Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2001, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 Helgarblað !OV Aðventutónleikar í Akureyrarkirkju í dag: Rysjótt tíð í himnaríki DV-MYND SBS. Sinfóníuhljómsveit Noröurlands Barokktónlist, barnasöngur og ævintýri veróa á dagskrá tónleikanna. „Við einbeitum okkur að jólatón- list sem hentar börnum og börn taka þátt í að flytja," segir Guð- mundur Óli Gunnarsson, hljóm- sveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, um aðventutónleik- ana sem hljómsveitin stendur fyrir í Akureyrarkirkju í dag kl. 17. Þeir hefjast á konsert fyrir óbó og UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Akralind 2, 0204, þingl. eig. Akralind ehf., gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðviku- daginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Akralind 2, 0205, þingl. eig. Akralind ehf., gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðviku- daginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Alfatún 2,0101, þingl. kaupsamningshafi Kópavogsbær, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Alfhólsvegur 92, 0201, þingl. kaupsamn- ingshafi Guðrún Sólveig Ebenesersdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Ásbraut 15, 0304, þingl. eig. Amar Hall, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf„ miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Eyktarsmári 6, 0101, þingl. eig. Snorri Þórólfsson og Ingibjörg Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudag- inn 12. desember 2001, kl. 10.00. Fjallalind 44, þingl. eig. Jóhann Þórisson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00._____________________________ Furugrund 20, 0102, þingl. eig. Sigvaldi Einarsson og Guðlaug Birgisdóttir, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf„ miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Furuhjalli 18, þingl. eig. GB-Fasteignir ehf„ gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf. og Kópavogsbær, miðviku- daginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Grenigrund 18, 0202, þingl. eig. Pétur Þ. Sveinsson og Dolly Erla Nielsen, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00._________________________________ Háalind 17, þingl. eig. Húsanes ehf. og þingl. kaupsamningshafi Bragi Friðfinns- son ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Kópavogsbær, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Hlíðarvegur 30, 0001, þingl. eig. Sigurð- ur S. Gunnarsson og Erla Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mið- vikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðendur Islands- banki hf„ útibú 526, Kópavogsbær, Sindra-Stál hf. og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl, 10.00.____________________________ Lækjasmári 94, 0101, þingl. kaupsamn- ingshafar Guðmundur O. Halldórsson og Svava Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Nýbýlavegur 24, 1. hæð, þingl. eig. Tara, umboðs- og heildverslun, gerðarbeiðend- ur Fróði hf„ Kópavogsbær og Vátrygg- ingafélag íslands hf„ miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. Nýbýlavegur 26, 0102, þingl. eig. Tara, umboðs- og heildverslun, gerðarbeiðend- ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ Fróði hf„ Kópavogsbær og Tryggingamiðstöð- in hf„ miðvikudaginn 12. desember 2001, kl, 10,00.____________________________ Selbrekka 24, þingl. eig. Guðmundur Jónas McCann Tómasson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 12. desember2001, kl. 10.00. Smáraholt 10, 60% af húsi í austurenda, þingl. eig. Ólafur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 12. desember 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Vegghamrar 41, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, .Reykjavík , þingl. eig. Þorfinnur Guðnason og Bryndís Jarþrúður Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur og Islandsbanki-FBA hf„ miðvikudag- inn 12. desember 2001, kl. 16.00. Stakkholt 2, 020401, 290,86 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 4. hæð á homi Brautarholts og Stórholts, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og Is- landsbanki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stakkholt 2, 030101, 697,72 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 1. hæð á homi Þverholts og Stórholts, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerð- arbeiðendur Hampiðjan hf. og íslands- banki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desem- ber 2001, kl. 13.30. Lindargata 22a, 0101, íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hafrún Ebba Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarp- ið, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 10.00. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Stakkholt 2, 030201, 697,72 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 2. hæð á homi Þverholts og Stórholts, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerð- arbeiðendur Hampiðjan hf. og íslands- banki-FBAhf., fimmtudaginn 13. desem- ber 2001, kl. 13.30. Stakkholt 2, 010001, 519,2 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði í kjallara frá Brautarholti, Reykjavík, þingl. eig. Fjár- festingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeið- endur Hampiðjan hf. og Islandsbanki- FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001 kl. 13:30. Dalhús 15,0203,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri. Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guð- bjömsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 13.30. Stakkholt 2, 010101, 520,5 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 1. hæð frá Brautarholti, Reykjavík, þingl. eig. Fjár- festingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeið- endur Hampiðjan hf. og íslandsbanki- FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. Stakkholt 2, 030301, 697,72 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 3. hæð á homi Þverholts og Stórholts, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerð- arbeiðendur Hampiðjan hf. og Islands- banki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desem- ber 2001, kl. 13.30. Hraunbær 18, 0102, 98,9 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m„ ásamt geymslu í kjallara, merkt 0007, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Hákonarson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. des- ember 2001, kl. 10.00. Stakkholt 2, 010201, 520,5 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 2. hæð frá Brautarholti, Reykjavík, þingl. eig. Fjár- festingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeið- endur Hampiðjan hf. og íslandsbanki- FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. Stakkholt 2, 040301, 111 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 3. hæð frá Stakkholti, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og Íslandsbanki-FBA hf„ fimmtudag- inn 13. desember 2001, kl. 13.30. Hraunbær 78,0302, 5 herb. íbúð á 3. hæð t.h. og herb. í kj„ Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Gyða Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. des- ember 2001, kl. 10,30. Stakkholt 2, 050201, 251,7 fm iðnaðar- húsnæði á 2. hæð í NA-hluta lóðar og 050101, 251,7 fm iðnaðarhúsnæði á 1. hæð í NA-hluta lóðar, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerð- arbeiðendur Hampiðjan hf. og fslands- banki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desem- ber 2001, kl. 13.30. Stakkholt 2,010301,356,1 fm skrifstofu- húsnæði á 3. hæð frá Brautarholti, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og Íslandsbanki-FBA hf„ fimmtudag- inn 13. desember 2001, kl. 13.30. Stakkholt 2, 020201, 293 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 2. hæð á homi Brautarholts og Stórholts, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og ís- landsbanki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. Klukkurimi 5, 0101, 4ra herb. íbúð, nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík , þingl. eig. Svandís Georgsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki-FBA hf„ miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 15.30. Logafold 15, Reykjavík, þingl. eig. Hall- ur Vignir Hallsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Landsbanki fslands hf„ höfuðst., og Lífeyrissjóður starfsm. Rv.borgar, miðvikudaginn 12. desember 2001, kl. 15.00. Stakkholt 2, eignarhlutar 040101, 040102, 040201 og~ 040202, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og ís- landsbanki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. Njálsgata 26, 010001, eins herbergis vinnust. í V-enda jarðhæðar m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Unnur Alexandra Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Aðal- steinn Gíslason, Búnaðarbanki íslands hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðviku- daginn 12. desember 2001, kl. 11.30. Stakkholt 2, 020301, 293 fm iðnaðar- og verksmiðjuhúsnæði á 3. hæð á homi Brautarholts og Stórholts, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og Is- landsbanki-FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. Stakkholt 3, Reykjavík, þingl. eig. Fjár- festingafélagið Bjarg ehf„ gerðarbeið- endur Hampiðjan hf. og Islandsbanki- FBA hf„ fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK strengjasveit eftir ítalann Tomaso Albinoni, einleikari er Gunnar Þor- geirsson, óbókennari á Akureyri og liðsmaður hljómsveitarinnar. Konsertinn er í d-moll og ber ópus- númerið 9. „Þetta er hugljúf og skemmtileg barokktónlist og slíka tónlist tengir fólk yfirleitt hátíð- um,“ segir Guðmundur Óli. Tveir barnakórar fá að njóta sín á tónleikunum. Það eru skólakórar Lundarskóla og Brekkuskóla sem munu syngja þekkt íslensk og er- lend jólalög. Þau eru öll í útsetning- um Guðmundar Óla og hann segist reyna að gefa þeim hvem sinn karakterlit. Tónaævintýri er síðast á dag- skránni. Það heitir Rigning i himnaríki og sögumaður er Arnór Benónýsson. Guðmundur Óli lýsir því atriði: „Við fengum Hjörleif Hjartarson til að skrifa fyrir okkur sögu og John Speight til að semja tónlist við hana. Þetta er ævintýri litils engils í himnaríki og gerist þegar hann er að fara að taka þátt í litlu jólunum í skólanum sinum. Það er rysjótt tíð eins og gengur og hún setur strik í reikninginn. Svona ævintýri er gott til að kynna sinfón- íutónlist fyrir ungum hlustendum og ég held að fullorðnir hafl gaman af þessu líka.“ -Gun. Visir.is: Spegillinn í jólaskapi Spegillinn er kominn í jólaskap og hefur opnað jólasiðu á visir.is. Þar geta lesendur fundið sér margt Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eignum: Geitaberg, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Pálmi Jóhannesson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 10.00. Melgerði, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Friðjón Ámason og Kolbrún Elín Ander- son, gerðarbeiðendur Borgarfjarðarsveit og Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. desember 2001, kl. 10.00. Þórólfsgata 16, Borgamesi, þingl. eig. Ámi Ormsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, fimmtudaginn 13. desem- ber 2001, kl. 10.00.________________ SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI til skemmtunar og fróðleiks sem snýr að jólahaldi. Meðal annars veitir Giljagaur Grýluson lesendum jólaráð og veislumeistari Spegilsins svara spurningum um jólahlaðborðið og borðhald. Á síðunni er að finna úr- vals uppskriftir frá Nóatúni, Nóa- Siríus og fleirum. Fyrir þá sem hafa gaman af því að föndra býður Tiffany¥s upp á auðveldar leiðbein- ingar við allra hæfi og Elko er með tilboð á jólagjöfum á hverjum degi sem birtast á Speglinum. Lestrarhestar geta lesið valda kafla úr bókum frá bókaforlaginu Sölku en þeir sem hafa meira gam- an af því að borða ættu að kynna sér jólahlaðborðið hjá Tveimum fiskum, það gerir öllum gott að breyta til frá öllu kjötátinu. Á Speglinum er líka hægt að fá upplýsingar um hvemig best er að taka myndir af börnunum og setja á jólakortið og á tækniöld býður Speg- illinn fólki að senda jólakort til ætt- ingja um allan heim. Allt þetta og margt fleira skemmtilegt. UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Krókháls - bakræsi. Helstu magntölur eru: 250 mm lagnir: 560 m 300 mm lagnir: 140 m 400 mm lagnir: 130 m Verkinu skal lokið fyrir 15. maí 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og meö 11. desember 2001, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 19. desember 2001, kl. 14.00, á sama stað. GAT136/1 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Hellisheiði - Rannsóknarborun 2002, holur HE-5 og 6“. Verkið felst í borun tveggja 2000 m stefnuboraöra háhitahola. Því til viðbótar hefur verkkaupi rétt til að láta bora tvær 2000 m beinar háhitaholur 2002 til 2003. Verkkaupi leggur til allt varanlegt efni í holurnar. Hönnun hola er eftirfarandi: Öryggisfóðring: 133/8" 0 to 300 - 350 m Vinnslufóðring: 9 6/e” 0 to 800 - 900 m Raufaður leiðari: 7” 800-900 to 2000 m Holur HE-5 og 6 skulu fullfrágengnar fyrir 1.9. 2002. Verkið er boðið út á EES-svæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og meö 12. desem- ber 2001. Opnun tilboða: 22. janúar 2002, kl. 11.00, á sama stað. OVR137/1 ÍfH INNKA UPASTOFNUN 8 REYKJAVÍKURBORGAR ■ f Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavik-Simi 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rfms.rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.