Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Blaðsíða 24
24 H e Iqo rh lctö DV LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 Matur og vín Ghili Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Árþúsundir eru liðnar frá því fyrst var farið að nota chiliávöxt eða chili- pipar eins og hann er oft nefndur. Hann er talinn hafa sprottið fgrst íMið- og Suður-Ameríku og nafnið er komið úr máli Nahuatl-indíána. Kristófer Kólumbus mun hafa flutt chiliávöxtinn með sér til Evrópu þarsem hann náði þó ekki vinsældum nema á afmörkuðu svæði við Miðjarðarhaf. Þaðan barst hann til Afríku, Indlands og Indónesíu og varð útbreiðsla hans hröð þvíþar þótti hann fljótt ómissandi ímatargerð. Hér á landi náði chilipipar- notkun ekki fótfestu fgrr en á allra síðustu árum. Chilipipar er náskgldur papriku. Hann fæst bæði ferskur, þurrkaður heill, niðursoðinn og malaður. Fjölmörg afbrigði eru til af ávextinum og eru þau misjafnlega bragðsterk. Oft eru lítil aldin bragðsterkari en þaU stærri. Stgrkurinn fer eftir því hvað ávöxturinn ber mikið af capsaicin-olíu og þvílengur sem ávöxturinn er eldaður þvísterkara verður bragðið. Setur bragð í matinn 1/2 laukur. smátt saxaður pipar, nýmul- Skerið fískinn í ca 180 g stykki og veltið honum upp úr hveitiblönd- unni og steikið I ca eina mínútu á hlið, setjið hann svo í ofnskúffu uB ucuvið í 8-10 mínútur í 190" heitum ofni. 2 dl blóðapoelsínumassi 1 dl Dillon síróp 1/2 tsk. chilimauk. t.d. frá Bleu Draaon braaðbætt með svkri oa kiúklinaakrafti „íslendingar eru mikið fyrir að prufa og virðast kunna æ betur að meta chili og annað það sem gefur matnum bragð. Það sýna vinsældir þeirra veitinga- staða sem sækja fyrirmyndir sínar til framandi þjóða,“ segir Stefán Eyjólfsson, yfirmatreiðslumaður á Si Senor í Lækjargötunni í Reykjavík. Matseðillinn þar er alþjóðlegur en Stefán kveðst selja mest af mexíkósku réttunum. Hann skellti steinbít á pönnuna fyrir DV og bjó til exótíska sósu, ásamt meðlæti. Hér er uppskriftin og hún er ætluð fjórum. Steinbítur með gljáðum kaktus og kartöflukórónu & cliili og blóðappelsínusósu 800 g steinbítsflök, beinlaus og roðlaus hveitiblanda til að velta hon- um udp úr: 2 bollar hveiti tsk. hvitlauksduft 1/2 tsk. salt me-pjpar af hnífsoddi Hitið oliuna í potti og látið chilipiparinn og lauk- inn krauma i ca 2 mínútur. Varist að olían hitni of mikið svo laukur- inn og chilipip- arinn brenni ekki. Hellið blóðappel- sínumass- anum og sírópinu í pott- inn og látið sjóða við væg- an hita í 10 mínút- ur. Gljáður ltaktus 200 g kaktusstrimlar (aróft hakkaðir) 1/2 dl síróp Blóðappelsínu-chili sósa 1/2 dl hunana 2 msk. ólífuolía 1 meðalstór rauður chilipipar, smátt saxaður og stein- Setjið síróp og hunang á pönnu og hitið þar til að Jays-------------------------------------------------- það fer að brúnast létt, látið þá kaktusinn út í og hristið pönnuna varlega fram og til baka á hellunni svo að kaktusinn hjúpist allur. Látið malla í 1-2 mínútur. Grænmetisblanda 6 stk. mini-maís 1 blaðlaukur 1 aræn paorika 1 rauð paprika steinselia Sjóðið mini-maísinn í vatni og kjúklingakrafti. Skerið blaðlaukinn og paprikurnar í strimla á stærð við eldspýtur. Snöggsteikið í sjóðheitri ólífuolíu í 2-3 mínútur, kryddið með salti og pipar. Að lokum er steinseljan söxuð smátt yfir. Graslaukur, sítrónumelissa og djúpsteiktur blað- laukur passar vel sem skraut með þessum rétti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.