Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Page 47
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBFR 2001
55
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Einn fallegasti Polo landsins til sölu. VW
Polo 1,4 ‘98, mikið af aukahlutum. Uppl.
í síma 865 5459, Halldór.
Tilboö óskast Cadilac Fleedwood árg. ‘81,
hvítur, í góðu standi. Uppl. í s. 820 0588
eða 696 1076.
M. Benz E320, ek. 82 þús., árg.'97 til sölu.
Mjög vel útbúinn bíll. Sér ekkert á hon-
um. Uppl, í síma 892 7330.
Trjá og timburhakkari. Volvo vélafl.bíll.
Trjá- og timburhakkari árg. ‘94, öflug
vél. Verð 2,5 millj. stgr.afsláttur. Volvo
N12 vélafluttningabíll, árg. ‘77. Engin
bifreiðagjöld. Verð 300 þús. Uppl. í síma
893 6985 og 586 2480.
Mazda 323 F ‘91, eki.nn 157 þús. 17“
Antera ný dekk fylgja. Öll skipti koma til
greina. Uppl. í s. 694 8448.
/ÉpEQ Fombílar
Til sölu þessi einstaki Ford Thunderbird
1959. Sem nýr, mikið af nýjum varahlut-
um fylgir. Einnig Suzuki Vitara ‘98, góð-
ur bfll og 13 feta nýtt fellihýsi. Uppl. í
síma 564 0090 og 692 4307.
Jeppar
Dodge Ram 2500 Club Cab 4x4 til sölu.
Arg. ‘96, Cummings, dísil, ssk., rafdr.
rúður og speglar. Er á nýjum 35“ heils-
ársdekkjum. Mjög fallegur bfll. Uppl. í s.
896 8675.
Toyota Landcruiser, árg. '87, ek. 260 þús.,
er á 39 og 1/2“ Super Swamper dekkjum,
loftpúðaQöðrun að framan og aftan,
Ranco 9000 demparar, GPS taeki, NMT
sími o.fl.o.fl. Asett v. 1.480 þús. Nánari
uppl. í s. 899 7102 og 8511152.
Glæsilegur Nissan Terrano II SR-2700
TDI 1998. Ekinn 57 þús. km, 7 manna
„36 breyttur er á „35, 5 gíra. Áhvflandi
lán. Er til sýnis og sölu á Bflasölu Suður-
lands. Allar nánari uppl. í s. 480-8000.
Gullfallegur Musso, árg. ‘99 (07.’99), með
2000 útliti, til sölu, hvítur, ek. 40 þ. km,
33“ breyttur, dísil, turbo, 145 hö., bsk.,
dökkar filmur, rafdr. rúður, toppl. og
speglar, ABS, spólvöm, cd, toppgrind,
skíðabogar, gúmmímotta í skotti o.fl. o.fl.
Toppeintak. Skipti möguleg. Uppl. gefur
Benedikt í síma 897 1336. Skipti á VN
möguleg.
Til sölu Toyota Hilux dísil, árg. ‘91, Ný
upptekin vél og mikið encíumýjaður.
Læstur aftan og að framan, aukatankur,
36“ dekk, tilbúinn á fjöllin. Verð 550 þús.
staðgr, Uppl. í síma 893 0082.
FORD RANGER XLT EX-CAB, 1993, ný-
leg 33“, ek. 165 þ. km,plasthús, cd, kast-
arar, o.fl. Ath. skipti.Verð 650 þ., nýleg
kúpling og púst. Litla bflasalan, Funa-
höfða 1, s. 587-7777 eða Ingi 699-3493.
Toyota Hilux skr. okt. ‘01, ekinn 1000 km.
Túrbó dísil. 35“ breyting og pallhús. Verð
3,2 millj. (kostar nýr 3,7). Áhv. bflalán.
Einnig til sölu. orginal dekkin undan
bflnum. Sími 565 5517 og 694 5517.
GMC Suburban, nýskr. 08. ‘89, ekinn 140
þús. km, vél 350i, 400 skipting. Bfll í
toppstandi. Til sýnis og sölu á Bflasöl-
unni Planinu, sími 588 0300 og 821
6070.
Til sölu Econoline 150 XL ‘88, breyttur,
4ra drifa, ssk., bensín, 4,91. Ekinn 123 þ.
km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 892
5630.
Til sölu Toyota Land Cruiser ‘87, góður
bfll. Er á nýjum dekkjum. Verð 750 þús.
kr. Uppl. í síma 487 8360.
MMC Pajero ‘96, V6, ek. 110 þús., ssk.,
cmise, álf., topplúga, spoiler, ABS. Gott
lán, skipti á ódýrari möguleg.
S. 820 0434.
Til sölu MMC Pajero 2,81, dísil túrbó,
interc., 5 d., skr.9/’98, beis, ek. 45 þ.km,
ssk., abs, krókur, spoiler, m/mæli. V.
2.750 þús. Uppl. í síma 896-0463.
Toyóta Landcruiser 90 árg. ‘97.
Ekmn 110 þús. Vínrauður, 35“ breyttur,
ssk., filmur. Verð 2650 þús.
Sími 896 1146.
Sendibílar
MAN 8,224 árg. 2000.
Ekinn 36 þús. km. Loftfjöðrun að aftan.
Ný lyfta fylgir með.
Uppl. í s. 894 2090.
Vinnuvélar
Vömbílar
Til sölu vinnulyfta, 10 metra vinnuhæö,
nýuppgerð, verð 500 þús.
Upplýsingar í síma 898 6993.
vr
Glæsilegur MMC Pajero sport dísil,
10’99. 31“ ný dekk og álfelgur. Ekinn 50
þús. Selst á sanngjömu verði. Yfirtaka á
bflaláni, Uppl, í s. 698 3222.
Chevrolet 1500 silverado stepside til sölu.
V-8, ssk., álfelgur, klæðning í palli. Tölu-
vert endumýjaður.
Uppl. í s. 862 2263.
DAF 75-grind, árg. ‘96,19 tonna,
ekinn 140 þús. Með loftpúðum að aflan
og framan. ZF-kassi + milligír, kojuhús,
fyring og gámagrind. Sem nýr. Uppl. í s.
892 9305.
ft/OAK/STVAUGLYSINGAR tnyi 550 50 00
4 Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. xjgjx
Fljót og góð þjónusta.
JÓNJÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Geymiö auglýsinguna.
BILSKURS
OG IÐHAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF
ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236
hurðir
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 _
(D Bílasími 892 7260 ®
Hitamyndavél
NYTT - NYTT
Fjarlægi stíflur
úr w.c. handlaugum
baökörum &
frárennslislögnum
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær &
hreinsa plön
iTisr
ehf
<C3> T Sögurt
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
. . v— ,n a6 sk05a 00 staösetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
o
Sundáborg 7-9, R.vík
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 » Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250