Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 15. JÚNf 2002 HelQarblað JQTV'* 79 Eina leiöin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða „ein“ af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. SO.UL Frá framleiðendum „1 Know What You Did Last Summer" og „Urfaan Legend“. SURVIVORS Skilin milli heima lifenda og daudra eru um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúrleg spenna. Sýnd kl. 8 og 10. ★★★* .★★★ kvikmyndir.is aíiiqht! Sánd ★ ★★ Sýnd m/ísl. tali lau. og sun. kl. 2. ffin króníska hönd Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur.. er að verða „ein“ af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd !au. og sun. kl. 6.15. Síð. sýn. Sýnd lau. og sun. kl. 1.40 og 4. ....aiiight! Frá Ánne Rice, höfundi Inten/iew \yith a Vampire, kemur þessi magnaðasta hrollvekja með Stuart Townsend og Aalíyah í aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Þaa r erti f j a r s kaf a 11 ege r en ekki koma of nálaagt Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd iau. og sun. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 17. júní. kl. 8 og 10. Finnur Vilhjálmsson skrifar um fjölmiöla. Ég ætlaði að byrja þennan pistil á hinum sígilda frasa „Athugulir lesendur hafa kannski tekið eft- ir...“. Svo áttaði ég mig á því að til þess að veita þessu tiltekna atriði athygli þarf lítið meira en augu í höfðinu. Hér er átt við hina krónísku hönd sem oft slæðist með inn á myndir af blaðamönnum með skrifum þeirra í blöðum og timarit- um. Höndin er þá annaðhvort ein og sér eða í félagsskap gleraugna sem nema hugsandi við annað munnvikið. Einnig virðast sumir sjónvarpsmenn hafa ríka tilhneig- ingu til að bera hönd fyrir höfuð sér. Ber þetta vott um óöryggi við- komandi eins og rassvasasálfræðin greinir fitl með höndum almennt? Er ætlunin að koma til skila ein- hvers konar afslöppuðu andrúms- lofd? Myndbygging gæti einnig ver- ið skýring. Mála sannast er þó að fólk stillir sér upp á þennan hátt samkvæmt fyrirmælum ljósmynd- arans sem aftur tekur kannski mið af framangreindum ástæðum eða einhverjum enn öðrum. Persónulega finnst mér þetta frekar ankannalegt og þá fyrst og fremst vegna þess hversu rosalega mikil „regla“ þetta virðist vera. Þá fer þetta eiginlega að virka hálf- kauðskt og tilgerðarlegt. Ég hef engu að síður heillast dá- lítið af þessum sið og fengið á hon- um allnokkum fræðilegan áhuga. Því hef ég ákveðið að kanna, eins og mér er unnt, möguleikana sem hin króniska hönd hefur upp á að bjóða og fara yfir mismunandi út- gáfur af handastellingum og af- stöðu höfuðs og handar sem komið geta út úr frjóu samstarfi blaða- manns og ljósmyndara. Sú fyrsta birtist í dag hér að ofan. Kýs ég að nefna hana Hugsuðinn. Ég læt les- endum eftir að meta tilgang og áhrif þessarar tilteknu stellingar. Einstakar myndir úr rannsókn- inni munu svo birtast ásamt stuttri umsögn með þessum pistlum næstu laugardaga. HM heldur áfram að skemmta. Þó er eitt sem er gagnrýnivert. Mér finnst útsendingamar sjálfar oft ekki standa alveg imdir vænting- um. Á ég þar við hægar endursýn- ingar, sem oft em seinar, fáar, ómarkvissar eða vantar alveg; ýmis atriði í myndatöku og myndstjóm á leikjunum sjálfum, fjarveru „rang- stöðulínunnar“ sem birtist á skján- um þegar vafaatriði er skoðað og er orðinn fastur liður í útsendingum frá erlendum deildarleikjum og ým- islegt fleira þess háttar. Þetta era fjarri þvi úrslitaatriði og ná ekki að skemma ánægjuna en einhvem veginn hefði maður haldið að á HM væri tjaldað til öUu hinu mesta og besta. ★ ★★ ★★★★ Radio X DV PANIC ROOM Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur óskarsverðlaunahafi, hefur aldrei verið betri. Sýnd kl. 8 og 10.10. „Meistari | / spennumyndanna hefur nað ad smíða enn eitt meistaraverkiðf* ★ ★★* | kvikmyndir.com I Frá David Fincher, leikstjóra Sevei & Fight Club. 2 vikur á toppnum i USA. Sýnd 17. júní kl. 1.30, 4 og 6. Sýnd lau. og sun. kl. 3 og 10.10.17. júní kl. 10.10. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 5.50. B.i. 10 ára. OVISSUSYNING kl. 8. sunnudag. N á n a r á : www.borgarbio.is Victoria krydd leiðindaskjóða Victoria blessunin Adams og Beckham virðist eiga sér formæl- endur fáa, ef eiginmaðurinn David Beckham er undanskilinn. Að minnsta kosti fékk hún að heyra það óþvegið í réttarsal um daginn þar sem henni var lýst sem rudda- legri, hávaðasamri og ósanngjamri. Þeir sem sendu söngkonunni og kryddpíunni tóninn með þessum hættu voru kaupmenn sem hún sak- ar um að selja falsaða áritaða mynd af eiginmanninum áðurnefnda, frægum knattspymukappa. Verslunareigendurnir, hjónin Timothy og Glynis McManus, viija fá leyfi dómara til að höfða mál á hendur Victoriu fyrir ærumeiðing- ar. Söngkonan mun víst hafa hellt sér yfir þau frammi fyrir öðrum viðskiptavinum verslunarinnar. bónusvIdeó .9. DUT COLir "* M f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.