Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Blaðsíða 17
DV-myndir ÞÖK LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 HeÍQctrblað DV V Látum ekki beygja okkur Matthías Sigurðsson er kaupmaður íEuropris sem er ný- qræðingur á íslenskum matvörumarkaði. Hann talar við DV um þrýstinginn frá risunum, siðferði íviðskiptum og erfiða regnslu af gjaldþroti fjölskgldufgrirtækisins. ■ Sjá næstu opnu Matthías Sigurðsson er enginn nýgræðingur í mat- vöruverslun. Það má segja að honum sé kaupmennsk- an runnin í merg og bein því hann er alinn upp í mat- vöruverslun frá því hann var nógu stór til þess að ná upp á afgreiðsluborðið. Þetta var í matvöruverslun- inni Viði í Austurstræti og Starmýri sem var ein þekktasta verslun á sinu sviöi í Reykjavík. Það eru uppi sérstakar aðstæður á matvörumarkaði um þessar mundir þar sem segja má að einn aðili ráði yfir ríflega 60% markaðarins. Það hlýtur að vekja at- hygli þegar nýir aðilar ákveða að ráöast til inngöngu í þá ljónagryfju sem sagt er að matvörumarkaðurinn á íslandi sé. Það gerði Matthías og félagar hans, Ottó og Lárus Guðmundssynir, þegar þeir opnuðu lágvöru- verslunina Europris við Lyngháls 21. júlí í sumar. í haust var svo verslun númer tvö opnuð viö Skútuvog. Nýlegar verðkannanir sýna að Europris sækir á og nýtur vaxandi hylli neytenda. DV hitti Matthías kaupmann í morgunkaffi á kaffi- húsi úr símafæri og byrjaði á að spyrja hann hvernig gengi. „Undirtektirnar hafa verið góðar og þegar við opn- uðum seinni verslunina í Skútuvogi hefur hún reynst hrein viðbót viö viðskiptin sem fyrir voru á Lyng- hálsi. Það er afar gott að vera í Skútuvoginum, mikil um- ferð af fólki og stór fyrirtæki í nágrenninu en slikt umhverfi hentar matvöruverslun mjög vel. Þar sem góð fyrirtæki koma saman þá styrkja þau hvert ann- að þótt þau séu í sömu grein. Viðskiptavinurinn getur þá valið en það er hann sem er húsbóndinn," segir Matthías.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.