Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Síða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Síða 81
-i I i 1 j Beckham-hjónin drýgja tekjurnar Beckham-hjónin David og Viktor- ía Beckham eru farin að vinna sam- an til þess að drýgja tekjumar og hafa nú í fyrsta skipti komið fram saman í auglýsingu sem sýnd hefur verið á japönskum sjónvarpsstöðv- um þar sem þau auglýsa snyrtivör- ur með blautum kossi. Giskað er á að þau hafi fengið að minnsta kosti tvær milljónir punda, eða rétt rúmar 260 milljónir króna, fyrir kossinn sem mun vera það mesta sem fengist hefur fyrir einn slíkan á japanskri grund. David notaði ferðina til þess að koma fram í annarri auglýsingu þar sem hann mun sjást smjatta á sæl- gæti en Japanar virðast enn þjáðir af Beckham-æðinu sem greip um sig í kringmn HM í fótbolta í sumar en þar var hann eltur hvert skref af skríkjandi aðdáendum. Japani gerir Spears lífid leitt Poppspíran Britney Spears hefur farið fram á nálgunarbann vegna sí- felldrar áreitni 41 árs gamals aðdá- anda sem hún segir hafa elt sig á röndum og ónáðað síðustu fjóra mánuðina. Hún segir manninn, sem heitir Masahiko Shizawa og er frá Yoko- hama í Japan, ítrekað hafa elt sig að heimili sínu í Los Angeles og einnig hafi hann sent sér skilaboð þar sem á stóð „Ég er að elta þig“. Auk þess mun hann hafa sent Spears myndir af sér og neitað að láta sig hverfa á braut þegar þess hefur verið krafist Það var lögmaður Spears sem lagði fram nálgunarbannskröfuna gegn manninum í hæstarétti í LA og er þar farið fram á að hann fái ekki að koma nær Spears en í 300 metra fjarlægð og einnig bannað að reyna að ná sambandi við hana á nokkum annan hátt. REYKJAVÍK • KEFLAVÍK • AKURÍYRi LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 Smcíciuglýsíncjctr H>V SÝNINGAR í DAG OG SUNNUDAGINN 15. DESEMBER í SAMBÍÓUNUM REYKJAVÍK, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG í HÁSKÓLABÍÓ SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA kl. 1.40 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 SAMBÍÓIN KRINGLUNNI fcl. 12.40 - 2.40 - 4.45 - 6.50 - 9 - 11.10 SAMBÍÓIN KEFLAVÍK kl. 2 - 4 - 6 - 8 HÁSKÓLABÍÓ kl. 1.30 - 3.S0 - S.55 - 8 -10.10 SAMBÍÓIN AKUREYRl kl. 2 - 4 - 6 - 8 -10 Jóladagatal BT og Smart^Jffilíí Hvad éru margir dagar til jpla? * * ^ 24 23 22 21 20 19 . 18 17 16 15 14 13 g 12 11 10 9* 8 7 * Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik! Sendu SMS-skeytið JOL og svo dagafjölda til jóla t.d. JOL 10, ef 10 dagar eru til jóla. Þú færð strax tilbaka SMS sem segir til um hvort þú hafir unnið og þá hvað. Glæsilegir vinningar gefnir á hverjum degi, því oftar sem þú tekur þátt því meiri möguleika áttu á vinningi. Glæsilegir vinninc Flugferð fyrír 2 til Evrópu íar á hverjum degi, í po 3 mán. áskriftir að Stöð 2 ttinum eru: Á aðfangadag er dregin út frá Flugleiðum 28" sjónvarpstæki frá BT Gjafabréffrá BT að upphæð kr. 15.000 Gamecube tölvur frá BT Ferðageislaspilarar frá BT DVD diskar frá BT Geisladiskar frá BT Vinninga skal v'rtja hjá Smart auglýs millikl. 12 og 16. Vinninga skal sæk, 3 mán. áskriftir að Sýn Gjafabréffrá Oasis Matarkörfur frá 10-11 Nokia farsímar og inneign hjá TAL Áskriftir að Séð & heyrt Jólatré frá Björgunarsv. Hafnarfj. Áskriftirað DV Konfektkassar frá Góu - Lindu ingum, Höfðabakka 9,110 RVK, miðvikudaga iafyrir 8.1.2003 ferð fyrir tvo til Evrópu að eigin vali með Flugleiðum og 28" sjónvarps-tæki frá BT, ásamt fleiru. Vinningar dreifast af handahófi á dagana nema 24. des. ?9* 'kr./stk .. \ , oasis í ISIOKIA | IMuTl iflt n-.. Sendu skeytin á 1415 (Tal), 1848 (Síminn) eða Glugginn>Nýtt> r Jóladagatal ríslandsimi,BTGSM) jtþ Glugg P Jóh || (ísland: ICEIANDAIR ctcJs % J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.