Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 66
70
Smáouglysingar DV
LAUGARDAGU R S. IV1ARS 2003
Gámar. Gámur getur veriö hentug lausn á geymslu-
vandamáll. Höfum til sölu og leigu flestar geröi gáma,
notaða og nýja.
Afgreiöum um land allt.
Hafnarbakki hf. Sími 565 2733.
www.hafnarbakki.is
1 Húsnæði í boði
Smekkleg 2 herb., 70 fm íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi
á mjög góðum stað til leigu.Mjög góöar samgöngur
eru til allra átta. Parket á stofu, flísar á anddyri, dúkur
á eldhúsi, baöi, svefnherbergi. Gardínurfylgja. Nokkuö
gott skápapláss, gott eldhús. Svalir og aögangur aö
garði. Sameignlegt þvottahús með eigin þvottavél inni-
faliö. Húsgögn geta verið nnifalin en þaö er ekki skil-
yröi. Laus strax. Leiga 68.000, innifaliö er hússjóður,
hiti og rafmagn. Skilmálar 1 mán. fyrir fram og 3 mán.
tryygingavíxill. Uppl. í s. 863 2346._____________
RKV/KÖBEN
Góð 5 herb. Ibúö á fráb. staö í Hllðunum (105) býöst I
leiguskiptum fyrir samb. húsnæöi eöa stærra á stór
Kaupmannahafnarsvæðinu - getur veriö laus fljótlega.
Uppl. gefur Embla, s. 358 21410/ 209 52998.
Gullfalleg og björt íbúð. 120 fm íbúð til leigu í hverfi
108 (miðsvæðis), 4 herb., samliggjandi stofur, opiö
rými. Gott eldhús og þvottahús, tvennar svalir, parket,
fllsar og góðar innréttingar. Leigist meö eða án hús-
gagna. Uppl. I s. 660 6666. Jón.__________________
Gámahús. Leigjum út og seljum færanleg hús sem
geta nýst á fjölmargan hátt. Notkunar -möguleikar
þessara litlu húsa eru nánast ótæmandi.
Hafnarbakki hf. Sími 565 2733.
www.hafnarbakki.is________________________________
2ja herb. í vesturbæ.
2ja herb. kjallaraibúö viö Framnesveg til leigu frá 1.
apríl. Hentarvel einstaklingi eöa pari. Verö 60 þús. m/
hita & rafm. Upplýs. 694 9078.____________________
Á besta staö - í hjarta borgarinnar er 4ra herb. íbúö til
leigu - laus strax. Til greina kemur bæði skemmri og
lengri leigutími. Uppl. I síma 562 3377 og 692 1777.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Haföu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200._______________
Herbergi til leigu á svæði 111.
Aðgangur að eldhúsi, sjónvarpi meö Stöö 2 og
þvottavél. Stutt I SVR og aðra þjónustu. Rólegt um-
hverfi, S. 892 2030.______________________________
Stór, skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2 hæðum til leigu
á svæöi 101. Leigist á 90 þús. meö rafm. og hita.
Reglusemi skilyrði. Meðmæli æskileg. Uppl. I síma
849 6555.___________________________________
Til leigu 28 fm innrétt. bílskúr á svæöi 105, parket,
eldunaraðst., bað/sturta, einungis reykl. og reglu-
samir. Húsgögn geta fýlgt. Tilb/uppl. sendist I netfang
sigurb@mmedia.is___________________ ■_____________
TIL LEIGU 3JA OG 2JA HERB. ÍBÚÐIR. 3ja herb. íbúö
ájarðh. m. sérinngangi I sérb., sérhiti og rafm. íbúöin
er samþ. 2ja herb. íbúö á jaröh., sérinng.,
ósamþ.Uppl.. 821 8644.____________________________
Til leigu glæsil.15 fm og 30 frn herb. að Funahöfða
17a. Góð baö- og eldunaraöst. Þvottah. í herb. er
dyras., ísskápur, fatask., sjónv- og símat. S. 896
6900._____________________________________________
• Á svæðl 101. Laus strax. Einstaklingsíbúðir til
leigu.
Allur búnaður innifalinn. Langtímaleiga.
Sími 698 7626.____________________________________
10 fm herbergi til leigu, laust strax. Aögangur aö kló-
setti og sturtu. Stutt I allt. 25.00 á mán + trygging.
Uppl. I s. 567 4069 og 691 0190.__________________
2ja herb íbúö á Reynimel til leigu frá 1. april. Alger
reglusemi. Leiga 58 þús. + tryggingavíxill. Uppl. I sima
864 5458._________________________________________
2ja herb. íbúð á svæði 107 til lelgu. íbúðin sem er
björt og vel staðsett er laus strax. Leigist reglusöm-
um. Verð 65 þús. á mán. Uppl. I síma 699 0280.
3ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfiröi.
Leigist 16 mán. meö húsgögnum aö hluta eða fullbú-
inn. Uppl. I síma 862 2059._______________________
3ja herbergja íbúö tll leigu á annarri hæð í einbýlis-
húsi I Smáibúðahverfi. Einnig eitt herbergi, eldhús og
bað í kjallara í sama húsi. Uppl. í sima 893 5916.
Grafarholt - Til sölu eða leigu glæsileg íbúð, 141 fm
+ 39 fm bilskúr á Kristnibraut 14. Opið hús sunnud.
milli 2 og 5. Uppl. í síma 564 3569 og 694 1331.
Hyrjarhöfðl.
80 fm iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. í sima 896
0698._____________________________________________
Til leigu. Höfum enn þá nokkrar tveggja og þriggja
herb ibúðir lausar til leigu í Þorlákshöfn. 567 5040 go
893 1901 og 867 2583 Páli. Ieigulidar@leigulidar.is
70 fm íbúð til leigu, langtímaleiga. Svæði 109, er
laus, húsaleigubætur. Uppl. i s. 554 1991,________
Falleg 2ja herb. íbúð til leigu í Norðurbæ Hafnarfjarð-
ar, neðri hæð í einbýli. Uppl. í síma 821 3929.___
Herbergi tll leigu í Grafarvogi m. aðgangi aö eldhúsi
og baði. Verð 16 þús. á mán. Uppl. í síma 567 7088.
Til leigu stúdíóíbúðir í Reykjavík.
Uppl. í s. 898 4009 milli kl. 13.00 og 17.00.
| Húsnæði óskast
Þyklr þér vænt um íbúðina þína?
Þá erum viö hjón á miðjum aldri sem vantar íbúð á
svæði 101. Erum bindindisfólk og sérstaklega snyrti-
leg. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 892
3743.________________________________________
Reglusöm kona óskar eftir herb. til langtímaleigu,
leiga borgast gegn því aö þrífa 1 sinni í viku, einnig
kemur tll greina barnapössun 4 kvöld í mánuði. Svör
sendlst DV: „RR-9289" fyrir 15. mars.
Vesturbær Kópavogs!!!
Erum að koma úr námi og vantar 3ja til 4ra herb. ibúð
á leigu frá og með 1. júni. Uppl. í síma 433 3181 og
899 2938. Magnús.____________________________
íbúð í góöu umhverfi
Óska eftir einstakl.íbúð í Rvík frá 15. apríl. 3 mán. fyr-
irfram. Langtímaleiga. Fullkomin skilvísi gegn sann-
gjarnri leigu. S. 825 1053.
Karlmaður óskar eftir íbúð til leigu.
Helst á svæði 101. Traustur og góöur leigjandi.
Uppl. í síma 691 6896._______________________________
Par með 1 árs barn óskar eftir íbúð fyrir allt aö 40
þús. á Reykjavíkursvæöinu. Sími 869 0395, 587
9766 eða 869 9766.___________________________________
Ég er 25 ára og er að leita 2 herb. íbúð fýrir mig eina
í Reykjavík, ekki í Grafavogi. Er mjög reglusöm og reyk-
laus. Uppl. i síma 865 5539, Una Sjöfn.______________
Vantar 2 herbergja íbúð í Kópavogi..
Uppl. i síma 698 4503.______________________________
Óska eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð.
Er reyklaus karlmaöur. Uppl. I síma 862 8964.
25 ferm. hús, einangruð meö 6“ steinull og panel-
klædd að innan. Baðherb. með sturtu, tvö kojuherb.
og eldhúskrókur, (án hreinlætist. og raflagna). Stuttur
afgreiðslut. 20% afsláttur ef staðf. er fýrir 1. maí.Tré-
vinnustofan ehf., Smiöjuvegi lle, Kópavogi. Fax:
554-6164. S. 895-8763. Sýningarhús á staðnum.
SUMARHÚS & LÓÐIR
Glæsileg vönduö heilsárshús. Hús & hönnun ehf.
S. 517 4200 - 822 4200 (um helgar).
Netfang: husoghonnun@husoghonnun.is
Veffang: www.husoghonnun.is_____________________
Sumarbústaður óskar eftir landi.
Ársgamall nettur 20 fm sumarbústaöur. Tilbúinn að ut-
an og innan með rafm. En án innréttinga. Tilbúinn til
flutnings. Verð 1,5 millj. Uppl. í síma 898 0083.
Til sölu sumarbústaðalóð á fallegum stað.
45 mín. akstur frá Reykjavík.
Skipti á bíl eða fellihýsi.
Uppl. í s. 894 3151.____________________________
Óska eftir sumarbústaðarlandi í nágrenni Reykjavík-
ur.
Allt kemurtil greina.
Uppl. í sima 846 2741.__________________________
Til leigu dekurból í nágrenni Rúða.
Fullbúið öllum þægindum. Uppl. í s. 486 6510, Krist-
in, og 486 6683, Guðbjðrg.______________________
3 heilsárshús til leigu, eitt 77 fm hús með heitum
potti ogtvö minni. Klukkustundaraksturfrá Rvík. Hellir-
inn, Ægissíðu 4, Rangárþingi ytra, s. 868 3677.
Slappaðu af í sveitasælunni. Á bökkum Rangár eru
vel útbúnir bústaðir til leigu. Sána. Fallegt umhverfi.
Helgarleiga. Uppl. í s. 895 6915._______________
Sumarbústaður óskast á Suður- eða Vesturlandi. Ný-
smíöi eða hús til flutnings koma til greina.
Uppl. í s. 567 0359 eða hsl@binet.is
| Tapað - fundið
Gullbindisnæla tapaðist, sennilega á Laugaveginum
v. Tryggingastofnun ríkisins. Rnnandi hringi í s. 820
5770. Fundarlaun i boði.
Tllkynningar
Hafdís Björk Laxdal og Ólöf Sigurðardóttir (Lóa)
verða með opnunarteiti
í tilefni fyrstu samsýningar sinnar í Kaffistofunni Lóu-
hreiðri á 2. hæð í Kjörgarði á
Laugavegi í dag kl. 16-18.
Hafdís sýnir en Ólöf verður með tvær tegundir af hand-
geröum steyptum sveppum; berserkja- og brúna mó-
sveppi sem sóma sér vel í garðinum og við bústaðinn.
Boðið verður upp á léttar
veitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Endilega komiö og skoðið úrvalið.
Hafdís hefur verið á kafi I þrívíddamyndagerð í nokkra
mánuði og fengið einstaklega góða dóma fyrir verk
sín. M.a. verður viðtal við hana í Vikunni sem út kem-
ur 11. mars. Sjá má sýnishorn af verkum Hafdísar á
www.simnet.is/hafdisblaxdal og af verkum Ólafar á
http://www.geocities.com/kfogtota/
Ólöf hefurverið að gera þessa sveppi, sem hafa veriö
mjög vinsælir, og einnig ýmislegt annað, t.d. mjög fal-
leg flotkerti. Þetta eru allt virkilega falleg og skemmti-
leg verk sem njóta mikilla vinsælda þessa dagana.
Sýningin stendur frá 8. mars-8. apríl og er opin alla
virka daga frá kl. 94.7 og laugardaga frá kl. 10-16.
Kveðjur, Hafdis og Ólöf.
Tjónaskýrsluna
getur þú nálgast til okkar í DV-húsið, Skaftahlíð 24.
Við birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.ls
Þar er hægt að skoða og panta smáauglýsingar.
Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í símann þinn.
Hægt er að nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is
Einkamál
Er að leita að gömlum séns,
hann er framreiðslumaöur að mennt, dökkhærður,
hress og kátur. Svaraðu mér nú meö því aö skrifa bréf
til DV, merkt, „Gamall séns“, fyrir 14. mars. 100%
trúnaður ef þú ert ekki sá rétti sem svarar mér, en ég
er dökkhærð til að gefa smá hint.
Dökkhærði prinsinn minn, hvar ertu?
Sá þíg á skemmtistað í janúar og við spjölluðum sam-
an, um allt og ekkert, langar að heyra frá þér ef þú
kveikir á perunni. Ég er sjálf dökkhærð. Svar sendist
DV, merkt „Dökkhærð/dökkhærður". Svaraðu nú sem
fyrst.___________________________________________
Kona á þrítugsaldri óskar eftir að
kynnast manni, ekki verra ef hann er kokkur eða kann
að elda. Er með vináttu í huga og í lagi að skoða nán-
ar er áhugi er til staöar.
Svör sendist DV, mertk „Kokkur-123“._____________
Karlmaður um fertugt óskar eftir kynnum við konu á
aldrinum 25-40 meö vináttu ogjafnvel meira í huga.
Áhugasamar sendi inn svör til DV, merkt: áhugasöm-
50486.___________________________________________
36 ára myndarlegur karlmaður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 28-37 ára. Svör sendist DV, merkt:
B-53608._________________________________________
Ung einstæð móðir í Reykjavík er
að leita að góðum manni með vináttu í huga. Áhuga-
samir sendi bréf til DV, merkt „Vinátta".
Spjallrásin 1+1 (Konur): 595 5555 (frítt).
Spjallrásin 1+1 (Karlar): 908 5555
Verð þjónustu heyrist áður en símtal hefst.
Nú er „gaman í símanum"
Stefnumótasíminn: 905 2424
Lostabankinn: 905 6225
Lostafulla ísland: 905 6226
Frygðarpakkinn: 905 2555
Kynlíf og lauslæti: 906 6220
Ósiðlegar upptökur: 907 1777
Rómó stefnumót: 905 5555
Spjallrás Rauða Torgsins!
Konur: 5554321 (frítt)
Karlar: 904-5454 (39,90)
Karlar: 5359954 (kort, 19,90)
Rauða Torgið Stefnumót!
Konur: 5554321 (frítt)
Karlar: 9052000 (199,90)
Karlar: 5359920 (kort, 199,90)
Kynórar Rauða Torgsins!
Konur: 5359933 (fritt)
Karlar: 9055000 (199,90)
Karlar: 5359950 (kort, 199,90)
Kynlrfssögur Rauða Torgsins!
Sími 903-5050 (39,90)
Sími 5359955 (kort, 19,90)
Dömurnar á Rauða Torginu!
Betra símakynlíf núna!
Simi 908-6000 (299,90)
Sími 5359999 (kort, 199,90)_________
Telís símaskráin,
Símasexið 908-5800, 299 kr. min.
Símasexið kort 515-8866, 220 kr.mín.
Spjallsvæðið 908-5522,12,45 kr. mín.
Gay línan, 9055656,12,45 kr. mín.
Konutorgið 5158888, frítt fyrir konur.
NS-Torgið 5158800,19 kr. mín.
Ekta upptökur 905-6266, 99. kr. mín.
Erótískar Torglð 9052580 66,50 kr. mín.
raudarsidur.com
SXX-LOSTI,
908 6070
Simakynlíf með heitum dömum.
908 6330.
Stella Amoris, línan sem er opin allan sólarhringinn.
min. kostar 199 kr.
Karlmenn í miklu úrvali! Konur athugið. Undanfarna
daga hefur Mikill fjöldi karlmanna á öllum aldri h. lagt
inn auglýsingar hjá Rauða Torginu Stefnumót. Auglýs-
ingarnar má heyra í gjaldfrjálsum inngangi kvenna að
Rauða Torginu Stefnumót í síma 5554321.
1 Bókhald
Framtalsa fýrir einst Mikil reyn Prófsteinr Prófsteinn,» Alhiiða skrifstofuþjónusta ðstoð, bókhald og uppgjör aklinga og fyrirtæki. sla og vönduð vinnubrögð. ehf., sími 863 6310 & 520 2042.
Bókhald, uppgjör og skattframtöl. Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í s. 5112930 og á www.bokhald.com Bókhald og þjónusta ehf.
Framtalsaðstoð
Skattaþjónusta allt árið. Kærur. Leiðréttingar. Ný &
eldri framtöl. Stofna ehf. Verðmöt. Sig. S. W. Kaup-
húsið ehf., Borgartúni 18, R. S. 552 7770 & 862
7770.
1 Garðyrkja
Trjáklippingar - garðyrkja. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingarl! Klippi tré og runna og annast alla garövinnu. Rjót og góð þjónusta. Geri verðtilboð. Garðyrkja Jóhannesar, s. 849 3581 e. kl. 16.
Garðverk!! Felli tré, klippi runna og limgerði. Önnur garðverk. Besti tíminn. Greniúðun. S. 698 1215. Halldór Guðfinnsson garðyrkjumaður.
Hellulagnir-jarðvegsskiptMóðafrágangur Alhliða garðverktakar, sólpallar og skjólgiröingar. Gröfum fýrir dren- og skolplögnum. S. 866 5506.
Útvega sprengigrjót og holtagrjót. Gróflafna lóðir. Utvega flest jarövegsefni. Til leigu trag- torsgrafa (mannlaus). Uppl. i síma 699 7705.
| Húsaviðgerðir
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552 3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviög. - húsakl. - öll málningarvinna - háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygjanl.).
| Húsgagnaviðgerðir
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurð- ir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. Sími 897 5484, 897 3327 eða 553 4343, www.afsyring.is
| Iðnaðarmenn
Gluggaviðgerðir. Smlðum glugga, opnanleg fög, fræs- um upp föls og gerum gamla glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum tilboð. Dalsmiði ehf., s. 893 8370.
| Kennsla - námskeið
Gæðasala - Sölunámskeið fyrir byrjendur og vana. Vinsælasta námskeiðið til 6 ára. Skráning og upplýsingar í síma 822 8855. Söluskóli Gunnars Andra www.sga.is
1 Ráðgjöf
yf Stjórnuno ^ £ (XStefnumótun
FJÁRMÁLARÁÐGJÖF REKSTRARRÁÐGJÖF LAUNAVINNSLUR SÍMI 868-5555 WWW.STJORNUN.IS
| 111 bygginga
Húsfélög. ELDVARNARHURÐIR í stigaganginn.
Smiðum eftir máli.
Tré-x búðin ehf., Iðnbúð 8, Garðabæ.
S:564-3444, fax: 564-3177.
Netfang: tre-x@itn.is____________________________
Einangrunarmót - Steypumót.
Framleiðum eitt stærsta byggingakerfi sinnar tegund-
ar. Sökklar og útveggir í mörgum stærðum. Varmamót
ehf.,
sími 421 6800, www.varmamot.is___________________
Vinnuskúrar. Vinnuskúrar til leigu og sölu. Mjög gott
verö. Einnig færanlegar girðingar.
Hafnarbakki hf. Sími 565 2733.
www.hafnarbakki.is_______________________________
Byggingarfélag með fjóra smiði og tvo verkamenn
ásamt kranamanni geta bætt við sig verkefnum. Vanir
aðhliða trésmíðavinnu. Uppl. í síma 847 3330.
Parketlistar, 30x15. Fulllakkaðir harðviðarlistar, allar
viðar- tegundir. 298 kr. m. Setjum líka gler i forstofu-
hurðar. Innsmíði, Drangahrauni 6E, Sími 555 3039.
Veisluþjónusta
Veisluþjónusta, Brauðstofa Áslaugar
Búöargeröi 7, s. 5814244 & 568 6933.
Brauðsneiðar, snittur, tapassnittur, brauösnittur,
pinnamatur, fundir ofl.
Fermingar, erfidrykkjur, afmæli & brúðkaupsveislur.