Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 Tilvera 65 DV Afmælisbörn Kim Basinger 48 ára Kim Basinger, sem á afmæli í dag, hefur verið lengi í sviðsljósinu. í fyrstu var ekki mikið um að hún væri tek- in alvarlega sem leikkona en það hefur breyst á síðari árum og sannaði hún eftirminnilega hæfileika sína þeg- ar hún lék í L.A. Confidental og fékk óskarsverðlaunin. Basinger fæddist í bænum Athens í Georgíu, þriðja í röðinni af fimm systkinum. Faðir hennar var tónlistar- maður og móðir hennar var í hópi sem sýndi vatnsball- ett. Hún segir sjálf að hún hafi verið óðeðlilega feimin í æsku og til að vinna bug á feimninni var hún látin í ball- etttíma. Þetta hafði áhrif og eftir að hún var kosin ungfrú Georgia lá leiðin til New York þar sem hún varð ein eftirsóttasta fyrirsætan. Kim Basinger giftist Al- ec Baldwin 1995 og dugði hjónabandið í fimm ár. Kirk Douglas 85 ára Ein af kvikmyndahetjum síðustu aldar, Kirk Dou- glas, verður hálfníræður á morgun. Douglas, sem enn er að leika þrátt fyrir að hafa lamast í talfærum eftir hjartaáfall (þurfti að læra að tala upp á nýtt), er ern og kemur oft fram með syni sínum, Michael Dou- glas. Kirk Douglas var sannkallaður hetjuleikari og karlmennskan uppmáluð, var stórstjarna í þrjá ára- tugi og lék í mörgum eftirminnilegum kvikmyndum. Douglas fæddist í New York, sonur rússneskra inn- flytjenda sem komu til Bandaríkjanna 1912, og var hann skírður Issur Danielovitch. Um tíma náðu Kirk Douglas og Burt Lancaster vel saman í kvikmyndum og gerðu hvern smellinn á fætur öðrum. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 9. desember og mánudaginn 10. desember Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.t: Spá sunmidagsliis Vel þekkt aðferð til að missa vini sína er að lána þeim peninga. Þessi hætta er vissulega fyrir hendi í dag. Haltu þig út af fyrir þig ef þú getur. Spa mánudagstns Einhver misskilnlngur gerir vart við sig milli ástvina. Mikilvægt er að leiðrétta hann sem fyrst, annars er hætta á að hann valdi skaða. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: Dagurinn er sérstak- lega hagstæður til við- m skipta, einkum ef mál- ið krefst smekkvísi og dómgreind- ar. Forðastu þrasgjamt fólk. Réttast væri fyrir þig að halda vel á spöðunum. Gefðu þér þó nægan tima með fjölskyldunni, hún hef- ur orðið dálitið útundan. Tvíburarnir (71. maí-21. iúnn: /f~ Fólki gengur vel að wml/ vinna saman, jafnvel þeim sem era venju- lega upp á kant. Þú ættir að nýta þér þetta einstaka tækifæri. Sjálfstraust þitt er með meira móti um þessar mundir. Þess vegna er einkar heppilegt að ráðast í verk- efhi sem hafa beðið lengi. Liðnið (23. iú!í- 22. ágústn Spá sunnudagsins ' Eitthvað sem þú reynir gengur ekki upp. Forð- astu að vera of bjartsýnn. Þú skalt snúa þér að einfoldum verkefnum en forðast þau flóknu. Þú færð ekki mikinn tíma til um- hugsunar áður en þú verður að taka ákvörðun. Þess vegna skaltu leita þér ráðleggingar. Vogin (23. sent.-?3. okt.): Spa sunnudagsins Ef þú hefúr á tilfinn- ingunni að búist sé * J við of miklu af þér skaltu forðast að samþykkja hvað sem er. Vinir þínir koma þér reglulega á óvart með undarlegu uppátæki. Satt best að segja rekur þig í rogastans. Bogmaðurinn (22. nnv-21. des.l: Spá sunnudagsins ' Hikaðu ekki við að sýna hvað 1 þér býr. Góður ár- angur leiðir til enn betri árangurs siðar. Eitthvað sem kemur þér verulega á óvart gerist í dag. Draumar þínir rætast á næstunni og þú verður í skýjimum. Það er senrúlega leitun að hamingjusamari manneskju. Fiskarnir (19. febr.-20. marsi: Spa sunnudagsins 1 Fólk virðist mjög hjálpsamt. Notalegt andrúmsloft ríkir heima fyrir og kvöldið verður skemmtilegt. Spá manudagsins Þú verður fyrir einstöku láni í fjár- málum, þú gerir einstaklega góð kaup. Samningamálin í kringum það aUt saman gætu hins vegar tekið á. Nautið (20. apríl-20. maí.): Þú færð fréttir fyrri [ hluta dags og þær verða \íat/ til þess að þú ákveður að gera þér dagamun. Þú gætir þurft að fara í óvænt ferðalag. HeimiUslífið á hug þinn aUan og þú hugar að endurbótum á heinúl- inu. Allir virðast reiðubúnir til þess að leggja sitt af mörkum. Krabbinn (22. iúní-22. iúm: Spa sunnudagslns | HeimiUslífið á hug þinn allan en samt sem áður er hætta á ágreiningi innan fjölskyldunnar. Ef máUn eru rædd má jafna hann. Þú grynnkar verulega á skuldun- um, það er að segja ef þú skuldar eitthvað, því að þér græðist óvænt meiri upphæð en þú áttir von á. Mevian (23. ágúst-22. seot.l: Spá sunnudagsins “AX V\ Þó að þig langi mikið Ul að stíUa tíl friðar er ' ekki þar með sagt að það takist. Hætt er við að þú eigir eftir að ergja þig yfir þessu. Þú sérð ekki eftir því að leggja dá- Utið hart að þér um stundarsakir. Það borgar sig svo sannarlega. Happatölur þinar eru 6, 9 og 20. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.): Spá sunnudagsfns Það ríkir gott and- I rúmsloft og hjálpsemi í vinahópnum og inn- an fjölskyldunnar einnig. Þú nýt- ur þess að vera innan um fólk. Spá mánudagsins Þér bjóðast ný tækifæri og það reynist þér dáUtið erfitt að velja á milU þeirra. Þú fæst við flókin samningamál. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsíns ISf Þú þarft á aUri þolin- rjQ mæði þinni að halda einhvem tímann í dag, kannski vegna þess að einhver kemur illa fram við þig. Spá mánudagsins Breytingar verða í kringum þig og þú fagnar þeim svo sannarlega. Það verður heldur rólegra hjá þér en verið hefur undanfarið. Upplestur á Súfistanum: Upplesarar í stríðsham Það voru allir í ástandinu á Súfistanum á fimmtudagskvöld þeg- ar boðað var til upplestrar á köflum úr nýjum bókum. Viðfangsefni allra bókanna var stríð. Meðal upplesara var Valur Ingimundarson sem var tilnefndur til íslensku bókmennta- verðlaunna fyrir bók sína. Friðarsinni á stríðstímum Það var friöarsinninn KK sem hitaöi upp fyrir höfundana. Hann sveiflaði áheyrendum sínum inn í rétta stemningu meö kunnuglegum tón- um. Af athygli Fólk hlustaöi meö athygli á lestur höfundanna; drakk í sig hvert orö. Andakt Fólk slappaöi af undir Ijúfum tónum KK og bjó sig undir aö hverfa frá friönum yfir i stríöiö. Allir gengu þó heilir út áminntir um aö lífíö er ekki alltaf dans á rósum. Með bros á vör Leikararnir Helga Vala Helgadóttir, starfsmaöur Eddu, og Ólafur Darri Ólafsson deildu boröi meö skáldinu, trompetieikaranum og heimspek- úlantinum Tryggva V. Líndal. Jón Laxdal Halldórsson leikari segir fré óvenjulegri œvi slnni Ævi Jóns Laxdal hefur veriö óvenjuleg og viðburðarlk f fieiri en einum skilningi. Hér segir hann frá uppvexti sinum á ísafirði, listamannalffi I Reykjavik um miðja öldina, heillandi námsárum í Vfn og fjölda eftirminnilegra viðburða á litríkum listamannsferli. Fjðlmargir koma við sögu, heimsþekktir og minna þekktir, islenskir og erlendir, og frá ástum sinum og einkahögum greinir Jón meö opinskáum hætti. Leiftrandi frásagnargleði einkennir verkið allt og sú einlægni og hlýja sem fylgt hefur Jóni alla tfð. Valgaröur Einarsson miöiti segir frá lífi sínu og starfi í þessari bók segir Valgarður miöill hispurslaust frá lífi sínu og starfi. Hann lýsir þvf hvernig hann hefur staðið af sér öfund, fordóma og vinamissi og hvernig hann vinnur stöðugt að eigin þroska með hjálp bænar og Ijóss. Hann segir frá lífinu handan landamæra llfs og dauða, leiöbeinir fölki á erfiðum stundum og leggur á ráöin um aðstoð til þeirra sem hafa orðiö undir I llfsbaráttunni eöa lent inn á blindgötur lífsins. Valgarður er sterkur persónuleiki sem talar beint frá hjartanu, laus við tæpitungu og rósamál. Skjaldborg bókaútgáfa GtensásvegiU* 108 Rgykjavk• Stn588-2400• Fax:588899*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.