Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Page 50
Hátíð hafsins
Lúörasveitir, tívolí,
kvæðamannaorrahríð,
götutónlist og leiksmiðja
bamanna. Allt þetta og miklu
fleira er á dagskrá hátíðar
hafsins sem haldin er í dag og á
morgun í Reykjavík. Sigling um
sundin, kappróður, reiptog og
ráarslagur eru meðal
skemmtiatriða og boðið er upp á
lostæti úr haíinu og
sjómannskonukaffi fyrir munn
og maga.
Pjass
I SUMARJASS A JOMFRUNNI Gít
, s arleikarinn Jón Páll Bjarnason og
víbrafónleikarinn Reynlr Slgurðsson
koma fram á sumartónleikum
; Jómfrúarinnar á morgun frá 16-18.
. Tónleikarnir veröa utan dyra ef veður
- leyfir.
' ■ TÓNLEIKAR í NORRÆNA
HUSINU Sunnudaeinn 10. júní
i fjytja Matthías M.D. Hemstock og
' Úlfar I. Haraldsson verk fyrir
f slagverk, bassagítar og rafbljóð sem
kallast Hugleiöing. Tónleikarnir eru í
Norræna húsinu og hefjast kl. 17.
Tónleikar
■ SONGUR I STAFKIRKJUNNI
Kammerkór Hafnarfjarðar syngur í
j Stafklrkjunni í Vestmanneyjum í
, dag kl. 13. Flutt veröur vor-og
sumartónlist frá ýmsum löndum.
Opnanir
■ UST FRA UÐÍNNI OLD Svningin
Llst frá liöinni öld verður opnuð í
Listasafni ASÍ í dag. Þar eru m.a.
‘ verk eftir Ásgrím Jónsson, Jón Stef-
ánsson, Jóhannes S. Kjarval, Gunn-
‘ laug Scheving, Jón Engilberts og
Þorvald Skúlason.
■ HUÓÐVERK í NÝLISTASAFNINU
I dag býöur Nýlistasafnið upp á Atta
’ dekkja og Club Bevll.
't ■ AKUREYRI í MYNDLIST í
LISTASAFNI AKUREYRAR I dag kl.
16 verður samsýning sextán mynd-
listarmanna sem eiga það sameigin-
legt að búa og starfa á Akureyri,
opnuð ÍListasafninu á Akureyri og
ber hún yfirskriftina Akureyri í mynd-
list.
■ HENRI CARTIER Í GRÓFARSAL í
dag klukkan 16 veröur opnuö í Ljós-
myndasafni Reykjavíkur sýningin
Henri Cartier-Bresson í Grófarsal,
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.
■ TRANS-LIST í GULA HÚSINU í
dag kl. 16 opnar Tea Jaaskelainen
myndlistarsýningu í Gula húsinu á
horni Frakkastígs og Lindargötu.
Trans-list nefnist syningin sem sam-
anstendur af handmáluðum og
hekluöum mandölum (yantras).
■ MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR í
LISTHUSI OFEIGS Margrét Magn-
úsdóttir opnar sýningu í Listhúsi
Ofeigs við Skólavöröustíg 5 í dag kl.
15.
■ BJORG SVEINS I JAPIS
Björg Sveinsdóttir sýnir myndir af
íslenskum tónlistarmónnum á rauða
veggnum í Japis á Laugavegi 13.
■ KRISTÍN S. JONSDOTTIR í
STOÐLAKOTI Kristín Schmidhauser
Jónsdóttlr opnar í dag sýningu á út-
saumsverkum í Stöölakoti við Bók-
hlöðustíg 6 kl. 16. Sýningin er opin
daglega frá 14-18 og stendur til
24. júní.
■ ÍBBA í SKÓLANUM Á
SKAGASTROND Ingibiorg
Heiðarsdóttir, Ibba, sýnir leirmyndir í
skólanum á Skagaströnd á morgun,
sunnudaginn 10. júní.
SJá nánar: Lífið eftir vlnnu á Vísi.is
Bíóiíaöi rýní
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001
I>V
Tilvera
Jafningjafræðsla í fullu gildi:
Enginn tími - engin víma
Stjörnubíó - Say It Isn’t So: 0
Ofyndinn vandræðagangur
1 kynningartexta á þessari mynd,
Say It Isn’t So, stendur aö hún sé frá
strákunum sem gerðu myndirnar
There Is Something About Mary og
Me Myself and Irene - myndir sem
báðar urðu óhemju vinsælar enda
var öfgafullur húmorinn vel útfærð-
ur, handritin óvænt og leikurinn
flnn.
Heiðurinn af þeim myndum áttu
Farrelly-bræðurnir Bobby og Peter,
þeir bæði skrifuðu handrit, leik-
stýrðu og framleiddu, en í Say It
Isn’t So koma þeir mun minna við
sögu en maður er látinn halda þeg-
ar maður les bíósíður blaðanna.
Þeir eru einungis framleiðendur,
leikstjórinn heitir James B. Rogers
og hefur unnið með Farrelly-bræðr-
unum en er að leikstýra hér í fyrsta
skipti. Handritið skrifuðu menn
sem heita Peter Gaulke og Gerry
Swallow - alveg óskyldir Farrelly-
bræðrunum enda hafa þeir alls ekki
eins þróað skopskyn og títtnefndir
bræður.
Chris Klein og Heather Graham
leika strákinn Gilly og stelpuna Jo
sem verða ástfangin og mitt í allri
ofurvæminni rómantíkinni komast
þau að því að þau eru systkini. Ans-
ans vandræði. Jo stingur af til ann-
ars smábæjar til að giftast fyrrver-
andi kærasta og leiðindagaur sem
heitir Jack. Gilly flytur heim til ný-
fundinna foreldra sinna og þolir í
rúmt ár skítkast frá bæjarbúum
Hárgreiðsla skoðuð
Heather Graham og Chris Klein í hlutverkum sínum.
sem finnst hann pervert af því hann
var með systur sinni en þá er mað-
ur reyndar orðinn hálfleiður á per-
sónum myndarinnar og situr bara
og bíður eftir endinum.
Say It Isn’t So er nefnilega ekki
fyndin eins og heyrðist glögglega á
hljóðum sal Stjörnubíós. Aðstand-
endur myndarinnar eru vissir um
að það sé nóg að vera gróteskur og
ógeðslegur til að vera fyndinn.
Sifjaspell eru náttúrlega óhemju-
fyndin, sömuleiðis svartur, fótalaus
maður í hjólastól sem sífellt er að
missa gervifæturna - ótrúlega fynd-
inn, svo maður tali nú ekki um
mann með höndina fasta í belju-
rassi - óborganlega fyndinn. Reynd-
ar gætu öll þessi atriði verið spaugi-
leg í réttri meðferð. Ef aðalpersónur
myndarinnar væru fólk sem áhorf-
andinn gæti tengt sig við og þær
skiptu hann einhverju máli - og það
væri slæmt ef þær lentu í óheppileg-
um uppákomum þá væri það fyndið,
eins og t.d. gelatriði Ben Stillers í
There Is Something About Mary,
þar sem Cameron Diaz veit ekki
hvers kyns hárgelið er.
Hér eru persónurnar svo miklir
aular að manni finnst alveg eðlilegt
að þær lendi í vandræðalegum og
pínlegum uppákomum - þær eiga
ekkert betra skilið og þar með er
vandræðagangur þeirra alveg laus
við að vera skemmtilegur. Heather
Graham og Chris Klein hafa það
helst sér til framdráttar að hún er
fín í wonderbra og hann líkist
stundum Keanu Reeves. Sally Fields
leikur hér vonda og eigingjarna
móður og Richard Jenkins leikur
pabbann með heilablóðfalliö - ég
vona að þau hafi í það minnsta feng-
ið vel borgað. Orlando Jones leikur
fótalausa flugmanninn Dig og er
skásta persóna myndarinnar og sú
eina sem framkallaði fliss. En það
er ekki nóg til að bjarga þessari
mynd frá kvalafullum dauðdaga.
Leikstjóri: James B. Rogers. Framleió-
endur: Bobby Farrelly, Peter Farrelly,
Garrett Grant og Bradley Thomas. Hand-
rit: Peter Gaulke & Gerry Swallow. Leik-
arar: Chris Klein, Heather Graham, Or-
lando Jones, Sally Field, Richard Jenkins
o.fl.
EfiX
Traffic ★ ★★★
Memento ★★★★
Spy Kids ★★★
The Crimson Rivers ★ ★ ★
State and Main ★ ★ ★
„Við erum alltaf allsgáðir og hressir
þegar við spOum og finnst það frábært.
Þá getum við sett alla orkuna í spila-
mennsku og skemmtun og úthaldið
verður mun betra en ef við værum
undir áhrifum," segir Jón Jósep Snæ-
bjömsson úr hljómsveitinni 1 svörtum
fötum. Hann segir hljómsveitina spOa
mikið á skólaböOum og árshátíðum og
nú verði sveitaböOin tekin með trukki
í sumar. En hvemig líður honum á
sviðinu þegar gestir em velflestir
orðnir slompaðir? „Við reynum að
vera jákvæðir en óneitanlega er
skemmtOegra að spOa fyrir ódrukkið
fólk. Þaö er kurteisara og þótt það sé
stundum tregara út á gólfið í byrjun þá
endist það þeim mun betur. Auðvitað
óskar maður þess að menn skemmti
sér ánægjunnar vegna en þurfi ekki
einhver hjálparmeðul og allra síst að
heOa í sig eins og um kappdrykkju sé
að ræöa.“
Dauöaherbergi óeðlilegt
í sama streng tekur Sylvía Kristín
Ólafsdóttir sem leggur baráttimni gegn
vimuefnaneyslu lið í gegnum Jafn-
Oigjafræðsluna. Henni finnst það í
hæsta máta óeðlOegt að á framhalds-
skólaböOum þyki sjálfsagt að hafa eitt
„dauðaherbergi" fyrir fólk sem sofnað
er áfengissvefni. Sylvía stundar jafh-
ingjafræðslu í Vinnuskólanum í
Reykjavík, fjórða sumarið í röð og seg-
ir það ótrúlega skemmtOegt enda hafi
unglingar mOdu að miðla. En hvemig
skyldu þeir taka hennar boðskap um
að segja nei við vímuefnunum? „í flest-
um tilfeOum rosalega vel og oft skapast
líflegar og skapandi umræður í hópun-
um. Ég var svolítið hrædd um að þeim
þættu aðferðir mínar nett haOærisleg-
ar. Við byrjum á að fara í leiki og svo
skreppum við í stutt ferðalög. En unga
fólkiö er mjög jákvætt. Kannski líka
vegna þess að það er að reyta arfa og
annað slíkt og öO tObreyting er vel þeg-
in!“
Vimulausar ævintýraferöir
Heiðar öm Stefánsson er líka í jafn-
ingjafræðslunni og starfar hjá Flakk
ferðaskrifstofunni í Hinu húsinu, sem
rekin er í samvinnu við Samvinnu-
ferðir-Landsýn, Sprite og Námuna. Þar
er boðið upp á spennandi ferðir fyrir
ungmenni á aldrinum 16-25 ára, bæði
innanlands og utan - og aOar vimu-
efnalausar. Þar má nefna fallhlOar-
Heiðar Örn, Jón Jósep og Sylvía Kristín
„Menn eiga aö geta skemmt sér ánægjunnar vegna og án hjálparmeðala. “
stökksferðir, „river rafting" og fleira
ævintýralegt. En hvemig skyldi ganga
að halda unga fólkinu aOsgáðu í þess-
um ferðum? „Innanlands hefur aldrei
verið neitt vesen enda er hoppað upp í
rútu, keyrt út í náttúruna og krökkun-
um skOað heim örþreyttum að kvöldi,
eða daginn eftir. Hins vegar hafa kom-
ið upp vandamál í utanlandsferð og
það var vegna þess að við tókum of
stóran hóp,“ segir Heiðar Öm. Hann
tekur fram að fólk sé hiklaust sent
heim ef það verði uppvíst að einhverri
neyslu og verði að borga ferðina fuOu
verði í stað þess að fá hana á veruleg-
um afslætti. „Aðalatriðið er að unga
fóOdð hafi nóg að gera, hvort sem það
er heima eða heiman, þá er enginn
tími tO að vera í vímu.“
segir Heiðar Öm.
-Gun.