Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Qupperneq 72
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ JÓLAKOfOfDAGATÖL OG LJÓSMYNDABÆK OPip HUS FRÁ 12 • 16 A LAUGARDÖGUM [ NÓV-DES WVyw.NYJARVIDDIRJS LAUGARNESVEGI114 Útiljós Rafkaup Armúla 24 • S. 585 2800 Letti í varðhald Lettlendingur sem handtekinn var á Dalvík á fimmtudag vegna gruns um aðild að tveimur morðum í heimalandi sínu var síðdegis í gær úrskurðaður i tveggja vikna gæslu- varðhald. Maðurinn var fluttur til Reykja- víkur í gær. Yfirvöld í Lettlandi hafa þegar farið fram á að maður- inn verði framseldur. -sbs Halldór Ásgrímsson. „Við höfnum því að grunnþáttum vel- ferðarkerfísins verði fómað á altari sér- hagsmuna einstak- linga, eða fámennra hópa, og ég lít á það sem okkar skyldu að áfram ríki breið sátt um þann grundvöll sem íslenska velferð- ar- og heUbrigðiskerf- ið hvUir á,“ sagði HaUdór Ásgrímsson við framsóknarmenn á miðstjórnar- fundi í gær. GreinUegt var að ýmsir flokksmenn töldu formann sinn þama vera að senda skUaboð yfir tU sam- starfsflokksins sem með ýmsum hætti hefur verið að ota fram einkavæðingar- hugmyndum sínum í heUbrigðiskerf- inu og gera kröfur um að Sjálfstæðis- flokkurinn yfirtaki heUbrigðisráðu- neytið. HaUdór talaði um að heUbrigð- isþjónustan ætti að vera „réttlát". „Þeg- ar við segjum að heUbrigðisþjónustan byggist á samábyrgð þegnanna, þá þýð- ir það að hún skuli að mestu kostuð af almannafé." Á það var bent á að HaU- dór væri með þessu að styöja kröftug- lega við bakið á Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra. -BG Nánar á bls. 2 Nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu: Jón Grímsson kall- Tillögur Péturs Blöndals um stórfellda fækkun ríkisstarfsmanna: Vanhugsað eða blóðhrá frjálshyggja - segir Ögmundur Jónasson, formaður BSRB Halldór Ásgrímsson: Sendir Sjálfstæð- isflokki tóninn LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 DV-MYND BRINK Glaðir framhaldsskólanemar Það voru hressir rtemendur úr Fjölbrautaskólanum í Breiöholti sem heimsóttu Nóa-Síríus í gær. Þau voru aö gera sér gtaöan dag í tilefni af því aö prófin nálg- ast og síðan bresta blessuö jólin á. Þau mættu í þúkabúningum og sungu fyrir starfsfólkiö. Auövitaö fengu þau aö launum Púkanammi frá fyrirtækinu. aður til yfirheyrslu - 27 ár í gær frá gerð Leirfinns. Rannsókn saksóknara miðar vel Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, gefur lít- ið fyrir sýn Péturs H. Blöndals, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um stórfellda fækkun ríkis- starfsmanna. Pétur sagöi í DV í gær að hægt væri aö hagræða verulega inn- an opinbera geirans með færri starfsmönnum og gera kröfu um skilvirkari störf þeirra sem sætu eftir. Ög- mundur segir rétt að eflaust sé hægt að ná fram einhverri hag- ræðingu en mál- flutningur Péturs sé eigi að sfður út í hött. „Maðurinn verður að tala skýrar. Hvar vill hann bregða nið- urskurðarhnífn- um? Vill hann láta fækka kennurum, sjúkraliðum, hjúkrunarfræðingum, læknum, lögreglumönnum eða fólki sem starfar við öldrunarþjónustu? Heldur hann að hægt sé aö fækka verulega án þess að skerða þjónustu eða vill hann að kaupend- ur noti hana á markaði? Slík þjónusta yrði dýrari og myndi hafa í för með sér stórfellda félagslega mismunun. Annaðhvort eru þetta vanhugsaðar yf- irlýsingar hjá Pétri H. Blöndal eða blóðhrá frjálshyggja sem yrði þjóðinni mjög kostnaðarsöm," segir Ög- mundur. -BÞ Pétur Blöndal. Ogmundur Jónasson. Sérstakur saksóknari í þeim anga Geirfmnsmálsins sem snýr að Magnúsi Leópoldssyni hefur kallað Jón Grims- son íbúa í Seattle í Bandaríkjunum tO yfirheyrslu, nú rúmum 27 árum eftir að Geirfinnur Einarsson hvarf spor- laust. Jón lýsir því í bókinni Ameríska draumnum að ferð hans tO Keflavíkur að kvöldi 19. nóvember áriö 1974 hafi að öOum líkindum orðið tO þess að tO varð lýsing á dularfullum manni sem seinna var kaOaður Leirfinnur. Jón Grímsson var í Keflavík umrætt kvöld í því skyni að ná í bíl félaga síns og á sínum tima var hann yfirheyrður í tvígang vegna málsins. Aðeins önnur skýrslan er tOtæk en þar er því lýst að Jón hafi komið á Aðalstöðina í Kefla- vík og fengiö að hringja. Skýrslan er ekki undirrituð af Jóni sjálfum og sjálf- ur kannast hann ekki við að hafa nefnt Jón Styttan af Grímsson. Leirfinni. Aðalstöðina. Hann kvaðst hafa verið rammvilltur í bænum þar sem hann var ókunnugur. Jón Grímsson staðfesti við DV í símtali frá Seatfle í gærkvöld að hann mundi mæta tO yfirheyrslu í næstu viku. „Það stendur ekki á mér að gefa skýrslu í þriðja sinn,“ sagði Jón. „Það er verið að vinna í rannsókn þessa máls og þeg- ar henni lýkur verður skrifuð skýrsla til dóms- málaráðherra. Fyrr er ekki tíma- bært að tjá sig neitt frekar um þetta mál,“ sagði Lára V. Júlíusdóttir sak- sóknari í gær- kvöld. Hún segir að lögreglumaður muni taka skýrsluna af Jóni vegna þessa. Fræg stytta sem gerð var af dular- fidla manninum í Hafnarbúðinni var talin benda tfl þess að Magnús Leó- poldsson hefði verið i Keflavík kvöldið sem Geirfinnur hvarf. Magnús sat i gæsluvarðhaldi í rúmlega 100 daga. Lára segir að rannsókn málsins Magnús Leópoldsson. gangi samkvæmt áæflun. „Rannsóknin skiptist I ákveðna þætti, ýmsar yfir- heyrslur og þær eru langt komnar. Einn verkþáttur tekur við af öðr- um,“ sagði Lára. Rannsóknin á Júlíusdóttir. þætti Jóns Gríms- sonar beinist eingöngu að því hvort hann sé hinn dularfufli Leirfinnur en engar grunsemdir eru um að hann eigi þátt í hvarfi Geirfinns. Komi það á dag- inn að Jón sé maðurinn í Hafnarbúð- inni er það áfeUisdómur yfir rannsókn- araðferðum lögreglunnar og rennir enn styrkari stoðum undir að Magnús Leó- poldsson sé alsaklaus. -SER/-sbs FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREISEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 T ónlistarkennarar: Bjartsýni við samningaborðið „Það er áhugi á I því þeggja vegna samningaborðsins að leysa þetta mál en það eru þó ýmis stór viðfangsefni eft- ir,“ segir Birgir Bjöm Siguijónsson, formaður samninga- nefndar Launa- nefndar sveitarfé- laga. Ríkissáttasemjari hefur boðað tón- listarkennara og viðsemjendur þeirra hjá sveitarfélögunum tfl samn- ingafundar í Karphúsinu í dag. Fund- ur stóð yfir aUcm daginn í gær - og er nú haldið áfram. „Ég vfl ekki vera of bjartsýn á að lausn sé að nást í þess- um viðræðum en einhvers staöar í íjarskanum er þó ljóstýran," sagöi Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, for- maöur Félags tónlistarkennara. -sbs EG VIL MINA FRJALS- HYGGJU, MEDÍUM! Sigrún Grendal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.