Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Side 45
53 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 I>V Tilvera Generali EM á Tenerife 2001: Sterkt lands- lið frá íslandi Myndasógur 45. Evrópumótið í bridge hefst um næstu helgi og er að þessu sinni spilað á Tenerife. fsland sendir sterkt landslið í opna flokkinn og fylgja því góðar óskir og miklar væntingar. Liðið er skipað eftirtöldum spilur- um: Jón Baldursson - Karl Sigurhjartarson Þorlákur Jónsson - Matthías Þorvaldsson Magnús E. Magnússon - Þröstur Ingimarsson Fyrirliði er Guðmundur P. Arnarson Framkvæmdastjóri Bridgesam- bandsins, Stefanía Skarphéðinsdótt- ir, er einnig í hópnum, til aðstoðar liðinu. Ólympíumeistarar ítala eiga titil að verja og reyndar hafa þeir unnið þrjú síðustu Evrópumót. Þeir verða því að teljast liklegir sigurvegarar, þótt margar aðrar sterkar sveitir gætu velgt þeim undir uggum. Má þar nefna sveitir frá Frakklandi, Englandi, Svíþjóð, Noregi, fsrael, Póllandi, Hollandi og að ógleymdu íslandi. ísland stóð ekki undir væntingum á síðasta Evrópumóti sem haldið var á Möltu. Liðið hafnaði í 21. sæti með innan við 50% vinninga. í ár send- um við nokkuð sterkara lið, með fyrrverandi heimsmeistara, Jón og Þorlák, í fararbroddi. Þótt Jón sé með nýjan spilafélaga, Karl, að þessu sinni, þá ber að fagna endur- komu hans í landsliðið. Magnús og Þröstur eru að spila sitt annað Evr- ópumót og hafa æft stíft með sænska landsliðinu en þeir eru báðir búsett- ir í Svíþjóð. Þorfákur kemur nú inn í landsliöið að nýju hvað Evrópu- mótið varðar og Matthías er að spila sitt Qórða í röð. Eins og síðast komast fimm sveit- ir áfram til keppni um Bermuda- skálina og takmark íslands hlýtur að vera að komast í hóp þeirra. Árið 1991 vakti ísland heimsathygli, þeg- ar okkar menn unnu heimsmeist- aratitilinn og Bermudaskálina. Tíu ár eru langur tími í bridgeheimin- um og ef til vill er okkar tími kom- inn aftur. ítalir unnu síðasta Evrópumót með miklum yfirburðum og þeir senda Ólympíumeistara sína til leiks. Skoðum eitt spil frá siðasta Evrópumóti frá leik ftala við Aust- urríkismenn: A/0 * G864 *» D5 4 G43 * AK109 4 102 «4 AK6 ♦ D862 * DG86 N V A S 4 A75 *4 G1084 4 105 * 7532 4 KD93 *4 9732 4 AK97 * 4 Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Á öðru borðinu sátu n-s Austur- ríkismennirnir Terrano og Feicht- inger en a-v ítalirnir Duboin og Bocchi. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Subur Vestur Norður pass 1*4 pass 2 ♦ pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Bocchi spilaði út ■ fjórða hæsta spaðanum, Duboin drap á ásinn og spilaði meiri spaða. Sagnhafi dúkk- aði nú hjarta til austurs, sem spilaði enn þá spaða. Þegar hjartað neitaði að falla varð sagnhafi að gefast upp, einn niður. Auðvitað er betri möguleiki að spila upp á að hjartað sé 3-3 en að vestur eigi AK í laufi en kannske gat sagnhafi prófað báða möguleika. Að drepa á annað hjartaháspilið og spila siðan litlu hefði heppnast í þetta sinn því vestur lendir inni og getur ekki spilað spaða. Millileikur sem kostar ekkert. Á hinu borðinu varð ítalinn Ferr- aro sagnhafi í þremur gröndum í norður. Austur spilaði út spaða- fimm, sem sagnhafi hleypti heim á tíuna. Vestur lét áttuna og Ferraro drap með tíunni. Hann spilaði strax spaðatvisti og austur, argur yfir vondu útspili, drap á ásinn. Þar með voru níu slagir í höfn. Það var algjör óþarfi fyrir austur að hoppa upp með ásinn því líklegt er að Ferraro hefði svínað níunni. En heppnin fylgir oft þeim bestu og ítalir græddu 10 impa og unnu leik- inn hreint. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Pá deyr hann sem harmaíor! orrustu! Það ar óskadsudi atra _ mWmeraia! ■v/ ■ Hrollur, má óg kynna Iðgtræding minn! 1/ 0&* Róiegur, rólegur - hann hefur enga kimnlgáful #1 --------------------------- Urrr! ) Ertu reiður af ' þvl að þeir töku ' þennan Ijóta \ verðlaunagrip \ þinn? Nei...bara af því að þeir skildu þennan Ijóta vasa þinn eftir. / =s-y' Nsesta uppfinning min verður t heyrnartaeki fyrir þá sem hafa misst ■'v^heym í slysi! ^ OHMHá—BWil Cl*!!*; ©PIB * irF -ir-pjr r—r UL ðJÆfe-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.