Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 46
>4
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001
Helgarblað
I>V
Bakgrunnur
Frakkar
gerðu Ví-
etnam að ný-
lendu sinni
árið 1884 en
eftir seinni
heimsstyij-
öldina var
sjálfstæði lýst yfir. Þrátt fyrir það héldu
Frakkar áfram að stjóma til 1954 þegar
þeir voru sigraðir af kommúnistum und-
ir stjóm Ho Chi Minh sem náðu norður-
hlutanum á sitt band. Upp úr 1960 fóm
Bandaríkjamenn að aðstoða Suður-Ví-
etnama og börðust þeir í suðurhluta
landsins allt til 1973. Tveimur árum
seinna náðu Noröur-Víetnamar suður-
hlutanum á sitt vald.
Nafnift
Nafh
landsins er
Sósíalíska
lýðveldið Vi-
etnam en er
oftast stytt í
Víetnam. Á
máii heima-
manna heitir landið Cong Hoa Chu
Nghia Viet Nam en í styttri útgáfu Viet
Nam í tveimur orðum.
Landafræöi
Víetnam er í Suðaustur-Asíu og liggja
landamæri þess að Kína, Laos og Kambó-
díu. Landið er ails 329.560 ferkilómetrar
að stærð og er örlitlu stærra en Ítalía en
aðeins um helmingur Texasríkis. Strand-
lengjan er 3.444 km og em eyjar þá tald-
ar með.
íbuafjöldi
íbúafjöldi í Vietnam var í júlí árið
2000, 78.773.873. Af þeim vom um 33% á
aldrinum 0 til 14 ára, 62% á aldrinum 15
til 64 ára og 5% á aldrinum 65 ára og
yngri.
Trúarbrögð
Fjöldi trúarbragða er í landinu, má
þar nefiia búddisma, taóisma, konfuisma,
hindúisma mótmælendur, kaþólikka,
múslíma, cao dai og hoa hao.
Tungumál
Opinbert
tungumál
landsins er
víetnamska
en þar er
einnig töluö
enska,
franska,
khmermál og
fleiri mállýskur sem oft em í ákveðnum
þjóðflokkum í landinu.
Stjórnkerfið
Víetnam er kommúnistaríki og bygg-
ist því lagakerfi þess á lagakenningum
kommúnismans en einnig á franska rétt-
arkerfinu.
Þjóöhátíöardagurinn
Þjóðhátíðardagur Víetnam er 2. sept-
ember en meðal annarra frídaga era
kennaradagurinn 20. nóvember, konu-
dagurinn 8. mars, afrnælisdagur Ho Chi
Minh 19. maí og 3. febrúar sem er stofn-
•^iagur Kommúnistaflokksins í Víetnam.
Gjaldmið-
ill landsins er
Víetnömsk
dong. Fimmt-
án þúsund
dong em um
einn dollari
sem samsvar-
ar um 105 til 110 íslenskum krónum. Víða
í verslunum, hótelum og matsölustöðum
er þó hægt að nota dollara.
Gjaldmiðill
•^tvinnuvegir
Helsti atvinnuvegur Víetnam er land-
búnaður og er það þriðji stærsti hrís-
gijónaframleiðandi í heimi. Um 45%
landsframleiðslunnar koma af hrís-
grjónaræktinni og við hana vinna um
70% þjóðarinnar. Aðrar mikilvægar
landbúnaðarvörur em til að mynda te,
kaffi, maís, bananar og kókos. Iðnaður er
einnig stór atvinnugrein, um 30% lands-
■^ramleiðslunnar. -MA
Ferðalagið um Víetnam hófst á flug-
vellinum í borginni Ho Chi Minh City
í suðurhluta landsins þann 13. nóvem-
ber síðastliðinn. Óneitanlega var fram-
andi að koma út úr flugstöðinni í Ho
Chi Minh City eftir að allir höfðu feng-
ið áritun og rétta stimpla til að komast
inn í landið. Þar var fjöldi fólks á ferð
á alla vega hjólum og mótorhjólum,
rétt eins og alls staðar annars staðar í
borginni enda er Ho Chi Minh City,
eða Saigon eins og hún hét áður en
kommúnistar breyttu nafninu, stærsta
borg landsins. Borgin hóf að byggjast
upp um aldamótin 1700 og sækir lands-
byggðarfólk þangað gjaman til að selja
vörur sinar eða í leit að vinnu. íbúam-
ir era um sjö milljónir en alls búa um
80 milljónir manna í Víetnam. Því var
ekki skrýtið að hinn víetnamski leið-
sögumaður hópsins í borginni, Man,
ætti erfitt með að trúa því að á íslandi
byggju aðeins um 280 þúsund íbúar.
Fyrsti áfangastaður hópsins í Ho Chi
Minh City var Stríðsminjasafnið þar
sem er að fmna ýmsa muni sem tengj-
ast stríðinu sem þjóðin háði við Banda-
ríkjamenn. Þar era gestir minntir á þá
miklu grimmd sem einkennir styrjald-
ir og menn verða þess greinilega varir
að það em hinir saklausu borgarar
sem fara verst út úr slíkum hamfórum.
Eftir það lá leiðin á lakkvinnustofu þar
sem menn fengu að kynnast handverki
heimamanna sem á rætur að rekja allt
til þriðju og fjórðu aldar. Dagurinn
endaði síðan á heimsókn í Giac Lam
pagóðuna þar sem meðal annars er
beðið fyrir hinum látnu.
Furðulegt neðanjaröar-
gangakerfi
Um 60 kílómetra norður af Ho Chi
Minh City er að finna einstakt mann-
virki sem átti stóran hlut 1 sigri Víet-
kong í stríðinu gegn Bandaríkjamönn-
um og þangað lá leiðin annan daginn í
Víetnam. Um er að ræða Cu Chi göng-
in sem em furðulegt neðanjarðar-
gangakerfi sem nær alla leið til Kambó-
díu. Það voru Víetkong-menn sem
grófu göngin en þar er að finna margs
konar herbergi og ranghala, til að
mynda sjúkraherbergi, fundarherbergi
og eldhús. Gestum er boðið að fara nið-
ur i göngin sem hafa verið rýmkuð og
einnig hafa verið sett upp ljós í þeim.
Og það var skrýtin tilfmning að koma
þangað niður og hugsa til þess að þar
hafi fólk verið allt að tvær vikur i einu
án þess að koma upp. Eftir hádegi lá
leiðin siðan í bamaskóla borgarinnar
þar sem fræðst var um skólastarfið og
fylgst með heimatilbúnum skemmti-
atriðum nemendanna.
Næsta dag var það sigling á Mekong-
ánni, eða Á hinna níu dreka eins og
hún kallast á máli heimamanna, sem
beið ferðalanganna. Mekong er eitt
voldugasta fljót heimsins og liggja leið-
ir þess víða um Asíu. Leið okkar lá
hins vegar i árbæinn My Tho þar sem
bændur voru heimsóttir og allir fengu
að bragða á uppskerunni sem var allt
frá meðali við bakverkjum til framandi
ávaxta. Þaðan var farið í rólega sigl-
ingu með Sampan-bátum á pálma-
skyggðum læk og vakti það athygli að í
flestum bátunum voru konur við
Meöal þeirra minnihlutahópa sem búa í fjalladölunum í kringum Sapa eru
H'Mong-, Zay- og Dao-þjóöflokkarnir og klæöast þeir allir skrauttegum búningum.
Höfuöborgin Hanoi
Höfuðborg hins sósíaliska lýðveldis
Vietnam, Hanoi, er í norðurhluta
landsins og sú borg var næsti áfanga-
staðurinn í ferðinni en þar búa um 4
milljónir manna. í Hanoi hitti hópur-
inn einnig fyrir íslendinginn Guðnýju
Helgu Gunnarsdóttir sem þar hefur
verið búsett í rúm tvö ár ásamt eigin-
manni sinum. Hún fór með hópinn í
Víetnömsk með vindil
Fjöldi fólks kemur á hverjum degi á
markaöinn til aö selja vörur sínar og
þessi hérna var ekkert aö fela vindil-
inn þótt konur í Víetnam reyki ekki.
íbúöabyggð við Mekong
Þessi íbúöabyggö er viö Mekong-ána og greinilegt aö flestir í henni höfðu komiö sér úpp þeim munaöi
aö eiga sjónvarpstæki.
Hvað ertu eiginlega að
fara að gera þar? var
spurning sem níu íslenskir
ferðalangar fengu gjaman
að heyra frá fólki þegar
þeir sögðust vera á leið til
Víetnams nú í haust í œv-
intýraferð með ferðaskrif-
stofunni Emblu. Það er
nefnilega ekki langur tími
liðinn frá því að menn
fóru að gera sér grein fyrir
því að Víetnam eða Land
hins rísandi dreka eins og
það er líka stundum nefnt
er land en ekki stríð. Og
þrátt fyrir að víða í Ví-
etnam megi sjá merki um
langvarandi stríð og eyði-
leggingu er þar líka að
finna einstakar nátt-
úmperlur, dugmikla þjóð
og aldagamla menningu
sem íbúarnir hafa viðhald-
ið í gegnum áranna rás.
stjómvölinn.
Hue og hin rómantíska llmá
Frá Ho Chi Minh City hélt hópurinn
áleiðs með flugi til borgarinnar Hue
sem er í miðhluta Víetnam. Hue var
höfuðborg landsins í meira en 140 ár og
þar er að fmna margar merkar minjar
úr sögu þess. Byrjað var á því að fara í
bátsferð á Dmánni sem heimamenn
telja einn rómantískasta stað Vi-
etnams. Meðal þeirra merku staða sem
standa við ána eru Thien Mu Pagóðan
og Minh Mang gröfm. Báðir staðimir
em einstaklega fallegir og það voru
mikil forréttindi að vera næstum einu
MYNDIR ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON OG MARÍA ÓLAFSDÖTTIR
Eitt af undrum Asíu
Landslagiö í Halong-flóanum er ólýsanlega fagurt og þar er aö finna mörg
listaverkin frá náttúrunnar hendi.
ferðamennimir á þessum friðsæla og
kyrrláta stað þann tíma sem íslenski
hópurinn dvaldist þar.
Seinni daginn í Hue var byrjað á að
líta við í keisaravirkinu, stóru svæði
með virkisgröf og múrveggjum sem er
um 10 km í þvermál. Þar gaf meðal
annars augum að llta hinar heilögu níu
fallbyssur, keisarasvæðið, höll hinnar
æðstu samstillingar og sal Mandarín-
anna. Þaðan var haldið á Dong Ma-
markaðinn þar sem hægt er að kaupa
ýmsar vörur. Hópurinn ákvað að nota
tækifærið og fara í rikksjárferð þangað
að hætti heimamanna. I fyrstu virtust
ekki vera nógu mörg hjól fyrir alla þó
hópurinn væri ekki stór en á endanum
komu hjólreiðmenn víða að til að hjóla
með hina framandi gesti.
skemmtilega gönguferð um gamla bæ-
inn sem er sannkallað völundarhús
smágatna þar sem búðir selja fomgripi,
blóm og listiðnað. Og hver gata hefur
sina ákveðnu vöru eins og til að mynda
Víetnam:
Land en ekki stríð