Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 32
32 Helqarhlað H>"Vr LAUOARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 Karlar í kolunum Grilllykt er nátengd sumrinu. Það er jafnuel hægt að ganga suo langt og segja að grill- Igktin sé tákn sumarsins. £n það að grilla er vogurinn sé eitt besta grillsvæði sem hægt er að finna í heiminum. Vegna skjólsins en líka vegna mannlífs- ins og menningarinnar þar. Ef þú ert með grilldellu á háu stigi þá áttu að að flytja í Grafarvog því þar er grillað til gleði.“ einhverjum hjónum í heimsókn. Þá biður maður karl- inn vinsamlega að koma út fyrir þar sem maður grill- ar og karlarnir skiptast á gamansögum og drekka einn kaldan. Svona er þetta ekki í annarri elda- mennsku." Það er karlmannlegt að grilla Hinn dæmigerði grillari er miðaldra karl, örlítið yfir kjörþyngd, með svuntu og finnst bjór ljúffengur. Hvernig stendur á því að karlar sem kannski koma aldrei inn fyrir eldhúsdyrnar heima hjá sér eru alltaf reiðubúnir til þess að fara út á svalir og grilla? „Já, þetta er mjög skemmtilegt," svarar Siggi hugsi og heldur svo áfram. „Þú sérð konur mjög sjaldan grilla. Þær kunna að grilla að sjálfsögðu. Ég held að ástæðan fyrir þessu sé einföld og hún er sú að þetta er ástæða til þess að fá sér einn kaldan. Kon- an er svo ánægð með að karlinn nenni að elda og þess vegna röflar hún ekki jafnvel þó að karlinn sé að fá sér einn kaldan á mánudagskvöldi. Karlinum finnst það alveg þess virði að elda því konan röflar ekki. Auðvitað er þetta ekki svona einfalt. Maður borðar ekki bara steikina sem er á grillinu því við borðum yfirleitt ferskt salat og sósur með og þá vinnur öll fjölskyldan saman Ef maður vill horfa á þetta íronískum augum þá er ekki hægt að neita þvi að þetta er helvíti góð ástæða til að fá sér einn kaldan, það er viðurkennt. En það að grilla er karlmannlegt, ekki satt? Manni finnst eins og maður sé meiri karlmaður þegar maður grillar? Já, þetta eykur við karlmennsku þína. Ég held að þetta hafi eitthvað með veiðieðlið að gera. Þegar karlinn var sendur út úr hellinum og svo kom hann heim með eitthvað sem hann rotaði. Þetta er svona „macho“ tilfinn- ing. Karlinn er búinn að afla matarins og kemur honum síðan ofan í liðið. Karlinn er að skaffa. Þetta er ekki þessi mömmutil- finning skilurðu, gefa börnunum að borða svo þau verði stór og sterk," segir Siggi og við hlæjum að þessum bollaleggingum. „Grill er líka léttleiki,“ bætir Siggi við. „Þegar þú grillar er mikið rými fyr- ir brandara. Yfirleitt er það þannig að þegar maður grillar þá býður maður Og menn tala jafnvel um eitthvað karlmennskulegt eins og knattspyrnu? „Já, já, fótbolta, vín, gamlar kvennafarssögur. Grillið er karlmannlegt." Þessi blaðamaður gæti ekki verið meira sammála. Ég spyr hann að lokum, í ljósi þess að oft er talað um dellu í sambandi við grillmenninguna, hvort þessi bóla muni hjaðna fljótlega. Siggi telur að svo muni ekki verða - við eigum eftir að ganga enn þá lengra. „Hún er á hátindinum núna og ég held að það ástand muni verða viðvarandi. Ég hugsa að framtíðin verði þannig, og þá sé ég þetta ' sérstaklega fyrir mér í Grafarvoginum, ' || j) - s að grillin verða byggð inn í húsin eða garðana. Og þegar þetta gerist er grillið komið til að vera. Þá stendur í fasteignablöðunum „með fjórum svefnherbergjum, tveimur baðher- bergjum, einu grilli og vaskahúsi." Við lukum viðtalinu á þessum út- ópisku nótum. Ég deili þessum draumi heils hugar með Sigga. Þetta gæti gerst... -JKÁ allt annað og meira heldur en að elda mat með ákveðnum hætti. Athöfnin táknar frelsi, áhgggjulegsi og gleði. ítímans rás hafa orðið til gmiss konar grillhefðir, efsvo má að orði komast, og blaðamaður DV hitti Sigurð L. Hall meistarakokk og ræddi við hann á léttum nótum um þessar hefðir og jafnframt Grafarvoginn, sem er að sögn besta grillsvæði landsins. ÞAÐ ER STEIKJANDI HITI í REYKJAVÍK sem endranær. Ég er á leiðinni á Hótel Óðinsvé og þar ætlar Sigurður L. Hall að taka á móti mér. Við ætlum að ræða málefni sem honum er mjög kært. Kófsveitt- ur geng ég upp Klapparstíginn og ég undrast mjög þegar frægur íslenskufræðingur og jafnframt okkar þekktasti varaþingmaður hjólar fram hjá mér, klædd- ur leðurjakka og með trefil vafinn utan um hálsinn. Sýnir hve ólík túlkun okkar á aðstæðum getur verið, ekki satt? Sigurður, eða Siggi eins og ég byrja að kalla hann um leið, bíður mín, klæddur sumarlegum fótum og situr í sumarlegu sófasetti. Hann er að spjalla við fé- laga sinn og þeir eyða fyrstu mínútunum í að stað- setja blaðamanninn eftir sýslu. Þeim finnst ég vera nógu sauðslegur til vera úr Húnavatnssýslunni. En þetta er nú allt í góðu (vona ég). Siggi er greinilega í tímaþröng og því hefjum við viðtalið án nokkurra hugleiðinga um veðrið eða annað í þeim dúr. Eftir smáspjall um komu grillmenningarinnar til íslands snúum við okkur að kjarna málsins. Hvað táknar það að grilla annað en eldamennsku? „Þetta er svona uppákoma, þú veist. Þú ferð heim og grillar og þá gerist eitthvað. Maður hugsar með sér að nú sé gott veður og því þá ekki að grilla. Þá kom- ast allir í einhverja stemningu og þessi stemning er ólík þeirri sem myndast þegar maður eldar sunnudagssteikina. Að brasa í jólasteikinni er svona hefðbund- in gleðitilfinning, þú ert að halda upp á jólin en þeirri gleðitilfinningu fylgir smáangist því jólin eru jú auðvitað eitt risa- stórt neyslufyllirí. Grillið táknar léttleika sum- arsins, þú getur verið blankur og grillað. Grill er sól, sum- ar og stutt- buxur. Þú kemst í gott skap. Þegar þú labbar í Grafarvogin- um þar sem grillmenningin er í hávegum höfð ..." Ég gríp fram í og spyr hvort þetta sé hverfa- bundið i Reykja- vik? „Já, þetta er mest í úthverfunum. Ég bý í Grafar- vogi og grillilmurinn liggur bókstaf- lega þar yfir langt fram á kvöld. Og maður verður sáttur við tilveruna. Manni finnst ís- land og íslendingar vera æðislegir. Þú getur rétt ímyndað þér, það er svona veður eins og í dag, þú labbar í gegnum Grafavoginn og mann langar jafnvel í einn ískaldan. Ég hugsa að Grafar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.