svör berist DV merkt „teikningar 228822“__________ Gott einkabókasafn óskast. Svör sendist DV merkt, „Bækur -22822“. <|i' Fyrirtæki Vorum aö fá á söluskrá okkar öflugan sölu- turn ásamt myndbandaleigu í Kópavogi með mikla og trausta viðskiptavild. Fyr- irtækið hefur verið rekið með miklum myndarbrag undanfarin ár. Góðar lottó- og spilakassatekjur. Fyrir liggur leigu- samnipgur til 10 ára. Allar nánari uppl. gefur Islensk-Auðlind, Hafnarstræti 20, S. 5614000. Samstarfsaöili og/eöa meöeigandi óskast. Vel kynnt verktakafyrirtæki á hraðri uppleið óskar eftir samstarfi við dugleg- an og handlaginn aðila til þess að sjá um og reka ákveðinn þátt starfseminnar. Miklir tekjumöguleikar en engin fjárút- lát. Uppl. í s. 898 9993 og www.welcome.to/bs-verktakar____________ Samstarfsaöili og/eöa meðeigandi óskast. Vel kynnt verktakafyrirtæki á hraðri uppleið óskar eftir samstarfi við dugleg- an og handlaginn aðila til þess að sjá um og reka ákveðinn þátt starfseminnar. Miklir tekjumöguleikar en engin fjárút- lát. Uppl. í s. 898 9993. www.welcome.to/bs-verktakar.___________ Vorum aö fá á söluskrá okkar góöa sólbaös- stofu í öflugu úthverfi Rvk. Stofan er með 6 nýlega bekki, nuddbekk og pott ásamt gufuklefa og eurow.tæki og fleiru. Fyrirtækið er með fína viðskiptavild og er rekið í leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. gefur Islensk-Auðlind, Hafnar- stræti 20, s: 561 4000_________________ Vorum aö fá á söluskrá okkar góöan skyndibitastaö sem staðsettur er í Grafar- vogi. Fyrirtækið er með fina viðskipta- vild. Allar nánari uppl. gefur ís- lensk-Auðlind, Hafnarstræti 20, S: 561 4000.__________________________________ Allt i söluturn til sölu: Afgreiðsluborð með kælum, pylsupottur með öllu, pylsugrill, brauðgrill, 2 fsvélar og margt fleira. Uppl. í s. 863 7970.___________________ Dagsöluturn í Garöabæ til sölu. Vegna flutnings er sölutuminn minn til söhi á mjög góðu verði. Uppl. í s. 565 8248 eða 695 2050.______________________________ Erum meö mikiö úrval af fyrirtækjum á söluskrá okkar. Islensk-Auðlind Hafnarstræti 20 S. 5614000,____________________________ Tækifæri. Ritfanga- og gjafavöruverslun í Þorlákshöfn til sölu. Staðsetning mjög góð(miðbæjarkjami). Uppl. í s. 483 3300, 892 2588 og855 0802____________________ Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._______ Til sölu í Hafnarfiröi vídeóleiga o_g sölu- tum á góðum stað. Nánari uppl. í s. 894 5190. ^ Hljóðfæri Glæsileg ný og notuö píanó ávallt fyrírl. Einnig píanóbekkir. Hagstætt verð og grskilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars Ama ehf., Armúla 38, s. 553 2845.______ Til sölu 3ja kóra Zero Sette-harmoníka, 120 bassa, 4ra ára gömul. Nýyfirfarin og í nýrri tösku. Uppl. í s. 5618554 eða 863 1982. Lítiö notaöur Fender Strat. plus rafmagns- gítar til sölu ásamt 50 W Marsnall- magnara. Verð 100 þús. Sími 862 4063. Óska eftir Marshali JCM 800 eöa 900 stæöu (haus og/eða box). Aðrar tegundir koma einnig til greina. Uppl í s. 862 9790 Óska eftir fjölrása upptökutæki. Uppl í s. 557 1208 Hljómtæki Alpine-græjur til sölu, magnari, 2x150, 2x200 vatta hátalarar, 13“ bassabox. Uppl. í s,562 0063.________________________ Bilgeislaspilari óskast. Aðeins nýlegt ein- tak kemur til greina. Uppl. í s. 695 5204. Óskastkeypt Eldavél óskast keypt. Ertu að skipta út í eldhúsinu, viltu losna við eldavélina þína? Uppl. í s. 566 7393 og 695 0105, Sigrún.________________________________ Bráðvantar sófasett, þvottavél, ísskáp, rúm og fleira fyrir lítinn pening eða gef- ins. Uppl. í s. 697 5850.______________ Óska eftir 3 ódýrum fulninga-hurðum og einnig fataskáp. Uppl. í s. 555 0139 og 862 0139,______________________________ Óska eftir aö kaupa snjóbrettabúnaö fyrir 13 ára strák og sjónvarpsskáp. Uppl. í s. 567 2499 og 897 2499.________________ Óska eftir góöri notaöri fartölvu, staðgreiði sanngjamt verð. Uppl. í s. 552 0669 og 694 9264._______ Óska eftir tvöföldum nýlegum amerískum ísskáp og uppþvottavél. Uppl. í s. 691 6623.__________________________________ Óska eftir pitsukæliskáp og áhöldum tengdum pitsugerð. Uppl, í s. 896 6076. Óska eftir vel meö förnu amerísku rúmi, helst 97x203. Uppl. í s. 565 4690. Skemmtanir Hin eldhressa, gullfallega poppprinsessa Leoncie vill syngja um allt land, félagsh., skemmtist. og skólum. S. 691 8123, 13-18. Spennandi skemmtikr. lV 77/ bygginga Einangrunarplast. Mesta úrval landsins af einangmnarplasti í 40 ár. Gemm verðtilboð, afgreitt á byggingarstað hvert á land sem er. Athugið, öll fram- leiðsla Tfempm hf. er undir gæðaeftirliti R.B. Heimasíða www.husaplast.is, vef- fang husaplast@isholf.is, Tfempra hf., Dalvegi 24,200 Kóp., s. 554 2500. Kanadískir framtíöarplastgluggar. Koma með flugnaneti, K-gleri, draga úr há- vaða, þreföld þétting, sólarfilma, ekkert viðhald, RB-prófaðir. Leitið tilboða, verð- ið kemur á óvart. AHUS, innflutningur á viðhaldsfríu efni á hús, sími 424 6735 og 868 8396. Get einnig boðið utanhúss- klæðningar og glæsilegar útihurðir. Ertu aö byggja eöa breyta? Vantar þig þá ekki innrettingar í eldhús, bað, forstofu eða herbergi. Við smíðum allar innrétt- ingar jafnt spónlagðar sem sprautulakk- aðar. Visa/Euro raðgreiðslur. Trésmiðja Skúla ehfi, Bæjarhrauni 16 Hafnarfirði, s. 555 2266. Verktakar - vinnuföt: Kuldagallar, kuldaúlpur, vinnugallar regnfatnaður o.m.fl. Gott verð. Allar fatamerkingar á sama stað. Hrím ehfi, umboðs og heildverslun, Smiðjuvegur 5 (Grá-gata), s. 544 2020. Doka-borö, -bitar. Ekta Doka-borð og -bitar á sanngjömu verði. Formaco, s. 577 2050. 7 nýjar eikarinnihuröir til sölu, 80 cm og 70 cm, með körmum og húnum. Uppl. í s. 554 0580. Alhliða flísalagnir!! Tek að mér allar gerð- ir flísalagna ínnanhúss og múrviðgerðir. Uppl. í-s. 554 4430, Júlíus. Húsasmíöameistariqeturbætt viösig upp- slætti á húsum. Fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða f síma 899 4958. Tölvusíminn - Tölvusíminn. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leiðbeiningar í síma 908 5000 (99,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í síma 595 2000. Ath. , 9-22 virka daga, 12-20 um helgar. www.tolvusiminn.is Ókeypis tölvuviögeröir! Bjóðum í tak- markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir þar sem gert er við af nemendum undir leiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán. - föstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli ís- lands, Engihjalla 8, 200, Kóp., s. 554 7750. Alhliöa tölvuþjónusta, viöqeröir, uppfærsl- ur, vörur og búnaður. Fagleg og örugg vinnubrögð. Sækjum og sendum frítt. Netval, s. 577 2100, Bíldshöfða 12. www.netval.is PlayStation oq Dreamcast MOD-kubbar. Set nýjustu MOD-kubbana í PlaySta- tion-tölvur og Dreamcast-tölvur. Þá get- urðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Uppl. í síma 699 1715. Hef til sölu IBook BB-feröatölvu, 8 mán. 64 Mb / 300 /12,1“ / cd / 3,2GB, nýyfirfarin af ACO. Upplýsingar í síma 565 3772. WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is Canon PowerShot A5 stafræn myndavél til sölu, fæst á 20 þús. Frekari upplýsing- ar fást á eplakaka@freeze.com Fáöu borgað fyrir aö vera á Netinu!! httpý/start.at/referralcenpre referralcenpre@start.at Manneskja m/tölvukunnáttu óskast til aö setja upp heimasíðu á iMac. Uppl. í síma 895 9852. Set nýjustu MOD-kubbana i PlayStation og DreamCast-tölvur. Upplýsingar í síma 699 ip50. (mod@cu.is) Tölvuviögeröir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og ódýr þjónusta. KT-tölvur sfi, Neðstutröo 8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737. Óska eftir aö kaupa notaöa PC-tölvu fyrir lítið. Upplýsingar í síma 564 2240. JSgl Erótiskar videóspólur og DVD. Vandaðar BDSM-spólur. Pantið í netversluninni. 5 DVD-diskar á kr. 7.450.- 5 videóspólur á 2.500 kr.- Visa/ Euro póstkrafa. SNS-Import, P.O. Box 5, DK - 2650 Hvidovre, Danmörk. Sími: 0045 43 42 45 85. E-mail: sns@post.tele.dk www.sns-import.com D lllllllll aa| f* Verðbrét Aðstoöa fólk / fyrirtæki viö hlutabréfavið- skipti á U.S.A markaði. Upplýsingar í síma 847 8704. ^ Vélar ■ verkfæri KITY-trésmiöavélar, stakar og sambyggö- ar, rennibekkir og rennijám fyrir tré, mikið úrval tréskurðaijáma, Arbortech rafknúnir teglar, Hegner tifsagir, Micro clean rykhreinsitæki, úrval raspa, íhlut- ir í klukkusmíði, vönduð handverkfæri, bývax, flugmódel og fylgihlutir og margt annað. Gylfi E. Sigurlinnason, Hóls- hrauni 7,220 Hafnaríiröi, sími 555 1212, fax 555 2652, haki@centrum.is, www.gylfi.com Perkins dísilvél 4203 til sölu, hvort sem er í bíl eða bát. Vélin er betri en ný og bilar aldrei. Uppl. í síma 5516272. C") Antik 30-50 % af öllum vörum. Aðeins fram á sunnudag, 30-50 % afsláttur af öllum vöram. Otrúlegt verð. Antik, Hólshrauni 5, (bak við Fjarðarkaup), s. 565 5858. Antik Kuriosa Góður afsláttur á tilboðs- dögum. Visa/Euro- raðgreiðslur. Antik Kuriosa, Grensásvegi 14, s. 588 9595. Af- greiðslutími 12-18, lau. 11-17. Antikbúöin, Lauqavegi 101. í tilefni af flutningi úr Aðalstræti að Laugavegi 101 við Hlemm bjóðum við 10-15% afsl. út janúar. Antikbúðin. Sími 552 8222. Glæsileg útskorin boröstofuhúsgögn til sölu. Borð, 8 stólar og 2 skápar. Uppl. í s. 892 5200 og 553 6144. Bamagæsla Óska eftir stúlku sem getur sótt yndisleg- an 3 ára dreng í leikskólann við Marar- götu, vesturbæ kl. 17 og verið með hann til kl. 19. Uppl. í s. 847 7132, Bjamey. Dagmóöir í Flúöaseli, með reynslu + nám- skéíö, er með laust pláss. Uppl í s. 587 5500 og 692 9141_________________ Tek aö mér aö passa börn á daginn. Hef reynslu og hef gaman af bömum. Bý í Árbænum, S. 587 9292 og 692 0301. Óskum eftir dagmömmu nokkra morgna í viku í Mosfellsbæ, helst Reykjalunds megin. S. 690 0271. ^ Bamavömr Barnarúm úr furu. Mjög vel með farið fiirabamarúm, með dýnu, til sölu. Stærð 120x70, notað af einu bami, S. 587 1310 og 897 3499. Hjördís og Einar.____ Til sölu vínrauður BéBécare-kerruvagn, notaður eftir 1 bam, selst á 25.000. Simi 698 0474 eða 587 6636.____________ Vil kaupa Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Uppl. í s. 564 2786 eða 899 2397. Dýrahald Dýrahald auglýsir: Fugladagar!!! • African Gray, 6 mán., ótamdir, kr. 70 þús. með búri. • Red Lored Amazon, 11 mán., vel tam- inn, kr. 180 þús. með búri. • Red Lord Amazon, 11 mán., taminn, kr. 140 þús. með búri. • Mealy Amazon, hálftaminn, kr. 120 þús. með búri. • Green Winged Macaw, kr. 300 þús. með búri. Allir fuglamir til sýnis og sölu næstu daga í Dýrahaldi. Við seljum Life Care fugla- og nagdýrafóður. Opið virka daga frá kl. 12 til 20 og frá kl. 10 til 15 laug- ard. Dýrahald gæludýraverslun, Þverholti 9, Mosfellsbæ, sími 566 7877. Hundaræktarfélag íslands, HRFÍ, er eina aðildarfélagið á Islandi að FCI, Alþjóð- lega hundaræktarfélaginu, og NKU, Fé- Iagi hundaræktarfélaga á Norðurlönd- um. Ættbækur frá Islandi gefnar út af HRFI era þær einu sem 79 aðildarfélög að FCI viðurkenna. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá HRFÍ í s. 588 5255. Frá HRFÍ. Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að því vísu að hann sé hreinræktaður og ættbókarfærður hjá HRFI? Hafðu þá samband við skrifstof- una í s. 588 5255. Opið mánud. og föstud. frá kl. 9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 14-18. Enskir springer spaniel-hvolpar, til sölu, frábærir bama- og fjölskylduhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126.___________ Frá HRFÍ skráning á Alþjóölegu hundasýn- inguna 3. og 4. mars nk. stendur yfir. Einungis hunjar með ættbók frá hunda- ræktarfélagi Islands eða félögum viður- kenndum af FCI hafa rétt til þáttöku. Skráning í s. 588 5255 Fallegur 10 mán. Beagle hvolpur er til sölu, mjög vel vaninn. Frábærir veiði- hundar. Ættbókarskírteini, búr og fleira fylgir með. Uppl. í s. 586 1339 og 898 1339, netfang ninam@islandia.is______ Frá HRFÍ: Föstudaginn 19.01. nk., kl. 19, verður opið hús í Sólheimakoti. Kynning á nýjum meistarareglum f. þýskan fjár- hund og hunda í t.h. 1 og 2, sem tilheyra úrvalsdeild. Uppl. í s. 588 5255. Til sölu roughcollie-hundur, hreinrækt- aður og ættGókarfærður, mjög bamgóður og góður vinur. Þarf að losna við hann strax vegna ofnæmis. Uppl. í síma 424 6585 og 698 2734.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.