Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 68
72 Helcjorblaö I>V LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 ■■ Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Bragi Þorsteinsson verkfræðingur í Reykjavík er 80 ára í dag Bragi Þorsteinsson verkfræðingur, Hjálmholti 12, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Bragi fæddist í Sauðlauksdal viö Patreksfjörð og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1942, fyrri- hlutaprófi í verkfræði frá HÍ 1945 og prófi i byggingar- verkfræði frá KTH í Stokkhólmi 1949. Bragi var verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen í Reykjavík 1949-57 en stofnaði þá, ásamt Eyvindi Valdimarssyni, eigin verkfræðistofu og hefur starfað þar síðan. Verkfræðistofa þeirra hannaði burðarvirki fjölda bygginga af ýmsum gerðum í öllum þéttbýlisstöðum landsins. Af kunnum byggingum má nefna Laugardalshöll, Þjóðarbókhlöðu, Háskólabíó og Kjarvalsstaði. Auk þess stundaði Bragi verkfræðistörf hjá Kooperative Förbundet í Stokkhólmi og prófessor Arne Johnson í Stokkhólmi 1958-59 og hjá Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur 1978-78. Bragi var meðdómandi við borgardómaraembættið í Reykjavík frá 1965 og við bæjarfógetaembættið í Hafn- arfirði, var dómkvaddur matsmaður í fjölmörgum matsmálum. Hann starfaði í nefnd, er vann að gerð steypustaðals IST 10, 1960-67, i gjaldskrárnefnd VFÍ, var formaður BVFÍ 1963-65, í stjórn VFÍ 1966-68, í Kröflunefnd 1974-78, var prófdómari við HÍ og situr í orðanefnd BVFÍ. Braga hafa verið veitt heiðurspeningur og gullmerki VFÍ 2003. Fjölskylda Bragi kvæntist 12.6. 1953 Fríðu Sveinsdóttur, f. 25.1. 1922, húsmóður. Hún er dóttir Sveins Guðmundssonar, járnsmíðameistara í Reykjavík, og k.h., Halldóru Kr. Jónsdóttur húsmóður. Börn Braga og Fríðu eru Helga, f. 5.1.1954, arkitekt, skipulagsfulltrúi í Reykjavík, gift Jóhanni Sigurjóns- syni sjávarlíffræðingi, forstjóra Hafrannsóknastofnun- ar, og eiga þau þrjú börn; Halldóra Kristín, f. 21.5.1960, arkitekt í Reykjavík, gift Áma B. Björnssyni verkfræð- ingi, framkvæmdastjóra Stéttarfélags verkfræðinga, og eiga þau tvö börn; Sveinn, f. 22.1. 1962, arkitekt í Reykjavík, kvæntur Unni Styrkársdóttur, dr. í erfða- fræði, verkefnisstjóra hjá íslenskri erfðagreiningu, og eiga þau tvo syni. Systkini Braga: Guðrún, f. 28.7. 1921, d. 24.3. 1983, kennari í Reykjavík, og átti hún eina dóttur; Baldur, f. 5.8. 1924, skógfræðingur í Kópavogi, kvæntur Jóhönnu Friðriksdóttur menntaskólakennara og eiga þau fimm börn; Jóna, f. 21.2. 1927, d. 6.1. 2001, bókasafnsfræðing- ur, gift Sigurjóni Einarssyni, fyrrum prófasti á Kirkju- bæjarklaustri, og eiga þau tvö börn; Helgi, f. 13.9.1936, menntaskólakennari á Akureyri, og á hann tvær dæt- ur frá fyrra hjónabandi en kona hans er Þórunn Bergs- dóttir skólastjóri en hún á fjögur böm frá fyrra hjóna- bandi. Foreldrar Braga voru Þorsteinn Kristjánsson, f. 31.8. 1891, d. 18.2. 1943, sóknarprestur í Sauðlauksdal, og k.h., Guðrún Petrea Jónsdóttir, f. 24.12. 1901, d. 2.5. 1977, húsfreyja. Ætt Þorsteinn var sonur Kristjáns, hreppstjóra á Þverá í Hnappadalssýslu, Jörundssonar, b. á Hólmlátri á Skógarströnd, Guðbrandssonar, ríka á Hólmlátri. Móðir Þorsteins var Helga Þorkelsdóttir, b. á Helgastöðum í Hraunhreppi, Ólafssonar. Guðrún var dóttir Jóns, trésmiðs í Keflavík, Jónssonar, b. í Ferjunesi í Flóa, Péturssonar, b. í Súluholtshjáleigu, Guðmundssonar, b. á Galtastöðum, Björnssonar. Móöir Péturs var Guðlaug Pétursdóttir, Jón Pétursson garðyrkjumaður í Reykjavík verður fimmtugur á morgun Jón Pétursson garðyrkjumaöur, Yrsufelli 1, Reykja- vik, verður fimmtugur á morgun. StarfsferiU Jón fæddist í Reykjavík og ólst upp á Seltjarnarnesi til sex ára aldurs en fluttist þá á Kambsveginn í Klepps- holtinu. Hann var í Langholtsskóla. Jón hefur starfað við garðyrkjustörf frá unga aldri, fyrst hjá föður sínum, Pétri Axelssyni garðyrkjumeist- ara, og síðar hjá Fróða Brink Pálssyni garðyrkjumeist- ara um tíu ára skeið. Hann vann síðan sjálfstætt við garðyrkju frá 1980. Fjölskylda Jón er í sambúð með Ástu Sigurðardóttur, f. 1943, húsmóður. Hún er dóttir Sigurðar Sigurpálssonar sjó- manns, sem nú er látinn, og Þórönnu Guðmundsdóttur U^Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjönusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir ov 550 5000 húsmóður sem einnig er látin. Börn Jóns og fyrri konu Jóns, Bergljótar Kristjáns- dóttur, eru Dagmar Anna, f. 1.1. 1975, búsett á Húsavík; Jón Pétur, f. 26.4. 1976, búsettur í Keflavík. Bróðir Jóns er Kristján, f. 31.3. 1950, húsameistari í Reykjavík, kvæntur Auði Thorarensen og eiga þau tvö börn en fyrir átti Kristján tvö börn. Foreldrar Jóns voru Pétur Axelsson, f. 26.4. 1912, nú látinn, garðyrkjumeistari í Reykjavík, af dönskum ætt- um, og Dagmar Heidi Hansen, f. 18.5. 1925, húsmóðir. Jón og Ásta taka á móti gestum að heimili sínu ann- an sunnudag, 16.3. frá kl. 15.00. systir Sigurðar, föður Bjarna Sívertssen riddara. Móðir Jóns trésmiðs var Elín Sveinsdóttir, b. í Ferjunesi, Sigurðssonar, b. á Kálfhóli á Skeiðum, Magnússonar, bróður Höllu, langömmu Jóns Hjaltalín læknaprófessors. Móðir Elínar var Elín Þorbjörnsdóttir, b. í Sigluvik, Þorkelssonar. Móðir Guðrúnar var Þóra Eyjólfsdóttir Jónssonar, b. á Söndum, Þórðarsonar, b. í Teigi í Fljótshlíð, Runólfssonar. Móðir Eyjólfs var Guðrún Eyjólfsdóttir, b. á Steinsmýri, Jónssonar og Halldóru, dóttur Sigurðar, b. á Árgilsstöðum, Sigurðssonar og Þuríðar Bergsteinsdóttur. Móðir Þóru var Þórdís Guðmundsdóttir, b. á Snæbýli i Skaftártungu, ísleifssonar og Guðlaugar Runólfsdóttur. Bragi verður að heiman á afmælisdaginn. Afmæli Laugardagurinn 8. mars 80ÁRA Jóna B. Kristinsdóttir, Dalbraut 21, Reykjavík. 75 ÁRA____________________ Ólafur Kristinn Sveinsson, Sellátranesi, Patreksfirði. Þorbjörg Valdimarsdóttir, Gullsmára 11, Kópavogi. 70 ÁRA Guðný Þorgeirsdóttir, Langholtsvegi 160, Reykjavík. Guörún I. Kristjánsdóttir, Byggðavegi 150, Akureyri. Halldóra Guðmundsdóttir, Úthlíð 8, Reykjavík. Kristján Jóhann Jónsson, Einarsnesi 78, Reykjavík. Soffía G. Jónsdóttir, Sóltúni 5, Reykjavík. 60 ÁRA Einar Janus Kristjánsson, Steinahlíð le, Akureyri. 50 ÁRA Bragi Þór Haraldsson, Furuhlíö 3, Sauðárkróki. Eggert Ólafur Jóhannsson, Skólavörðustíg 38, Reykjavík. Gíslína Magnúsdóttir, Stóragerði 2, Vestm.eyjum. Hiidur Jónsdóttir, Boðagranda 4, Reykjavík. Hörður Jónsson, Galtarvík, Akranesi. Magnea Björg Jónsdóttir, Bræðrab.stíg 19, Reykjavík. Ólafur Gunnarsson, Lundargötu 12, Akureyri. Sigurður Snorrason, Skildinganesi 34, Reykjavlk. Vilhjálmur Hafberg, Funafold 87, Reykjavlk. Þorsteinn Elísson, Suöurvangi 8, Hafnarfirði. 40 ÁRA Aubur Helga Kristinsdóttir, Eskihllö 12a, Reykjavlk. Brynja Blumenstein, Bólstaðarhlíð 40, Reykjavík. Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir, Reykjaskóla, Stað. Hákonía J. Guðmundsdóttir, Laugarnesvegi 39, Reykjavík. Inga Jóna Hilmisdóttir, Þjórsárgötu 4, Reykjavik. Ingveldur Björk Bjömsdóttir, Borgarlandi 30, Djúpavogi. Jóhann Már Jóhannsson, Vallarbraut 3, Hafnarfirði. Jóhanna Ingadóttir, Skeljanesi 4, Reykjavlk. Krzysztof Opalka, Smiöjustíg 15b, Flúðum. Nanna Bára Maríasdóttir, Búðarstig 3, Eyrarbakka. Pétur Gunnarsson, Dverghömrum 20, Reykjavík. Sigurjón Þórðarson, Varmal.skóla, Borgarbyggð. Sunnudagurinn 9. mars 85 ára___________________ Ásdís Mogensen, Lönguhlið 3, Reykjavík. 80 ÁRA___________________ Margrét Björnsdóttir, Bláhömrum 2, Reykjavík. 75 ÁRA____________________ Jón Ólafur Guðbjörnsson, Garðhúsum 2, Reykjavík. Sigurður Skúlason, Oddabraut 16, Þorlákshöfn. 70ÁRA Björn Björnsson, Akraseli 39, Reykjavik. Elín H. Guðmundsdóttir, Gnoöarvogi 20, Reykjavík. Gunnhildur Guðmundsdóttir, Sóltúni 11, Reykjavík. 60ÁRA Agnar Olsen, Móaflöt 35, Garðabæ. Guðrún Friðriksdóttir, Breiðanesi, Húsavik. Steinar Jóhannsson, Strandaseli 4, Reykjavík. 5QÁRA_____________________ Ásgeir Þór Hjaltason, Fjallalind 151, Kópavogi. Guðmundur H. Guðmundsson, Reykási 47, Reykjavík. Guðrún Kjartansdóttir, Vogalandi 5, Reykjavik. Halldór Jónsson, Kleppsvegi 40, Reykjavík. Hellen S. Benónýsdóttir, Ósabakka 15, Reykjavik. Jianhua Yan, Eikjuvogi 28, Reykjavik. Jón Hlíðar Guðjónsson, Hvassaleiti 42, Reykjavik. Ólafur Jón Briem, Faxaskjóli 18, Reykjavík. Ómar Þór Ingason, Neðri-Dálksstöðum, Akureyri. Stefán Sigurðsson, Grænumýri 9, Akureyri. Sveinbirna Helgadóttir, Reykjasiðu 13, Akureyri. Ævar Bergmann Jónasson, Holtsgötu 32, Sandgerði. 40 ÁRA___________________ Anna Pálina Árnadóttir, Laufásvegi 64, Reykjavík. Árni Vignir Pálmason, Háagerði 59, Reykjavik. Ásta D. Hallgrímsdóttir, Helgafelli 9, Eskifirði. Brynja Helgadóttir, Jörundarholti 160, Akranesi. Eiríka Ólafsdóttir, Stararima 63, Reykjavík. Elva Hildur Hjaltadóttir, Álfabergi 8, Hafnarfirði. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hólavangi 8, Hellu. Jón Grétar Traustason, Njörvasundi 24, Reykjavík. Magnús Eðvaid Kristjánsson, Reynilundi 5, Garðabæ. María Gyifadóttir, Hraunbæ 68, Reykjavík. Pétur Hólmsteinsson, Ásholti 2, Reykjavík. Ragna Jóhannsdóttir, Stífluseli 8, Reykjavík. Sigríður Þorgeirsdóttir, Sæbakka 9, Neskaupstað. Þorvaldur Siggason, Álmholti 6, Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.