Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Blaðsíða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Blaðsíða 81
LAUGARDACUR 14. DESEMBER 2002 JSmqg uq íys iri gctr I>V 8i ^r I Beckham-hjónin drýgja tekjurnar Beckham-hjónin David og Viktor- ía Beckham eru farin að vinna sam- an til þess að drýgja tekjurnar og hafa nú í fyrsta skipti komið fram saman í auglýsingu sem sýnd hefur verið á japönskum sjónvarpsstöðv- um þar sem þau auglýsa snyrtivör- ur með blautum kossi. Giskað er á að þau hafl fengið að minnsta kosti tvær milljónir punda, eða rétt rúmar 260 milljónir króna, fyrir kossinn sem mun vera það mesta sem fengist hefur fyrir einn slíkan á japanskri grund. David notaði ferðina til þess að koma fram i annarri auglýsingu þar sem hann mun sjást smjatta á sæl- gæti en Japanar virðast enn þjáðir af Beckham-æðinu sem greip um sig í kringum HM i fótbolta i sumar en þar var hann eltur hvert skref af skríkjandi aðdáendum. Japani gerir Spears lífið leitt Poppspíran Britney Spears hefur farið fram á nálgunarbann vegna sí- felldrar áreitni 41 árs gamals aðdá- anda sem hún segir hafa elt sig á röndum og ónáðað siðustu fjóra mánuðina. Hún segir manninn, sem heitir Masahiko Shizawa og er frá Yoko- hama í Japan, ítrekað hafa elt sig að heimili sínu í Los Angeles og einnig hafi hann sent sér skilaboð þar sem á stóð „Ég er að elta þig". Auk þess mun hann hafa sent Spears myndir af sér og neitað að láta sig hverfa á braut þegar þess hefur verið krafist Það var lögmaður Spears sem lagði fram nálgunarbannskröfuna gegn ¦manninum í hæstarétti í LA og er þar farið fram á að hann fái ekki að koma nær Spears en í 300 metra fjarlægð og einnig bannað að reyna að ná sambandi við hana á nokkurn annan hátt. Rt YKJAVÍK • KHUVÍK • futURC Yfti SÝNINGAR í DAG OG SUNNUDAGINN 15. DESEMBER (SAMBÍÓUNUM REYKJAVÍK, KEFLAVÍK, AKUREYRIOG í HÁSKÓLABÍÓ SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA ki. 1.40 - 3.40 - 5.50 - 8 -10.10 SAMBÍÓIN KEFLAVÍK kl. 2 - 4 - S - 8 SAMBÍÓIN KRtNGLUNNI kl. 12.40 - 2.40 - 4.45 - 6.50 - 9 - 11.10 HÁSKÓLABtö kl. 1.30 - 3.50 - 5.55 - 8 -10.10 SAMBlÓIN AKUREYRl kl. 2 - 4 - 6 - 8 -10 í I D ¦4 D Hvad éru margir dagar til jpla? Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik! Sendu SMS-skeytið J0L og svo dagafjölda til jóla t.d. JOL 10, ef 10 dagar eru til jóla. Þú færð strax tilbaka SMS sem segir til um hvort þú hafir unnið og þá hvað. Glœsilegir vinningar gefnir á hverjum degi, því oftar sem þú tekur þátt því meiri möguleika áttu á vinningi. Glæsilegir vinningar á hverjum degi, ípottinum eru: Flugferð fyrir 2 tíl Evrópu frá Rugleiðum 28" sjónvarpstæki frá BT Gjafabréffrá BTað upphæð kr. 15.000 Gamecube tölvur fráBT Ferðageislaspilararfrá BT DVDdiskarfriBT Geisladiskarfrá BT 3 mán. áskriftír að Stöð 2 3 mán. áskriftir að Sýn Gjafabréffrá Oasis Matarkðrfurfrá 10-11 Nokia farsimar og inneign hjá TAL Áskriför að Séð & heyrt Jólatré frá Björgunarsv. Hafnarfj. ÁskriftíraðDV Konfektkassar frá Góu - lindu Á aðfangadag er dregin út ferð fyrir tvo til Evrópu að eigin valimeð Flugleiðum og 28" sjónvarps-tæki frá BT, ásamt fleiru. Vinningar drciíast af handahófí á dagana nema 24. des. Vinninga skal vHja hjá Smart auglýsingum, Höfðabakka 9,110 RVK, miðvikudaga millikl. 12 og 16. Vinninga skal sækja fyrir 81.2003 Btfl 799 'kr./stk 24 23 22 21 20 19 18 17 16 15 14 13 '12 11.10 9; 8 7 4 3 2 Sendu skeytin á "1415 (Tal), 1848 (Síminn) eða Glugginn>Nýtt> Jóladagatal Ítíslandsími,BTGSM) ICELANÐAIR *4»C«ft*.|éÍi»4* *«BB MOKIAl iB! Björgunarsvelt J? dsl smar^t^ a Þessi þjónusta er á vegum Smart aualýsinga ehf. MaðþvitdtakðþáneitþúlammniSMSUúbbSmmSMS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.