Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 23 I>V Lendir í óreiðu Þorsteinn: „Tilvera spilaði nánast eingöngu í Glaumbæ. Þeir félagar voru böm síns tíma og vora með tilrauna- starfsemi en tónlistin virkaði engan veginn jafnvei og tónlist Dáta hafði gert. Þeir náðu engan veginn upp í þau bönd sem þeir kepptu við. Rúnar var að auki kominn í óreiðu á þessum tíma, var farinn að drekka fullmikið og kannski kominn í einhver efni. Maður sá hann, kannski niðri á Hressó, og mér fannst vera raglugang- ur í honum. Hann byrjaði kannski á setningu en kláraði hana ekki og fór bara út í aðra sálma. Maður hefur séð fólk sem vakir mikið og reykir mikið og mér fannst þetta vera sá kokkteill. Um svipað leyti og hann hætti með sextettinum fór konan hans frá hon- um. Þar að auki hafði mamma hans dáið og Rúnar tók því afar iila, því hann var mömmustrákur í aðra rönd- ina, eins og svo margir töffarar. Hon- um var svo að auki tilkynnt það á þess- um tíma að hann væri ekki sonur Gunnars heldur væri faðir hans Breti. Þetta hjálpaðist allt að til að kljúfa hann niður.“ Minnintf: Rúnar Gunnarsson hljómlistarmaður KÚNAR Gum'.arsson er láiinn. Ultörln íer fram i ítiig. Gðður wur.starísniaíiur og vínui' um Arfibii c.r boríinn, og pkkur srt- ur hljóða. H<tnn var einlœgttr aíWáandi fagurra lista og virk tir þáHtnknrníi ag skaparnli birðí i beltni tónn og lita. fcinkuxn tr.un yngri kynslóöim-.i hanr. kumair Xytlr tóiui, »a;nhijóm.'i og sötifí. en fa-ní vnr kunr.ugt uni sérkisnnllegar mynilir, er IvanR mútaOl. Sjáltur tuiföi Jutnn hlits vegar mikiö á (wiiri tðin- sturifiaiðju sinni, þótt bann láti Mtið yfir árangri. fcúlk milli tvítujrs '.‘tr þrituga minntst Itánais íyrat. og tremst vepna siiíiplahnns, Sem hl.ióm uflu hér um borg og byggO og hijöma enn. Þsu hafa öl! sár- kennilegur. hlæ og avipmót, eiuia JhM.I' hciut varri bant síns tímn <>z lögín boiru þess vott. Miirg Ia«a iuins liafu verið gei- in ÍH á liijómplötuin og munu geymn minníngunn um iag.i sm'.öinn og söngvarann. fcn a0- eins i huga þoirra, -sem störí uöu rnvO hounrn peymist iiins ; l*rálnn Krlstjániwm. Rúnar fallinn frá. Meö Rúnari féll i valinn einn aö mikilhæfustu tónlistarmönnum þess tíma langt fyrir aldur fram. Helgarblað honum bara að ég nennti ekki að standa í að syngja inn á þessa plötu. Ég er alveg hættur að syngja hvort sem er.“ Aðeins einn Dáti eftir Þrátt fyrir þetta tal kom út tveggja laga plata með Rúnari vorið 1972 á veg- um Jóns Ármannssonar hjá Tónaút- gáfunni. Þar spiluðu með honum Birg- ir Hrafnsson, Carl Möller, Sigutjón Sighvatsson og Sigurður Karlsson. Lögin tvö vora eftir Rúnar og tekin upp á sviðinu í Sigtúni. Platan fékk dræmar viðtökur og þótt erfitt sé að geta sér til um hvaða væntingar Rúnar gerði til plötunnar fékk mótlætið á hann. Rúnar gafst upp 5. desember 1972 og kastaði sér inn í ei- lífðina af þaki Borgarspítalans. Þótt hann væri ekki nema 24 ára gamall hafði hann upplifað hraðferð á toppinn og langferð niður á botninn. Ferill hans og arfleifð lá í þagnargildi í mörg ár eftir sviplegan dauða hans en í kjöl- far heildarútgáfu á lögum hans árið 1996 hefur hið sérstaka og hlýja ljós Rúnars fengið að skína á ný. Jón Pétur er eini eftirlifandi Dátinn og hefur ekki snert bassann í áraraðir. Hilmar gítarleikari endurreisti Dáta með ungum strákum 1973 og hugðist gera út á böllin en náði engri fótfestu. Hann fyrirfór sér 1978 eftir áralanga baráttu við Bakkus. Karl Sighvatsson fórst sviplega í bilslysi árið 1991 og Stefán trommari lést úr krabbameini ári siðar. (MillHyrirsagnir eru blaösins og kaflinn er allmikið styttur. ,'vj Packard Bell " Easy OneSttver2800 DVD 800 MHz dúndurvél með 10 Gb diski og DVD drifi m 179.900 Jólagjðt heimlllslns AEG Favorit 80850 U-W Þessi hijóðiáta á sérstöku verði til jóla 74.900 SHARP XL1000 Komduog ggmm hlustaðu 'idM’ | Stílhreint útlit og skarpur hljómur einkennir 29.900 þessa gtæsistæðu frá SHARP Rétt faöerni, drykkjuvandi og geðklofi Rúnar hafði lent í mörgu á skömm- um tíma - skilið, verið tilkynnt um rétt faðerni sitt, átt í vandræðum með áfengi - og fékk enn eina skvettuna yfir sig þegar hann var greindur geð- klofi. Næstu árin þurfti hann á aðstoð að halda og var í meðferð vegna veik- inda sinna. Þorsteinn: „Þegar hann hætti í Til- vera fór hann að vinna í Hampiðjunni. Það er vinna þar sem tíminn ætlar aldrei að líða, hrikalega leiðinlegt starf. Tilvera hafði verið stökk niður á við frá Sextett Óla og þetta vora auð- vitað enn rosalegri umskipti. Á nokkrum árum hatði hann farið frá þvi að vera stærsta stjama landsins í að vera að vinna sem óbreyttur verka- maður í Hampiðjunni. Hann var flutt- ur á herbergi á Barónsstíg og farinn að fitna. Þegar ég hitti hann sagði hann mér að hann væri hættur að syngja; ætlaði bara að teikna, mála og kannski semja lög fyrir aðra. Hann hafði alltaf haft mikinn áhuga á að teikna og mála, var góður teiknari og málaði flottar myndir, hafði góðan sans fyrir litum. Til að byrja með vora litirnir hjá honum gráleitir en þegar ég heim- sótti hann á Barónsstíginn og sá nýrri myndimar voru litimir orðnir æp- andi.“ Síöasta viötaliö Auk þess að vinna í Hampiðjunni starfaði Rúnar síðustu árin við sjó- mennsku og í frystihúsi. Þorsteinn Eggertsson tók siðasta viðtalið við Rúnar í maí 1970. Þar kemur fram að hann er farinn að kalla sig Rúnar Snæ- land Mayberry: „Ég er nefnilega bresk- ur í aðra ættina. Hef bara skrifað mig Gunnarsson vegna þess að ég hef aldrei haft spumir af pabba mínum - og stjúpi minn heitir Gunnar." Það hafði spurst út að hann ætti að syngja lag á safnplötunni „Pop-festival 1970“ en Rúnar segir það af og frá: „Annað- hvort er maður hættur í „bransanum" eða ekki. Ég las það einhvers staðar að ég ætti að syngja inn á þessa plötu og svo höfðum við Jón Ármanns sam- band. Hann var þá búinn að velja ágætt lag fyrir mig (“Early in the Moming") og hvað eina en ég sagði AEG Brauðrist AT250 fyrir -....... daglegt brauð & 5.290 mmm/ /SSZZSSs133 LEIKUR í HENDI SHARP R212 mm’ Þinn eigin n ° skyndibitastaður Hann gerirlifið léttara, $6 hefur útlitið með sér og poppar vel. 14.900 DVD-spilarar sem spila öll svæði Úrval DVD-spilara á verði frá 29.900 28” sjónvarp í stofuna og 14” í barnaherbergið Verðfrá 21.900 pottar og pönnur^Y^ gera matargerðina að skemmtun. w Góð irerð! Mjög vandað 6 manna hnífaparasett /SITx Heimsþekktar olympus Nikon leirvörur Stafrænar myndavétar og á verði fyrir þig. framköllun heyrir sögunni til JfL. * f • - - Góð verðl ;fit 29-900 Árvirkinn, Selfossi • Radionaust, Akureyri • Straumur. ísafirði • Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum Ljósboginn, Keflavík • Hljómsýn, Akranesi • Versl. Húsið, Grindavík • Öryggi, Húsavtk • Eiectro, Dalvík • Verslunin I/ík, Neskaupsstað • Brimnes, Vestmannaeyjum • Rás, Þorlákshöfn • KF Borgfirðinga, Borgarnesi KF Vopnfiröinga, Vopnafirði • KF V-Húnvetninga, Hvammstanga • KF Húnvetninga, Blönduósi • Skagfirðingabúð, Sauðarkróki • Rafbær, Siglufirði • KF Steingrimsfjarðar, Hólmavík • Versl. Einars Stefánssonar, Búðardal • Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði • Sparkaup, Fáskrúðsfirði • Kask, Höfn • Blómsturvellir, Hellissandi • Mosfell, Hellu • Klakkur, Vík • Versi. Urð, Raufarhöfn • Versl. Bakki, Kópasskeri • Hjalti Sigurðsson, Eskifirði OPIÐ í DAG KL 10 * 18 ^0**^ BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 LOEWE. intimus GAMEBOY -jí Packard Bell nordica Mellenrv rovo (i) íRDeSíT oamq / NÝTT KORTATÍMABIL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.