Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 Helqarblað DV 53 Áhugasöm í æskulýðsstarfinu. Kátir krakkar kíkja í söngbókina. Skemmtilegt í Háteigskirkju á æskulýðsdeginum: Jákvætt hugarfar til lífsins Gleðin skein úr hverju andliti í sóknarkirkjum landsins sl. sunnudag þegar haldinn var æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Þetta er raunin til dæmis í Há- teigskirkju, þar sem börn og for- eldrar áttu skemmtilega stund sl. sunnudag. Dagskráin þar á bæ hófst með Pálínuboði þar sem hver kom með eitthvað matarkyns og lagði til sem aðgangseyri. Einnig var morgunleikfimi í umsjón barna í Ævintýraklúbbnum og Ævin- týrabjörnunum og barnakór Há- teigskirkju söng nokkur lög. í morgunsárið var meðal ann- ars barnaguðsþjónusta í umsjón Péturs Björgvins Þorsteinssonar fræðslufulltrúa og Guðrúnar Helgu Harðardóttur æskulýðs- fulltrúa. Síðdegis var æskulýðs- guðsþjónusta, ætluð fermingar- börnum og eldri unglingum. bamaguðsþj ónustu. Pétur Björgvin Þorsteinsson og Guðrún Helga Harðardóttir, sem annast æskulýðsstarfið, brugðu sér í hlutverk þeirra Pöllu forvitnu og Gulla húsvarðar. Þau gerðu góða lukku sem slík. DV-myndir Brjánn Baldursson • „í flestum söfnuðum kirkjunn- ar er barna- og unglingastarf mikilvægur hluti safnaðarstarfs- ins. Er lögð áhersla á að miðla kristnum gildum og boðskap Það er gaman í sunnudagaskóla. Segir þessi mynd ekki allt sem segja þarf í því saiubandi? Biblíunnar, skapa unglingunum heilbrigðan félagsskap og vera vettvangur fyrir tilvistarspurn- ingar þeirra. Kirkjan styður það þannig að börn alist upp við já- kvætt hugarfar til lífsins," sagði Pétur Björgvin Þorsteinsson æskulýðsfulltrúi við DV. -sbs Einbeitnin skín úr andlitunum - og sungið um góðan Guð. Líf og fjör - og sungið með líkama og sál. Sögustund - og svipurinn vitnar um spennandi frásögn. Sjávarréttahlaðborð 6.-16. mars Við komum þér á óvart með sérlega girnilegu og gómsætu sjávarréttahlaðborði. Matreiðslumenn Perlunnar hafa tileinkað sér hina einstöku matargerð Miðjarðarhafsins á sjávarréttum ásamt hefðbundinni niatreiðslu. Með matnum verður að sjálfsögðu boðið upp á eðalvín. 1 1 V II i V i \ \ \ l V-\ 1 pfi J &&&££’****■ Jt 'MjPwV Vín 2003 Hótel Loftleiðum 8.-9. mars 2003 LAUGARDAGUR 8. MARS ±4:00 Sýning hefst. 14:30 Steingrímur Sigurgeirsson fer fögrum orðum um spænsk vfn. ±5:30 ívar Bragason frá La Prímavera fjallar um ítölsk vfn. ±6:30 Juan Carlos Sanz heldur fyrirlestur um vfnlandið Spán. ±8:30 Sýningu lýkur. SUNNUDAGUR 9. MARS ±4:00 Sýning hefst. ±4:00 Úrslit f vfnþjónakeppni um spænsk vfn (f bfósal). ±4:30 Porri Hringsson fjallar um vín í víðu samhengi. ±5:30 Fyrirlestur um eftirrétt! og eftlrréttavín. ±6:30 Leandro Bastias segir frá víngerðarmenningu Argentínu. ±8:00 Sýning iýkur. 20:00 Hátfðarkvöldverður f veisiusal Hótel Loftleiða. VÍNÞJÓNASAMTÖK ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.