Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002
H&lgarblacf iOV 50
l Smáauglýsingar
Porsche Cayenne
- bíll skammstaf-
ananna?
Porsche hefur látið sýna aðeins meira af nýja jeppan-
um sínum og meðal annars leyft innréttingunni að
koma í ljós. Eins og sjá má á myndinni verður bíllinn
vel búinn, bæði sýnilegum búnaði, eins og leiðsögu-
kerfi og DVD, og einnig ósýnilegum. Með bílnum mun
Porsche kynna í fyrsta skipti PTM-spólvörn fyrir fjór-
hjóladrifið, auk loftpúðaíjöðrunar á gormum sem er
tengd tölvu. Nýlega mældist svo Cayenne-jeppinn, sem
á að verða sá öflugasti og hraðskreiðasti á markaði í
dag, með betri tíma en Boxster S á Nurburgring.
Tölvustýrt sídrif og loftpúðafjöðrun
PTM-kerfið er sídrif sem skilar 62% vélaraflsins til
afturhjólanna og 38% til framhjólanna. Fjöldiska raf-
stýrð kúpling dreifir síðan aflinu eftir þörfum og þá
jafnvel eingöngu á fram- eða afturdrif. Cayenne kemur
einnig með PSM-skrikvörn sem skynjar ef dekk er að
missa grip og segir þá PTM-kerfinu aö minnka mis-
munadrifslæsinguna og bremsar niður hjólið með
hemlalæsivöminni. Loftpúðaijöðrunin bætir ekki að-
eins við veghæðina heldur sér hún einnig um að halda
Eins og sést er hvergi til sparaö í innréttingu og á
myndinni sést vel kerfiö sem sér um leiðsögu, hljóm-
tæki, DVD-spilara o.þ.h. Þaö sem sést hins vegar
ekki eru tölvukerfi, tengd driflínu og bremsukerfi,
sem bera skammstafanir eins og ABS, ABD, ASR,
PSM og PTM.
bílnum alveg láréttum við allar aðstæður og hleðslu.
Kerfið lækkar líka bílinn við aukinn hraða. Með sex
mismunandi stillingum er hægt að breyta veghæð um
116 mm og ef bíllinn fer yfir 210 km hraða lækkar hann
enn frekar úr lægstu stillingu sinni, eða um 11 mm.
Auk þess er stilling fyrir erfiðari torfærur sem bætir 30
mm við veghæðina. Billinn mun verða frumsýndur á
bilasýningunni í París í september og koma til landsins
fyrir áramót. -NG
HLUTDEILD LUXUSBILA JAN. - MAI 2002
Sæti: Teq.: Hlutdeild: Seldir bílar:
1 Volvo 28,48% 45
2 Lexus 23,42% 37
3 Audi 19,62% 31
4 BMW 16,46% 26
5 M.Benz 10,76% 17
6 Saab 1,27% 2
Volvo vinsælastur
„Það er ánægjuleg staðreynd á 75 ára afmæli Volvo um
þessar mundir að Volvo skuli seljast best lúxusbíla," segir
Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar. Lúxus-
bílamarkaðurinn hefur meira en tvöfaldast undanfarin ár.
Hann var um 2,7% af heildarmarkaði fyrir fimm árum en
er nú um 5,9%. Helstu keppinautar Volvo á þessum mark-
aði eru taldir upp i töflunni hér fyrir neðan og hlutdeDd
þeirra á lúxusbílamarkaði. Tölurnar eru frá Skráningar-
stofunni og eru tölur um nýskráningar frá 1. janúar 2002
til 31. maí 2002.
Innkallanir vegna
bilana í rafkerfi
BMW þarf að innkalla nýja 7-linu sína vegna galla i
hugbúnaði bílanna. BUunin er í nemum og dælu sem
sér um að mæla bensín í báðum tönkum bílsins og dæla
milli þeirra og getur þetta orðið til þess að billinn verð-
ur bensínlaus, jafnvel þótt nóg sé í öðrum tankinum.
Innköllunin er áfall fyrir BMW sem kallað hafa bUinn
þann tæknivæddasta í heimi. InnkaUa þarf 15.000 bUa af
745i- og 735i-geröunum og mun það kosta BMW tæpar
þrjár miUjónir doUara. Honda stendur einnig frammi
fyrir mikiUi innköUun á síöustu kynslóð Accord-, Civic-
og CR-V-bUa sinna. Vegna gaUa í rafkerfi getur bfilinn
drepið á sér án nokkurrar viðvörunar. Búist er við að
innköUunin nái tU um 50.000 bUa af árgerðum miUi 1997
og 2000. Engin slys hafa orðið vegna þessa og því ein-
ungis um öryggisinnköUun að ræða og segja talsmenn
verksmiðjanna að haft verði samband bráðlega við eig-
endur þeirra bUa sem innkaUa þarf. Óvíst er hvort inn-
köUunin nær hingað.
j
GM gætu orðið
stærstir í Evrópu
Eftir kaup GM á Daewoo og 20% hlut i Fiat Auto
| hafa margir leitt getum að því að frekara samstarf
j merkjanna sé yfirvofEuidi. General Motors hafa nú
I uppi áætlanir að innlima Fiat í samsteypu sina mun
j fyrr en áætlað hefur verið en GM á forkaupsrétt í hin
i 80 prósentin árið 2004. Ef GM steypti saman GM í Evr-
ópu, Fiat og Daewoo myndi það velta Volkswagen
| Group úr sessi sem stærstu bUasamsteypu í Evrópu.
i Haft var eftir stjómarmanni í GM í vikunni að þeir
1 væru stærstir á heimsvisu en vUdu gjaman vera
stærstir i Evrópu einnig. „Það myndi styrkja stöðu
: okkar mikið gagnvart birgjum og dreifingu í Evrópu,"
! sagði stjórnarmaðurinn.
Vilja meira samstarf
Árið 2001 var GM eitt og sér í fjórða sæti í Evrópu með
!___________________________________________
10,2% markaðshlutdeUd, á eftir VW, PSA og Ford. Fyrir ;
tveimur árum hóf GM samstarf við Fiat um innkaup og
framleiðslu á vélum. Síðan þá var sama hönnun notuð á j
undirvagna Fiat Punto og Opel Corsa, og einnig verða i
næstu kynslóðir Alfa Romeo 166, Saab 9-5 og Opel Omega
með sama undirvagn. Mörgum innan GM fmnst þó sam-
starfið ekki ná nógu langt og aðeins tU nokkurra verk-
efna. Þeim finnst að steypa þurfi saman hönnunardeUd-
um framleiðendanna svo að þeir geti notað sömu Uiluti. !
„Það eru miklir möguleikar ef við höfum meiri sam-
vinnu með hönnun og íhluti," segir stjómarmaðurinn. ;
„Hver framleiðandi getur þá notað þá hluti sem hann vUl
á meðan hann einbeitir sér að eigin útliti og áherslum."
Miðað við samsteypu GM, Fiat og Daewoo myndi
2001 hafa litið svona út:
SALA 2001
L GM 21,2% 3,14 milljónir bila
2._________VW__________18,9% 2,7 milljónir bfla
Sérhönnuð
Svína-
Scania
Hekla afhenti flutningafyrirtæk-
inu Ferjumanninum ehf. á dögun-
um sérsmíðaðan Scania-bU sem sér-
hannaður er tU svínaflutninga. Bif-
reiðin er af gerðinni Scania R124
4x4 með drifi á báðum öxlum, sídrifi
með háu og lágu drifi og driflæsing-
um. Scanian kemur með sérsmíðuð-
um svínavagni frá Öster-snede
Laddfabrik í Danmörku en fyrir-
tækiö sérhæfir sig í sérsmíði fyrir
svinaflutninga. Vagninn, sem er á
tveimur hæðum og með loftpúða-
fjöðrun, er 10 metra langur og tekur
um 120 svín. Efri hæðin, ásamt þak-
inu, er vökvaknúin sem auðveldar
aUa lestun. BUlinn er búinn 420
hestafla vél og með 2000 Nm. tog.
Loftfjöðrun, sem er með rafeinda-
stýrðri hæðarstUlingu, er á aft-
uröxli og húsið er með fjögurra
púða loftfjöörun og öUum hugsan-
legum þægindum.
Ný Scania, sérsmíöuö til svína-
flutninga, var nýlega afhent Ferju-
manninum ehf. Á myndinni eru frá
vinstri Gunnar Hallgrímsson frá
Ferjumanninum og Bjarni Arnar-
son, sölustjóri Scania.
atvinna
einkamál
550 5000
bílar og farartæki
húsnæði
markaðstorgið
MMC Galant V6 2500 cc
Árg. 06/99, ek. 25 þ. km, ssk.,
cruisecontrol, TCL og margt fleira.
Verð 1.990.000.
Daewoo Leganza Executive
Árg. 12/99, 2000 cc, ek. 50 þ. km,
ssk., leður, topplúga, fjarræsibúnður,
cruisecontrol, hiti í sætum og fleira.
Verð 1.790.000. ILBOÐ1.490.000.
VW Polo 1400 cc Árg. 10/97. 5 dyra, beinsk., ek 77 þ. km. Verð 790.000. TILBOÐ 590.000. Musso 2900 Tdi dísil Árg. 03/98, beinsk., loftkæling, dráttarbeisli, geislaspilari. Verð 1.990.000. TILBOÐ 1.690.000.
nsmnEti BÍLASALAN <SS> SKEIFAN • BÍLDSHÖFÐA 10 • S: 577 2800 / 587 1000 www.benni.is
Opnunartími: Virka daga 10-19, Laugardaga 11-16 Akureyri: Bílasalan Ós, Hjalteyrargötu 10, Simi 462 1430