Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 50
 HelQctrblaö DV LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 Allir meö HANS Vírkni HANS Okumannssætiö Nick Heldfeld segir aö nýl HANS- búnaöurinn valdl honum höfuöverk, Jacques Vllleneuve kvartar sáran undan honum en í fyrstu keppnl ársins skulu alllr ökumenn nota þennan búnaö. HANS er skammstöfun á enska heitinu. Head and Neck Support. Upphaflega áttl HANS-búnaöurlnn aö veröa skyldaöur frá og meö 2001 en komu hans var selnkaö svo hœgt væri aö þróa hann betur. f dag telja menn aö þetta sé góö lausn á gömlu vandamáli. Hálshnykkur hefur hlngaö til veriö elna óvaröa atriöiö í helldarörygglsmálum ökumanna. B: Hálslnn er varinn meö Grundvallarhugmyndin á bak viö HANS-kerflö er aö „sameina' höfuö og búk. Meö því aö róöa því hvert afl hraöalækkunarinnar fer viö árekstur, getur fóðring hjálmsins hjálpaö viö aö dreifa högginu. A: MlOja þyndarafls frá HANS þvíaO útlloka hættupunkt hans. HANS hlndrar ekld eölllegar höfuöhreyflngar. Ólarnar eru hannaöar meö nægllegum slaka svo ökumaöur getl auöveldlega lltlö tll beggja hllba. Okumannsktefínn er þakinn fóbringum nlöur aö ökklum ökumanna. Vinsæll eöa ekki er HANS eitt af sföustu stóru í ökumanna. Graphic: O Russell Lewis Styrkur Formúlu 1 bíla er nær kominn aö endamörkum. Þróunin snýst nú um aö mýkja höggiö frekar en þaö. HANS, líkt og annar Formúlu 1 búnaöur, verOur aO fara í gegnum ströng þolpróf. Axlastoöir veröa aö þola allt aö 19.6kN álag án þess aö bresta. Alllr hlutlr veröa aö standast brunapróf. Ólar í hjálmana og festingar veröa aö þola allt ________ aö 14kN álag. HANS er einungis festur viö hjálminn. Búnaöurinn er síöan festur meö öryggisbelt- il _ unum. 1: Axlastoö; hvílir á öxlum. 2: Fóöring; flnstilllng, bæöi til öryggis og þæginda. 3; Festlng; ólar eru festar viö hjálminn. 4: Ólar; sérstyrktar NOMEX ólar festa hjálm viö axlastoö. 5: Raufar; búnaöurinn er síöan festur meö öryggisbeltunum. — Sitji öku- maöur veröur fest- ingin aö vera innan 10' frá lóöréttri línu. 'f-lf HglP L SKILARÉTTUR QSINDRI Sindri Reykjavík • Klettagörðum 12 • sími 575 0000 Sindri Akureyrí • Draupnisgötu 2 • sími 462 2360 Sindri Hafnarfirði • Strandgötu 75 • sími 565 2965 Albert Park, sem vlö fáum aö fylgjast í fyrsta sinn meö nýjum reglubreytlngum. Þar sem brautin er mjög rykug í upphafi keppnishelgar og allir ókunnuglr nýju fyrirkomulagi má búast vlö óvœntri rásröö á sunnudag. Brautin í Albert Park er langir beinir kaflar og meöalhraöar beygjur. Ökumönnum reynist oft erfitt aö finna gott jafnvægi í uppsetningu bílanna. Margir bílar eru í frumkappakstri sínum í Ástralíu og reynast bílamir ótraustir og mikiö er um bilanir. Því má búast viö óvæntum úrslitum. Walte Clark Í288; Prost Tímasvæöi Hraöamæling Þyngdarkr. ö Númer beygju Tímasvæöi 'V Viömiöunartimar • (Ókurnerui inrt#n 1 sek frá ráspótstima) Lpply-iin&jr RENAL LT Team | Clrslít 2002 | Fljótastir i timatO'kum | Stóóur og staóre>ndir 1 Michael Schumacher 2 1 Rubens Barrlchello +0.000 1 Ökum. 1 mark 8 j g 2 Juan Pablo Montoya 6 | 2 Michael Schumacher 0.005 ] v Fóru alla hringi 3 g B 3 Klmi Ralkkonen 5 H 3 Ralf Schumacher 0.436 || Fóru ekkl alla hrlngl jfj t 4 Eddie Irvlne 19 | 4 David Coulthard 0.603 S KEK (2 dæmdir út) B B Mark Webber 18 fs- ■ Bilanir 2 I 1 6 Mika Salo 14 Se- H Útafakstur / óhapp 10 1 Lengd brautar Keppnislengd Astralía 9. mars, 2003 Samkvæmt venju undanfarlnna ára er upphafskeppnl árslns I Ástralíu. Þaö veröur á kappakstursbrautlnni í Melboume, 2002: Ráspóll - Barrichello: (l:25.843s) 222.392km/h Hr. hringur - Raikkonen: (l:28.541s) 215.615km/h, lap 37 Mesti hraöi (Tímatöku) - Salo: 311.3km/h Kappakstur mili manna, ekki tölva - Ólafur Guömundsson FIA dómari um reglubreytingarnar Undanfarna mánuöi hefur mikið gengið á í Formúlu 1- heiminum. Mestu breytingar á keppnisfyrirkomulagi Formúlu 1-kappakstursins í meira en tíu ár hafa verið gerða af FIA, og eru sannarlega skiptar skoðan- ir um boðun þeirra breytinga þar sem liðin voru ekki höfð með í ráöum. Stórtækustu breytingarnar snúa aö fram- kvæmd tímatökunnar sem hef- ur verið færð úr einum klukku- tíma á laugardegi yfir í tvær aðskildar tímatökur þar sem hver ökumaður fær aðeins eina atlögu í hvorri tímatöku. Eftir seinni tímatökuna mega keppn- isliðin ekki gera minniháttar lagfæringar á bilunum nema undir smásjá eftirlitsmanna FIA. Það er ljóst að mikið kem- ur til með að mæða á eftirlits- mönnum og dómurum á keppn- isstað, og ekki er ólíklegt að kærum eigi eftir að fjölga vegna þessa ástands. Ólafur Guð- mundsson, sem er einn þeirra tuttugu dómara sem kallaðir eru til í keppni sumarsins, er ekki banginn við nýjar og breyttar reglur. Hann segist vel undirbúinn þegar kallið kemur. Blaðamaður DV hitti Ólaf að máli fyrir skemmstu og forvitn- aðist um álit hans á atburðun- um i Formúlu 1 síðan keppni lauk í Japan í október. Ómar Sævar fT T Gíslason Blaöamaöur msmmMÉ: Liðin komu sér ekki sam- an um neitt - Það er mikið búið að ganga á síðan síöasti bíll fór yfir enda- línuna í Japan. Hvernig líst þér á framkvæmd þeirra gjörninga sem FIA hefur framkvæmt og getur þú útskýrt af hverju þurfti að beita þessum aðferð- um? „Mikið rétt. Það er talsvert búið að ganga á að undanförnu, en það er nú svo sem ekki í fyrsta skipti milli tímabila. í heildina líst mér vel á fram- göngu FIA í þessu máli. Það var í rauninni lítið annað sem FIA gat gert, því það var morgun- ljóst að eitthvað þurfti að gera. Tvö lið helltust úr lestinni vegna fjárhagsörðugleika og fleiri eiga í vandræðum. Þá finnst mér líka þróun bílanna vera aftur komin á þær villigöt- ur sem þær voru komnar á fyr- ir 10 árum. Þá höfðu menn reyndar gengið lengra því bíl- arnir voru orðnir svo tölvu- stýrðir að þeir gátu orðið farið brautina sjálfir án ökumanna. Það eina sem þeir gátu ekki gert var að passa sig á hinum bílunum." - En hvað segir þú um að lið- in hafi ekki verið höfð með í ráðum? „Það er ekki rétt að FLA hafi gert einhverjar breytingar án samráðs við liðin. Fundir voru haldnir með liðunum strax í október til aö reyna að fá þau til að koma sér saman um fyrir- komulagið á þessu ári. Eins og ávalt áður komu þau sér ekki saman um neitt. Þessi mál voru síðan tekin fyrir í Formula One Commission hjá FIA sem sér um reglubreytingar. Það sem FIA síðan kynnti var í kjölfarið á öllum þessum tilraunum. Það sem nú er búið að ákveða eru í raun ekki reglubreytingar held- ur strangari túlkun á núver- andi reglum og breytingar sem rúmast innan þeirra, sem er nokkuð sem FIA hefur fullan rétt á að gera. Þetta var síðan kynnt fyrir liðunum og flestum þeirra leist þokkalega á.“ Meðhöndlun á kærum ekkert breyst -Verður ekki mikið um kær- ur, þar sem menn gætu reynt að fara í kringum reglur? „Menn reyna sjálfsagt jafn mikið og áður að fara í kring- um reglur. Það eru engar breyt- ingar fyrirhugaðar varðandi kærur og meðhöndlun þeirra, þannig að ég held að þetta breyti engu. Formúla 1, eins og aðrar akstursíþróttir, er flókin keppni og margt getur orðið að álitamálum. Fyrirkomulag dómgæslu og meðhöndlun á kærum og áfrýjunum er í fost- um skorðum sem hafa virkað ágætlega hingað til og ég sé enga sérstaka ástæðu til þess að nú verði það eitthvað erfiðara. Varðandi Parc Fermé-geymslu- svæðið og takmarkaðar við- I Ólafur Guðmundsson hefur stundað dómarastörf á vegum FIA á nokkrum Formúlukeppnum og er því vel inni í nýju reglugerðarbreytingunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.