Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Blaðsíða 56
eo Helqarhlací X>"V LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 Sími: 544 4656 Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Sími: 544 4656 Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is SNJOKEÐJUR Fyrir flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða Leo vill ekki vera átrúnaðargoð Krúttið Leonardo DiCaprio segist aldrei hafa átt sér þann draum að verða átrúnaðargoð smá- stúlkna. Það hafi því ýmislegt annað legið að baki þegar hann féllst á að leika fyrsta táninginn sem hefur komist á lista yfir eftirlýsta menn í Bandaríkjunum í nýjustu kvik- mynd Stevens Spielbergs, Catch Me If You Can, sem nú er verið að sýna í kvikmyndahúsum í Reykjavík. Hann kann þó sitthvað fyrir sér þegar stúlk- ur eru annars vegar, eða svo viðuí- kennir hann að minnsta kosti sjálfur. „Hvort ég kann,“ segir stráksi í viðtali við blaðakonu norska blaðsins VG sem hitti stjömuna ungu að máli vestur í Hollywood. Svo verður hann alvarleg- ur. „Ég reyni að vera einlægur. Ég sendi ekki kampavín og rósir til að slá um mig,“ segir leikarinn. Britney stolt af litlu systur Poppjómfrúin Britney Spears lýsti yflr mikilli ánægju með litlu systur sína, hina tólf ára gömlu Jamie Lynn, um daginn þegar þær lögðu góðu mál- efni lið, eins og þeirra var von og vísa. „Jamie Lynn er miklu frjálsari í fasi en ég var sjálf þegar ég var tólf ára. Hún syngur líka betur en ég gerði þegar ég var á þessum aldri,“ sagði hin 21 árs gamla poppstjama. Systurnar tóku saman þátt í sam- komu um varnir gegn krabbameini í Louisiana á dögunum en Britney er einmitt fædd og uppalin í ríkinu. Þá hefur hún einnig stofnað sjóð sem leggur fé til ýmissa góðgerðarmála, eins og baráttunnar gegn krabba- meini. „Við erum mjög þakklát Britney og Britney Spears-sjóðnum fyrir að Britney Spears Söngkonan unga tók þátt í baráttusam- komu gegn krabba- meini í Louisiana á dögunum og er stoit af. styðja við at- burð sem þennan,“ sagði læknirinn Ro- bert Eiliot í til- efni samkom- unnar. Megintil- gangur sam- komunnar var að vekja at- hygli almenn- ings á forvam- arstarfi, svo og á nauðsyn þess að taka snemma á sjúkdóminum. Að Davíðs skapi Samsýning 10 listamanna er opnuð í dag kl. 15 í Baksalnum í Gallerí Fold, Rauðarárstig 14-16. Það er Davíð Oddsson forsætisráð- herra sem hefur valið lista- mennina til þátttöku í sýn- ingunni, sem nefnist Að mínu skapi. Þetta eru þeir Bragi Ásgeirsson, Daði Guð- björnsson, Erró, Jónas Bragi Jónasson, Karólina Lárus- dóttir, Kjartan Guðjónsson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Pét- ur Gautur Svavarsson, Sig- rún Eldjárn og Steinunn Marteinsdóttir Á sama tíma verður opn- uð sýning á vatnslitamynd- um Kristínar Arngrímsdótt- ur í Rauðu stofunni og í Ljós- fold verður opnuð ljósmynda- sýning Sigurðar Stefáns Jónssonar. verður haldið laugardaginn 8. mars kl. 13.30 húsnæði Vöku hf. að Eldshöfða 6. Svæðið opnar kl. 11.00. Þar verða meðal annars eftirfarandi bílar og tæki boðin upp: Nissan Patrol '02 Renault Kangoo '99 Daihatsu Terios ‘99 Hyundai Accent '98 Hyundai Accent '98 BMW 318i '96 Grand Cherokee Laredo '94 Mercedes Benz 560 '91 Stoltur af foreldr- um í Reykjanesbæ - segir Árni Sigfússon bæjarstjóri sem fékk í hendur einstæða handbók Á fimmtudaginn var afhentu for- menn foreldrafélaga grunnskól- anna í Reykjanesbæ bæjarstjóran- um Árna Sigfússyni, sem er for- maður fræðsluráðs, handbók til handa foreldrafélögum til að ná markmiðum sínum. Þetta mun vera i fyrsta skipti á íslandi sem svona handbók er gefin út og sagð- ist Árni vera stoltur af foreldrum Reykjanesbæjar fyrir þetta frá- bæra framtak. Það er ljóst að mikil vinna hefur veriö lögð í verkefnið en það var gert í sjálfboðavinnu af stjórnar- mönnum foreldrafélaganna og sagði Sóley Birgisdóttir, sem er einn af formönnum foreldrafélag- anna, að oft hefði munað litlu að þau gæfust upp og þakkaði hún Stoltur Foreldrar sem stjórna foreldrafélögum í Reykjanesbæ hafa unnið mikið þrek- virki með því að seinja handbók fyrir slík félög sem mun nýtast á landsvísu. Hér er bæjarstjórinn í aftari röð í góðum hópi foreldra og nemenda. Bókin Sóley Birgisdóttir afhendir Árna Sigfússyni afrakstur mikils starfs, hand- bók sem gagnast mun foreldrafélöguin í starfi sínu. sérstaklega Jóharmi Magnússyni og Helgu Margréti Guðmundsdótt- ur fyrir frábært samstarf og hvatn- ingu og hafði á orði að án þeirra hefði þetta ekki tekist. Helga Margrét, skólaritari og verkefnisstjóri, sagði að foreldrar í Reykjanesbæ væru staðráðnir í að efla samstarf heimila og skóla og að þeir sem unnið hefðu að hand- bókinni væru til fyrirmyndar á landsvísu. Það var greinilegt á öllu að bæjaryfirvöld meta þetta frum- kvöðlastarf mikils enda er hér komin fram handbók sem hjálpar öllum sem starfa að því að efla samstarf heimila og skóla og jafn- framt skilar handbókin vitneskju til þeirra sem taka við, þá er hand- bókin opin öllum á heimasíðum foreldrafélaganna. -ÞGK UTBOÐ F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í lagningu holræsis. Verkið nefnist Norðlingaholt - aðalræsi Helstu magntölur eru: Gröftur 21.000 m3 Losun á klöpp 13.000 m3 Aðflutt fylling 6.000 m3 Holræsalagnir 2.000 m Sáning og þökulögn 40.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. febrúar 2004. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar frá og með 11. mars 2003 ákr. 10.000. Opnun tilboða: 27. mars 2003, kl. 14.00, á sama stað. GAT18/3 F.h. Fráveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum i Fóðrun holræsa 2003, 2004, 2005 og 2006 verk A. Verkið felst i fóðrun á um 16 km af gömlum fráveitulögnum. Lagnir eru 150 mm - 450 mm víðar. Verkinu skal að fullu lokið 31. desember 2006. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar frá og með 11. mars 2003 á kr. 5.000. Opnun tilboða: 22. apríl 2003, kl. 11.00, á sama stað. FRÁ 19/3 F.h. Fráveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í Fóðrun holræsa 2003, 2004, 2005 og 2006, verk B. Verkið felst i fóðrun á um 16 km af gömlum fráveitulögnum. Lagnir eru 150 mm - 450 mm víðar. Verkinu skal að fullu lokið 31. desember 2006. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar frá og með 11. mars 2003 á kr. 5.000. Opnun tilboða: 29. apríl 2003, kl. 11.00, á sama stað. FRÁ20/3 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR FríkirKjuv«gl 3-101 Reykjavík-SIml 570 5800 Fax 602 2810 - Netfang: Isr0rhus.rvk.it Skoðið hetmasíðuna okkar og ktkið d tilboðin ww'w.simnet. ts/bomedecorl928/ Full búð rmi uifi -i. af nýjum vörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.