Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 56
60 Helgctrblctö X>V LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002 íslendingaþættir _____________ Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Þorbjörg Björnsdóttir húsfreyja í Reykjavík verður hundrað ára á þjóðhátíðardaginn Þorbjörg Björnsdóttir húsfreyja, sem nú dvelur á Hrafnistu í Reykjavík, veröur hundraö ára á þjóðhátíðardaginn. Starfsferill Þorbjörg fæddist á Hámundarstöðum í Vopnafirði og ólst þar upp. Hún var í farskóla og stundaði nám við Vopnafjarðarskóla. Auk almennra heimilisstarfa og barnauppeldis stundaði Þorbjörg ýmis almenn verkakonustörf og saumaskap. Hún var búsett á Vopnafirði til 1943. Þá flutti hún til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan. Fjölskylda Þorbjörg giftist 29.6. 1930, Ólafi Jóhannessyni, f. 26.2.1900, verkamanni. Foreldrar hans voru Jóhannes Ólafur Gíslason og Kristín Jónsdóttir, bændur í Hagaseli og síðar á Bláfeldi í Staðarsveit. Fóstursonur Þorbjargar og Ólafs er Gunnar Hámundarson, f. 26.5. 1940, starfsmaður hjá Rikisbókhaldi, búsettur í Reykjavík en eiginkona hans er Guðrún Jóhannsdóttir og eru börn þeirra Þorbjörg, Jóhanna, Sigurður og Ólafur. Alsystkini Þorbjargar: Jónas Björnsson, f. 13.6. 1897, skipstjóri í Reykjavík; Páll Björnsson, f. 4.7. 1898, verkamaður í Reykjavík; Jóhanna Björnsdóttir, f. 1900, dó i bernsku; Hólmfriður Guðrún Björnsdóttir, f. 1904,dó í bernsku; Bjarni Björnsson, f. 1906, dó í bernsku. Hálfbróöir Þorbjargar, samfeðra: Hámundur Sjötugur Jósep Rósinkarsson búfræðikandídat í Fjarðarhomi Jósep Rósinkarsson, bú- fræðikandídat og fyrrv. bóndi að Fjarðarhorni í Bæjarhreppi í Stranda- sýslu, er sjötugur í dag. Starfsferill Jósep fæddist að Snæ- Qöllum í Snæfjallahreppi við ísafjarðardjúp og ólst þar upp og í Unaðsdal. Hann naut heimagöngu- skóla í sex mánuði á barns- aldri, stundaði nám við Héraðsskólann í Reykjanesi 1949-50, stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri og lauk þaðan bú- fræðiprófi 1953, vann á kennslubýli í Svíþjóð, stund- aði framhaldsnám við Bændaskólann á Hvanneyri og lauk þaðan búfræðikandídatsprófi 1957. Jósep vann á Hvanneyrarbúinu 1951 og 1952 og var ráðunautur Strandamanna 1957-59. Jósep festi kaup á jörðinni Fjarðarhorn í Bæjar- hreppi 1959 og stundaði þar búskap til 2001. Auk þess vann hann mörg sumur með jarðýtu. Jósep sat í stjórn Búnaðarfélags Bæjarhrepps 1963-2002, var formaður Bútryggingasjóðs Bæjar- hrepps frá stofnun 1963 og um árabil, fulltrúi á að- alfundum Stéttarsambands bænda 1968-76, fulltrúi á Búnaðarþingi 1970-94 og hefur tvívegis setið í stjórn Kaupfélags Hrútfirðinga, í síðara skiptið sl. fimm ár. Fjölskylda Jósep kvæntist 15.6. 1958 Helgu Traustadóttur, f. 13.2. 1936, d. 12.9. 1971, húsfreyju. Hún var dóttir Trausta Sveinssonar og Hólmfríðar Jónsdóttur, bænda á Þiðriksvöllum i Hólavíkurhreppi, en Hólm- fríður flutti til Hólmavíkur nokkru eftir að hún missti manninn. Börn Jóseps og Helgu eru Hólmfríður Rósa Jós- epsdóttir, f. 2.12. 1958, bóndi á Fjarðarhorni en mað- ur hennar er Sigurður Geirsson; Gísli Jakob Jóseps- son, f. 6.10.1960, verktaki sem rekur fyrirtækið Hött sf., búsettur á Fjarðarhorni; Ingimundur Þór Jós- epsson, f. 26.4. 1963, verkstjóri hjá Suðurverki, bú- settur að Markhöfða; Kolbeinn Jósepsson, f. 10.10. 1964, rafeindavirki hjá Nýherja, búsettur í Reykja- vík en kona hans er Harpa Sveinsdóttir. Stjúpsonur Jóseps og sonur Helgu, er Sveinn Trausti Guðmundsson, f. 3.5. 1956, en hann vinnur viö þungavinnuvélar i Reykjavík. Systkini Jóseps: Ólafur; Gestur Oddleifs; Guð- mundur; Kristný; María; Elísabet; Hilmar; Sigríöur Margrét; Hafsteinn Þór. Foreldrar Jóseps voru Rósinkar Kolbeinsson, bóndi á Snæfjöllum og í Unaðsdal, og Jakobína Gísladóttir, bóndakona og húsfreyja. Jósep verður að heiman á afmælisdaginn. Fimmtugur Bjarki Bjaraason rithöfundur og kennari í Mosfellsdal Bjarki Bjarnason, rithöfund- ur og kennari, Hvirfli, Mos- fellsdal, er fimmtugur i dag. Starfsferill Bjarki fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellsdalnum. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1972, stundaði háskólanám í íþróttum, latínu og forn- grísku í Göttingen í Þýska- landi, lauk BA-prófi í latínu og forngrísku frá HÍ 1979, íþrótta- kennaraprófi frá íþróttaskól- anum á Laugarvatni 1980 og cand.mag.-prófi í islensk- um bókmenntum 1993. Bjarki hefur stundað kennslu og skólastjórn í tuttugu og fimm ár, s.s. i Grímsey, Klúkuskóla í Bjamarfirði, við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og Borgarholtsskóla. Bjarki hefur stundað leiðsögn um Island um fimmtán ára skeið. Hann hefur sent frá sér allmargar bækur, m.a. ljóðabók, barnabækur og bækur sagnfræðilegs efn- is, s.s. Sögu Sinfóníuhljómsveitar Islands, útg. 2000. Þá þýddi hann og gaf út latnesku skáldsöguna Gullasnann, eftir Apúleius. Hann hefur auk þess ritstýrt nokkrum blöðum, s.s. timaritinu Skímu, bæjarblaðinu Sveitunga og ársritinu Dalalæðan i Mosfellsdal. Bjarki hefur verið félagi í Kvæðamannafélaginu Ið- unni, ungmennafélaginu Aftureldingu og T-félaginu. Hann hefur setið í menningarmálanefnd Mosfellsbæjar sl. átta ár, lengst af sem formaður og hefur verið fast- ráðinn trompetleikari í stórsveitinni Braki og brestum í Mosfellsdal. Fjölskylda Bjarki kvæntist 31.12. 1980 Þóru Sigurþórsdóttur, f. 7.8. 1958, leirlistakonu. Hún er dóttir Sigurþórs Isleiks- sonar, húsgagnasmiðs í Reykjavík, og Ólafiu Sigurðar- dóttur, kennara og húsmóður í Mosfellsbæ. Börn Bjarka og Þóru eru Bjarni Bjarkason, f. 3.6. 1982, skólasveinn; Vilborg Bjarkadóttir, f. 21.3. 1984, námsmey; Guðmundur Bjarkason, f. 18.6. 1989, skóla- sveinn. Systkini Bjarka: HOmir, f. 6.12. 1949, d. 6.4. 1979, sjó- maður, var búsettur i Kópavogi; Þórunn, f. 22.1. 1951, búsett í Kópavogi; Guðmundur, f. 27.11. 1955, d. 22.8. 1986, búfræðingur, var búsettur í Reykjavik; Sif, f. 2.2. 1958, kennari við Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi, Foreldrar Bjarka: Bjarni Sigurðsson, f. 19.5. 1920, d. 2.10. 1991, prestur á Mosfelli og seinna guðfræðiprófess- or við HÍ, og Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 23.7. 1921, húsfreyja á Mosfelli, nú búsett í Kópavogi. Ætt Bjarni var sonur Sigurðar Þorgilssonar, b. í Straumi í Garðahreppi, og k.h„ Vilhelmínu Eiríksdóttur af Reykjaætt. Aðalbjörg er dóttir Guðmundar Sveinssonar búfræð- ings á Kirkjubóli, og Guöbjargar Stefaniu Jónsdóttur. Björnsson, f. 15.6. 1917, vélstjóri. Foreldrar Þorbjargar voru Björn Jónasson, bóndi á Hámundarstöðum í Vopnafirði, og Sigríður Pálsdóttir húsfreyja. Þorbjörg verður að heiman á afmælisdaginn. Laugardagurinn 15. júni 90 ÁRA______________________ Friðbjörg Ebenezersdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Holger Gíslason, Holtsbúð 87, Garðabæ. 80 ÁRA______________________ Guöfinna Helgadóttir, Njálsgeröi 10, Hvolsvelli. 75 ÁRA______________________ Rakel Jónsdóttir, Sandabraut 13, Akranesi. Sigríður Skarphéðinsdóttir, Skagabraut 5a, Akranesi. Hún er að heiman. 70ÁRA_______________________ Árný Anna Guðmundsdóttir, Asparfelli 12, Reykjavík. Hún verður að heiman. Ásgrímur Aðalsteinsson, Melgerði 26, Reykjavík. Gréta Björnsdóttir, Neðstaleiti 8, Reykjavík. Guðmundur Matthíasson, Sundstræti 30, ísafirði. Höskuldur Skarphéöinsson, Úthlíð 9, Hafnarfirði. 0.0 ÁRA_____________________ Helga Jónsdóttir, Goðabyggð 13, Akureyri. Jóhanna Snorradóttir, Nýbýlavegi 64, Kópavogi. Sigurður Sigurjónsson, Stífluseli 8, Reykjavík. 50 ÁRA______________________ Ármann Hallur Agnarsson, Gauksmýri 4, Neskaupstað. Elísabet Anna Pálmadóttír, Melateigi 39, Akureyri. Lilja María Finnbogadóttir, Miövangi 83, Hafnarfirði. Margrét R. Magnúsdóttir, Hólabergi 4, Reykjavik. Sigrún Þórarinsdóttir, Hulduhlíð 22, Mosfellsbæ. Þorvaldur B. Sigurjónsson, Hofteigi 14, Reykjavík. Örn Amarsson, Garöavegi 18, Hafnarfirði. 40ÁRA_______________________ Elínborg Kristín Þorvaldsdóttir, Bleiksárhlíð 45, Eskifirði. Erla Siguröardóttir, Kambaseli 73, Reykjavík. Eygló Bergsdóttir, Freyvangi 1, Hellu. Gunnar Birkisson, Hraunbæ 60, Reykjavík. Jóhannes E. Ragnarsson, Hraunhálsi, Stykkishólmi. Nanna Snorradóttir, Hofsvallagötu 20, Reykjavík. Sigurbjörn Viðar Júlíusson, Oddagötu 1, Akureyri. Svanborg Svansdóttir, Kirkjugerði 10, Vogum. Sunnudagurinn 16. júní 90 ÁRA Einar Skæringsson, Framnesvegi 28, Reykjavík. Jórunn Þóröardóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. 85ÁRA_______________________ Ingileif Þóra Sigurjónsdóttir, Safamýri 42, Reykjavík. 80 ÁRA______________________ Guömundur Ingvi Sigurðsson, Hvassaleiti 113, Reykjavík. Jana Valborg Guðmundsdóttir, Fannborg 3, Kópavogi. 75 ÁRA________._____________ Ásgeir Hálfdán Val- hjálmsson, Markarflöt 2, Garða- bæ, tæknifræðingur og forstjóri Atlas hf. Kona hans er Sigur- lína Kristjánsdóttir. Þau taka á móti gestum að heimili sínu 16.6. kl. 17.00-21.00. Ásmundur Hreiðar Kristinsson, Höfða 2, Akureyri. Halldóra Aðalsteinsdóttlr, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Hans Ragnar Sigurjónsson, Grænuhlíð 13, Reykjavík. Indiana Sigfúsdóttir, Sunnuhlið, Blönduósi. Pétur Guðni Kristbergsson, Brunnstig 5, Hafnarfirði. 70ÁRA_______________________ Þórunn Ólafsdóttir, Fornhaga 13, Reykjavík. 60ÁRA_______________________ Ágúst Guömundsson, Sóleyjargötu 8, Vestm.eyjum. Geirdís Torfadóttir, Skagabraut 18, Garði. Hafdis Jóstelnsdóttir, Túngötu 1, Húsavík. Olfert Naabye, Unufelli 26, Reykjavík. Ólafur Guðjón Eyjólfsson, Hlíðarvegi 45, ísafirði. Snorri Þóröarson, Bröndukvísl 18, Reykjavík. Véstelnn Garðarsson, Vaði 2, Húsavík. Ögmundur Einarsson, Rauðalæk 73, Reykjavik. 50 ÁRA______________________ Anna M. Kristjánsdóttir, Laufvangi 14, Hafnarfirði. Egill Guðni Jónsson, Leiðhömrum 52, Reykjavík. Guðmundur Siguriaugsson, Gnoðarvogi 72, Reykjavík. Hörður Sigurösson, Vesturbergi 50, Reykjavík. Ingvar Þóroddsson, Reynilundi 5, Akureyri. Magnús Stefánsson, Kjarrvegi 7, Reykjavík. Margrét Jóhannesdóttir, Svalbarði 7, Höfn. Randver Craig Fleckenstein, Arnarhrauni 32, Hafnarfirði. Sigurjón Þór Árnason, Logafold 127, Reykjavík. Sören Peter Madsen, Ljðsheimum 2, Reykjavfk. 40 ÁRA_____________________ Páll Þór Guömundsson, Háagerði 5, Húsavik. Ragnar Ragnarsson, Reynimel 80, Reykjavik. Stefán Bragason, Eyjabakka 24, Reykjavík. Unnur Ragna Benediktsdóttir, Hraunbæ 110, Reykjavík. Þorbjörn Tjörvi Stefánsson, Ljósheimum 16b, Reykjavík. Þorstelnn Traustason, Faktorsh., Isafirði. Þorvaldur Gíslason, Skógarhjalla 15, Kópavogi. Mánudagurinn 17. júní Stefán Guömundsson, fyrrv. bóndi á Drathalastöðum, Stekkjartröð lla, Egilsstöðum. Kona hans er Hallveig Guðjónsdóttir. Þau eru að heiman. Anna Tryggvadóttir, Hamraborg 32, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Kársnessafnaðar, Kastalagerði 7, kl. 9-11 að morgni afmælisdagsins. Blóm eru vinsamlega afþökkuð Guðjón Gunnarsson, Tjarnarkoti, Selfossi. Jónmundur Stefánsson, Brekkugötu 9, Ólafsfirði. Lilja Þorieifsdóttir, Trönuhjalla 11, Kópavogi. 75..ÁRA______________________ Alma A.J. Júliusdóttir, Hrisrima 6, Reykjavík. 70 ÁRA_______________________ Eva Guðrún Williamsdóttir, Hlíðarvegi 53, Ólafsfirði. Sigurður Richardsson, Klapparhlíð 20, Mosfellsbæ. Stefanía Lóa Valentínusdóttir, Blöndubakka 3, Reykjavík. 60 ÁRA_______________________ Einar Halldórsson, Dúfnahólum 4, Reykjavfk. Herborg Herbjörnsdóttir, Vættagili 11, Akureyri. inglbjörg Magnúsdóttir, Birkiteigi 8, Keflavik. Hún er að heiman. Jóhanna F. Jóhannesdóttir, Mímisvegi 30, Dalvík. Jón Kristinsson, Borgabraut 15, Hólmavfk. 50ÁRA_______________________ Bjamþór G. Kolbeins, Skólabraut 10, Akranesi. Björn Sigurður Ólafsson, Hávegi 24, Siglufirði. Guðmundur Sesar Magnússon, Dvergabakka 14, Reykjavik. Hlynur Antonsson, Arahólum 4, Reykjavfk. Jóhann Mar Skarphéðinsson, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Jóhanna Baldursdóttir, Vogabraut 58, Akranesi. Kristín Egilsdóttir, Laxakvisl 9, Reykjavík. Kristín Petersen, Söriaskjóli 72, Reykjavík. Steindór Guðmundsson, Frostaskjóli 30, Reykjavik. Þorlákur Örn Bergsson, Hofi 1 Eystribæ, Fagurhólsmýri. 40 ÁRA_______________________ Anna Jóhanna Þórarinsdóttir, Baldursbrekku 3, Húsavfk. Ásthildur I. Guðmundsdóttir, Brekkubraut 15, Keflavfk. Ástriður Björg Steinólfsdóttir, Brekkuseli 3, Reykjavfk. Brynjar Hermannsson, Krókamýri 44, Garöabæ. Dagmar Ásdís Þorvaldsdóttir, Kirkjugötu 7, Hofsósi. Erna Jóhanna Eriendsdóttir, Hvammabraut 12, Hafnarfirði. Friðrik Stefánsson, Aðalstræti 27, ísafirði. . Hólmar Björn Sigþórsson, Sambyggð 12, Þoriákshöfn. Jakobína Þormóðsdóttir, Sléttuvegi 7, Reykjavfk. Sigriður M. Björgvinsdóttir, Fffurima 20, Reykjavfk. Sigrún Hauksdóttir, Víðihvammi 11, Kópavogi. Siguröur Unnar Baldursson, Bárustfg 8, Sauðárkróki. Ægir Pálsson, Hlíðarbyggð 31, Garðabæ. 80 ARA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.