Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Page 63
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 I>V Allur heímyflnn mun þekkja nafn |Mr>s. Mb! fk-k'k'í kwiRíjiyndir.ii. ikic-k’k *tnk.i« Fyrsla œvintýrl| um löfra^^ainn Harry Potler er nú loks komiö til israríd ettir aö hafa sleglö öll met sem hœgt er ad slá alls staöar þar sem hún hefur veríö sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshopum. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 4. tal kl. 2. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10. KADIO- V i & KADIO tthie: opme: Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum i frábærri hasarmynd sem inni- heldur stórkostlegar tæknibrellur oq mögn uðustu bardagaatriði sem sést nafa. Sýnd m/ísl. tali kl. 2. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Bækur á auglýsinga- markaði Ég er alltaf aö hitta fólk sem er orðið þreytt á jólabókaflóð- inu. Því flnnst of margar bæk- ur á markaði, of margir gagn- rýnendur sem flestir eru of- urjákvæðir og of mikið af aug- lýsingum. Ég er sammála þessu með auglýsingamar og ekki viss um að þær skili tilætluð- um árangri. Sú skáldsaga sem selst best um þessar mundir, Höll minninganna, hefur til dæmis fremur litið verið aug- lýst í fjölmiðlum, þótt höfund- ur hafl reyndar fengið góða kynningu þegar bókin kom út. Ég er ekki viss um að bóka- auglýsingar skili sér í vaxandi sölu. Tilvitnanir í gagnrýnend- ur held ég sömuleiðis að skili ekki ýkja miklu. Gagnrýnend- ur em margir og skoðanir þeirra oft ólíkar. Þannig finnst venjulega einhver sem hefur verið ánægður með verkið. Þess vegna finnst manni stund- um að allar bækur fái góða dóma. Útgefendur hafa jafnvel tekið upp á því að auglýsa vondu dómana með þeim góðu, sennilega til að sannfæra les- endur um að þarna sé komin umdeild bók sem allir verði að taka afstöðu til. Ég er heldur ekkert viss um að þessi aðferð skili árangri. Ég held að mestu skipti hvernig bók spyrst út meðal almennings. Kolbrún Berg- þórsdóttir skrifar um fjöl- miðla. Þegar ég fletti blöðum þessa daga og horfi á sjónvarp hvarflar að mér að sá hugsan- legi gróði sem er af bókaútgáfu fari að stórum hluta í auglýs- ingakostnað. En ég hef svosem ekkert vit á fjármálum og kannski er hver auglýsing vandlega metin og ígrunduð. Ég vona bara að menn séu ekki að fara offari. Ég verð að taka undir með Silju Aðalsteinsdóttur í ágæt- um fjölmiðlapistli hennar í gær. Það er ekki gott að láta einum manni eftir að tilnefna bækur tii íslensku bókmennta- verðlaunanna. Þetta er ólýð- ræðisleg aðferð. Svo er lika erfitt að æsa sig út af smekk eins manns. Ósætti eða deilur í dómnefndum eru ekki næg ástæða til að láta einum manni eftir valið. Vonandi verður þessu fyrirkomulagi breytt á næsta ári. Annað sem ég held að menn ættu að íhuga í sam- bandi við þessi verðlaun og til- nefningar þeirra er mikilvægi þess að þau séu ekki í algjöru ósamræmi við smekk þjóðar- innar. Það er vont ef gjá mynd- ast milli þessara verðlauna og almennings og það þarf að gæta þess að svo verði ekki. Helgarblað Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4. EE—fc Við mæl- um með því að fólk hangi á kaffihúsum og þó sérstak- lega á Kaffi París í hjarta Reykjavíkur. Þar geta reyklausir leitað skjóls í hreinu lofti en hluti staðarins er reyklaus. Við mælum með því að fólk skelli sér á dönsku mynd- ina Italiensk for begyndere. í henni er að finna hjart- næma litla sögu um ástina og hvernig maður getur fundið hana I bakaríum. í framhaldi af því mælum við með því að fólk fari í bakaríið og er þá sérstaklega hægt að benda á franskar vöfflur í Sandholtsbakaríi á Laugaveginum. Við mælum með þvi að fólk láti drauma sina rætast. Ekki lesa sál- fræðibækur heldur leiftrandi skáldverk. Skáldskapurinn er æðri raunveruleikanum og ekkert er jafn frelsandi og gott verk. Eftir það er leikurinn auðveldur. Við mælum að lokum með því að fólk reyni að eyða sem mestu um helg- ina og koma hag- kerfinu í gang að nýju. fyitt&ælcUviltatc B0NUSVIDE0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.