Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 ÐV Helgarblað 79 Ljóskur landsinsJ ;sameinist! Reese Witkerspoon fer ó kostum sem Ijóska sem sannar hvaö í Ijóskum býr. 'kiciriiri Iris Björk ungfni iái W, 'V'.'.’M . Tíyi Herra ísland Fyrir stuttu stillti ég á Skjá einn til aö horfa á Jay Leno. Þá var hann ekki á dagskrá heldur feguröar- samkeppni stráka. Herra ís- land held ég að hún heiti, enda getur hún sennilega ekki heitið neitt annað. Ég horfði á nokkra stund og skemmti mér konunglega. Þarna var hópur snoppu- fríðra drengja að spranga um svið í sundskýlu og bol. Þeir voru reyndar ekki lengi í bolnum, því að metn- aður sýningarinnar fólst í því að vippa sér úr honum og kasta honum á gólfið á sem kynþokkafyllstan hátt. Þetta var verulega fyndið. Sló næstum því út bestu kaflana í Frasier. Svo hnykluðu strákarnir vöðvana og sýndust veru- lega ánægðir með sig. Gott þegar fólk hefur sjálfs- traust. Skortur á sjálfs- trausti hefur lagt marga manneskjuna að velli. Samt entist ég ekki í áhorf á þessa fallegu drengi. Það er svo skrýtið hvað fal- legt fólk getur verið sviplit- ið, kannski þess vegna sem manni finnst það stundum allt vera eins. Um leið og ég skipti yfir á TCM hugsaði ég i1! 1 W Kolbrun Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. gölmíólávaktin með mér hvort það myndi ekki reynast þessum drengj- um erfitt að eldast. Ég held að þeir sem leggja allt upp úr fögrum umbúðum lendi fyrr eða síðar í vandræðum með sjálfa sig. En ljóta fólk- ið þjáist sennilega ekkert síður. Það er erfitt að vera manneskja í þessum skrýtna heimi. Einhverju sinni voru feg- urðarsamkeppnir sagðar endurspegla kvenfyrirlitn- ingu. Nú, þegar karlmenn hafa slegist í leikinn og setja fegurð sína á svið, má segja að þetta sé orðin al- gjör vitleysa. Vinkona mín ein hér á blaðinu sá myndir frá undirbúningi strákanna fyrir keppnina. Þeir voru víst í byssuleik, bílaleik og lyftingum. Svona eins og strákar eiga að gera ætli þeir sér að falla inn í ímyndina um fallega nú- tímadrenginn. Verst að manni finnst oft eins og þessi karlaímynd sé full- komlega heilalaus. Það er kannski gaman fyrir unga drengi að koma fram á sundskýlu en varla full- komnar það líf þeirra. Eða hvað? JBmigmbiú. Akureyn Sýnd kl. 6, 8 og 10. U?d.iilQ!É Ljóskur landsins, \í 2’ I i ' sameinist! mmitíÉÁi *• Reese Wifherspoon fer ó kostum sem • Ijóska sem sannar hvaó í Ijóskum býr. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar. Pétui Btattdiir Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4. BÖNUSVÍDEQ Við mælum með því aö fólk skelli sér í leikhús og þá er upplagt að leggja leið sína í Borgarleikhúsið þar sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fjand- mann fólksins. Verkið er tæplega 120 ára en hefur líklega aldrei átt jafn vel við á íslandi og einmitt núna á tímum virkjana og verndar. Má telja öruggt að ef verkið væri íslenskt þá logaði hér allt í iUdeil- um. Fjandmaðurinn er áhrifaríkur og ögrandi. Ingvar Sigurðsson er góður dr. Stokkmann og Björn Ingi Hilmarsson gerir kraftaverk sem siðspilltur bæjarstjóri. Við mælum með því að fólk skelli sér út að borða í skammdeg- inu og dekri við bragðlaukana. Þá er ekki úr vegi að skella sér niður í bæ á Apótekið þar sem maturinn er bæði fallegur og góður. Þá er lika stutt út á lífið og í leigubíla- röðina. Við mælum með Hafnarfjarðar- leikhúsinu. Enn og aftur sannar Hafnarijarð- arleikhúsið að Hafnar- fjörður er miðja al- heimsins, hvort heldur er í sjávar- útvegslegu tilliti eða leikhúslegu. Englabörn eftir Hávar Sigurjóns- son í leikstjórn Hilmars Jónssonar eru ein af mögnuðustu sýningum vetrarins og enginn ætti að láta hana fara fram hjá sér. EITT % AUGtfSIHCASTOFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.