Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Side 56
56
Helqctrblað I>V LAUCARDAGUR 4. IVIAÍ 2002
4
Umsjón
Njáll
Gunnlaugsson
HONDA VTX 1800 C
Vél: Vatnskæld V2
Rúmtak: 1795 rúmsentímetrar
Þiöppun: 9:1
V-horn: 52°
Ventlar: 6
Kerti: 4
Eldsneytiskerfi: Bein innspýtinq
Blöndunqar: PGM-FI, 42 mm
Bensíntankur: 17 lítra
Gírkassi: Fótskiptur, fimm qíra, drifskaft
Rafqeymir: 20 amperstundir
HELSTU TÖLUR
Hjólhaf:
1651 mm
Halli stýristúpu:
32°
Ferill:
147 mm
Sætishæð:
693 mm
BURÐARVIRKI
Framfjöðrun:
45 mm
Hreyfigeta:
130 mm
!
Afturfjöðrun:
Tvöföld
Hreyfiqeta:
99 mm
Frambremsur:
Nissin, tveir 296 mm diskar
Dælur:
Þriqqja stimpla
Afturbremsa:
Nissin, 316 mm diskur
Dæla:
Tveqqja stimpla
Framdekk:
130/70 R18
Afturdekk:
180/70 R16
HAGKVÆMNI
Verksmiðjuábyrqð: 1 ár
Verð: 1.995.000 kr.
Umboð: Bernhard hf.
SAMANBURÐARTÖLUR
Hestöfl/sn.: 106/5000
Snúninqsvæqi/sn.: 163 Nm/3500
Þurrvigt: 320 kíló
STUTTAR FRETTIR
Fjögurra dyra
frá Maserati
Hver segir að sportbíll
geti ekki verið fjögurra
dyra? Maserati er farið
að sýna nýja Quattro-
porte sportbílinn sem
kemur ó markað á
nœsta ári. Bíllinn verður
frumsýndur um helgina á
Arte-dinamica sýningu
Ferrari og Maserati í
Tokyo. Látið hefur verið
uppi um nokkur atriði í
hönnun hans, eins og að
hann er hannaður af Pin-
infarina. Hann verður
með 4,3 lítra vél, þeirri
sömu og í Spyder and
Coupé og á að ná 275
km hraða. Lögð verður
áhersla á meira tog en í
systurbílunum og þar af
leiðandi á þœgindi frek-
ar en aggressíva spor-
teiginleika. I honum verð-
ur einnig stillanlega sport-
fjöðrunin úr Ferrari 575M
sem getur stillt sig eftir yf-
irborði vegar og akstri
ökumanns. Gert er ráð
fyrir að flestir verði boðnir
með sjálfskiptlngu þótt
hœgt verði að fá hann
með beinskiptingu, en
einnig verður hœgt að fá
hann með F1 takkaskipt-
ingu. Búast má við að
bíllinn kosti um 10 milljón-
ir sem er aðeins dýrara
en helstu keppinautar.
Afmælisútgáfa
Saab Turbo
Saab œtlar að fagna 25
ára afmœli forþjöppunn-
ar í Saab-bifreiðum með
því að koma með af-
mœlisútgáfu af Saab 9-3
Turbo. Bílllnn verður
byggður á 9-3 SE 2,0T
Coupé og verður hann
185 hestöfl með nýju for-
þjöppunnl. Bíllinn verður
einnig búinn svokölluðu
boddíkitti með hliðar-
svuntum og vindskeiðum
og einni leðurlnnréttingu.
Nybæytoi í bif-
hjólasöfíf
Merkúr mun fagna vori
með bifhjólasýningu um
helgina þar sem sýndar
verða nýjustu gerðirnar
af Yamaha-bifhjólum.
Merkúr mun þá bjóða
upp á þá nýbreytni að
áhugasamir geti bókað
sig í reynsluakstur á
nokkrum tegundum
hjóla, eins og TDM 900 og
T-Max 500. Á sýningunni
verða einnig frumsýnd
fleiri hjól, eins og FJR 1300
og Bulldog 1100. Opið
verður til fimm báða
dagana.
Er mjög stöðugt
á vegi og togar
eins og eimreið
Kostir: Tog, jafnvœgi á ferð
Gallar: Framþungt á lítilli ferð, þyngd
Bemhard hf. hefur nú flutt inn til landsins stærsta
mótorhjól í heimi, hvorki meira né minna, og fengu
DV-bílar tækifæri til að prófa hjólið á dögunum. í upp-
lýsingarriti með hjólinu stendur: Þetta er stærsti og afl-
mesti hippi sem framleiddur hefur verið. Punktur! Má
með nokkrum sanni segja að það sé rétt hjá þeim en
Honda hefur samt fengið verðugan keppinaut í Harley
Davidson V-Rod-hjólinu sem aö visu er minna en 9
hestöflum öflugra. Einnig er Indian að skoða fram-
leiðslu á 1900 rúmsentímetra mótorhjóli.
Stærra en það sýnist
Það sem heillar strax við hjólið er ekki bara óhemju-
stærð þess heldur líka laglegt útlit. Hjólið vírkar frekar
lágt en augað blekkir mann dálítið þar sem lengd þess er
mikil. Felgumar eru steyptar sem gefur því nýtiskulegra
útlit og brettin höfð eins stutt og hægt er svo að það verði
sportlegra. Lugtarhúsið er langt og með stóm skyggni og
setur mikinn svip á hjólið. Annað er það líka sem óhjá-
kvæmilega er ekki hægt að leiða hjá sér og það er stærsta
púströr sem undirritaður hefur nokkru sinni séð á mótor-
hjóli. Það eina sem skemmir fyrir því í útliti er svartur og
frekar klunnalegur vatnskassinn framan á grindinni.
-
Stöðugt í akstrí
Áseta á hjólinu er þægileg, einnig á langkeyrslu, stýri
er lágt og breitt og þarf aðeins að teygja sig í það í beygj-