Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 19. október 2002
He Iqq rb lað H>"V
57
Citroén C3 bíll
ársins I Danmörku
Stilo langbakur næsta vor
Þaö var franski smábíllinn
Citroén C3 sem hlaut titilinn „Bíll
ársins í Danmörku" að þessu
sinni. Titilhafinn í Danmörku þyk-
ir oft gefa góða visbendingu um
hver verði bíU ársins í Evrópu.
Citroén C3 fékk 174 stig af 575
mögulegum. Þrátt fyrir gott gengi
var hann samt ekki í efsta sæti hjá
öllum 23 blaðamönnunum, enda
skiptust þeir í tvennt með aðra
bíla. Það var helst hinn nýi Mazda
6 sem veitti honum harða keppni,
en hann hlaut 141 stig og stutt á
eftir kom annar nýr smábíll, Hu-
yndai Getz með 132 stig. Bíll ársins
á Islandi, Toyota Corolla, náði
ekki ofarlega, fékk aðeins 78 stig
og bíll sem fyrir fram var búist við
að gerði betur, Skoda Superb, fékk
aðeins 60 stig. Að sögn Egils Jó-
hannssonar, forstjóra Brimborgar,
hefur Citroén C3 fengið frábærar
móttökur hér. „Við fengum lítið af
bílum í fyrstu vegna mikillar eftir-
spurnar í Evrópu og erum við
reyndar búnir að selja megnið af
því sem við fáum til áramóta. Sér-
lega mikill áhugi hefur verið fyrir
C3 með sjálfskiptingu," segir Egill.
Hann sagði einnig að vænta mætti
hinnar skemmtilegu Pluriel-útgáfu
hans næsta vor, en sá bíll var
kynntur i París og er nokkurs kon-
ar blanda smábíls, opins sportbíls
og pallbíls. -NG
Fiat Stilo SW langbakurinn
kemur til íslands næsta vor. Að
sögn Sturlu Sigurðssonar, fram-
kvæmdastjóra Fíaró, hefur salan á
Stilo farið af stað
samkvæmt áætl-
unum. „Þriggja
dyra bílnum hef-
ur verið sérstak-
lega vel tekið,“
segir Sturla.
„Fiat Stilo SW
verður boðinn
með sömu vélum
og þeir bílar sem
nú þegar eru
komnir til lands-
ins og er gert ráð
fyrir að verðið á
honum verði undir samkeppnisað- jC
ilunum þrátt fyrir mikinn húnað
eins og þriggja og fimm dyra bíll-
inn“ segir Sturla. -NG
Toyota Land Cruiser 100 VX, Subaru Legacy GL, 4x4, 2000 cc,
4700cc, 235 hö/4800 sn. Bensín, árg. 1992, ek. 162 þ. km. 5 gíra. Bíllinn
07/00, ek. 42 þ. km.sjsk., rafdrifin er með fullkomna þjónustubók, hefur
leðursaeti, cruise control, rafdrifið stýri, mætt í allar skoðanir frá upphafi, einn
topplúga, tölvustýrð Ijöðrun, loftkæling. eigandi.
Verð kr. 5.590.000. Verð kr. 590.000.
Innfluttur nýr af Ræsi.
Einn eigandi.
Verð kr. 5.550.000.
Hálshnykksvörn misgóð i nýjum
bílum en best í Volvo og Saab
Meira en fjórðungur nýrra bila á
Evrópumarkaði veitir ekki næga
vörn gegn hálshnykkjum við árekst-
ur, ef marka má niðurstöður rann-
sóknar NCWR (New Car Whiplash
Ratings) í síðustu viku. Háls-
hnykksvörnin í öllum Volvo- og
Saab-bílum hlaut hins vegar hæstu
einkunn í þessari rannsókn sem gef-
in er út af Thatcham, rannsóknar-
miðstöð bifreiðatrygginga og við-
gerða í Evrópu. Tilraunir voru gerð-
ar sem mældu hönnun og staðsetn-
ingu höfuðpúða á 500 bíltegundum
frá 36 framleiðendum. Bílar frá
Volkswagen komu illa út úr þessari
rannsókn og af þeim 13 gerðum sem
prófaðar voru, fengu 10 þeirra ein-
kuniria „slakur" eða „miðlungs" og
það sama átti við um Audi þar sem
7 af 16 stóðust ekki kröfur. Að sögn
Matthew Avery, stjómanda hjá
Thatcham, er VW Group á eftir í
þessu atriði. „Við höfum verið að
reyna að benda þeim á þetta siðan
1999 en þeir hafa skellt skollaeyrum
við þessu. Á meðan hafa framleið-
endur eins og Renault og Peugeot
sýnt stórstígar framfarir og Volvo
Suzuki Grand Vitara, 2500 cc, V6, Daewoo Tacuma CDX, 2000cc,
árg. 1998, ek. 76 þ. km. 5 gíra, álfelgur, 10/02, ek. 100 km, beinskiptur, Abs
dráttarkúla, hiti í sætum, topplúga, cd bremsukerfi, öryggispúðar,
spilari. Skipti möguleg á ódýrari. viðarmælaborð, snúningssæti.
Verð kr. 1.590.000. Verð kr. 1.800.000.
Wliips-kerfið frá Volvo þótti koma sérstaklega vel út í þessari prófun.
og Saab. „Við erum mjög stolt af
þessari góðu útkomu okkar,“ segir
sérfræðingur öryggis- og árekstrar-
vama hjá Volvo, Lotta Jakobsson.
„Volvo hefur lengi lagt áherslu á
mikilvægi vama gegn hálsáverkum,
og verið leiðandi í bílaheiminum
með nýjungar í þeim efnum.“ -NG
Opel Vectra CD, 1600cc, 10/98,
sjsk., ek. 85 þ. km, álfelgur, dráttarkúla,
viðarmælaborð.
Verð kr. 1.180.000.
Musso E 32, 3200 cc, 6 cyl, 06/97,
bensín, sjalfskiptur, dráttarkrókur,
álfelgur, 31“dekk.
Verð kr. 1.790.000.
bílasalan<3K>skeifan
'l'y * BÍLDSHÖFÐA 10 •
S: 577 2800 / 587 1000
www.benni.is
Opnunartími: Virka daga 10-19, Laugardaga 12-16
Akurcyri: Bilasalan Ós, Hjalteyrargötu 10, Sími 462 1430
'
Ben
Til sýnis oe sölu Mercedes-I
CLK 430 Elegance
Nýskráður 09/99
Ekinn 23000 km.
V8 4266CC, 279 hö.
Sjálfskipting 5 þrepa
ESP stöðugleikakerfi/spólvörn.
Hraðastillir m/hraðatakmarkara.
4 líknarbelgir.
17" álfelgur.
Sóllúga.
Rafdrifnar rúður/speglar.
Aksturstölva.
Leðurklæðning.
Bose-hljómkerfi.
3 minni á stillingu framsæta.
Upphitun á framsætum.
Tölvustýrð miðstöð m/kælingu.
Notaðar voru sérstakar mæliaðferðir til að prófa styrk sætanna og háls-
hnvkkvarnar þeirra í höfuðpúðunum.
Ræsir hf., Skúlagötu 59, s. 540 5400 - Opið laugardaga 12-16 www.ræsir.is