Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Side 46
54
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
DV
Til sölu sá allra fiottasti, Octavia RS túrbó.
180 hö., ekinn 8 þús. Álfelgur, WRC,
spoiler, sóllúga, leðurinnrétting o.fl.
Skipti koma til greina. Einnig til sölu
fullbúinn rallýbíll, Mazda 4x4 túrbó,
fullt af varahlutum. Verðtilboð. Uppl. í s.
898 8228.
Gullfallegur M.Benz 230 E, Avantgarde,
módelár ‘97, litur: silfurgullsans, litað
gler, cruisecontrol, 4 dyra, 5 þrepa
sjálfsk., leðursæti, rafdr. sæti, rúður og
stýri, spólvöm, þjófavöm, ABS-bremsur,
16“ álfelgur o.fl. o.fl., ekinn 118 þ. km.
Verð 2.580 þús. Ath. skipti. S. 893 2550.
Til sölu Cherokee Limited ‘90. 4 1 vél,
breyttur fyrir 33“. Kastarar að aftan og
framan. Leður, geislaspilari. Góður bíll,
góður í snjóinn. Skipti á ód. Sími 862
4880.
VW Passat station turbo, árg.’OO, ek. 24
þús. Einn með öllu, CD+8 hátalarar, 17“
álfelgur, low profile, vetrardekk á felg-
um, sóllúga, svunta með köstumm,
spoiler, cmise control, aksturstölva, 5
gíra, fjarst. samlæs. o.fl. o.fl Sem nýr,
áhv. hagstætt lán. Uppl. í s. 696 9040.
Chevrolet Van ‘92,
ferðabíll, snúningsstólar + svefnsófi, all-
ur plussklæddur, ryðlaus, sinkhúðað
boddí, ný heilsársdekk. Frábær bifreið.
Uppl. í síma 892 4524.
Óska eftir Dísel Benz
í skiptum fyrir Fiat Marea Weekend
dísil turbo 09’00. Ekinn 17 þús. Verð
1750 þús. Áhvílandi bílalán 900 þús.
Greiðslubyrgðir 22 þ. á mán. S. 698
8932.
Litla Bilasalan, Funahöfða 1,
S.587-7777 896-1663.
M. Benz 300 E sportline 1993, sjálfsk.,
topplúga, allt rafdr., driflæsing, álfelgur,
ek 125 þ. km, silfurgrár, gott eintak,
bflalán 540 þús., sk ódýrari.
Toyota Previa árg. 1991 til sölu.
Ótrúlega góður 8 sæta, vel með farinn,
stórfjölskyldubíll. Vínrauður með topp-
lúgu og aukafelgum. Kr. 420 þús.
Uppl. í s. 564 1456.
Chevrolet Corvette árg.’92, 350LT1, 300
hö., ssk., leður, 17“ álfelgur, toppur, allt
rafdr., Bose CD/kasettut. Ásett verð 2
millj. Tilboð 1290 þús. Á sama stað 16“
sportfelgur undir BMW á 35 þús. Sími
691 9374.
MMC-L200 dobble cab, disil, ‘92, ek 170 þ.
km. Lengdur pallur+pallhús. Afar heil-
legt eintak. V: 780 þ. Sértilboð 490 þ. Hef
einnig L-300, 4x4, túrbó, dísil, lítið ek.
‘93. Til sölu og sýnis hjá Bflasölu Matth-
íasar v/Miklatorg. S: 562 1717
Til sölu VW Golf GTi, dökkblár, ‘99. Ekinn
73 þús. Með dökkum rúðum, spoilerkit,
spoiler, glænýjum 16“ heilsársd. Ásett
verð 1680 þ. Lánið stendur í 1100 þ. Afb.
á mán. 27 þ. Skipti á ód. möguleg.Uppl. í
s. 864 9112.
Kia Grand Sport, nýskr. 7/8 ‘99, ssk.,
álfelgur, grænn og grár. Til sýnis og sölu
á Bflasölunni Planinu, sími 588 0300 og
8216070.
Draumabílarl! Benz C200 ‘96, ek. 103
þús. Eyðir engu, 140 hö., m/öllu, Verð
1.650 þús. Land Rover Freelander, ‘99, 3
dyra, m/öllu. Verð 1.950 þús. Einnig 12 f
snókerborð. Verð 99 þús. Uppl. í s. 898
9097 Siggi.
80 þúsund staðgreitt.
MMC Colt ‘91, ekinn 200.000, óskoðað-
ur. Uppl. í s.587 2466-863 9477-691
2466.
Vertu tilbúinn fyrir veturinn.
Tfl sölu Subara Legacy stadion 4X4, ‘90
módel. Ekinn 148 þús. km, sumard. á
álfelgum og vetrard. á stálfelgum,
fylgja. Góðurbfll. Verð 250.000,-Uppl. í
síma 554-1014/697-7714.
BMW 850ia, ‘92, vínrauður, ek. 105 þ.
Leður, rafm., toppl., 17“ felgur. V. 1890 þ.
Gott stgr.verð. Einnig BMW 320i ‘96,
álf., svartur. V. 1290 þ. Tfl sýnis og sölu
hjá Bílasölunni Planið, Vatnagörðum 38,
s. 588 0300/8216070.
Einstakt tækifæri. Lada Sport ‘92, ek. að-
eins 34 þús. km. Verðtilboð einungis 240
þús. staðgr. Til sýnis og sölu á Bflasölu
Matthíasar s. 562 1717 og 898 1742.
Nissan Tejrano II dísil, árg. ‘97, ekinn
110 þús. Álfelgur. Vetrardekk. Hækkað-
ur um 2 l/2“. Verð 1650 þús.
Uppl. í s. 892 5117.
BMW 520i 7/’96, 5 gíra, ek.124 þús., vel
útbúinn, hraðastillir, íeðurákl., 6 diska
magasín, 17“ álfelgur, vindskeið,aðgerð-
arstýri, tölvustýrð miðstöð, ABS, spól-
vöm o.fl. Verð 1.850.000, áhvílandi
800.000, ath. skipti ód. S. 893-2621.
Hyundai Starex 4x4 dísil. Ek. 57 þús. km.
Vínrauður, álfelgur, dráttarkrókur.
Heilsársdekk + sumardekk. Nýsk.
05.’99. Uppl. í s. 899 5367.
Subaru Impreza Turbo ‘99 módel. Hvítur
samlitur, ek 45.000, 218 hö.,4WD, topp-
lúga, græjur + viper þjófavöm, vetrar- og
sumardekk. Verðhugmynd um 2 milljón-
ir. Uppl. í síma 862 2336 - 698 0858.
Toyota Carina E 2000 árg. ‘93 Rafdrifnar
rúður, hiti í sætum. Rauður bfll, gott ein-
tak. Upplýsingar í síma 586 2480, 893
6985 og 893 9888.
Nissan Patrol '91, 38“, loftpúðar að fram-
an og aftan, hlutföll, aukatankur, spil og
margt fl. Góður bfll. Verð 1650 þús.
Uppl. í s. 897 2006.
Til sölu Lincoln Continental v6 3,8, árg.
‘91, ek. 150 þús. km, gráblár, leður, afít
rafdr., farin heddpakkning. Ásett verð í
lagi 750 þús., verðhugmynd 500 þús.
Ath. öll skjpti. Uppl. í síma 897 5452.
Til sölu Trooper TDI, árg. 04/’00, 7
manna, ssk., svartur, 35“ breyttur,
Glæsilegur jeppi. Verð 3.850 þús., ath
skipti. Bílalán. Uppl. í s. 892 2924 eða
893 9918.
Daihatsu Feroza árg.’94, ek. 76 þús., ný
30“ dekk, CD. Mjög gott útlit. Uppl. í
síma 892 1030.
Subaru Legacy, árg. ‘99, ek. 50 þús. km.
Sjálfskiptur, álfelgur, geislaspilari, sum-
ar- og vetrardekk, dráttarbeisli o.fl.Upp-
lýsingar í síma 894 8887. Skipti á ódýr-
ari koma til greina.
Toyota Touring GLI ‘92, ek. 172 þ., vel
með farinn og spameytinn bfll, nýtt
púst, bremsukl. að framan, aftur-
demparar, nýleg tímar, góður í vetrar-
færðina, reykl. V: 340 þ. stgr. S. 698
9334.
Ford Focus Station 2/2000, 1,6, ek. 31
þús., bsk., CD, sumar-+ vetrard. Lán
getur fylgt, ca 950 þús. 22 þús. á mán.
Listaverð 1390 þús. Ath. skipti. Uppl. í
síma 897 7166.
M. Benz árg. ‘82, ek. 327 þús. km. Þarfn-
ast smávægilegra lagfæringar. Verð 200
þús. m/vsk. Uppl. f síma 893 5699.
M. Benz 312.D ‘99, meö kassa og iyftu.
Sjálfskiptur, ABS, spólvöm. Ek. 57
þ.km. Uppl. í síma 892 1051.
Toppbíll. MMC Galant 2001, topplúga,
leður,_sumar- og vetrardekk. Einn með
öllu. Ásett verð 2.690 þús. Fæst á góðu
staðgr. verði. Ath. skipti. Uppl. í síma
895 9984.
Suzuki Baleno árg. ‘97 - Engin útborgun!
4 dyra, 1600 cc, sjálfsk., ek. 65 þús. km.
Fæst gegn yfirtöku láns til 4 ára, ca 22
þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 565
0662 eða 847 5480.
Mazda 323F árg.’92, ek. 147 þús., sjálf-
skiptur, rafm. í öllu, hiti í sætum, ný-
skoðaður. í toppstandi. Verð 380 þús. Til
sýnis og sölu á Bflasölu Matthíasar s.
562 1717 og 861 9963.
Opel Astra 1,6 ‘99 ek 61 þ. km. Álfelgur,
vetrardekk á felgum, CD. Ásett verð
1190 þ. fæst á 1050 þ. 100 % lán. Uppl. á
Litlu bflasölunni í “síma 587 7777 og 899
4046 eftir lokun.
BMW 325 IM, árg.’94, 5 gira, demants-
svartur, low profile, opið púst, 17“ OZ
felgur, Impetus spoiler, töff bfll. Verð
1380 þús. Áhv. 550 þús. Uppl. í síma 893
0462.
M.Benz E420 Sportline ‘94, ek. 118 þ.km.
Einn með öllu. Er tæp 300 hö.
Öll skipti skoðuð.Verð 1890 þús. kr.
Uppl. í síma 896 4650.
Opel Astra 1600 4/’00, ekinn 25 þús.,
álfelgur, aukadekk o.fl. Verð 1.520 þús.,
áhv. 1.100 þús. Uppl. Bflamiðstöðin
v/Funahöfða, www.bilasala.net, s. 540
5800.
Til sölu Patrol GR árg.’91, túrbó, dísil,
33“, ek. 207 þ. km. V. 750 þ. S. 892-9663.
Honda Civic 1,4 Sl, ek.110 þús.
15“ álfelgur + vetrardekk á felgum. Góð-
ar græjur. V. 575.000.
Uppl. í síma 848 4845.
Toyota Avensis 1600 Terra, kr. 11/’99, ek-
inn aðeins 19 þús. Verð 1.320 þús. Uppl.
Bflamiðstöðin v/Funahöfða,
www.bilasala.net, s. 540 5800.
Toyota Carina E 2,0 GLi, árg. ‘96, til sölu
Ekinn 78 þús. km. Verð 910 þús. kr.
Skoða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 847
1413 Björn.
Toyota Hilux ‘91, ekinn 160 þús. 36“, V6,
3000. Sími 699 3731.
Alfa Romeo ‘00, 2,0 I, T-Spark. Frábær
sport- og fjölskyldubfll með öllu. Ásett
verð 1.900 þús., fæst á 1.500 þús. staðgr.
Uppl. í síma 869 7234.
Til sölu MMC Lancer árg 1996, ekinn 118
þús. Góður bfll í toppstandi. Upplýsing-
ar hjá Bflahöllinni í síma 567 4949 og
hjá Palla í síma 891 7131.
Til sölu Toyota Celica GT FourTurbo, árg.
‘95, ek. 62 þús., blár, leðurklæddur, topp-
lúga, sumar+vetrard., fjarst. samlæs.
Verð 2,1 millj. Sími 898 7364.