Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 46
-4. 46 H e Iqcí rb lacf H>V LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 * Iláliyrningur er ein þekktasta hvalategund veraldar en þá er að finna í sædýrasöfnum víða um heim. Þekktasti háhyrningur heims er án efa Keikó sem svamlar um í Klettsvíkinni við Vestmannaeyjar. Háhyrningar verða 6-9 metra langir og 3-9 tonn á þyngd. Þeir geta lifað í 50-70 ár, kvendýrin öllu lengur. Stauinlínukenud líkamsbygging höfrungsins er einkennandi fyrir vaxtarlag hvala en hún endurspeglast mjög greinilega í beinagrind háhyrningsins hér til hliðar. í fyrrnefnda hópnum er steypireyður, sem er stærsta dýr jarðar og getur mælst allt að 33 metra löng og 200 tonn á þyngd, langreyður, sandreyður, sem er til hægri i opnunni, hnúfubakur, sem er efst, og hrefna. Til tannhvala teljast búrhvalir, andarnefja, grindhvalur, háhyrn- ingur, hnýðingur og leifturhnýðir. Háhyrningur er hér neðst á síðunni og einnig beina- grindin úr honum. í opnunni eru einnig myndir úr svo sterklega fyrir smæð sinni," segir Ásbjöm. hvalaskoðunarferðum á Skjálfanda og loks kápa bók- Hér er rétt að vitna í inngang bókarinnar sem Ás- arinnar sem um er rætt. björn skrifar. Þar segir: „Hvalaskoðun er í mínum huga náttúruskoðun eins og hún gerist best. Að sigla um haf- ið, fjörðinn eða flóann í logni, kalda, sól eða rigningu, „Þetta eru si/o stórar skepnur, stærri en menn sjá nokkurs staðar á jörðinni. Úti af Snæfellsnesi má til dæmis sjá steypireyðar, stærstu skepnur jarðarinnar. Það er engu líkt þegar þessi stóru dýr koma upp úr sjón- um og horfa til manns. Maður verður agn- dofa og ræður sér stundum ekki af geðs- hræringu. Á svona augnablikum finnur mað- ur svo sterklega fyrir smæð sinni.“ Þannig lýsir Ásbjörn Björgvinsson, annar höfunda bókarinnar Hvalaskoðun við ís- land, upplifun fólks íhvalaskoðunarferðum. MARGIR ÍSLENDINGAR HAFA löngum litið svo á að hvalir séu ekki annað en rengi og kjöt. En hvalir eru auðvitað miklu meira en það. Þegar komið er út á sjó og hvalirnir sýna sig verða íslend- ingarnir alveg jafn hrifnir og erlendu ferðamenn- irnir, æpa og hljóða upp.yfir sig þegar hvalur birt- ist við hlið bátsins, blæs frá sér eða stekkur. Hvala- skoðun er ekkert annað en náttúruskoðun í víðri merkingu þar sem dýralífið blasir við i allri sinni dýrð, bæði hvalir, fuglar og selir og síðan marg- breytilegt landslag," segir Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík, í samtali við DV. Um nokkurt skeið hefur verið talað um Húsavík sem hvalabæinn. Mikil umskipti hafa orðið í að- sókn ferðamanna til Húsavikur síðan hvalaskoðun- arferðir hófust 1995. Áður var Húsavík ekki mjög fjölsótt af ferðamönnum en í dag er allt annað uppi á teningnum. Hvalaskoðunin á þar stærstan hlut að máli. Og Hvalamiðstöðin sem síðan reis og mun stækka verulega i sumar. Og hvalaskoðunarferðir hafa ekki einasta lífgað upp á ferðamannaþjónust- una á Húsavík. Hringinn um landið eru 12 fyrir- tæki sem sérhæfa sig í hvalaskoðunarferðum og fagna mikilli aðsókn í slikar ferðir. DV ræddi við Ásbjörn í vikunni til að fræðast um uppgang hvalaskoðunarferða hér á landi, galdurinn sem á sér stað í slíkum ferðum og ekki síst bók hans og Helmuts Lugmayr, Hvalaskoðun við ís- land, sem nýverið kom út á vegum JPV útgáfu. Notendahandbók „Okkur fannst vanta handhæga litla vasabók sem mundi nýtast fólki á siglingum við landið. Við ein- settum okkur að bókin kæmist í vasa eins og veski og að hún kostaði ekki meira en eitt þúsund krónur. Þessu takmarki náöum við og erum afar sáttir við út- komuna,“ segir Ásbjörn. í bókinni er fjallað á aðgengilegan og lifandi hátt um lífshætti hvala og hegðun, uppruna og svo ein- stakar tegundir. Þá er yfirlit yfir nokkrar tegundir fugla og sela sem sjást í hvalaskoðunarferðum og tæpt er á hvalveiðisögunni. ítarlegt yfirlit er yfir fyr- irtæki sem bjóða upp á hvalaskoðun og kort sem sýn- ir hvar á landinu þau er að finna. Ásbjörn segir gerð bókarinnar hafa tekið þrjú ár sem farið hafi i efnisöflun, skrif, umbrot og aðra vinnslu. „Bókin er ekki gefin út á vísindalegum forsendum heldur frekar sem notendahandbók um hvali, og einnig fugla og seli við sjávarsíðuna. Þarna er einnig farið í hvalveiðisöguna og hvernig hvalaskoðunar- ferðir hafa þróast á síðastliðnum sjö árum. Á þessum tíma hefur orðið mikil bylting í ásókn í þessar ferð- ir, meiri aukning en sést hefur annars stað- ar í heiminum,“ segir Ásbjörn og nefn- ir máli sínu til stuðnings að árið 1995 hafi 2.200 farþegar farið með hvalaskoðunarbátum en i fyrra hafi farþega- fjöldinn verið kom- inn upp Hnúfubakar eru algengir gestir við fsland á vorin en þeir koma suður úr höfum. Þeir halda sig gjarnan á grunnslóð og koma oft inn á flóa og firði í ætisleit. Bægsli hnúfubaka geta orðið 5-6 metra löng. Þeir verða 13-17 metra langir, 25-40 tonn að þyngd og geta lifað í allt að 95 ár. Geðshræring - En hver er galdurinn við hvalaskoðun, hvað er það sem töfrar fólk í þessum ferðum? „Þetta eru svo stórar skepnur, stærri en menn sjá nokk- urs í 60.550 manns. Meirihluti þeirra sem fara í hvalaskoðunarferðir eru erlendir ferðamenn. Rúmlega 37% prósent þeirra sögðust í könnun hafa farið i slíkar ferðir meðan samsvarandi hlutfall íslenskra ferðamana í ferðunum er um 10 prósent. Meðhöfundur Ásbjarnar, Helmut Lug- mayr, er Þjóðverji sem búið hefur hér á landi í um 13 ár. Hann er lærður leiðsögu- maður og þekkir mjög vel til staðhátta, fer mikið með þýska ferðamenn um land- ið. Hann þýddi bókina á þýsku en hún fæst einnig á ensku. Stór dýr Áður en lengra er haldið er rétt að geta helstu tegunda hvala við land- ið en þeir skiptast i skíðis- hvali og tann- hvali. Hvalaskobunarferöir eru farn- ar frá aþríl og fram yfir miöj- an október sunnanlands, t.d. firá Reykjanesi en standa yfir- leitt frá maíbyrjun ogfiram í miöjan seþtember noröanlands. staðar á jörðinni. Úti af Snæfellsnesi má til dæmis sjá steypireyðar, stærstu skepnur jarðarinnar. Við hvalina er ákveðin dulúð sem ræðst af stærð þeirra og tign þar sem þeir smjúga í vatninu. Það er engu líkt þegar þessi stóru dýr koma upp úr sjónum og horfa til manns. Maður verður agndofa og ræður sér stund- um ekki af geðshræringu. Á svona augnablikum finnur mað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.