Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 -i 62________________________ Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára Siguröur B. Magnússon íi % frá Nýjalandi, fyrrv. skip- II stjóri, Pl -1 Kirkjuvegi lf, Keflavlk. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum I sal frfmúrara, Bakkastíg 16, Ytri-Njarövík, í dag, kl. 16.00-19.00. Jóhannes Kristjánsson, Torfnesi Hlíf 2, Isafirði. 80 ára_________________________________ Sigfús Þorgrímsson, Selnesi 42, Breiðdalsvík. Sigurður G. Ingólfsson, Krummahólum 4, Reykjavík. 70 ára_________________________________ Dodda Runólfsdóttir, Byggöarholti 11, Mosfellsbæ. Óskar Vigfússon, Álfaskeiöi 3, Hafnarfiröi. Vilborg Kristín Jónsdóttir Ijósmóöir, Dalbraut 42, Bíldudal. Hún tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar, Fríöu Bjarkar, Norðurtúni 19, Álftanesi, á afmælisdaginn milli kl. 16.00 og 19.00. Ættingjar, vinir og vandamenn velkomnir. 50 ára_________________________________ Björn Pálmar Sveinsson, Vesturbergi 96, Reykjavík. Borghildur Vilhjálmsdóttir, Fróðengi 18, Reykjavík. Ceniza íris Baldursson, Stapasíðu 10, Akureyri. Hrefna Gunnhildur Torfadóttir, x Suöurbyggö 27, Akureyri. Jón Sævar Baldvinsson, Sambyggð 4, Þorlákshöfn. Kristrún Valtýsdóttir, Sviöholtsvör 7, Bessastaðahreppi. Lilja Guölaugsdóttir, Heiöarbraut 63, Akranesi. Sigríöur Hjaltadóttir, Helgalandi 1, Mosfellsbæ. 40 ára_________________________________ Arnór Baldvinsson, Grænuhlíö, Reyöarfiröi. Ásgeir Rafn Reynisson, Grundarhvarfi 16, Kópavogi. f Benedikt Bogason, Dalseli 22, Reykjavík. Bergur Þór Steingrímsson, Baughúsum 24, Reykjavík. Grímur Agnarsson, Aöalstræti 4, Akureyri. Guðlaug Steinsdóttir, Vífilsst, starfsmhús 1, Garðabæ. Hjalti Jóhannesson, Úthlíð 11, Hafnarfiröi. Jóhannes Steingrímsson, Gránufélagsgötu 12, Akureyri. Kristinn Bragi Kristinsson, Efstahjalla 13, Kópavogi. Lilja Guömundsdóttir, Furugrund 38, Selfossi. Lilja Petra Ásgeirsdóttir, Bjarkarholti 4, Mosfellsbæ. Ólafur Baldur Reynisson, Hrafnshöfða 1, Mosfellsbæ. Pálína Svala Guömundsdóttir, Vallargeröi 14, Kópavogi. Þröstur Valdimarsson, Hamarsbraut 6, Hafnarfiröi. \n\ Aðventu-leiðískrossar I2V-34V Sent í póstkröfu, sími 898 3206 Sextugur Gestur Ólafsson formaður Skipulagsfræðingafélags íslands Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, Unuhúsi, Garðastræti 15, er sextugur í dag. Starfsferill Gestur fæddist á Mosvöllum í Ön- undarfirði og ólst þar upp til sex ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Hann lauk stúdentsprófl frá MR 1961, stundaði nám í arkitektúr í Leicester í Bretlandi 1961-66, fram- haldsnám í skipulagsfræðum i Liverpool 1966-68 og framhaldsnám í skipulagsfræðum við University of Pennsylvania í Fíladelfiu í Banda- ríkjunum 1973. Gestur rak Teiknistofuna Garða- stræti 17, 1968-80, og skipulagði þá marga bæi hér á landi, m.a. Selfoss, Hveragerði, Hellu og Akureyri, og breytti Lækjartorgi og Austurstræti í göngusvæði. Hann var stunda- kennari í skipulagsfræðum við verkfræðideild HÍ frá 1974 og síðan hlutadósent til 1988. Gestur var forstöðumaður Skipu- lagsstofu höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjóri Samtaka sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu 1980-88 og vann þá svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Hann rek- ur nú Skipulags-, arkitekta- og verk- fræðistofuna ehf. Gestur hefur haldið fyrirlestra um skipulagsmál og byggingarlist hér á landi og erlendis, ritað fjöl- margar greinar um þau mál i blöð og timarit, var ritstjóri Stefnis um skeið og er útgefandi og ritstjóri tímaritsins AVS. Gestur stofnaði Útimarkaðinn á Lækjartorgi með Kristni Ragnars- syni arkitekt og starfræktu þeir hann þar til Reykjavíkurborg hóf rekstur útimarkaðar á þessu svæði. Gestur hefur átt sæti i stjórn Arkitektafélags íslands, Kvenrétt- indafélags íslands, Verkefnastjórn- unar, situr í stjórn Félags sjálfstætt starfandi arkitekta, var einn af stofnendum Lifs og lands og formað- ur þess um skeið, var formaður Skipulagsfræðingafélags íslands og hefur setið i fjölda nefnda á vegum Reykjavíkurborgar og ríkisins. Fjölskylda Kona Gests er Guðbjörg Garðars- dóttir, f. 1952, prentsmiður. Dóttir Gests og Guðbjargar er Guðrún Sóley, f. 4.9. 1987, nemi. Synir Gests og f.k.h., Emu Ragn- arsdóttur, eru Ragnar Kristján, f. 4.8. 1964, listnemi í Hamborg, kvæntur Hildi Jónsdóttur og eru börn þeirra Hrefna Björg og Símon Gestur; Ólafur Hrólfur, f. 4.12. 1969, forritari, en kona hans er María Björnsdóttir og eru dætur þeirra Erna Kristín og Eva María. Stjúpsonur Gests er Sveinn Björnsson, f. 17.12. 1970, verkfræð- ingur í Bandaríkjunum en kona hans er Þóranna Rósa Sigurðar- dóttir og er dóttir þeirra Embla Bára. Systkini Gests eru Valdimar, f. 13.8. 1926, fyrrv. yfirflugumferðar- stjóri í Reykjavik, kvæntur Helgu Ámadóttur; Ingileif Steinunn, f. 8.8. 1931, húsfreyja á Bólstað í Bárðar- dal, gift Héðni Höskuldssyni, bónda þar. Foreldrar Gests: Ólafur Bergþór Hjálmarsson, f. 26.8. 1903, d. 1986, bóndi og síðar efnisvörður hjá Olíu- verslun íslands, og k.h., Ragnheiður Vigdís Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Blönduósi Vigdís Björnsdóttir, hjúkrunar- fræðingur og hjúkrunarstjóri, Urð- arbraut 15, Blönduósi, verður fimm- tug á morgun. Starfsferill Vigdís fæddist á Blönduósi og ólst þar upp. Hún lauk grunnskólanámi frá Grunnskólanum á Blönduósi 1967, lauk gagnfræðaprófi frá Gagn- fræðaskóla Akureyrar 1968, stund- aði nám viö Húsmæðraskólann á Laugum í Þingeyjarsýslu 1969-70, stundaöi nám viö Hjúkrunarskóla Islands og lauk þaðan prófum 1973. Vigdís vann eitt ár á Héraðshæl- inu á Blönduósi, starfaði á Borgar- spítalanum í sex ár og hefur starfað við Heilbrigðisstofnunina á Blöndu- ósi frá 1980 þar sem hún er nú hj úkrunarforstj óri. Fjölskylda Vigdís giftist 17.7. 1976 Albert Stefánssyni, f. 9.4.1949, húsverði við félagsheimilið á Blönduósi og eig- anda Hreint og fínt. Hann er sonur Stefáns Guðmundssonar sjómanns og Jónu Erlingsdóttur húsmóður sem bæði eru látin. Börn Vigdísar og Alberts eru Björn Albertsson, f. 9.12. 1978, bak- •f* fLx. ari á Blöndu- ósi, en kona hans er Re- bekka Ýr og eiga þau tvær dætur, Helgu Rakel og Vigdísi; Ragnar Albertsson, f. 5.1. 1982, starfsmaður í bakariinu á Blönduósi, en unnusta hans er Birgitta; Alda Albertsdóttir, f. 5.4. 1983, starfsstúlka í Kaupfélaginu á Blönduósi. Stjúpdætur Vigdísar eru Svala Albertsdóttir, f. 23.12. 1967, húsmóð- ir, en sambýlismaður hennar er Þorleifur Páll og eru börn þeirra Guðbjörg og Albert Óli; Sigríður Jóna Albertsdóttir, f. 25.1. 1973, d. 9.6. 1998 en börn hennar eru Daníel Freyr og Nína Dögg. Bróðir Vigdísar er Eiríkur Ingi Bjömsson, f. 30.6.1956, húsasmiður, nú starfsmaður Blönduvirkjunnar en kona hans er Kristín Guðmanns- dóttir og eiga þau þrú böm. Foreldrar Vigdísar eru Björn Ei- ríksson, f. 24.5. 1927, bifvélavirki á Blönduósi, og Alda Theódórsdóttir, f. 17.7.1932, starfsstúlka í Kaupfélag- inu á Blönduósi. Vigdís tekur á móti gestum að heimili sínu sunnud. 9.12. frá kl. 14.00. FJ'ílliHK[ílil Kristinn Hugason hrossaræktarráðunautur er 43 ára í dag. Hann lauk M.Sc.-prófi í búfjár- kynbótafræöi frá Land- búnaðarháskóla Svíþjóð- ar og hefur verið hrossa- ræktarráðunautur Búnaöarfélags ís- lands, nú Bændasamtakanna frá 1989. Hann hefur tekiö saman og ritstýrt árs- ritinu Hrossaræktin og bókunum Kyn- bótadómar og sýningar og Um kynbætur hrossa. Rafn Ragnar Jónsson tónlistarmaöur, er 47 ára í dag. Rafn nam ásláttarhljóðfæraleik, m.a. hjá Pétri Östlund og stundaði nám við KHÍ. Hann hefur komið víöa við sögu íslenskrar popptónlistar enda harðduglegur þótt hann hafi greindst meö alvarlegan sjúk- dóm fyrir mörgum árum. Hann lék með Grafík, Haukum á sínum tíma, var einn af stofnendum Ýrar, Bítlavinafélagsins og Sálarinnar hans Jóns míns, hefur starfrækt hljóðver frá 1992, gefið út eigin diska, stjórnað upptökum og gefiö út fjölda diska fyrir ýmsar hljómsveitir og unniö efnilegum hljómsveitum brautar- gengi, s.s. Botnleöju. Ragnar Hall hrl. er 53 ára í dag. Ragnar lauk lögfræöíprófi frá HÍ1975 og er hrl. frá 1992. Hann var borgarfógeti 1980-91 er hann sagði því starfi lausu. Lengst af hefur hann rekiö lögmannsstofu með þeim Gesti og Gunnari Jónssonum og Hallgrími Geirssyni. Hann er nú skipta- stjóri þrotabús Sam- vinnuferða-Landsýnar. Björn Matthíasson hag- fræðingur er 62 ára í dag. Björn er sonur Matthíasar Jónassonar prófessors. Hann fæddist í Leipzig en þar átti fjölskyldan heima fram að árs- byijun nánast öll stríösárin. Hann lauk BA-prófi í hagfræöi frá Swarthmore Col- lege í Pennsylvaníu, viðskiptafræðiprófi I>V Pálssonar, b. á Hóli, Sigurðssonar, b. þar, Þorlákssonar, b. þar, Sig- urðssonar. Bróðir Guðrúnar var Kristján, faðir fyrrnefndra Kirkju- bólsbræðra. Guðmundur á Mosvöll- um var sonur Bjarna, hreppstjóra á Tröð í Álftafirði, Jónssonar, b. í Reykjarfirði, Sigurðssonar, hús- manns í Barðsvík, Þorsteinssonar. Móðir Guðmundar var Guðrún Jónsdóttir, Ólafssonar á Svarfhóli, Ásgrímssonar, b. í Eyrardal. Kona Jóns var Margrét Pétursdóttir, b. i Unaðsdal, Jónssonar. Bróðir Guð- rúnar var Árni, afi Arnfríðar, fóður- ömmu Svans Kristjánssonar, pró- fessors í stjórnmálafræði við HÍ. Gestur og íjölskylda taka á móti vinum og vandamönnum í Unihúsi, Garðastræti 15, laugard. 8.12. milli kl. 16.00 og 19.00. Guðmundsdóttir, f. 25.10. 1902, d. 7.4. 1991, húsfreyja. Ætt Ólafur var son- ur Hjálmars, smiðs á Selabóli og Mosvöllum, Guðmundssonar, b. og smiðs þar, Einarssonar, á Tannanesi, Jóns- sonar, á Augna- völlum í Hnífsdal, Ólafssonar, á Breiðabóli, Jóns- sonar, í Þernuvík, Jónssonar, á HaU- stöðum á Langa- dalsströnd, Ein- arssonar, í Reykjafirði á Ströndum, Jónssonar. Móðir Guðmundar var Elín, dóttir Eiríks, pr. á Stað í Súgandafirði, Vigfússonar. Bróðir Elinar var HaU- dór, b. í Grafargili, faðir Ragnheið- ar, langömmu Gunnars Ásgeirsson- ar stórkaupmanns. Halldór var foð- urafi Friðrikku, föðurömmu Einars Odds alþm. Systir Friðrikku var Bersebe, móðir Guðmundar Inga skálds og Halldórs, skálds frá Kirkjubóli, og Ólafs skólastjóra, föð- ur Kristjáns Bersa, skólameistara í Flensborg, og afa Ólafs Þ. Harðar- sonar stjórnmálafræðings. Ragnheiður er fóðursystir Krist- ínar Ólafsdóttur, söngkonu og fyrrv. varaformanns Alþýðubandalagsins. Foreldrar Ragnheiðar voru Guð- mundur, b. á Mosvöllum, Bjarnason og Guðrún Jóna, dóttir Guðmundar Jóns, b. á Vöðlum og Kirkjubóli, Jórunn Alda Guðmundsdóttir leikskólastjóri í Sandgerði Jórunn Alda Guðmunds- dóttir leikskólastjóri, Hlíð- argötu 31, Sandgerði, verður sextug á morgun. Starfsferill Jórunn fæddist í Kefla- vík og ólst þar upp. Hún lauk prófum frá Fóstur- skóla íslands 1995. Jórunn var leikskólastjóri við leikskólann Sólborg í Sandgerði 1984-91, leiðbeinandi við sama leik- skóla á námsárunum, tók aftur við starfi leikskólastjóra þar 1994 og hefur verið það síðan. Jórunn sat í skólanefnd Grunn- skóla Sandgerðis 1982-90, í stjóm Dvalarheimilis aldraðra á Suður- nesjum 1986-98, sat i öldrunarnefnd Suðurnesja 1990-98, í stjórn Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja frá 1998, í stjórn slysavarnardeildarinn- ar Sigurvonar frá 1995 og formaður hennar frá 1997. Fjölskylda Jórunn giftist 8.10. 1960 Ólafi Garðari Gunnlaugssyni, f. 30.6.1939, húsasmíðameistara. Hann er sonur Gunnlaugs Á. Einarssonar, verka- manns að Lækjarmóti í Sandgerði, og Kristbjargar Jónsdótt- ur húsmóður en þau eru bæði látin. Böm Jórunnar og Ólafs Garðars eru Kristbjörg Guðlaug, f. 25.6. 1959, leið- beinandi i Sandgerði, gift Axel A. Vilhjálmssyni og eiga þau fjögur börn; Ragnhildur, f. 9.12. 1961, rannsóknarmaður i Njarðvík og á hún eina dóttur; dóttir f. andvana 30.4. 1969; Guðmundur Ingi, f. 8.4. 1970, húsasmiður í Sandgerði, og á hann tvo syni; Gunnlaugur Ágúst, f. 8.4. 1970, húsasmiður í Reykjanes- bæ, en kona hans er Helga Erla Al- bertsdóttir og eiga þau eina dóttur. Systkini Jórunnar: Sigurður Breiðfjörð, f. 24.7. 1922, d. 27.1. 1996; Ingveldur Hafdís, f. 23.12. 1923, hús- móðir í Keflavík; Ingvar, f. 16.5. 1928, kennari í Keflavík; Svanhild- ur, f. 17.12. 1933, verslunarmaður í Njarðvík; Guðrún, f. 17.9.1945, skrif- stofumaður í Njarðvfk. Foreldrar Jórunnar: Guðmundur J. Magnússon, f. 5.7. 1897, d. 11.3. 1975, vélstjóri, og Sigurðína Ingi- björg Jórannsdóttir, f. 25.11.1903, d. 24.7. 1975, húsmóðir. Jórunn verður að heiman. frá HÍ og MA-prófi frá Yale University. Björn var hagfræðingur hjá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum, hjá Seðlabanka íslands, hjá EFTA, aftur hjá Seðlabankanum og hefur verið hagfræöingur hjá fjármála- ráðuneytinu síðan. Haraldur Helgason arki- tekt er 54 ára í dag. Haraldur er sonur Helga Elíassonar fræöslumála- stjóra. Hann lærði arki- tektúr viö Victoria Uni- versity I Manchester og lauk þaðan prófum 1974. Hann hefur rekiö eigin teiknistofu í Reykjavík frá 1979, hefur skrifað heilmikiö um byggingarlist, var formaöur Arkitektafélags íslands 1982-83 og hefur unnið aö ýmsum glæsihöllum nútímans, s.s. Seðlabanka Islands; Ráðhúsi Reykjavíkur; Dómhúsi Hæstaréttar og Náttúrufræðihúsi Há- skóla íslands. Hermann Gunnarsson, hinn eini sanni, veröur 55 ára á morgun. Hermann er ástsælasti dagskrárgeröarmaður fs- landssögunnar eins og allir vita. Hann hefur ílengst á Taílandi og er þar I góðu yfirlæti að rita ævisögu sína og stússa í veitingarekstri. Eiríkur Jónsson flytur fréttir af Hemma á EIR- síðu DV jafnharðan enda opinber upp- lýsingafulltrúi Hemma hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.