Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Page 46
50 H e I c) a r b l a c) Iy\T LAU GARDAGUR 8. MARS 2003 Blóði drif- in skilaboð Dæmdur morðingi var látinn laus og sgknaður eftir nokkurra ára dvöl í frönsku fangelsi. Það var létt verk og löðurmannlegt að fá manninn dæmdan fgrir morð sem var nær útilokað að hann hefði framið en það þurfti tvo þjóðhöfðingja til að fá mál hans tekið upp og enn hefur ekki hafst upp á þeim sem framdi glæpinn. Gagnrgnend- ur íFrakklandi líktu morðrannsókninni við aðferðir Clou- seaus, hins seinheppna lögregluforingja íkvikmgndum, þar sem Peter Sellers fór með hlutverk hins seinheppna lögreglumanns. Hins vegar er vitnað ískáldsögupersón- urnar Poirotog Maigret sem báðir rannsökuðu mál með þvíhugarfari að hið augljósa væri ekki ávalltsannleikur- inn. Rannsókn morðs íauðmannahverfi við Miðjarðar- hafsströnd erálíka dularfullt og hver morðinginn er. Frú Patricia Clark var fimmtug auðug kona frá Nýja- Sjálandi. Nágrannakona hennar var myrt í villuhverfí auðkýfinga í hæðunum skammt frá Cannes. Þar átti hún sér annað heimili en hitt á Nýja-Sjálandi þar sem rætur hennar voru. Það var á heitum júnídegi 1991 að Patricia veitti rykfall- inni Citroen-sendiferðabifreið athygli þegar hún ók að húsi sínu. Bíllinn var númerslaus og var lagt rétt við inn- keyrslu hennar. Henni datt strax í hug að nú væru flæk- ingar farnir að hreiðra um sig í flna hverfmu hennar sem annars var vel gætt af öryggisvörðum. Sendiferðabíllinn var enn við innkeyrsluna næsta dag, greinilega yfirgefinn, og þar var hann fram í miðja vik- una. Þá fréttist að kona hefði verið myrt í hverfinu, nokk- uð langt frá húsi Patriciu. Hin myrta var Ghislaine Marchal, kölluð daman í Rollsinum, því hún ók um í hvít- um Rolls Royce. Það vakti undrun hvemig hægt var að koma fólki að óvörum og myrða það í hverfi sem var vel gætt og fuiikomin þjófavamarkerfi í hverju húsi. Patricia þekkti ekki hina myrtu perónulega en vissi vel um tUvist hennar og dýra lifnaðarhætti. Henni varð ekki um sel þegar hún tengdi atburði sunnudagsins saman. Hún kom þá heim þremur stundum eftir að morðið var framið og þá var búið að leggja skítugum og númerslaus- um sendiferðabU við innkeyrslu hennar. Var samband þar á miUi? Lögreglan bað Patriciu Clark að henda öllum sönn- unargögnum sem hún hafði undir höndum eftir að nágrannakona hennar var myrt. Hún hringdi á lögreglustöðina sem næst var og tU- kynnti um bUinn. Henni var sagt að hafa samband við deUd sem sinnti minni háttar málum, reiðhjólaþjófnaði og öðru shku. Næstu daga kom enginn lögreglumaður tU að líta á skítuga bUinn. Hún fór því að rannsakaa hann sjálf. í honum voru timburplankar. Stýrið og mælaborðið var þakið fitu og ryki og voru þar greinUeg fingraför. í sætun- um voru blettir sem Utu út fyrir að vera storknað blóð. Frúin hringdi aftur í lögregluna og tiikynni um blóðiö og spurði hvort bíhinn gæti á einhvem hátt tengst morð- inu sem framið var nokkrum dögum áður í hverfinu. Henni var sagt að vera róleg og fjórum klukkustundum síðan kom lögreglubUl og ók hægt fram hjá sendiferðabíln- um og siðan áfram án þess að stansa. Síðdegis næsta dag sá Patricia hvar dráttarbUl kom og dró númerslausa sendiferðabUinn á brott. En eftir varð innkaupapoki úr plasti sem hent var í rennusteininn. Hún hirti pokann tU aö henda honum í sorptunnuna. En í hon- um var eitthvað máimkennt. Hún opnaði pokann og Ghislainc Marchal, eða Rollsdaman, var auðug og ekki við eina fjölina felld í karlamálum. Þegar hún var myrt var garðyrkjumaður hennar dæmdur fyrir verknaðinn. En málið er enn óupplýst. megna fylu lagði úr honum. Þegar hún opnaði pokann komu í ljós blóðugar pappírsafrifúr og langt skrúfjárn. Enn var hringt í lögregluna og var konunni ráðlagt að henda pokanum. Ghislaine var ekki drepin með skrúfjárni og svo var búið að finna og handtaka morðingjann. Patricia var nú búin að fá nóg af því að gefa lögreglunni vísbendingar og losaði sig við pokann með innUialdinu. Rollsdaman myrt Lögreglan var þá búin að handtaka Omar Raddard, 31 árs Marokkóbúa sem starfað hafði í Frakklandi í átta ár. Áður var hann öryggisvörður í vUlu Marchal og kona hans, Lativa, var þar stofustúlka. Þegar hún varð ófrísk og iðulega lasin eftir barnsburðinn var hjónunum sagt upp og misstu þau þar með þjónustuíbúðina. Rollsdaman réð Omar samt í garðyrkjustörf og fékk hann tU að sjá um garðinn tvo daga í viku. Þau fluttu í litla íbúð í Cannes. Ráðin var ný stofustúlka, LUiane Recevau, en Omar hélt lyklunum að garði og húsi. Stundum skammaði frúin garðyrkjumanninn fyrir litlar sakir en LUiane bar honum vel söguna. RoUsdaman tók daginn snemma og var á fótum kl. 7 aUa morgna. Hún byrjaði á að taka öryggiskerfi hússins úr sambandi og faldi lykU úti við þar sem aðeins þjónustu- fólkið vissi hvar hann var. Þann lykU notaði LUiane þau fimm ár sem hún gegndi starfi þjónustustustúiku í viU- unni. Marchal slökkti einnig á sjálfvirkum sundlaugar- hreinsara, sem var í gangi næturlangt. Rofinn að honum var i kyndiklefanum. Hreinsibúnaðinn kallaði hún Oskar. Frúin var 63 ára þegar hún var myrt. Hún var tvígift. Fyrri maður hennar dó og síðara hjónabandið endaði með skilnaði. Síðari eiginmaðurinn var sonur uppfinninga- manns sem auðgaðist á einkaleyfum varðandi umferðarör- yggi. Erfinginn seldi ítölsku fyrirtæki einkaleyfið og um svipað leyti keyptu Sovétríkin húseign fjölskyldunnar tU að nota sem sendiherrabústað. Nokkrum árum síðar skUdu hjónin og fékk frúin morö fjár í sinn hlut. Hún átti m.a. digra sjóði í svissneskum bönkum. Aðaláhugamál hennar virtust vera að ráða krossgátur og dunda í garðin- um sínum. Hún var bláeygð og ljóshærð og meikaði sig vel tU að fela hrukkumar og stundaði sund tU að viðhalda líkams- vexti sínum. Tveim dögum fyrir morðiö bankaði Omar á svefnher- bergisglugga Madame og var erindið að fá 50 franka fyrir- framgreiðslu. Frúin lét hann hafa 1.500 franka. Daginn eft- ir fylgdi LUiane húsmóður sinni í bankann þar sem hún tók út háa peningaupphæð og gaf þjónustunni 1.000 franka þar af. Sama dag bað Omar um enn meiri fyrirfram- greiðslu. LUiane heyrði samtal þeirra og var reiðihljómur í rödd frúarinnar. Hún minnti garðyrkjumann sinn á að hann væri þegar búinn aö fá aUt kaupið fyrir næsta mán- uð í fyrirframgreiðslu og spuröi hvað hann gerði við pen- ingana. Omar hafði engin svör á reiðum höndum en pen- ingana fékk hann. Á laugardag hringdi einhver í Marchal og var hún greinUega æst við einhvem. Hún sagði þjónustufólkinu að hún færi aö heiman og kæmi ekki aftur fyrr en á þriðju- dagskvöld. Hús hennar átti því að vera autt um nóttina. Omar var einn heima hjá sér því kona hans var að eiga annað bam þeirra og dvaldi hjá móður sinni í Toulon og LUiane dvaldi í eigin íbúð um helgina. En Rollsdaman hafði aldrei farið að heiman. Símafélag- ið staðfesti að hringt hefði verið í hana á þeim tíma sem þjónustustúlkan var heima 'og hlustaði á reiðUestur hús- móður sinnar. En svo var hringt síðar og ekki er vitað hvaðan var hringt eða hver það var sem lagði símtólið á i vUlunni að samtalinu loknu. LUiane kom ekki aftur í viUuna fyrr en á þriðjudag en morðið var framið á sunnudag. Omar segist heldur ekki hafa komið þar nærri yfir helgina. Hvers vegna lögreglan kom í húsið á mánudag og fann lík Rollsdömunar á gólfi kyndUdefans er ekki látið uppi. Omar Raddard, spilasjúkur sakleysingi, var dæmdur fyrir morð, síðar náðaður og að lokuin úrskurðaður sýkn saka. Hún var í baðslopp einum klæða og hafði verið barin í höf- uðið með planka og stungin með verkfæri sem ekki beit vel. Var giskað á bréfahníf, spoijárn eða skrúfjárn. Stungusárin voru á höfði, eitt á hnakka og þrjú á hálsi og sex tU viðbótar á kviðarholi og eitt þeirra særði lifrina Ula. Blóð flaut um aUt og var greinUegt að morðinginn hafði verið alblóðugur þegar hann yfirgaf húsið. Á vegg sem lík- ið lá við var skrifað „Omar m’a tuer“, eða Omar drap mig. í skUaboðunum var stafavUla sem engum Frakka hefði sést yfir, síst manneskju eins og Marchal sem var leikin að ráða krossgátur. Þetta beindi grunsemdum þegar að Omar Raddad. Engin önnur ástæða var tU að handtaka hann og lítið var gert úr því að hann hafði fjarvistarsönn- un því skömmu fyrir morðtimann var hann að vinna í garði nokkurn spöl í burtu og hafði samkvæmt vitnisburði engan tíma tU að skreppa tU að myrða Marchal og komast aftur í garðinn sem hann var að vinna í á þeim tíma sem lögreglan gaf honum tU verknaðarins. Hann var dæmdur i 18 ára fangelsi fyrir morð. Morðinginn enn ófundinn Omar vann að garðyrkju hjá nokkrum nágrönnum hinnar myrtu og var vel látinn, enda prúðmenni og vann samviskusamlega. Þegar hann var ákærður skutu nokkr- ir vinnuveitenda hans saman og réðu einn frægasta saka- málalögmann Frakklands tU að verja hann. Jaques Vargas varði m.a. Klaus Barbie sem ákærður var fyrir að hafa stjórnað fjöldamorðum á gyðingum á stríðsárunum. Vargas var viss um að Omar hefði ekki myrt Rollsdöm- una enda voru öU ákæruatriðin byggð á sandi. Aldrei var athugað hveija myrta konan umgekkst, hverjir voru erf- ingjar að auði hennar, sýni voru ekki tekin af blóðinu á veggnum. Ekki var athugað að hún var nýkomin úr spUa- víti í fylgd karlmanns skömmu fyrir morðið né að hún var í tygjum við Júgóslava sem hét Omar að fornafni. Morð- vopnið fannst hvergi en álitið var að skrúfjám hefði verið notað tU verksins. Á Nýja-Sjálandi rakst Patricia Clark af tUvUjun á bók eftir Vargas sem heitU Sagan af glæp. Hún fallar um rétt- arhöldin yfir Omari. Að lestri bókarinnar loknum skrUaði hún Vargas og skýrði honum frá sönnunargögnunum sem lögreglan vUdi ekkert vita af, svo sem morðvopninu og fleiru. Lögfræðingurinn heimtaði endurupptöku málsins en það var ekki fyrr en á fundi þeirra Chiracs forseta og Hassans Marokkókonungs að samþykkt var að náða Omar. Vargas þótti það ekki nóg, hann vUdi fá sýknudóm. Máhð var tekið upp og þá kom fyrst í ljós hve hörmu- lega lögreglan og ákæruvaldið stóð að verki. Blóðið á veggnum reyndist vera úr hinni myrtu og óþekktum karU en ekki úr Omari Raddad. Á fingurgómum látnu konunn- ar var ekkert blóð. Rollsdaman var ekki við eina fjölina feUd í karlamálum og hafði m.a. dvaUð með manni í vetr- arparadís í Ölpunum en síðar kom í Ijós að hann var fjöldamorðingi. Hvaða karlmaður var með henni rétt fyr- ir morðið er ekki uppvíst og ekki hver svaraði í símann í vUlunni þegar hringt var þangað. Þá var upplýst að sviss- neskir vinir hennar komu í heimsókn eftir hádegi á sunnudag en þeim var ekki hleypt inn og kvenmannsrödd sagði að frúin væri upptekin. Hver átti þá rödd er ekki vit- að og var það aldrei rannsakað fyrr en málið var tekið upp á ný. Eitt atriði enn olU miklum heUabrotum. í öskubakka á heimiU hinnar myrtu var sígarettustubbur sem sýndi að einhver hafði reykt Gauloises í húsinu daginn sem morð- ið var framið. Loks komst það upp að það var einn þeirra lögreglumanna sem fyrstU komu á staðinn sem hafði drep- ið í sígarettu sinni í öskubakka á morðstaðnum. Slíkan aulaskap hefði höfundi Clouseaus lögreglufor- ingja aldrei látið sér detta í hug að láta söguhetju sína gera. Morðið á RoUsdömunni er enn óupplýst en Omar spUa- fifl og gai'ðyrkjumaður er loks laus aUra mála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.