Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002
85
Helqarblaö J3V
SmfíRH V 0/0
Skrautofnar
Midasala opnuö kl. 13.30.
BOND ER MÆTTUR.
I E N NOKKRU SINNI F
HUCSADU STORT
Aðalsteinsdóttir
skrífar um fjölmiöla.
llL'liutt.’luVídvUii
Hvað gerTst þegar þú týnlr hálffri
mllljón dollara frá mafíunni?
Hörku hasarmynd með töffaranum
Vín Diesel úr xXx, Dennis Hopper
ISLA~ND~TaÐALHLUrVEHKI - ÓMISSANDt| og John Malkovich.
Sýnd lau. kl. 3, 5.30, 8,10.10 og 12.15 eftir miðnætti. POWERSYNING.
Sun. kl. 3, 5.30,8 og 10.10.
■"f'Trí' ■
Sýnd lau. kl. 2, 5, 6, 8, 9,11 og 12.15 e. miðn.
Sun. kl. 2, 5, 6, 8 og 10.50. Sýnd í Lúxus kl. 4, 7 og 10.
Rapparinn Lil Wow finnur galdraskó
sem Jordan átti og kemst I NBAl
Margur er knár þó
hann sé smár.
Sýnd kl. 2,4, 6,8 og 10.
Sýnd kl. 2 og 4.
HX
□□ Dolby XÐöJiærr- imx
síivii 564 OUOO - www.smarabio.is
Ónákvæmni
Skrýtin grein var í síðasta
bókablaði Morgunblaðsins undir
fyrirsögninni „Urta á bleikum
baðfótum og fleira“ þar sem
Helga Kristín Einarsdóttir fjallar
um fjórar nýjar bamabækur og
áhrif þeirra á þriggja ára dóttur
sína. Allar bókfræðiupplýsingar
vantar með greininni, nöfn höf-
unda tveggja bókanna og allra út-
gefenda. Meira að segja em
myndskreytar ekki nefndir á
nafn og em þó birtar myndir eft-
ir tvo þeirra með greininni. Skýt-
ur því skökku við að Helga skuli
kvarta sérstaklega undan því að
ekki skuli getið um „aldur“ ævin-
týranna í bókinni Ævintýraheim-
ar (sem Hólar gefa út), „hvað þá
ástæður þess að þeim er safnað
saman í eina bók“. Hver veit ald-
ur ævintýra, og þarf að vera önn-
ur ástæða en sú að þetta séu
skemmtileg ævintýri?
Verst er þó ásökun Helgu um
að „hvergi [sé] minnst einu orði á
Jón Sveinsson“ á útgáfu Hóla á
Nonni og Manni fara á sjó. Jóns
er getið framan á kápu bókarinn-
ar og á upplýsingasíðu (bls. 3) er
hann eins og vera ber fyrir ofan
höfund endursagnar og þýðanda
sinn. Helga hlýtur að hafa gripið
aðra bók þegar hún gáði að
þessu.
Ólafur Sveinsson og stjama
kvikmyndarinnar Hlemms, Ómar
Mýrdal, tóku sig vel út í Kastljósi
í fyrrakvöld þó að ekki tækist að
koma þeim á flug. Gott væri ef
Kastljósfólk fengi tíma til að
slaka á fyrir fram með viðmæl-
endum sínum, einkum þeim sem
ekki era sjónvarpsvanir; þá
myndi draga úr hráabragðinu
sem of oft er af þættinum. Og úr
því minnst var á Hlemm: þetta er
einstök bíómynd, gerð af fágætri
virðingu fyrir óvenjulegu við-
fangsefni, hvergi tilgerð, hvergi
hroki, og maður getur hreinlega
ekki hætt að hugsa um hana.
UÐ-AKTIN
Ð-AKTIN
Glucosamine
&
Chondroitin
:
Góð fæðubót fyrir þá sem
eru með mikið álag á liðum
Éh
Náttúrulega
lEilsuhúsið
SkólavörðuBtfg, Kringlunni 4 Smiratorgi
21.00
Steel Sharks
12.00
17.00
18.50
19.00
20.00
21.00
22.40
Enski boltinn (Man. Utd-
West Ham). Bein úts.
Toppleiklr.
Lottó.
PSI Factor (13:22).
MAD TV.
Steel Sharks.
Vicious Lips (Pönksveitin).
Leikstjóri: Albert Pyun.
1987.
Hnefalelkar. Evander
Holyfield.
Hnefaleikar. Evander
Holyfield.
Dagskrárlok og skjálelkur.
Bandarískum sérfræóingl í eiturefna-
hernaól er rænt og úrvalsdeild flotans er
send inn á óvinasvæöi til aö bjarga hon-
um. Þessum köppum tekst undlr dyggrl
stjórn Bills McKays aö frelsa vísinda-
mannlnn en þegar þelr snúa aftur tll kaf-
báts síns ganga þeir í gildru. Aöalhlut-
verk: Gary Busey, Billy Dee Williams, Billy
Warlock. Leikstjóri Rodney McDonald.
1996. Stranglega bönnuö bömum.
02.00
Hnefaleikar
Bein útsendlng frá hnefaleikakeppni í
Atlantlc Clty. Á meöal þelrra sem mætast
eru Evander Holyfield, fyrrverandl helms-
meistari í þungavlgt, og Chrls Byrd.
BBB8—
22.00 The Art of War
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
| 20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Monkeybone.
Boiler Room.
The Governess.
Príns Valíant.
Boller Room.
The Governess.
Prlns Valíant.
Monkeybone.
The Art of War.
Plunkett & MacLeane.
Dirty Pictures.
The Art of War.
Háspennumynd um útsendarann
Neil Shaw sem lendlr í slæmum mál-
um. Hópur kínverskra flóttamanna
finnst látinn í gáml í New York og
skömmu síöar er sendlherra Kína hjá
SÞ myrtur. Böndln berast aö Shaw
sem veit aö litla hjálp er aö fá hjá yfir-
mönnum hans í bandaríska stjórnkerf-
Inu. Öll sund viröast lokuö en Shaw
neltar aö gefast upp. Aöalhlutverk:
Wesley Snlpes, Anne Archer, Maury
Chaykln, Donald Sutherland. Leikstjóri
Chrlstian Duguay. 2000. Stranglega
bönnub bömum.
15.35
16.00
17.00
18.00
19.00
; 20.00
I 20.30
21.00
22.00
22.50
23.40
Mótor (e).
Dateline (e).
Jay Leno (e).
Ladles Man (e).
Jamie Kennedy Ex-
periment (e). Jamie Kenn-
edy er uppistandari af
guðs náö en hefur nú tek-
iö til viö að koma fólki í
óvæntar aðstæöur og fylgj-
ast meö viðbrögöum
þeirra. Og allt aö sjálf-
sögöu tekiö upp á falda ’
myndavél.
Spy TV (e).
Djúpa laugln (e).
Survivor 5 (e).
Fólk - meö Sirrý (e).
First Monday (e).
Jamle Kennedy Ex-g
periment.
Baby Bob - Nýtt.
Popppunktur. Popppunktur'
er fjölbreyttur og skemmti-
legur spurningaþáttur þar
sem popparar landsins:
keppa í poppfræöum.Um-
sjónarmenn þáttarins eru
þeir Felix Bergsson og
Gunnar Hjálmarsson (dr.
Gunni).
Law & Order Cl (e).
Law & Order SVU (e).
Tvofaldur Jay Leno (e).
17.00
________
Vlnsæl-
asti raun-
verulelka-
þáttur
helms snýr
aftur og nú
færist lelkurinn tll Taílands. 16 manns
munu setjast aö á djöflaeyjunni Taratuo
sem áöur geymdi fanga af verstu gerö og
heyja þar baráttu viö veður vond.
Flrst Mondav I
Hlnlr frægu lelkarar James Garner, Joe
Mantegna og Charles Durnlng prýba
þessa vönduöu þættl um vandasamt
starf bandarlskra hæstaréttardómara
sem þurfa aö kljást viö helstu slöferöileg
vandamál samtímans og eru örlagavaldar
I lifl margra. .
Jamle Kennedy er upplstandari af guös
náö en hefur nú teklb til vlö ab koma fólkl
í óvæntar abstæbur og fylgjast meb vlb-
brögöum þelrra. Og alit aö sjálfsögöu tek-
lö upp á falda myndavél.
í þessum þáttum er fylgst meb stórf-
um lögregludelldar I New York en einnig
meö glæpamönnunum sem hún eltlst vlö
Áhorfendur uppllfa glæpinn frá sjónar-
homl þess sem fremur hann og siban
fylgjast þelr meö refskáklnni sem hefst er
lögreglan reynir aö flnna þá.
i.1
©
UTVARP
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagslns. 12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Víösjá á laugardegl. 14.00 Tll
allra átta. 14.30 Nýjustu fréttlr af
tungllnu. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.20
Meö laugardagskafflnu. 15.45 íslenskt mál. Ásta
Svavarsdóttir flytur þáttinn. 16.00 Fréttlr 16.08
Veöurfregnlr. 16.10 Orö skulu standa. 17.05 i
einsklsmannslandl. 17.55 Auglýsingar. 18.00
Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Guö reyklr
Havanavlndla. 18.52 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 íslensk tónskáld. • Úr söngvum Babýlons
eftir Elías Daviðsson. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40
Stefnumót. 20.20 Fjallkonan býöur í mat. 21.05
Sjómennska í skáldskap. 21.55 Orö kvöldslns.
Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.00 Fréttlr. 22.10
Veöurfregnlr. 22.15 í góöu tóml. Umsjón: Hanna
G. Siguröardóttir. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir.
24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morg-
uns.
10.00 Fréttlr 10.03 Helgarútgáfan.
12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgar-
• útgáfan. 16.00 Fréttlr. 16.08 Fugl.
■ 17.00 Hvítir vangar. 18.00 Kvöld-
fréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Konsert. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Laugardags-
kvöld meö Gisla Marteinl. Gísli Marteinn Baldurs-
son fær til sín gesti sem spjalla um lif sitt og tilver-
una, og tónlistarmenn leika af fingrum fram.
20.20 PZ-senan. 22.00 Fréttlr. 22.10 Nætur-
vöröurlnn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttlr.
yt 09.05 ívar Guömundsson. 12.00
ÆW Hádeglsfréttlr. 12.15
'. LíUrrvi Óskalagahádegi. 13.00 íþréttlr
eitt. 13.05 BJarni Ara. 17.00
Reykjavík siödegls. 18.30
Aöalkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju.
24.00 Næturdagskrá.
*
U