Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Qupperneq 71
LAUGARD AGU R 8. MARS 2003 HelQarblað 33V 75 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar beturer að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaitu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Ideline-samlokugrill frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síöumúla 2, aö verö- mæti 3990 kr. Vinnlngamlr veröa sendir helm tll þeirra sem búa útl á landl. Þelr sem búa á höfuö- borgarsvæöinu þurfa aö sækja vlnnlngana til DV, Skaftahlíö 24. elgl síöar en mánuöl eftlr blrtlngu. Svarseðill Nafn:______ Hcimili: Póstnúmer: - - Sveitarfélag: Vá þetta var tæpt! Vlð hefflum getað verlð handteknir bara fyrlr að að vera með mömmul Merkiö umslagið meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 708, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafl fvrir getraun 706: Inga D. Konráösdóttir, Tungata 42, 101 Reykjavík. Já, þetta er eine oq mamma eagði alltaf við mig þegar éq var hvolpur ... ... ef þú ert í slasmum félaps6kap verðurðu á endanum að flyja frá j hundafangaranumil I •Síöustu forvöð 12 svnlngar í Hafnatborg Tveimur sýningum lýkur í Hafnarborg, menningarmið- stöð Hafnarfiarðar, um helgina. Annars vegar er um að ræða sýninguna Albúm á verkum Karls Jóhanns Jónssonar og hins vegar Andrúm, sýningu á verkum Khstins Pálmasonar, Gulleiks Lövskar og Baldurs J. Baldurssonar. Verkiö hér að ofan er eftir Kristin. ItVeiimir svníngum lykur í A$í I dag lýkur tveimur sýningum í Listasafni ASÍ en það eru sýningar Hildar Margrétardóttur, Rythmi, og sýn- ingn Rmm alþýðulistamenn. •Tónleikar ■Vmvil á Grand Rokk Vínyll sþilar á Grand Rokk í kvöld ásamt Alfons X. Tónleikamir heflast eftir miðnætti, 500 kr. inn og 20 ára aldurstakmark. Bnnrásin úr Kópavogi Pekktir Kópavogsbúar munu hefja innrás sína íReykjavík á Grand Rokk í kvöld og verða í framvarð- arsveitinni hljómsveitirnar Búdrýgindi, Ræbbblamir ásamt Dr. Gunna og hljómsveit. •Uppákomur iKvennakvóld á 22 Briet stendur fyrir skemmtun á veibngastaðnum 22 frá kl. 20-23, í tilefni af alþjóðlegum baráttudeg kvenna. Þemað er „Vantar fleiri konur á þing eða fleiri feminista?' Svanfriður Jónasdóttir alþingiskona, sem mun brátt láta af störfúm og snúa sér að öðr- um málefnum, og Herdís Þorgeirsdóttir þjóðréttar- fræðingur, sem hefur mikið flallaö um þátttöku kvenna i sfjómmálum, munu flytja erindi, sem og Hugún Hjaltadóttir fýrir hönd Brietar. Rokkslæðan mun taka nokkur lög og að því loknu mun dj KVENNAROKK sjá um tónlistina. Aðgangur er ókeyp- is og tilboð verður á barnum. Annars staöar á Norð- uriöndunum er staðið fyrir skemmtunum af þessu tagi víös vegar um borg og bæi á þessum degi en dagurinn hefur ekki verið haldinn eins hátíðlegur hér- lendis. Á síöustu tveimur árum hefur mátt sjá breyt- ingar þar á en Briet stendur nú í fýrsta skipti fyrir skemmtun á þessum degi. •Fundir og fyrirlestrar ■Mlke Bidlo mei íslands I tilefni sýningar Mike Bidlo, „Ekki Picasso, ekki Poll- ock, ekki Warhol" i Listasafni islands flytur listamað- urinn fyririestur í Listasafninu 11.00-13.00 i dag og er hann öllum opinn. Bidlo er heimsþekktur fyrir eft- irlíkingar sinar af timamótaverkum 20. aldar lista- sögu og ekki síður fýrir oröræðuna sem listaverk hans skapa um stöðu listamannsins og myndlistar- innar í nútímanum. landkostir Skaftáfhrecos Kirkjubæjarstofa í samvinnu við Fraaðslunet Suður- lands, Náttúrufræðistofhun íslands, Landsvirkjun og Rarik stendur fyrir ráðstefnu um rannsóknir á náttúru og auölindum í Skaftárhreppi. Ráðstefrian stendur alla helgina. Þar veröur sérstaklega fjallað um rann- sóknir síðustu ára og hvernig hægter að vinna að því að þær verði atvinnu og mannlífi í héraðinu tíl styrkt- af. Markmið ráöstefnunnar er að kynna hið fjölbreytta og sérstæða náttúrufar héraðsins og renna með þeim hætti stoðum undir þróunarverkefni um ffekari nýtingu þessara nátttúrugæða. •Opnanir ■túévik sýnlr ý Kúffi-gólon Lúðvík Kalmar Víðisson opnar sýningu á Kaffi Sólon í dag Lúðvík er menntaður grafiskur hönnuður og mun hann sýna portrettmyndir, blýarrtsteikningar. Þessar teikningar eru svolítið í anda Evelölvuleiksins eða teiknimyndakúltursins. —— Bridge íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2003: Sveit Pricewaterhouse Coopers sigraði islandsmót kvenna 1 sveitar- keppni, yngri spilara og nýliða var haldið um sl. helgi í höfuðstöðvum Bridgesambandsins við Síðumúla. Sveit PricewaterhouseCoopers sigraði naumlega á síðasta spili en Fimm fræknar leiddu mótið fyrir síðustu umferð. I sveit Pricewater- house spiluðu Ljósbrá Baldursdótt- ir, Anna Þóra Jónsdóttir, Jaccqui McGreal og Esther Jakobsdóttir en í sveit Fimm frækinna spiluðu Stef- anía Sigurbjörnssdóttir, Alda Guðnadóttir, Guðrún Jóhannesdótt- ungu fólki er boðið ókeypis kennsla og spilamenska. Sannarlega viö- snúningur og líklegt að áskrift Sig- urbjöms verði i hættu næsta ár, ef hann er þá ekki kominn á aldur. Áhugavert spil rak á fjörur mínar frá sjöttu umferð Islandsmóts Kvenna, sem var erfitt bæði i sókn og vörn. Skoðum hvernig konurnar tóku á því. A/N-S ÁK108 > 98432 4 0108 ir, Valgeröur Kristjónsdóttir og 4 D973 «4 ÁD6 * 8 Kristjana Steingrimsdóttir. N Röð og stig efstu sveitanna var ♦ Á6 V A rlestur í Listasafni annars þannig: * Á972 s 4 G6542 * 105 4 K5 * KD64 1. PricewaterhouseCoopers 169 2. Fimm fræknar 168 3. Hanna 158 4. Fjögur hjörtu 149 5. Erla Sigurjónsdóttir 131 Eins og undanfarin ár var mót yngri spilara einvígi sem lauk með yfirburðasigri sveitar Sigurbjörns Haraldssonar. Sigurbjörn hefir haft titil yngri spilara í áskrift um árabil og nánast getað ráðið því hverjir verða íslandsmeistarar með honum. í þetta sinn hafði hann með sér Önnu Guðlaugu Nielsen, Sigurð Björgvinsson, Halldór Sigfússon, Aöalstein J. Halldórsson og Birki Jónsson. Hins vegar ber að fagna því að samhliða íslandsmóti yngri spilara var haldið mót nýliða yngri spilara með þáttöku sex sveita. Þar sigruðu Gunnar Björn, Arnór, Guöni Jósep og Örvar Snær. Þetta er árangur af starfi stjórnar Bridgesambands Islands undir for- ystu Jóns Sigurbjörnssonar þar sem «4 KG7 4 G97432 * G1053 Þar sem Ljósbrá og Jaccqui sátu a-v gengu sagnir á þessa leiö: Austur Suöur Vestur Norður pass pass 1 grand pass 2 v pass 3 4 pass 4 4 pass pass pass Norður spilaði út laufí, drepið á drottningu i blindum og hjarta- drottningu svínað. Þá kom spaði á gosann og vondu fréttirnar komu í ljós. Nú hreinsaði Ljósbrá upp rauðu litina og spilaði síðan laufi að kóngnum. Noröur stóðst ekki álagið og trompaði og þar með var spilið unniö. Á hinu borðinu voru sagnir á svipuðum nótum og nú spilaði Esther út hjarta. Ekki slæmt útspil fyrir sagnhafa, sem drap kóng austurs með ásnum. Hún spilaði síðan trompi og fékk vondu fréttimar. Nú tók hún lauf- kóng og spilaði laufi á ásinn sem Esther trompaði. Þar með var spilið tapað og íslandsmeistararnir græddu 10 impa. Þar sem liðskonur Fimm fræk- inna, Stefanía og Alda, sátu a-v opn- aði Stefanía á tveimur spöðum í austur og Alda hækkaði í fjóra. Suð- ur spilaði út tígli, Stefanía drap á ás- inn í blindum og spilaði trompi og fékk vondu fréttimar. Hún svínaði þá hjartadrottningu, hreinsaði upp rauðu litina, fór inn á laufás og spil- aði laufi. Nú trompaði norður og þar með var spilið unnið. Menn draga eflaust þá ályktun að vamarspilar- amir í norður séu sökudólgarnir og vissulega eru þær það. En hins veg- ar er þetta gott dæmi um þaö, að menn skyldu staldra við áður en sett er í fyrsta slag. Þótt spilið liti ekki illa út við fyrstu sýn er ástæða til að fara var- lega. Því er rétt í tilfelli Ljósbrár að drepa laufið heima á ás til þess að mæta einspili í norður. Síðan er trompi spilað, hjartadrottningu svínað, laufi spilað og norður má ekki trompa. Þá eru rauðu litimir hreinsaðir upp og endað í blindum Nú er laufi spilað og spilið er unnið. Stefanía verður að geyma tígulásinn tO betri tíma og spila eins og að ofan getur. Skemmtilegt og erfitt spil bæði fyrir sókn og vörn. Umsjón Stcfán Guðjohnscn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.