Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÖVEMBER 1978. Hvar get ég fengið gömlu góðu skíðasleðanna? Jón Snæland hringdi: Mig langar til að spyrjast tyrir um. hvar sc hægt að fá gönilu góðu skiða sleðana. sem voru hvað vinsælastir hér fyrir nokkrum áruni. Þeir voru seldir rn.a. I Geysi og Hagkaup en nú finn ég þá hverfi. Sleðar þessir voru úr tré að öðru leyti en þvi að skiðin undir þeim voru úr stáli eða einhverju þvíumlíku. Svar: DB reyndi að hafa upp á þeini stað sem þeir gætu fengizt. en það var vonlaust. þeir last hvergi. Í einni vcrzlun var okkur tjáð að þeir kæmu líklega ekki aftur þar sem snjóþoturnar hefðu tekið við hlutverki þeirra. Það gæti verið hægt að fá keyptan gamlan sleða gegnum smá- auglýsingarnar i DB. Það cr hægt að fá margt út úrþeim. * KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR Kjöthleifur eða Meat Loaf eins og hann kallar sig, hefur vakid mikla athygli fyrir framkomu sína á sviðinu. Tveir BOKAHIllSIO Laugavegi 178 - Sími 86780 „kjöt- bitar” eftir Meat Loaf-óður spyr. i dagskrárkynningu i Dagblaðinu fyrir nokkrum vikum var gefið i skyn að sjónvarpið ætti ósýndan hálftima ’langan þátt með bandariska songvaranum Meat Loaf. Mér þætti víent um 'að vita. hvort. þetta er rétt. Ef svo er. hvenær er þessi þáttur þá á dagskrá? SVAR: Sannleikurinn er sagna beztur. Það er kjörorð okkar hér á Dagblaðinu. Það eru aðeins tvö lög eftir af þessum þætti með Meat Loaf Hvort lag um sig er eitthvað um 8—9 min. langt. Þættir eins og þessi eru ekki til á fastri dagskrá, en er skotið inn á milli dagskrárliða til uppfyll- ingar. Þú hefurliklega misstaf þessum innskotum. VORUM AÐ TAKA UPP LEIKFÖNG í ÞÚSUNDATALI HRINGIÐ EÐA KOMIÐ 0G LÍTIÐ Á OKKAR MIKLA ÚRVAL Einmitt liturinn. sem ég hafði hugsað mér!" málninghlf ,,Ég valdi litinn á herbergið mitt sjálfur. Ég valdi litinn eftir nýja Kópal tónalitakortinu. Á Kópal kortinu finnur maður töff liti — alla liti, sem manni dettur í hug. Nýtt Kópal er endingargóð, — þekur svaka vel og þolir stelpur og stráka eins og mig. Nýtt Kópal er fín málning, það er satt, það stendur á litakortinu!" Hvað viftu vita? r Dömur athugið! ' . Gerið í tima. Slopparnir fró Ceres, sem sýndir voru á ísl. kaupstefnunni, eru , einnig barna- náttfötin. Opið laugardag kl. 9-12. Túlípaninn Ingólfsstræti 6. Jólin nálgast Aldrei meira úrval af jólavörum Sýklaraf flugvellinum hættulegir á Suðurskauti? Engan veginn —segir þýzkur prófessor, dr. Steiniger Lesandi á Suðurnesjum hafði samband viö dálkinn: Taldi hann að þýzkur visindamaður hefði komizt að þeirri niðurstöðu við rannsóknir sínar hér á landi að svonefndur salmonella sýkill bærist hérðan með farfuglum tilSuðurskauts- landsins og með honuni bærist uggvænlegur sjúkdómur i mörgæsa- stofninn þar. Vildi hann að Dagblaðið kannaði hvað hæl't væri i þessu. Haft var samband við prófessor dr. Fritz Steiniger. sem er vísindamaðurinn. sem átt var við. Hann svaraði svohljóðandi: ..Kærar þakkir fyrir fyrirspurninga. Þvi miður virðist ekki hægt að lýsa lif- fræði salmonella eins og hún kemur fram i náttúrulegu umhverfi sinu á vettvangi blaðanna. Siðan 1951 hefég sifcllt verið að reka mig á þessa staðreynd. sérstaklega hvað farfugla snertir. Það er ekki annað en sjálf- sagður hlutur að finna salmonellur i farfuglum. sent sækja fæðu sína i frá- ....berst uggvænlegur sjúkdómur i mörgæsastofninn? Guðjon H. Pálsson rennsli. einkum þar sem vitað er að salmonellur hafa t.d. fundizt i frosnum kjúklingum i Mið-Evrópu. Háskóli íslands stendur fyrir rannsóknum á sýklum i fugluni. og hef ég skýrt þeim frá reynslu minni i þessum efnuni, sern engan veginn er ný af nálinni. Og þetta mál hefur alls ekkert rneð Kefla vikurflugvöll að gera. Ég vil heldur ekki álita þær salmonellur. sem finnast i viðförlum farfuglum. hættulegar mönnum. þar sern þessir fuglar forðast mannabyggðir og sækja þvi aðeins I fiskihafnir. ef viss skilyrði i sambandi við iðnað eru fyrir hcndi. Komi faraldskennd sýking i Ijós hjá fuglum I norðurheimskautslöndunum eða á svæéinu sunnan við þau cr venjulega gripið til polyklór-biphenyle. Eins og kemur fram i blaðagreinunt ætti það ekki að hafa neina erfiðlcika i för nteð sér og kemur reglulega frant i fuglunt.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.