Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 8. MARS 2003
Fréttir
DV
Kristinn H. um meint afskipti af kaupum banka í deCODE:
Held því ekki fram að ríkis-
stjórn hafi gefið fyrirmæli
Hörð viðbrögð hafa verið við
þeim ummælum Kristins H. Gunn-
arssonar, þingflokksformanns
Framsóknarflokksins á Alþingi í
fyrradag, að kaup þriggja banka í
eigu ríkisins á hlutabréfum í
deCODE fyrir um 6 mifljarða
króna sumarið 1999 séu dæmi um
aögerö sem stjómvöld hafi gripið
til í atvinnumálum höfuðborgar-
svæðisins. Kristinn segist ekki
hafa verið að halda því fram að fyr-
irmæli hafi komið frá ríkisstjóm
um kaupin.
Ummæli hans vora hins vegar
lögö út á þann veg - bæöi á Alþingi
og í fjölmiðlum - að ríkisstjómin
hefði tekið ákvörðun um kaup
bankanna á þessum bréfum og
segja má að það virðist vissulega
felast í orðum hans. í gærmorgun
sagði Fréttablaðið í fyrirsögn um
ummæli Kristins: „Segir stjóm-
völd hafa ákveðið kaup í deCODE.“
Loðnukvótinn aukinn:
Mestu uiagni landaö
í Neskaupstað
aSjávarútvegs-
ráðherra, Árni
M. Mathiesen,
hefur ákveðið
að eftir mæl-
ingu fyrir Suð-
austurlandi
verði loðnu-
kvóti íslensku
Árni M. skipanna auk-
Mathiesen. inn í 765.000
lestir eða um
50.000 tonn. Endanleg ákvörðun
um kvóta loðnuvertíðarinnar
verður tekin að lokinni athugun
rannsóknarskipsins Áma Frið-
rikssonar sem er nú við rann-
sóknir fyrir Vestfjörðum. Leið-
angrinum lýkur um þessa helgi.
Samkvæmt þessari viðbót eru
nú óveidd um 86 þúsund tonn af
loðnu. Mestu hefur verið landað
hjá Síldarvinnslunni í Neskaup-
staö eða 62.000 tonnum, 59.000
tonn hafa komið til SR-mjöls á
Seyðisfirði, 51.000 tonn til Hrað-
frystihúss Eskifjarðar, 48.000
tonn til Samherja í Grindavík,
33.000 tonn til ísfélags Vest-
mannaeyja, 29.000 tonn til Har-
aldar Böðvarssonar á Akranesi,
sem nú er hluti af Brimi, útgerð-
arsamsteypu Eimskips, 28.000
tonn til Vinnslustöðvarinnar í
Vestmannaeyjum og svipað
magn til Krossanesverksmiðjunn-
ar við Akureyri sem er í eigu ís-
félags Vestmannaeyja. -GG
Fráleitt
Valgerður
Sverrisdóttir
viðskiptaráð-
herra segir þetta
fráleitt. „Þetta
er mikill mis-
skilningur. Það
er fráleitt að tala
um að stjórn-
völd hafi staðið
fyrir þessum
kaupum," segir Valgerður. „Þó
svo að þarna hafi verið um það að
ræða að bankar sem voru í eigu
ríkisins hafl fjárfest þá var um
hlutafélög að ræða. Samkvæmt
lögum fer stjórn eða bankaráð
með daglegan rekstur þeirra og
mótar fjárfestingarstefnuna en
ekki ríkisstjórn eða ráðherrar.
Þannig að þetta er bara byggt á
misskilningi."
Valgerður segist raunar hafa
Landsþing Frjálslynda flokksins
var sett á Hótel Sögu í gær. Eftir
ræðu formannsins, Sverris Her-
mannssonar alþingismanns, var
formlega opnuð ný heimasíða
Frjálslynda flokksins, www.xf.is.
Á laugardag munu málefnahópar
starfa, almennar umræður fara
heyrt Kristin halda þessu fram
áður: „Ég taldi mig hafa leiörétt
þetta við hann. Þetta er því væg-
ast sagt misskilningur," segir Val-
gerður en segist ekki ætla að taka
málið upp við Kristin.
Ekki fyrirmæli
í samtali við
DV í gærkvöld
sagði Kristinn
að hann hefði
nefnt kaupin á
Alþingi sem
dæmi um upp-
byggingu at-
vinnulífs á höf-
uðborgarsvæð-
inu sem ríkis-
stjórnin hefði beitt sér fyrir.
„Það er ljóst að þeir sem tóku
ákvörðunina í bönkunum gáðu að
því hver vilji eigandans var áður
en þeir tóku ákvörðunina," segir
fram, kosningar og loks afgreidd
stjómmálaályktun flokksins. Eitt
framboð hefur borist til formanns,
frá Guðjóni Amari Kristjánssyni,
þingmanni á Vestfjörðum.
Margrét Sverrisdóttir, fram-
kvæmdastjóri flokksins, segir að
framboðslistar flokksins hafi ver-
Kristinn. „Það liggur fyrir hver
vilji stjórnvalda var. Þau vildu
byggja þessa starfsemi upp - það
kemur fram í framvörpum til laga
um gagnagrunn á heilbrigðissviði
og síðar í frumvarpi um ríkis-
ábyrgð vegna nýrrar starfsemi
fyrirtækisins. Ríkið átti meiri-
hluta í öllum bönkunum og það
voru fulltrúar ríkisins þar sem
tóku þessar ákvarðanir."
Kristinn segist ekki halda því
fram að ákvörðunin hafi veriö tek-
in í ríkisstjóm. „Nei, ég sagði ekki
í þinginu að bankarnir hefðu feng-
ið fyrirmæli um þetta. Fyrirsögn
Fréttablaðsins er röng hvað það
varðar. Ég tók ekki svona til orða.
Ég sagði að stjómvöld hefðu haft
þá stefnu að byggja upp þetta fyr-
irtæki og þeir sem tóku ákvörðun-
ina í bönkunum hafa gáð að því
hvað eigandinn vildi.“ -ÓTG
ið samþykktir og lagðir fram í
Suðurkjördæmi og Norðvestur-
kjördæmi en á þinginu verði fram-
boðslistar í hinum fjórum kjör-
dæmunum lagðir fram. Þar með
muni frambjóðendur Frjálslynda
flokksins hella sér af fullum krafti
út í kosningabaráttuna. -GG
Gaumur eykur hlut sinn:
Jón Ásgeir tekur
sæti í stjóru Flugleiða
Jón Ásgeir
Jóhannesson,
forstjóri Baugs,
__ ^PI tekur sæti í
ÍMfr & pj stjórn Flugleiða
I Á $ \ £] þar sem Fjár-
I festingarfélagið
I^É M Gaumur, auk fé-
laga er tengjast
Jón Ásgeir því, hefur eign-
Jóhannesson. ast 19,2% hlut í
Flugleiðum. Frá
þessu var greint í kvöldfréttum
RÚV í gær. Gert er ráð fyrir að
Gaumur fái tvo fulltrúa í stjórn á
aðalfundi Flugleiða sem haldinn
verður næstkomandi þriðjudag.
Ekki liggur ljóst fyrir hver hinn
fulltrúinn verður.
Gaumur og tengd félög munu
fyrst hafa keypt um 7% hlut í
fyrra og nokkram dögum síöar
önnur 4%. Undanfama daga hafa
félögin enn aukið eignarhlut sinn
í félaginu og mun Gaumur nú
eiga um 15% hlut og önnur tengd
félög tæp 4%.
Afkoma Flugleiða var gríðar-
lega góð í fyrra og fengu fimm
æðstu stjórnendur fyrirtækisins
tuttugu milljóna króna kaupauka
samkvæmt samningum um af-
komutengd laun. -Kip
----
Ófopmlegir fundir um
um varnapsammnginn
Gildistími
vamarsamnings
milli íslands og
Bandaríkjanna
og starfsemi
Bandaríkjahers
á Keflavíkur-
flugvelli rann út
fyrir tveimur
Halldór árum en bókun
Ásgrímsson. sem gerð var
árið 1996, til
hliðar við varnarsamninginn, var
til 5 ára. Sturla Sigurjónsson,
skrifstofustjóri varnarmálaskrif-
stofu utanríkisráðuneytisins, seg-
ir að óformlegir fundir hafi verið
haldnir milli landanna en engir
fundir ráðherra.
„Það er margt sem hefur valdið
þessari töf. Fyrst voru það for-
setaskipti í Bandaríkjunum og
því fylgja skipti á öllum æðstu
embættismönnum í varnarmála-
ráðuneyti Bandaríkjanna, sem og
utanríkisráðuneytinu. Síðan
komu atburðirnir 11. september
2001 í New York í kjölfarið og allt
sem því hefur fylgt svo þetta hef-
ur allt drégist á langinn.
Halldór Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra hefur sjáifur sagt að
þetta mál sé á sjóndeildarhringn-
um sem þarf ekki að koma á
óvart vegna þess að bókunin er
útrunnin. En þrátt fyrir það hafa
menn starfað á grundvelli bókun-
arinnar frá 1996,“ segir Sturla
Sigurjónsson.
Sturla segir engan fund um
framhald gildistíma vamarsamn-
ingsins hafa verið dagsettan. -GG
Landsþing Frjálslynda flokkslns
Sverrir Hermannsson, fráfarandi formaöur Frjálslynda flokksins, Guöjón Arnar Kristjánsson, veröandi formaöur, og
Pétur Bjarnason ræöa málin á fundinum i gær.
Framboðslistar lagðir fram á þhginu
Kristlnn H.
Gunnarsson.
Stuttar fréttir
Tæpar 15 milljónir í árslaun
Einar Sveins-
son, forstjóri Sjó-
vár-Almennra,
hafði tæpar fimmt-
án milljónir í árs-
laun á síðasta ári.
Það gera rúmar
1.200.000 á mánuði
en auk þess naut
forstjórinn bifreiðahlunninda. Þá
hefur hann kauprétt að bréfum fé-
lagsins fyrir um 19 miljónir króna
á tiltölulega háu gengi sé miðað
við undanfarin misseri. Launin
eru ekki afkomutengd. RÚV
greindi frá.
Samskiptaleysi
Upplýsingastreymi frá Hval-
fjarðargöngum til neyðarlínu var
ábótavant í fyrrinótt þegar göngin
fylltust af reyk. Kannað verður
hvemig hægt er að styrkja þetta
upplýsingastreymi.
Fráleitar dylgjur
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, fyrr-
um borgarstjóri,
segir kaup Reykja-
víkurborgar á
Stjömubiósreitn-
um hafa verið full-
komlega eðlileg.
Það að eitthvað
óhreint hafí verið við lóðakaupin
séu gamlar og fráleitar dylgjur
sjálfstæðismanna. Tvær fasteigna-
sölur hafi metið lóðina til verðs og
seljandinn hafi ekki haft hugmynd
um hver átti tilboð borgarinnar.
RÚV greindi frá.
Peningar til táknmálstúlkunar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi
sínum í gær að leggja fram fjórar
milljónir til táknmálstúlkunar.
Gert er ráð fyrir að Samskipta-
miðstöð heymarlausra ráðstafi
fénu. í frétt RÚV sagði að af þeim
22 milljónum sem Scunskiptamið-
stöðin fékk í fyrra voru 3 milljón-
ir fengnar af ráðstöfunarfé ríkis-
stjómar. .aþ
Haldið til haga
Missagt var hjá Snorra Krist-
jánssyni hjá Verslunarmannafé-
lagi Reykjavíkur í DV vegna
launabaráttu ungrar stúlku við
Keiluhöllina að leiðrétting launa
hennar hefði átt að koma til á
fimmtudegi. Skv. samtali hans við
launafulltrúa Keiluhallarinnar 27.
febrúar sl. átti leiðrétting launa að
koma til á föstudegi en ekki
fimmtudegi. Snorri hefur beðið
blaðið að koma þessari leiðrétt-
ingu á framfæri. -JSS