Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001
41
DV
í heiminum og á þessu sviði keppir
enginn við okkur. Við seljum þetta
bæði fólki sem þykist vita allt um
snjó eins og Norðmönnum en ekki
síður fólki austan úr Asíu sem hef-
ur aldrei séð snjó. Við erum nefni-
lega með pottþétta söluvöru sem er
snjór og ís. Það besta er að á sumr-
in eltum við einfaldlega snjóinn
þangað sem hann er og förum upp á
jöklana."
Þetta bar þann árangur að um
1997 varð nokkurs konar sprenging
i ferðaþjónustu að vetrarlagi og eng-
inn vafi á því að Addís átti stóran
þátt í því að lengja ferðamannatím-
ann á íslandi sem hefur verið að
gerast undanfarin ár. Addi er í dag
starfandi stjómarformaður sem hef-
ur þann starfa helstan að sjá inn
sölu- og markaðsmál fyrir Ævin-
týraferðir en hann segir að mjög
mikilvægt sé að fyrirtækið sé að
selja eigin vöru. í þessum geira eru
menn að festa fé í mjög dýrum tækj-
um sem kalla á góða nýtingu.
Virkjanir veröa safngrípir
Umræða um náttúruvemd hefur
verið hávær á Islandi undanfarin
misseri og hart verið tekist á um
það hvemig nýta skuli nær
ósnortna náttúru íslenska hálendis-
ins. Þessi átök hafa kristallast í deil-
um um réttmæti stórbrotinna virkj-
anaframkvæmda á Austurlandi sem
nú em í farvatninu. Umræða um
gildi ferðaþjónustu í atvinnulifmu á
Islandi í dag og til framtíðar litið
hefur verið það áberandi og fylgis-
menn virkjana hafa sagt að við get-
um ekki öll lifað á ferðaþjónustu.
Hvað fmnst Amgrími? Á að virkja
eða vemda?
„Þeir sem skipuleggja virkjanir
segjast horfa 50 til 100 fram í tímann
og við í ferðaþjónustu eigum að
gera það líka. Ef þú reynir að horfa
Helgarblað
fram á veginn og meta hvort er mik-
ilvægara eftir 50 eða 100 ár þá er
ljóst að það er ferðaþjónusta sem er
atvinnuvegur framtíðarinnar."
Það er rætt um að gera þjóðgarð
umhverfis stórvirkjanir á Austur-
landi. Er slíkt mögulegt? Getum við
bæði átt kökuna og étið hana?
„Ég er ekki viss um að þetta
tvennt geti farið saman svo vel sé.
Þegar menn eru að reikna sig tU
þess að virkjanir séu hagkvæmar
þá virðast þeir aldrei reikna niður-
rif og skemmdir á náttúrunni inn í
dæmið. Eftir 100 ár verða þessar
virkjanir aðdráttaraU og vemdaðar
sem menningarminjar.
Auðvitað er margt tengt slíkum
framkvæmdum sem nýtist ferða-
þjónustunni og vegir tengdir virkj-
unum hafa opnað ný svæði fyrir
ferðamenn. En það eru margar aðr-
ar hugmyndir og möguleikar i
þessu sambandi sem við höfum ein-
faldlega steingleymt og við eru al-
gerlega stöðnuð í því að hugsa um
vatnsföU og uppistöðulón. Á Nesja-
vöUum er stór virkjun og það eina
sem sést er eitt hús. Ef við myndum
bora göng miUi GUsfjarðar og KoUa-
fjarðar og byggðum aðra brú á
KoUafjprð eins og GUsfjörð erum
við komnir með stærstu sjávarfaUa-
virkjun í heimi með tUbúnum uppi-
stöðulónum frá náttúrunnar hendi.
Svo er raðað túrbínum undir báðar
brýmar og þú ert með ósýnUega
virkjun."
Skammsýnin ræður
Eru þá áættanir manna um stór-
virkjanir aUtaf að ganga á hags-
muni ferðaþjónustunnar?
„Það gerist aUtaf. Gott dæmi er
ViUinganesvirkjun í Skagafirði sem
stórspUlir áður virkjanalausu svæði
á hálendinu. Þetta er eitthvert fram-
tak heimamanna sem hugsa um það
eitt að fá vinnu í fá ár meðan verið
er að byggja virkjunina en síðan
lýkur því og orkan verður Uutt burt.
Verði þessu virkjun að veruleika
spiUast aUir möguleikar á frábær-
um og einstökum bátaferðum sem
geta staðið í 3-4 daga. Þetta Unnst
mér vera að fóma langtímamark-
miðum fyrir skammtímagróða
heimamanna."
ísland eftir 100 ár
Amgrímur segir að þessir hlutir
séu mikið ræddir í ferðaþjónust-
unni og menn hafl talsverðar
áhyggjur af þvf að verið sé að spiUa
náttúruperlum íslands.
„Ég sé fyrir mér ísland eftir 100
ár þegar við lifum öU á landvörslu
því landið verður aUt orðið einn
þjóðgarður. Þá verða aUir íslending-
ar Uuttir tU Reykjavikur og hús-
næði á landsbyggðinni notað sem
landvarðabústaðir á sumrin og við
verðum á launum hjá Evrópusam-
bandinu."
Fundnar flugvélar
Arngrímur hefur sjaldnast setið
auðum höndum því hann hefur auk
þeirra leiðangra sem áður em
nefndir staðið að eða átt þátt í ýms-
um öðrum verkefnum. Hann er
greinUega ánægðastur með jeppa-
ferð þvert yflr Grænlandsjökul sem
hann fór f ásamt Ueiri fyrir
nokkrum árum og þar var gamaU
draumur að rætast. Ékki síður varð
hann ánægður þegar hann og félag-
ar hans fóm með íssjá tU Græn-
lands fyrir allmörgum árum og
fundu þar í jöklinum á fáeinum
klukkustundum heUa Hugsveit sem
bandariski Uugherinn var búinn að
leita að árum saman með sínum
fullkomnasta tækjabúnaði.
„Ég var að aðstoða jöklarann-
sóknarmenn, þar á meðal Helga
Bjömsson, á Vatnajökli með íssjána
þegar við töldum okkur finna
málmhlut þar á 80 metra dýpi
einmitt þar sem Geysir hafði farist
við Bárðarbungu. Þess vegna vor-
um við vissir um að með þessu væri
hægt að flnna flugvélar og ég
hringdi seinna í Ameríkanana sem
við vissum að voru að leita á Græn-
landsjökli. Þeir trúðu okkur ekki
fyrst en svo ákváðu þeir að koma
hingað og líta á gripinn og fljótlega
eftir það sögðu þeir einfafdlega:
Gott dæmi er Villinganes-
virkjun í Skagafirði sem
stórspillir áður virkjana-
lausu svœði á hálendinu.
Þetta er eitthvert framtak
heimamanna sem hugsa
um það eitt að fá vinnu í
fá ár meðan verið er að
byggja virkjunina en síð-
an lýkur því og orkan
verðurflutt burt.
hvenær getið þið komið? og við slóg-
um tU og fundum vélamar fyrir þá
á tveimur tímum.“
Addi útvarpsstjóri
Addís hefur haft útvarpsleyfl í
átta ár og er eina fyrirtækið í heim-
inum sem notar útvarpsrás tU þess
að tala við farþegana. Þetta þýðir að
í hverri ferð fá farþegamir aUa leið-
sögn á sínu tungumáli gegnum út-
varpið og þannig getur einn leið-
sögumaður séð um heUan hóp. Æv-
intýraferðir hafa þróað sérstakt ör-
yggiskerfi með Stiklu og Stefju
gegnum Tetra-talstöðvakerfið sem
gerir mönnum kleift að sjá á tölvu-
skjá staðsetningu og hreyfingar
allra bUa fyrirtækisins í rauntíma.
Þetta hefur vakið mikla athygli og
þykir mikið öryggisatriði því ís-
lensk náttúra er viðsjárverð og
sannarlega hættuleg þegar því er að
skipta.
í dansspor föður síns
Amgrímur er giftur önnu HaU-
grímsdóttur og þau eiga þrjá syni,
HaUgrím, Hermann og Hauk. Am-
grímur segir að þeir feti í fótspor
foður síns að því leyti að aUir em
þeir þaulvanir fjallaferðum og hafa
unnið fyrir Addís frá því þeir fóru
að geta það. Þeir stunda fiaUaklifur,
íshokkí og em félagar í Hjálparsveit
skáta og ljóst hvert þeir sækja sínar
fyrirmyndir. Sjálfur fetaði Amgrím-
ur ekki í fótspor foreldra sinna
nema að takmörkuðu leyti en hann
er alinn upp í dansskóla, sonur Her-
manns Ragnars og Unnar Am-
grímsdóttur sem kenndu íslending-
um fótamennt áratugum saman. En
lærði hann ekki að dansa?
„Að sjálfsögðu. Það varð ekki
komist undan því og ég sýndi dans
á mínum yngri árum ásamt systkin-
um minum, Bjössa og Henný en
hún hefur séð um að halda merki
fiölskyldunnar á lofti í þessum efn-
um. Ég hafði gaman af að dansa og
enn í dag kemur það sér vel því mitt
starf snýst um samskipti við fólk og
að koma á tengslum og hvar er
betra að gera það en á dansgólfinu?"
segir Amgrímur og glottir.
Þingvellir fegurstir
Amgrímur hefur legið úti í ís-
lenskri náttúm í rúmlega þrjátíu ár
og ég reyni að spyrja hann hvort
hann eigi sér ekki einhvem uppá-
haldsstað og býst hálfpartinn við
því að hann nefni einhverja sér-
stæða og afskekkta náttúruperlu.
En það kemur í ljós að Amgrímur
kann best við sig í sumarbústað
meö fiölskyldunni á Þingvöllum og
hann hefur mikið dálæti á staðnum.
„Það em fáir staðir þar sem sér lit-
brigði árstíðanna betur á íslandi en
þama. Vatnið, fiöllin og gróðurrík
náttúran sér um það. Sennilega eru
Þingveflir faflegasti staður á ís-
landi.“ PÁÁ
DVJHYND BRINK
Snjórinn er gullið
Addi er þrautþjálfaður fjallamaður með rúmlega 30 ára feril í Fiugbjörgunarsveitinni að baki. Hann tekur enn útköll
með sveitinni ef því er að skipta. Hann er á heimavelli í snjónum og segir að snjörinn sé gull okkar íslendinga því hér
séu möguleikar í afþreyingu i ferðaþjónustu á veturna sem þekkist hvergi annars staðar í heiminum.