Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 34
42 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 JLlV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Kerruöxlar, meö og án bremsu, fjaörir og hlutir til kerrusmíða. Fjallabflar, Stál og stansar, Vagnhöfða 7, Rvík, s. 567 1412, Vélsleöakerra til sölu. Yfirbyggö á einni hásingu. Rúml. 2m breið, 3m löng. Uppl. hjá Ferðafélagi íslands í s. 568 2533. Flug Flugstemning í g-dúr í opnu húsi fyrir alla! Búist viö miklu fjölmenni I Fyrsta f lugs félagiö efnir til fræðslu- og skemmtikvölds um Cargolux. Heiðursgestur: Exjólfúr Hauksson flugstjóri og fyrrv. fram- kvæmdastjóri flugdeildar Cargolux sem mun fjalla um athyglisverð atriði eins og; starfsmennina um þessar mundir og framtíðaráætlanir félagsins, allar flug- vélagerðir Cargolux frá sjónarhóli flug- mannsins, rússneskar risafraktvélar, samkeppni flugvéla og hreyflaframleið- enda, nýju Airbus 380 risaþotuna, fly-by- wire stýrikerfið í Airbus-þotum, áhrif netsins á fraktflugið í heiminum, starfs- umhverfi flugmanna í hnattrænum flug- rekstri og starfsmöguleika nýrra flug- manna og hugsanlegan flugmannaskort. Gamlar kempur frá upphafsárum Car- golux minnast skemmtilegra stunda. Rifjaðir upp merkustu áfangamir í 30 ára sögu Cargolux. Mætum öll í félagsheimili Vals v/Bústað- arveg fimmtudaginn 18. janúar nk., kl. 20.00. Aðgangseyrir 800 kr. m/kafli, samlokum og kökum. fskaldur bjór til sölu. Kráarstemning að loknum fundi. Nánari upplýsingar, Fyrsta flugs félagið, sími 561 2900 & 899 2900.____________ Flugfélagið Geirfugl byijar bóklegt nám- skeið til einkaflugmannsprófs 15. janú- ar. Próf tekin í mars og maí. Kennarar með mikla reynslu. Hægt er að taka ein- stök fög og skipta náminu í allt að 4 hluta. Verklega kennslan í fullum gangi. Kynntu þér verðið! Hafðu samband í síma; 562 6000 eða www.geirfúgl.com. Tveggja hreyfla túrbóprop-tímar: í USA. 100 tímar á 8.990 kr. á klst. ^Pláss laus nú þegar. Inntökuskilyrði: + 200 tímar, I class med. og tveggja hreyfla réttindi (t.d. Seminol eða Partenavia). Ekki er krafist B-prófs eða IFR. Ódýrt að lifa og mikið flug. S. 893 9169.____ Flugskóli íslands auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið sem hefst 8. janúar 2001. Kennt er á kvöldin á virk- um dögum. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is L Lyftarar lagnslyftari, 2,8 m. 1(J00 kg. Model ‘88. Lítið notaður. * Selst á hálfvirði sem er 170 þús. m/vsk. Uppl. i s, 892 2074,_________________________ Landsins mesta úrval notaöra lyftara. Raf- magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð. 30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf. íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is Mótorhjól Gullmolinn minn. Suzuki GS750L, árg. ‘79, mjög fallegt, gott eintak, eins og nýtt. Uppl. f s. 697 7755 og 587 3004.________ Til sölu Nissan Bluebird ‘89, sk. ‘01, lítur vel út, ný headpakning. A.T.H. sldpti á Fjórhjóli, Krossara eða snjósleða. Uppl. í s. 865 8469 og 866 1093._______________ Óska eftir nýlegum krossara eöa endur- ohjóli í skiptum fyrir Charlestone-hátal- ara og sirka 200 þús. á viðskiptanetinu. Uppl. f s, 895 8682,____________________ Torfæruhjól. Bílskúrinn er of lítill fyrir Suzuki Dakar 600. Tilboð óskast. Uppl. í s. 695 3838. Pallbílar Nissan King-cab ‘91 til sölu. Ekinn 240 þús. Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 897 4496. Sendibílar MB Sprinter 312 ‘98, ek. 90 þús., læst drif, lux stóll, álf., Viper þjófavöm, fjarstart og CD. Uppl í s. 892 3905________________ Sendibíll buröargeta 600 kg. Fiat Fiorino, árg. ‘91, til sölu, ek. 130 þús. Uppl. í s. 896 2551. Toyota Hlace, árg. ‘00, dísil, turbo, sjálf- skiptur, til sölu. Uppl. í s. 893 0993. ________________ Mazda sendibíll tll sölu, skr. 03.03’94. Uppl. í s. 421 3557 og 695 6430._________ Til sölu hlutabréf og leyfi á Nýju sendibila- stöðinni. Uppl. í s. 862 2615. Tjaldvagnar Tjaldvagnar og fellihýsi, fréttir, tilboö og fl. Lítið á nýju heimasíðuna: www.sportbud.is Sportbúð Títan s. 551 6080. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn tjald- vagn, Compi Camp. Uppl. í s. 553 6691 og 866 4835._____________________________ Vil kaupa gott Coleman fellihýsi. Uppl f s. 892 2221 Varahlutir Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru, Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki, Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot, Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda, Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til nið- urrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð- ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila fýrir landsbyggð. Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. janúar 2001 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 3. flokki 1. flokki 2. flokki 1. flokki 3. flokki 1. flokki 1. flokki 1. flokki 2. flokki 3. flokki 1991 1991 1992 1992 1993 1993 1994 1995 1996 1996 1996 36. útdráttur 33. útdráttur 32. útdráttur 31. útdráttur 27. útdráttur 25. útdráttur 24. útdráttur 21. útdráttur 18. útdráttur 18. útdráttur 18. útdráttur Innlausnarverðið er aö finna í Morgunblaðinu laugardaginn 13. janúar. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahraunl 11. Avensis ‘98, Audi 80 ‘89, Opel Astra ‘95-’00, Civic ‘88-’99, CRX ‘89, Accord ‘87-’90, Lancer Colt ‘89-’92, Accent ‘95-’98, Passat TDi ‘96, Felicia ‘95, Sunny ‘91-’95, Sonata ‘92, Tbyota, Mazda, Peugeot, Saab, Primera ‘92, Terrano ‘90. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88, touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4 ‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95, Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón- bíla. Opið 10-18 v.d. Bílstart, Skelöarás 10, s. 565 2688. Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra ‘91-’00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500- 700-línan ‘87-’98, 4Runner ‘91, Pajero ‘92, Lancer,, Colt, Galant Mazda, Hyundai o.fl. Isetning, viðgerðir og rétt- ingar á staðnum. Sendum frítt á flutn- ingsaðila. Visa/Euro.___________________ Til sölu Willis CJ7 með plasthúsi og 36“ dekkjum. Willis CJ5 með blæju, spili og 38“ dekk. Til sölu 305 TPI, 3.8 lítra vél með innspýtingu GM. Einnig plasthús á Chevrolet pickup og varahlutir í Landcruiser ‘82. 40“ Super svamper, einnig fullt af varahlutum í 43 GM. Uppl. í s, 699 3854,____________________ Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir fólksbíla, vörubfla og vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa og element. Afgreiðum samdægurs ef mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.: stjomublikk@simnet.is Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir fólksbfla, vömbíla og vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa og element. Afgreiðum samdægurs ef mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.: stjomublikk@simnet.is Alternatorar & startarar i: Tbyota, Mazda, MMC, Subara, Bronco II, Econoline, 7,3 dísil, Explorer, Buick, Chev. Oldsm., GM, 6,2 dísil, Dodge, Benz, Cherokee, Skoda, Volvo, VW o.fl. Bflaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400. Til sölu 15“ fimm gata krómfelgur meö 33“ dekkjum, hálfslitin. Toyota Hiace ‘88, 4x4, 7 manna, lítur vel út. Hásing og öx- ull undan Benz 209. Vél úr Benz 407. Uppl. í s. 483 4421 og 893 4921.________ Toyota Corolla ‘88, afskráö (ógangfær), í heilu lagi eða í hlutum, selst hæstbjóð- anda. Einnig til sölu handdreginn raf- magnslyftari BV, lyftir 1000 kg í 2,8 m. hæð. Selst á hálfvirði. Oliver, 892 2074. Alternatorar, startarar, viðgeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni.Vélamaðurinn ehf., Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900. Cherokee 1987, laskaöur eftir byltu. Allt kram í góðu standi. 41 vél, ssk.,hásingar fyrir 31“, 2 gangar á felgum.Verð 140 þús. Uppl. í s. 897 9657. Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020. _________ Er aö rífa Peugeot 309 árg. ‘90, ekinn 116 þús. Einnig til niðurrifs eða uppgerðar Hino árg. ‘81, ekinn 90 þús., gott kram. Uppl. í s. 893 1048. Erum aö rífa Benz, flestar gerþir. Kaupum einnig Benz til niðurrifs. Isetningar á staðnum. Uppl. í s. 565 0455 og 691 9610.___________________________________ Litla partasalan, Trönuhrauni 7, s. 565 0035. www.go.to/Iitlap Eigum varahluti í flesta bfla. Dekkja- og viðg. þj. á staðn- um. Mán-fóst 9-18 Laug.l(L-14.__________ Peugot 205, árg. ‘88, 1,9 GTi. Bilaður en mjög heillegur, 15“ sumard. á álf., 14“ vetrard. á álf. Tilboð óskast. Uppl. í s. 868 6087 eða 553 2571.__________________ Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir - skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif- reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6, s. 577 6090.____________________________ Suzuki Fox meö ónýtt boddí, Volvo B 21 i, Dana 35,44, milliplata milli gír og milli- kassa, vökvastýri og 33“ dekk. Uppl í s. 899 8928______________________________ Til sölu vél, 3,3 dísil, nýtt hedd, afturhás- ing með lofllæsingu, ásamt hinu og þessu úr Nissan Patrol, árg. ‘84. Uppl. í s. 486 5614.____________________________ Vatnskassaþjónusta. Nýir vatnskassar og skiptikassar. Við- gerðir á vatnskössum og bensíntönkum. Uppl. í s, 863 3243.____________________ Átta bolta felgur 16,5“, 14“ breiöar, gír- kassi og millikassi úr Tbyota LandCra- iser, stuttum. Uppl. f s. 893 9093._____ Til sölu ný GMC 6,5 I turbo dísilvél. Er í bfl. Verðtílboð. Uppl. í s 690 6455. Til sölu varahlutir i Hondu Accord ‘95. Uppl. í s. 894 1568 og 463 1568. WdgeriHr Pústþjónusta! Pústþjónusta! Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3, fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 562 1075. Vmnuvélar Tii sölu jaröýta Lieber 741, 22-25 tonna vél, ek. 8 þ. vs, vél í þokkalegu standi, V.: 1800 + vsk. CatepÚlar hjólaskófla, ‘84, opnanleg skófla og snjótönn. Bíla-& véla- sala Borgamesi S.: 437 1200. Til sölu vinnuvélar, beltavél, Komatsu, 23 tonna, hjólaskófla, 12 tonna, hjólaskófla, 15 tonna, jarðýta, Cat D6C, malarvagn m. lyftihásingu, MAN stellari m. gijót- palli. S. 892 2866.______________________ Til sölu 3“ sturtuvagn á 2 öxlum og meö bremsur, Uppl, í síma 893 3493___________ Varahlutir í Benz 240 disil og sandblást- ursgræja. Uppl. í s. 847 7251. Vélsleðar Arctic Cat Power Special 600 cc, 106 hö. Argerð 1999, grár, verð 930 þús. Arctic Cat ZRT 600,117 hö. Árgerð 2000, grænn, verð 990 þús. Lynx Rave 670,109 hö. Árgerð 1997, rauður, verð 620 þús. Polaris Indy 700 XC, 120 hö. Árgerð 1998, hvítur, verð 720 þús. Ski-doo Grand Tburing SE 700 cc, 133 hö. Árgerð 1998, blár, verð 890 þús. Yamaha Venture 600, 90 hö. Árgerð 1998, dökkblár, verð 630 þús. Ajctic Cat Thundercat 900,159 hö. Árgerð 1996, svartur, verð 640 þús. Aretic Cat Thundercat 1000, 2ja manna, 172 hö. Árgerð 1998, svartur, verð 880 þús. Arctic Cat ZR 580,90 hö. Árgerð 1993, svartur, verð 350 þús. Nánari upplýsingar: Sleðaland B&L, Grjóthálsi 1 (aðkoma frá Fosshálsi) S. 575 1230 og á heimasíðu okkar bilaland.is Einnig minnum við á Arctic Cat véla- verkstæði að Viðarhöfða 4, s. 575 1334 auk úrvals vara og aukahluta (ss. hjálm- ar, gallar, blússur og fleira) í verslun B&L að Grjóthálsi 1, s. 5757 1240. Kattarbúöir 461 5707. Totaltek carbit- ar/plast, 8 mm, undir plast og jám- skíði/plastmeiðar. Burðargormar, Öhlins-demparar. www.sbaldurs.is, Óseyri 4, Akureyri. Kerra og sleði. Til sölu tveggja sleða kerra, skráð með bremsum og yfirbyggð og Polaris Indy 500, árg. ‘90, sleði í toppástandi og útliti. Uppl. í s. 698 9297.___________________ Go-Kart bíll tll sölu. Haase. Nokkrir hálf- sHtnir dekkjagangar fylgja + ísdekk. Verð 299 þús. Uppl. í s. 554 1449 eða 699 1449.__________________________________ Kerra fyrir vélsleða til sölu. 750 kg, 1 öx- ull, 1,25 x 3,2 m, v. 145 þ. 750 kg, 1 öxull, 1,25 x 2,5 m, v. 115 þ. Uppl. í s. 895 9407.___________________ Polaris EDGE 726, árg. 2000. Einn öflug- asti sleþi landsins er til sölu ef gott tilboð býðst. Áhvílandi bflalán. S. 863 8587.___________________________ Polaris XLT 600 special ‘96, ek. 2500. Ný yfirbyggð kerra getur fylgt. Vel með far- inn, lítur mjög vel út. S. 552 1650 og 899 7074,_______________ Til sölu Lynx 670 Rave Special, árg. ‘00, ek. 1100 km. Mjög góður sleði. Skipti á ódýrari athuguð. Möguleiki á 50% láni. Uppl. í s. 896 9484,___________________ Til sölu Polaris RMK 700 ‘98, ekinn 1.800 km. GPS, grind, töskur, NMT og VHF- loftnet. Verð 650 þús. Uppl. í s. 862 0138. Er meö mikiö af varahlutum i Polaris, árg. ‘97. Uppl. í s, 474 1610 eða 474 1110. Til sölu Skidoo MXZ-700 Formula III, árg. 1999, ónotaður sleði. Uppl. í s. 898 7112. Til sölu er glæsile 100 hö., árg. ‘97. . síma 863 6130. |ur Arctic Cat ZR 440, Ithuga skipti. Uppl. í nýjaöur, , arg. ir, lítur vel út. Sími 468 1197 eftir Til sölu vel meö farinn Yamaha Phaser 560 kúbik árg. ‘91. Verð 150-170 þús. kr. Uppl. í síma 868 5677 og 565 2009. Óska eftir Polaris XLT eöa RXL frá ‘88-’92, má vera bilaður. Upplýsingar í si'ma 697 5851.___________ Óska eftir Arctic Cat Prowler, árg. ‘90-’91. Uppl. í s. 853 0183. Lu UK Vörubílar Scania-eigendur, Volvo-eigendur, varahlutir á lager. Ný heimasíða: www.islandia.is/scania. G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.________ Til sölu malarvagn ‘80, á loftpúðum. góöur vagn. Uppl. í s. 892 5642. = Atvinnuhúsnæði Ymsir notkunarmöguleikar, ca 200 fm gróðurhús m/hita, rafm. og síma á vel þekktum stað í Rvk. Næg bflastæði. Hagstæð leiga. Uppl. í s. 899 7012/897 7785 e.kl.14. Sölu- og eignamiölun Stóreignar. Sérhæfð leigumiðlun fyrir atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. » Stóreign, Lágmúli 7, s. 551-2345. Til leigu 153 fm versl. eöa atvinnuhúsnæöi að Auðbrekku 2, Kópavogi í mjög góðu ástandi (sala kemur til greina), laust strax, Uppl. í s. 893 8166 og 553 9238. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Bráövantar húsnæöi, 60-100 fm, undir hár- greiöslustofu, á góðum stað. Margt kem- ur til greina. Langtímasamningur skil- yrði. Hafið samb. í s. 847 7565._____ Hveragerði. 600 fm verslunar- og iðnaðar- húsnæði við aðalgötu bæjarins til sölu. Uppl. í síma 892 2866 og 483 4180. Óska eftir bilskúr eöa öðru húsnæöi sem rúmar tvo bfla. Uppl. í s. 699 5565 og 867 6308. _________________________ 75 fm nýtt iönaðarhúsnæði til leigu í Hafn- arf. Uppl í s. 893 7518 Fasteignir Ölfushreppur. Ölfushreppur. Gott heils- árshús (timbur), 120 fm, hitaveita, stór lóð, lögbýli. br.b. mat 10,3 m., áhv. bygg- sj. 1,2 m. Verð: Tilboð. Álftanes, timburhús, 220 fm, stór bfl- skúr, sjávarútsýni. Áhv. byggsj. 5,5 m., br.b.mat 20,6 m. Verð ca 18 m. Skipti möguleg. Kauphúsið ehf. (Sig. S. Wiium) s. 552 7770 /862 7770 eða 699 7770. • www.valhus.is • www.valhus.is. • www.valhus.is Yalhús fasteignasala Armúla 38, s. 530 2300._____________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. [@] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir- tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger- um tilboð í flutninga hvert á land sem er. Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.____ Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399. Tek tjaldvagna i geymslu. Sé einpig um að koma þeim á geymslusvæðið. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í s. 586 8589.__ 22 fm bílskúr til leigu á svæöi 108. Upplýs- ingar í sfma 568 6024. /fe-LEIGlX Húsnæðiíboði Leiguskipti Kaupmannahöfn-Reykjavík Islensk flölskylda vill leigja íbúðarnús- næði í Reykjavík í skiptum fyrir vel stað- sett 124 fermetra einbýlishús með fjór- um svefnherbergjum sem við eigum í norðurhluta Kaupmannahafnar. Hús- næðið í Rvík þarf að vera á sv. 101, 104 eða 107. Leigutí'mi er tvö ár, frá júlí eða ágúst 2001, Uppl. í s. 696 1816.______ Miöbær, Grjótaþorp. Herbergi til leigu í gamla bænum.Sameiginleg eldunarað- staða og bað (þvottaaðstaða). Aðeins ábyrgir einstaklingar koma til greina. Laust strax.Uppl. í s. 863 3328 eftir kl. 12.00.________________________________ Til ieigu góö, nýleg, ca 20 fm gólft. stúdióí- búö í risi í góðu fjölbýli í vesturbænum. Laus straxjleiga 30 þús. á mán. Skilyrði 2 mán. fyrirfram, tryggingavíxil fyrir 3 mán. Svör sendist í DV merkt „ 20 fm stúdió“ fyrir 17 jan._________________ Steinsstaöir Skagafiröi. Til sölu er einbýlishús ásamt bflsskúr við Lækjarbakka, Steinsstöðum. Stúdíóíbúð inr. í bflsskúr. Hitaveita. Uppl. í s. 453 5900 og á kvöldin í s. 453 8072.______ Herb. m. húsg. nálægt FB, sv. 111. Eldun- araðst., sjónv. og þvottav. Stutt í SVR og fleiri þjónustu. Hentar skólafólki. Reyk- laust húsnæði. S. 567 0980-892 2030. Herb. til leigu v/Grettisgötu. Eitt laust. Tvö samliggjandi, losna um mánaðarm. jan.-feb. Leiga 14-15 þ. á m. + trygg- ingafé sem er 45 þ. á herb. S. 696 0177. Litið herbergi með húsgögnum og að- gangi að, wc til leigu á svæði 105. Laust strax. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband eftir kl. 16 í s. 562 1636.___ Ný 2 herb. 83 fm íbúð til leigu í 6 mán. frá mars/apríl. Einungis reglusamir og áreiðanlegir einstakl. koma til greina. Fyrirframgreiðsla. Sími 862 4062,_____ Skrifstofuherbergi til leigu að Fosshálsi 27. Góð sameiginleg aðstaða og næg bfla- stæði. Uppl. í síma 557 8866 og 896 3482. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehfl, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvflc, S. 533 4200. Herbergi til leigu. Rúmgott herb. í vestur- bæ til leigu. Aðgangur að öllu og húsgögn innifalin. Uppl. í s. 864 1719._______ Tvö herbergi til leigu nálægt Iðnskólanum. Uppl. í s. 899 6563. fH Húsnæði óskast 3ja-4ra herbergja íbúð óskast í Kópavogi. Við eram tveir feðgar í heimili, 42 og 14 ára. Algjör reglusemi, mjög góð um- gengni og öraggar greiðslur. Meðmæli bjóðast. Uppl. í síma 897 6553.________________ 27 ára gamall rafvirki sem vill komast úr kjallaraholunni sinni og upp á yfirborð jarðar, óskar eftir rúmgóðri 3ja herb. íbúð sem fyrst. Meðmæli, reglusemi og öraggar greiðslur. Uppl. í s. 587 3659 og 867 3666._____________________________ Viö erum ungt par og nemar utan af landi og okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu. Erum reyklaus og heitum skilvísum greiðslum. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í s. 897 7456 (Lára) eða 863 8264 (Lárus).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.