Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 19. október 2002 He Iqq rb lað H>"V 57 Citroén C3 bíll ársins I Danmörku Stilo langbakur næsta vor Þaö var franski smábíllinn Citroén C3 sem hlaut titilinn „Bíll ársins í Danmörku" að þessu sinni. Titilhafinn í Danmörku þyk- ir oft gefa góða visbendingu um hver verði bíU ársins í Evrópu. Citroén C3 fékk 174 stig af 575 mögulegum. Þrátt fyrir gott gengi var hann samt ekki í efsta sæti hjá öllum 23 blaðamönnunum, enda skiptust þeir í tvennt með aðra bíla. Það var helst hinn nýi Mazda 6 sem veitti honum harða keppni, en hann hlaut 141 stig og stutt á eftir kom annar nýr smábíll, Hu- yndai Getz með 132 stig. Bíll ársins á Islandi, Toyota Corolla, náði ekki ofarlega, fékk aðeins 78 stig og bíll sem fyrir fram var búist við að gerði betur, Skoda Superb, fékk aðeins 60 stig. Að sögn Egils Jó- hannssonar, forstjóra Brimborgar, hefur Citroén C3 fengið frábærar móttökur hér. „Við fengum lítið af bílum í fyrstu vegna mikillar eftir- spurnar í Evrópu og erum við reyndar búnir að selja megnið af því sem við fáum til áramóta. Sér- lega mikill áhugi hefur verið fyrir C3 með sjálfskiptingu," segir Egill. Hann sagði einnig að vænta mætti hinnar skemmtilegu Pluriel-útgáfu hans næsta vor, en sá bíll var kynntur i París og er nokkurs kon- ar blanda smábíls, opins sportbíls og pallbíls. -NG Fiat Stilo SW langbakurinn kemur til íslands næsta vor. Að sögn Sturlu Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra Fíaró, hefur salan á Stilo farið af stað samkvæmt áætl- unum. „Þriggja dyra bílnum hef- ur verið sérstak- lega vel tekið,“ segir Sturla. „Fiat Stilo SW verður boðinn með sömu vélum og þeir bílar sem nú þegar eru komnir til lands- ins og er gert ráð fyrir að verðið á honum verði undir samkeppnisað- jC ilunum þrátt fyrir mikinn húnað eins og þriggja og fimm dyra bíll- inn“ segir Sturla. -NG Toyota Land Cruiser 100 VX, Subaru Legacy GL, 4x4, 2000 cc, 4700cc, 235 hö/4800 sn. Bensín, árg. 1992, ek. 162 þ. km. 5 gíra. Bíllinn 07/00, ek. 42 þ. km.sjsk., rafdrifin er með fullkomna þjónustubók, hefur leðursaeti, cruise control, rafdrifið stýri, mætt í allar skoðanir frá upphafi, einn topplúga, tölvustýrð Ijöðrun, loftkæling. eigandi. Verð kr. 5.590.000. Verð kr. 590.000. Innfluttur nýr af Ræsi. Einn eigandi. Verð kr. 5.550.000. Hálshnykksvörn misgóð i nýjum bílum en best í Volvo og Saab Meira en fjórðungur nýrra bila á Evrópumarkaði veitir ekki næga vörn gegn hálshnykkjum við árekst- ur, ef marka má niðurstöður rann- sóknar NCWR (New Car Whiplash Ratings) í síðustu viku. Háls- hnykksvörnin í öllum Volvo- og Saab-bílum hlaut hins vegar hæstu einkunn í þessari rannsókn sem gef- in er út af Thatcham, rannsóknar- miðstöð bifreiðatrygginga og við- gerða í Evrópu. Tilraunir voru gerð- ar sem mældu hönnun og staðsetn- ingu höfuðpúða á 500 bíltegundum frá 36 framleiðendum. Bílar frá Volkswagen komu illa út úr þessari rannsókn og af þeim 13 gerðum sem prófaðar voru, fengu 10 þeirra ein- kuniria „slakur" eða „miðlungs" og það sama átti við um Audi þar sem 7 af 16 stóðust ekki kröfur. Að sögn Matthew Avery, stjómanda hjá Thatcham, er VW Group á eftir í þessu atriði. „Við höfum verið að reyna að benda þeim á þetta siðan 1999 en þeir hafa skellt skollaeyrum við þessu. Á meðan hafa framleið- endur eins og Renault og Peugeot sýnt stórstígar framfarir og Volvo Suzuki Grand Vitara, 2500 cc, V6, Daewoo Tacuma CDX, 2000cc, árg. 1998, ek. 76 þ. km. 5 gíra, álfelgur, 10/02, ek. 100 km, beinskiptur, Abs dráttarkúla, hiti í sætum, topplúga, cd bremsukerfi, öryggispúðar, spilari. Skipti möguleg á ódýrari. viðarmælaborð, snúningssæti. Verð kr. 1.590.000. Verð kr. 1.800.000. Wliips-kerfið frá Volvo þótti koma sérstaklega vel út í þessari prófun. og Saab. „Við erum mjög stolt af þessari góðu útkomu okkar,“ segir sérfræðingur öryggis- og árekstrar- vama hjá Volvo, Lotta Jakobsson. „Volvo hefur lengi lagt áherslu á mikilvægi vama gegn hálsáverkum, og verið leiðandi í bílaheiminum með nýjungar í þeim efnum.“ -NG Opel Vectra CD, 1600cc, 10/98, sjsk., ek. 85 þ. km, álfelgur, dráttarkúla, viðarmælaborð. Verð kr. 1.180.000. Musso E 32, 3200 cc, 6 cyl, 06/97, bensín, sjalfskiptur, dráttarkrókur, álfelgur, 31“dekk. Verð kr. 1.790.000. bílasalan<3K>skeifan 'l'y * BÍLDSHÖFÐA 10 • S: 577 2800 / 587 1000 www.benni.is Opnunartími: Virka daga 10-19, Laugardaga 12-16 Akurcyri: Bilasalan Ós, Hjalteyrargötu 10, Sími 462 1430 ' Ben Til sýnis oe sölu Mercedes-I CLK 430 Elegance Nýskráður 09/99 Ekinn 23000 km. V8 4266CC, 279 hö. Sjálfskipting 5 þrepa ESP stöðugleikakerfi/spólvörn. Hraðastillir m/hraðatakmarkara. 4 líknarbelgir. 17" álfelgur. Sóllúga. Rafdrifnar rúður/speglar. Aksturstölva. Leðurklæðning. Bose-hljómkerfi. 3 minni á stillingu framsæta. Upphitun á framsætum. Tölvustýrð miðstöð m/kælingu. Notaðar voru sérstakar mæliaðferðir til að prófa styrk sætanna og háls- hnvkkvarnar þeirra í höfuðpúðunum. Ræsir hf., Skúlagötu 59, s. 540 5400 - Opið laugardaga 12-16 www.ræsir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.