Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Blaðsíða 40
4o H&lQarblaðJOV laucardaour,* . DESEMBER 2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir 0/t /jefwr síldin verið kölluð silfur hafsins, enda er > ^ -^^ hún silfurgljáandi á hliðum og kviði, með fjólubláa ^^^^ p ^ slikju. Síld er uppsjávar- oq miðsævisfiskur sem lif- L^F ^L A ir íNorður-Atlantshafiog tileru af hennifjölmarg- irstofnar. Hún ereinn af nytjafiskunum við ísland og hefur færtþjóðinni ómældar gjaldeyristekjur gegnum tíðina. Síldveiðar hafa verið stundaðar hér um aldir og elstu heimildir um útflutning á saltaðri síld eru frá 1697. Hámarki náðu síldveiðar íslendinga upp úr miðri20. óldþegar saltað var á plönum íhverjum firði fyrir norðan og austan og síldarverksmiðjur spruttu upp. Mestur varð ársaflinn hér árið 1966, 771.000 tonn. íslensk saltsíld þykir einhver sú besta sem til er. Þó er hún ekki sérleqa algeng á borðum íslendinga sem ekki hafa verið sérlega miklirsíldarneytendur, miðað við til dæmis nágrannaþjóðirnar. Vel matreidd síld er þó herramannsmatur og þykir ómissandi ájólahlaðborðin. Ljúf á bragðið sé hún löguð tímanleéa - segir Sigtryggur á Hótel Loftleiðum „Við látum síldina liggja í sósunum í tvær vikur áður en við berum hana fram og það ger- breytir henni. Bragðið verður svo ljuft. Hins vegar eru síldarrétt- ir vel nothæfir þótt skemmri tími líði frá því þeir eru lagaðir þar til þeir eru bornir á borð en lágmarkstíma tel ég þó vera þrjá daga," segir Sig- tryggur Brynjarsson, matreiðslumaður á Hótel Loftleiðum. Þar á bæ þykir síldin alger- lega ómissandi á jólahlað- borðið enda svífur andi hinn- ar dönsku Idu Davidsen yfir vötn- um og hefur gert síðustu átta ár. Hér eru uppskriftir að tveimur rómuðum réttum Hót els Loftleiða. Sinnepssíld_________________________________ 300 q krvddsíld_____________________________ Sinnepinu og púðursykrinum blandað saman og olíunni hellt rólega út í um leið og hrært er í. Dillinu blandað í hræruna. Sildin er sett út í og látin standa í að minnsta kosti þrjá daga áður en hún er borin fram. Síldarlöqur (ekki frá Hótel Loftleiðum) 3 dl edik_________________________ 2 dl vatn______________________- 1 laukur_________________________ 100 q svkur 4 lárviðarlauf 1 msk. heil piparkorn 1 tsk. heil sinnepskorn Kryddinu blandað saman og það grófsteytt. Lauk- urinn er skorinn smátt. Vatnið, edikið og sykurinn er soðið saman og látið kólna. Kryddinu og lauknum bætt út í. Látið standa 1 að minnsta kosti þrjá daga. Smiörbolla 50 o smiör 50 o hveiti Jólasíld **» 1 kq krvddsíld 1/2 dl Taffel sinnep 3 qræn epli 1/2 dl Arome sinnep 1dl púðursvkur 1/2 dl matarolía 1/2 stilkur sellerí 1 dl rauðrófur 2 msk. rauðrófusafi m» 2 msk. burrkað dill Síldin skorin í bita. Eplin og rauðrófan í teninga og selleríið í bita. Síldarlögurinn er bakaður upp í smjörbollunni þar til þykktin verður svipuð og á mayonnesi. Eplin, sellerí- ið og rauðrófurnar sett út í jafning- inn volgan (ca 50 gráður) og síðan kryddsíldin. Vætt í með rauðrófusafanum. Síðan er rétturinn settur í kæli og látinn bíða þar í að minnsta kosti þrjá daga. Enn betri verður hann þó ef hann fær að standa lengur. Skreytt með eggjabátum og ferskri steinselju. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.