Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 DV 65 Helgarblað Magnús Leifur blæs og blæs Þetta er enginn annar en leiötogi Úlpumanna, Magnús Leifur, sem þarna blæs af lítiö minni krafti en úlfurinn í sögunni um grísina þrjá. Magnús er maöur vart einhamur í hljóöfæraleik því hann er enn fremur gítarleikari og söngvari hljómsveitarinnar. Kynnisferð til Bandaríkjanna á vegum RÓTARÝ Auglýst er eftir umsóknum um þátttöku í kynnisferð starfandi fólks á aldrinum 25-40 ára. Ferðir og uppihald eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Um er að ræða fjögurra vikna ferð um Kaliforníu á tímabilinu 1. til 30. apríl 2002. Þátttakendur verða fjórir karlar og/eða konur sem unnið hafa í viðurkenndum starfsgreinum í a.m.k. 2 ár. Þeir mega ekki vera rótarýfélagar, makar, afkomendur eða makar afkomenda lifandi rótarýfélaga. Með hópnum fer fararstjóri sem er reyndur rótarýfélagi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá formanni starfshópaskiptanefndar Rótarý, Snorra Þorsteinssyni, í síma 437-1526 og á skrifstofu Rótarýumdæmisins á íslandi í síma 568-2233 f.h. Umsóknum skal skilað til rótarýklúbbs á því svæði sem umsækjandi býr fyrir 14. desember 2001. Rótarýumdæmið Úlpurnar blakta við Austurvöll Hljómsveitin Úlpa hélt útgáfutón- leika sína á hinum nýja skemmti- staö Nasa viö Austurvöll. Fjölmenni hlýddi á leik piltanna og var gerður góður rómur að frammistöðu þeirra en áheyrendur léku við hvurn sinn fingur og sá ekki vín á nokkrum manni heldur sveif fólskvalaus gleði og tónlistarást yfir vötnunum. Þeir lágu flatir Áheyrendur tóku leik Úipunnar af fölskvalausri gleöi og eins og sjá má kippti leikur sveitarinnar ger- samlega fótunum undan áheyrend- um sem lágu flatir af hrifningu. Sætar stelpur á Úlpu Popparar njóta kvenhylli fram yfir þaö sem gerist og gengur og Úlpumenn er þar engin undantekning ef marka má þessar fögru blómarósir sem uröu á vegi Ijósmyndara DV á tónleikunum. Madonna: Rekur og ræður Madonna virðist hafa áttað sig á því að hún getur ekki verið án fjöl- miðlafulltrúans síns. Sú sem hafði gegnt því embætti árum saman er Liz Rosenberg, en hún hætti að vinna fyrir goðið fyrir nokkrum mánuðum. Marga grunaði að Liz þessi hefði verið rekin vegna þess að Madonnu hefði ekki þótt hún sinna starfi sínu nægilega vel. Þetta var nefnilega á þeim tíma sem fjöl- miðlar veltu sér mikið upp úr kjaftasögum um hjónabandsvand- ræði söngkonunnar og Guy Ritchie. Liz sagði auðvitað sjálf að hún heföi alls ekki verið rekin heldur hefðu atburðirnir 11. september orðið til þess að hún hefði „endurskoðað líf sitt“ og ákveðið að segja starfl sínu lausu. Slúðurpressan leggur ekki mikinn trúnað á orð Liz vegna þess að oft hefur hún orðið uppvís að lyg- um í starfi sínu. Til að mynda laug hún blákalt að Madonna væri alls ekki ólétt og alls ekki á leiðinni að gifta sig þegar hvort tveggja reynd- ist svo vera raunin. Madonna Fjölmiölafulltrúi hennar nýtur ekki mikils trausts blaöamanna Um þessar mundir eru að koma út tvær bækur um söngkonuna frægu og hefur Liz verið endurráð- in. Er önnur þeirra eftir hinn ill- ræmda Andrew Morton svo að öll- um líkindurh hefur Madonna áttað sig á því að hún þarfnast hjálpar til að glíma við fjölmiðlana. Liz segir hins vegar að hún sé „ekki lengur í uppnámi" og bætir við „saman höf- um viö gengið í gegnum súrt og sætt - ég elska þessa stelpu!" en slúöur- pressan virðist vera ákveðin í að trúa ekki orði af því sem hún segir. Steven Spielberg: Hreinsar blótsyrði úr ET Leikstjórinn Steven Spiel- berg hefur löngu náð þeirri stöðu að hann má gera nánast það sem honum dettur í hug. Spielberg hefur nú endurútgeflð einhverja vin- sælustu mynd allra tíma sem hann reyndar gerði sjálfur og heitir ET eins og glöggir lesendur hafa eflaust þeg- ______ ar rifjað upp. Það er ekki víst að öllum líki það vel en Spielberg tók sér það bessaleyfi að hreinsa myndina svolítið. Hreins- unin fólst í því að þurrka út nokkrar byssur sem sáust í myndinni og kæfa nokkur blótsyrði sem flutu með í upp- runalegu útgáfunni en þykja í dag vera of mikið af því góða. Þetta fmnst hreinlífismönnum vera fólsun af verstu sort þar sem þetta sé ekki lengur það listaverk sem það upphaflega var. Þeir líkja þessu við að breyta um lit á verkum málara eða leiörétta orðalag frægra ljóða. Steven Splelberg Hann hefur endur- útgefiö hina frægu kvikmynd ET og hreinsaö hana í leiöinni. Pizzur eins og eiga að( , . Æ ---;— ÞÚ VEluR UM IdElqARNÁMskEÍð eÖa NÁMskEið kENNd viRk kvötd KennsIuáætIun í NÓVEMÓER: 5.-4.NOV. ökuskóli 2 (klElqARNÁMskEÍð) 5-8.nov. ökuskóti 1 (vÍRk kvöld) 24.-2 5.nov. ökuskóli 1 (tiElqARNÁMskEið) 26.-29.nov. ökuskóli 2 (vÍRk kvötd) AllÍR NEMENÓUR ÖkuskólANS SÆkjA UMÍERðARÍUNdi ItjÁ SEM l)AÍA skiUð 26% ÍÆqRÍ slySATÍðNÍ UNdANÍARÍN ÁR EÍTÍRTAldÍR ökukENNARAR MæIa MEð ÖkuskólANUM,SuðuRlANdsbRAUT 6. EqqERT V. ÞoRkflssoN 895 4744 Davíö ÓUfssoN 8957181 Björn RAqNARSsoN 5 57 8406 Lúðvík EiðssoN 894 4444 Jónas Traustason 892 8582 VaWímar Jónsson 894 145 5 Pétur HAllqRÍMSsoN 897 1250 JóItann Davíösson 897 7419 NjÁll CuNNtAuqssoN 898 5225 SiquRjÓN BjARNAsoN 897 1595 VeI MENNTAÖÍR oq ÁNÆqðÍR ökuMENN ERU okkAR MARkMÍð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.