Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002
Helgarhlctcf 13 "V
45
er um áhrif þá held ég að Tryggvi
hafi með ævisögu sinni haft sjálf-
ur talsverð áhrif. Það voru marg-
ir sem sáu sína eigin sögu í lýs-
ingum Fátæks fólks og Barátt-
unnar um brauðið, jafnvel
spruttu upp nýir rithöfundar til
að segja þá sögu. Það mætti líka
segja mér að bækurnar hafi haft
mikla þýðingu fyrir Sigurð A.
Magnússon þegar hann skrifaði
þá merkilegu hók Undir kal-
stjörnu, en hann hafði einmitt
gengið lengi með efni hennar í
maganum og fann því loks end-
anlegt form um þetta leyti.“
Heilar líynslóðir missa af
Tryggva
- Nýlega kom á markaðinn
kiljuútgáifa af Fátæku fólki í dá-
lítið styttri mynd sem ætti að
eiga greiða leið til skólafólks.
Eiga þessar bækur erindi til okk-
ar?
„Alveg tvimælalaust. Fátækt
fólk hefur orðið vinsælust og
mest umtöluð, af því hún kom
svo mikið á óvart. En Baráttan
um brauðið var líka mjög merki-
leg, og hún var ásamt Fátæku
fólki tilnefnd til Bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs. Fyrir
sunnan segir merkilegar sögur af
því fólki sem fluttist til Reykja-
víkur eftir stríðið og hreiðraði
um sig í skúrum og bröggum eða
byggði yfir sig í óleyfi. Mér
finnst að það ætti að gefa þær all-
ar út aftur. Það er vaxin úr grasi
heil kynslóð sem þekkir ekki
verk Tryggva og hefur þar misst
af miklu,“ sagði Þorleifur.
PÁÁ
Tryggvi á efri árum skömniu áður
en hann hóf ritun ævisögu sinnar
sem átti eftir að valda talsverðu
fjaðrafoki.
Textaskjár Lj6s í tökkum
'ÁUKARAF
Nýtt Líf
er komið
Hrikalegar afleiðingar;
mann^öldastýringar Kínastjómar:
Horfnu
konumar
ÍKÍna
I.íf fjölila kínvrrskrn fjnlsk)ld(ia
hcfur vrrið lagt í rúst af úfyrirleifnu
og harðsvíruðuin gla |miiioiiiiunk m ui
ra-na fntækuin konuui og srlja |i.t
liæstbjóðanda til undanrhlis.
Asta'ðun? Skortur á konum í laiulin
Kiiivrrskar koiiur á liam.ignaaltjri r.
orðnar að dýrniætri .verslunai
Glæsilegt biað með
greinum við allra hæfi
- bæði á léttum nótum og alvarlegum.
élöfNordal
STELPUR
j STJÓRNMALUM
VETK
konum stouð
ÍKÍNA f
HIN „VENJULEO KONA IflV)
GÆTUM._ql ÆGILEGDK
.OT\USH K.I10MI U
BUDDUNNAR!
toiöolög
VJL EKKJ |
OfBTBCm " ,
cteoFöu&vw
ÖHVAÐ A BARtrn AO heitaL í
Barnablað fylgir!
Allt mögulegt um böm, frá
getnaði og upp úr.
- mest selda kvennablað á íslandi
Vertu í beinu sambandi
við þjónustudeildir DV
550 5000
ERAÐALNÚMERIÐ
’ /
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Dreifing Þjónustudeild Ljósmyndadeiid iþróttadeild
550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880