Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR IS. JÚNÍ 2002 Helcjarblctci EIV 51 Sædýrasafnið í Hafnarfirði var vinsæll áfangastaður á sjöunda og áttunda áratugn- um. Það var þó ekki með öllu hættulaust að umgangast dýrin þar. -E Apinn beit fingur af barni Á SJÖUNDA OG ÁTTUNDA ÁRATUGNUM var rekinn vísir að dýragarði á íslandi í Sædýrasafninu sem stóð sunnan undir Hvaleyrarholtinu í Hafnar- firði, ekki langt frá álverinu. Eins og nafnið gefur tU kynna var lögð áhersla á sjávardýr af ýmsu tagi. Þarna voru fiskar, selir, hvalir, ísbirnir og fleiri dýr sem lifa í eða við hafið en þama voru einnig flest ís- lensk húsdýr og síðan nokkur sjaldgæfari dýr eins og ljón og apar. SennUega er eitt merkUegasta tUkall þessa staðar tU frægðar að eigandi safnsins stóð fyrir þvi að veiða aUmarga háhyrninga og selja til erlendra sædýra- safna en háhymingar voru meðal sýningardýra í safninu. Frægasti háhyrningurinn sem safnið veiddi var án efa hinn frægi Keikó sem nú dvelst í Vest- mannaeyjum. Þetta var nokkuð vinsæU áfangastaður barna og fuUorðinna og oftast voru þetta ánægjulegar heim- sóknir þar sem vísitölufjölskyldan gat rólað um og dáðst að dýrunum og smjattað á is eða einhverju áþekku góðgæti. En það eru ekki öU dýr eins gæf og blíðlynd og íslenska sauðkindin og það fengu nokkrir ungir hafnfirskir drengir að reyna í september 1972. Fingurinn af Málavextir voru þeir að eUefu ára hafnilrskur drengur fór ásamt þremur yngri systkinum sínum að skoða safnið og var vinur hans og jafnaldri með í för. í safninu voru á þessum tíma tveir simpansaapar frá Sierra Leone og staðnæmdist barnahópurinn við búr þeirra. SkyndUega teygði annar apinn sig út úr búr- inu og greip í hönd drengsins og togaði hann tU sín og beit framan af baugfingri hans í einu vetfangi. Drengurinn reyndi eftir megni að spyma á móti en allt kom fyrir ekki en simpansar eru mjög sterkir og sérstaklega handsterkir. MikU skelfing greip um sig í hópi barnanna og var drengnum þegar i stað ekið á slysavarðstofu. Þar var fyrir læknir sem áður hafði meðhöndlað gesti og starfsfólk safnsins sem aparnir höfðu bitið eða skrámað. Læknirinn lýsti áverkum drengsins svo: „Tekið hafði verið framan af fingrinum um miðja kjúku. Lófamegin voru aUlangir húðflipar en handar- baksmegin var beinið bert og stóðu lausar flisar út úr sárinu. Af fyrri reynslu okkar hér á slysadeUdinni var vitað að mjög Ulkynja ígerðir fylgdu þessum apa- bitum frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Sárbarmar voru því skomir hreinir og klipptar burtu lausar beinflísar og því næst var húðin saumuð yflr stúf- inn.“ Heiftarleg sýking Drengurinn fékk stífkrampasprautur og var sett- ur á mjög öflug sýklalyf. Engu að síður fékk piltur- inn heiftarlega sýkingu í fingurstúflnn og aUa höndina með háum hita, sogæðabólgu og iUa lykt- andi graftrarútferð. Kom pUturinn vegna þessara sjúkdóma 13 sinnum aUs á Slysavarðstofuna og var töluvert mikið veikur og var lengi að jafna sig. Foreldrar drengsins fóru í mál við Sædýrasafnið og kröfðust hárra skaðabóta vegna þessa slyss en drengin-inn var að lokum metinn með 3% örorku vegna þessa. Foreldrar hans héldu því fram að Ula hefði verið búið að öpunum og því verið hægt að komast nær þeim en öruggt þætti. Fram kom fyrir réttinum að sett hafði verið upp lokað grindverk hálfum metra fjær en áður var en það kom einnig fram að apamir höfðu ítrekað bit- ið og klórað bæði gæslumenn og gesti f safninu. Meðal annars þess vegna var sérstakur gæslumað- ur á staðnum og hafði hann það embætti helst að koma f veg fyrfr að fólk seUdist í apana. Sérstök skUti vöruðu gesti við slíku athæfi og bönnuðu að þeir væm fóðraðir en gæslumaður sagði fólk ekk- ert tiUit taka tU þess. Málið velktist óvenjulega lengi í dómskerfinu vegna þess meðal annars að faðir drengsins lést meðan á réttarhöldum stóð og þess vegna þurfti móðir hans að taka að sér að vera lögformlegur for- svarsmaður drengsins. Það kom fram við réttarhöldin að drengurinn hafði í frammi athæfi sem var tU þess fallið að espa apana upp. Hann var með einhvers konar látæði að reyna að fá þá til þess að fremja kúnstir og hafði tekist að fá annan apann tU að fara heljarstökk. Síðan kastaði drengurinn bananahýði inn f búrið og var að teygja sig eftir því á ný þegar óhappið varð. PUturinn lýsti atburðum svo fyrir dómnum að hann hefði ætlað að fá apann tU þess að fara að leika sér í bUdekkjum sem héngu í búrinu og kvaðst í fyrstu hafa bent á dekkið en þegar apinn gerði ekkert þá kvaðst pilturinn hafa sett höndina örstutt inn fyr- ir rimlana og þá hafi apinn þrifið í sig. PUturinn kvaðst hafa verið algerlega óviðbúinn og missti jafn- vægi en þó fljótlega togast á við apann. Hann varð ekki var við þaö þegar apinn beit af honum fmgurinn fyrr en apinn hafði sleppt hendi hans. Það kom og fram að áður en óhappið gerðist var drengurinn að læra á hljóðfæri og fékkst við nám bæði á píanó og gítar. Hann gat eðlUega ekki fengist Það er oftast skemmtilegt að fara ídýraqarð- inn en heimsókn nokkurra ungra pilta íSæ- dgrasafnið íHafnarfirði árið 1972 breyttist í martröð þegar api beit fingur afeinum þeirra. Gríðarleq sýkinqarhætta fylgir slíkum bitum og svo reyndist vera íþetta skiptið. við það af sama móð og áður eftir fingurmissinn og skipti um hljóðfæri og hóf trompetnám. Kröfðust fébóta Foreldrar hans settu fram ítarlega sundurliðaðar kröfur sem skipt var í örorkubætur, þjáningabætur, umönnunarbætur til foreldra og bætur fyrir sérstaka fyrirhöfn. Samtals námu kröfur foreldranna rúmlega 400 þúsund krónum sem var á þessum tíma allmikið fé. Dómurinn velti þessu sérstæða apamáli aUmikið fyrir sér og voru meðal annars farnar tvær rannsókn- arferöir á vettvang og reynt af afla greinargóðra upp- lýsinga um handleggjalengd apa sem reyndist vera 60-70 sentímetrar. Dómurinn taldi ljóst að pilturinn hefði haft í frammi látæði sem væri fallið tU þess að koma dýrinu í uppnám. Lögmaður Sædýrasafnsins sagði að hér væri um að ræða menningarstofnun en ekki fjárgróðafyrirtæki. Hann taldi ekki stafa hættu af öpunum meðan settar reglur væru virtar og eðlUeg aðgæsla höfð í frammi. Hann taldi að í garði eins og Sædýrasafninu ætti hverjum manni að vera í sjálfsvald sett að varast hættulega eiginleika dýranna. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að drengnum og móður hans bæri að bera tjón sitt að tveimur þriðju en einn þriðja skyldi Sædýrasafnið greiða. Það var dæmt að þeim bæri 75 þúsund krónur í skaðabætur auk málskostnaðar. Hæstiréttur hækkaði síðan bótagreiðsluna í 105 þús- und krónur og reiknaði að auki nokkra vexti ofan á en eins og fyrr segir tók málareksturinn aUlangan tíma. Nú er Sædýrasafnið horfið og hætt rekstri fyrir löngu og eina menningarstofnunin á íslandi þar sem dýr eru tU sýnis er Húsdýragarðurinn í Laugardal og þaðan fer ekki sögum af því að fingur séu bitnir af gestum garðsins. -PÁÁ W j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.