Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Page 45
I LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 53 I>V Tilvera íslandsmótið í tvímenningskeppni 2001: Erlendur og Hermann sigruðu Myndasógur Erlendur Jónsson og Hermann Lárusson voru meö tímasetninguna í lagi þegar þeir skutust upp í efsta sætið í lok íslandsmótsins í tví- menningskeppni sem haldið var í Hreyfilshúsinu við Grensásveg um sl. helgi. íslandsmeistara síðasta árs, Stef- án Jóhannsson og Steinar Jónsson, vantaði herslumuninn til þess að verja titilinn og urðu að láta sér nægja silfrið. Og bronsið kom í hlut Hermanns Friðrikssonar og Jóns Hjaltasonar, nýbakaðra Reykjavik- urmeistara, sem höfðu haft forystu seinni hluta mótsins. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratit- ill Erlends og Hermanns en sem kunnugt er voru þeir í sveit sem hreppti bikarmeistaratitilinn ný- lega. Gott skrið er á þeim. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Erlendur Jónsson - Hermann Lárusson 306. 2. Steinar Jónsson - Stefán Jó- hannsson 281. 3. Jón Hjaltason - Hermann Frið- riksson 261. 4. Ásm. Pálsson - Guðm. Páll Arn- arson 217. 5. Júlíus Snorrason - Guðmundur Pálsson 202. 6. Anton Haralds. - Sigurbjörn Haraldsson 201. Þetta var 47. íslandsmótið í tví- menningskeppni en frá upphafi þess árið 1953 hafa 57 einstaklingar unn- ið til þessara eftirsóttu verðlauna. Þeir sem oftast hafa unnið eru: Ásmundur Pálsson, 9 sinnum. Hjalti Elíasson, 7 sinnum. Símon Símonarson, 5 sinnum. Jón Baldursson, 4 sinnum. Skoðum eitt spil frá keppninni að lokum. Þar eru íslandsmeistararnir í vörninni með frábærum árangri. Stefán Guöjohnsen skrifar um bridge S/A-V 4 G97 V A5 ♦ 9875 4 10432 4 D 4A KG1032 4 D64 4 AG76 4 K42 N V A S D9876 4 32 4 K95 4 A108653 M 4 4 AKGIO 4 D8 Með Hermann og Erlend í a-v en Guðlaug Sveinsson og Jón Stefáns- son í a-v-gengu sagnir á þessa leið: Suöur 1 S4 24 pass Vestur pass pass pass Noröur Austur 2 »4 pass 3 grönd pass Það er ef til vill ekki eftir bókinni að spila upp í lit andstæðinganna en Hermann tók áhættuna. Heppnin var með honum þegar Erlendur drap á ásinn og spilaði hjarta til baka. Guðlaugur svínaði gosanum og Hermann drap með drottningu. Nú kom annað snilldarbragð en ekki áhættulaust. Hermann spilaði spaðakóng. Guðlaugur getur nú enn unnið spilið með þvi að gefa slaginn en ef hjartað fellur og laufkóngur er rétt þá er það dauðadómur, Hann drap því á ásinn, fór heim á tígul og próf- aði hjartað. Þegar það féll ekki fór hann inn á tígul í blindan og svín- aði laufdrottningu. Hermann drap á kónginn, spilaði spaða - einn niður og algjör toppur. , Smáauglýsingar byssur, ferðalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiðimenn, gisting, goifvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir DV Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr.IS 550 5000 ■ Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3159: Kafrjóður EyþoR-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.