Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Blaðsíða 70
-7^
.Smáaug lys inqar 3DV LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2002
O&K MH Plus.
Hjólagrafa, 15,5 tonn árgerð 1997
Monobóma, vökvabúnaöur fyrir fleyg og tilt-
skóflu. Sjálfvirkt smurkerfi. Grjótskófla 6001 x
1000 mm. 8500 vinnustundir
Mjög góð vál, tilbúin í vinnu.
Verð: 4.900.000,-án vsk
O&K MH Plus:
Hjólagrafa 15,9 tonn. Árgerð 2001
Fjölstöðubóma, vökvabúnaður fyrir fleyg og
tilt-skóflu. Sjálfvirkt smurkerfi. Grjótskófla
6001 x 1000 mm. Ný vél, tilbúinn! vinnu
Verð: 9.200.000,- án vsk
O&K RH 6 LC
Beltagrafa 21 tonn. Árgerð 1982
Mónobóma. Grjótskófla 11001.
18000 vinnustundir
Góð vél á hagstæðu verði.
Verð: 900.000,- án vsk
HAMM 3412 HT
Jarðvegsvaltari, 12 tonn, árg. 2001
Þjöppumælir, Hammtronic: sjálfvirkspólvöm,
sjálfviikt vibrara kerfi. Fékk frumkvöðlaverðtaun
BAUMA 2001. Verð. 6.900.000,- án vsk.
Clark MEGAAC2.5
Clark 2,5 en. riðstraums rafmagnslyftari með
snúning, árgerð 1998. Þrefalt mastur með
frilyftingu. Lyftihæð 4,80 m. Rafgeymir og
hleðslustöð. Ný yfirfarinn og boddý ný málað.
Vinnustundir 5.500. Lyftari i mjög góðu standi.
Verð: 1.450.000,- ánvsk.
Still R-2018
Still, 1,8 tn rafmagnslyftari með snúning og
hliðarfærslu, árg.1999. Þrefalt mastur með
frílyftingu. Hvít dekk, rafgeymir og hleðslu-
stöð.Ný móðurtölva og mælaborð. Mótorar ný
þvegnir og lakkaðir að innan.Boddý ný málað.
Verð: 1.350.000,-ánvsk.
TOYOTA Árgerð 1998
Toyota, 2,5 tn rafmagnslyftari með snúning,
árgerð 1998. Þrefalt mastur með frílyftingu.
Lyftihæð 4.800 mm. Hvit dekk, rafgeymir og
hleðslustöð.Vinnustundin 3.500.
Verð: 1.250.000,- ánvsk.
BRÆÐURNIR
ORMSSON
VÉLADEILD
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
Ásgeir Þórðarson Gsm: 896 0176
Útilegustólar
Tilboð. Eigum til samanbijótanlega
stóla
með baki, til í nokkrum litum, 50% af-
sláttur. Verð var kr. 2.200 kr. er nú 1100
kr. pr. stk.
Sportbúð-Títan, Krókhálsi 5g, s.580-
0280, www.sportbud.is
Miðstöövar i tjaldvagna,
klárar til notkunar, 900 W, 1700 W, 2400
W, stöðugir
og góðir f fortjöldin og tjaldvagnana,
Coleman-stólar, ferðaborð, Coleman-
luktir, Coleman-ferðaeldhús og margt,
margt fleira hjá Evró í Skeifunni.
www.evro.is
Smáauglýsingar
550 5000
Útileigustóllinn vinsæli.
með örmum, glasahaldara og skemil. Til
í grænu, bláu og rauðu. Taska fylgir.
Verð 2.590.
ON OFF vörumarkaður, Smiðjuvegi 4,
Græn gata. 200 Kóp. S. 577 3377.
FELLIHJÓLHÝSI
Til sölu mjög vel með farið Esterelle felli-
hjólhýsi, mjög stórt fortjald fylgir,
aukarafkerfi í húsinu. Verðh. 950 þús.
Uppl. í síma 892 5853.
Feröafólk, full verslun af feröavörum:
WC kemísk salemi í ferðalagið, allar
stærðir, verð frá 11.900, eigum mikið af
vökva og rekstrarefni fyrir
salemin, sendum um land allt.
Evró Skeifúnni, www.evro.is
Vinnuvélar
Til sölu Champion 740A, árg. ‘82, í þokka-
legu ástandi, Verð 1 millj. + vsk.
Bíla- & vélasala, Borgamesi.
S. 437 1200 og 894 8620.
ðCJ Vömbilar
Tilsölu Volvo FL611 “96.
Ek.170 þ.km. loft aftan, 1,5 t lyfta, 5,5
kassi, minnaprófsbíU, V.2.390 þ. + vsk
Bíla-& vélasala, Borgamesi, S. 437-
1200/894-8620
Til sölu Renault Midlinor ‘97. Burðargeta
5 tonn. Lyfta 1,5 tonn. Fjarstýring,
myndavél, heilopnun á kassa. Verð 2,7
mrllj. + vsk. Uppl. í síma 892 9100.
Til sölu Scania G144, nýsk. 7/00, ek. 90
þús. km. Stóll, dæla og kojuhús, 460 hö.,
v. 6 millj. + vsk.
Bíla-& vélasala, Borgamesi.
S.467 1200 og 894 8620.
Fallegur 17 feta hraöbátur til sölu.
Með vagni, án mótors. Leðursæti, mælar
og barkar. Tilbúinn f. innborð- eða utan-
borðsmótor. Verð 580 þús. Einnig Volvo
280Duo prop drif + gaflstykki, verð 60
þús.
Uppl í s. 554 5620.
Sjónvarpstæki og pizzuveislur úr áskrifendapotti DV:
Varð aldeilis lukkuleg
- sagði Björk B. Svansen, einn vinningshafa
„Ég varð auðvitaö afar lukkuleg
enda aldrei lent i svona löguðu áð-
ur. Ég hélt fyrst að ég væri að fá
pizzuveislu en ætli ég panti ekki
pizzu þegar ég fer að horfa á síðustu
leikina á HM í nýja sjónvarpinu. Ég
er mjög ánægð,“ sagði Björk B.
Svansen, Byggðarholti 51, Mosfells-
bæ, þegar hún hafði tekið við 29
tomma Roadstar sjónvarpstæki úr
hendi Kittýjar Guðmundsdóttur,
þjónustufulltrúa DV, á fimmtudag.
Björk var ein funm heppinna
áskrifenda sem fengu slíkt tæki af-
hent á fimmtudag en nöfn þeirra
voru dregin úr áskrrifendapotti DV.
Hinir fjórir heppnu eru:
Axel Ingvarsson, Veghúsum
15, ReyKjavík,
Frfmann Ottósson, Norður-
garði 8, Keflavík,
Olgeir Helgason, Sogavegi 44,
Reykjavík,
Ólöf Stefánsdóttir, Ásvallagötu
37, Reykjavík.
Pizzuveislu fyrir 8 fengu þau
Jenný Hermannsdóttir, Laufásvegi
11, Stykkishólmi og Siguröur Gísla-
son, Krókamýri 28, Garðabæ.
DV í sumarskapi
Áskrifendur DV geta dottið í
lukkupottinn næstu mánuði þar
sem DV verður í sannkölluðu sum-
arskapi í allt sumar. í hverri viku í
sumar verður dregið úr hópi áskrif-
enda DV og munu einn til fimm
heppnir áskrifendur vinna margs
konar vinninga eins og sjónvörp,
DVD-spilara, heimabíókerfi, tölvur,
fartölvur, hljómtæki, stafrænar
tökuvélar, pizzuveislur o.fl.
Fjórir bílar veröa dregnir úr
áskriftarpotti DV, sá fyrsti 20. júlí.
Þá verður dreginn út bill ársins á ís-
landi Toyota Corrolla. Hinir bílam-
ir þrír verða dregnir út 20. ágúst, 20.
september og 20. október. Hvaða bfl-
ar það verða verður auglýst nánar
siðar.
DV vill verðlauna þá sem safna
áskriftum aö blaðinu. Hver sá sem
safnar að minnsta kosti 5 áskrifend-
um að DV mun fá 14 tomma Aiwa-
sjónvarp að launum með íslensku
textavarpi, A/V tengi, Euroscart
tengi og fullkominni fjarstýringu.
Fujitsu Siemens tölvur
Næstkomandi fnnmtudag munu
tveir heppnir DV áskrifendur vinna
Fujitsu Siemens tölvm-
Einnig munu tveir heppnir
áskrifendur vinna pizzaveislur fyrir
8 manns á Pizza Hut.
Það borgar sig að vera áskrifandi
aðDV.
-hlh
550 5000
Gla&ningur frá DV
Björk B. Svansen tekur w'ð 29 tomma Roadstar sjónvarpstæki úr hendi Kittýar Guðmundsdóttur, þjónustuflltrúa DV,
en hún var ein fimm heppinna áskrifenda sem fengu slíkt tæki á fimmtudag.