Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978.
20
Feyenoord
skoraði ekki
úrvítaspyrnu
„Ég var ekki nógu ánægðurmeð miun
hlut i lciknum en þjálfari Feyenoord sá
þó enga ástæðu til að kippa mér útaf. Ég
lék allan leikinn við Twente i Enschede I
gær. Jafntefli varð 0—0,” sagði Pétur
Pétursson i örstuttu viðtali við DB i gær-
kvöld.
„Við vorum klaufar að vinna ekki.
Fengum vitaspyrnu þegar 15 min. voru
til leiksloka en Art Mansvald misnotaði
vftið og Twente slapp með skrekkinn.
Þetta var jafn leikur — en mér finnst
ég ekki vera i nógu góðri æfingu. Þetta
er strangt i úrvalsdeildinni hér i Hollandi
— og maður veit ekkert hvort maður
heldur sæti sinu i liðinu eða ekki. Mikil
keppni um sætin,” sagði Pétur
ennfremur.
Roda sigraði i gær og er efst með 22
stig. Jafntefli varð hjá Ajax og PSV —
ekki þó innbyrðis — og þau lið eru i 2.-
3. sæti með 20 stig. Feyenoord hefur 1
stig.
„Ég Var nýbúinn að horfa á leik
Lokeren i belgíska sjónvarpinu, þegar þú
hringdir. Lokeren sigraði 5—1 á útivelli
og Arnör Guðjohnscn lék með Lokeren.
Hann skoraði ekki í leiknum en átti
alveg annað mark Lokeren. Standard
gerði jafntefli 0—0 i sínum leik en
Anderlecht tapaði á heimavelli fyrir
Antwerpen. Beveren vann 2—1 og hefur
þvi tveggja stiga forustu i 1. deild i
Belgíu — og hefur leikið einum leik
minna en Anderlecht”, sagði Pétur að
lokum.
til Akraness
Verið er nú að ganga frá félagskiptum
tveggja leikmanna Þórs á Akureyri til
íþróttabandalags Akraness. Það eru
leikmennirnir kunnu i knattspyrnunni
Sigurður Lárusson og Sigþór Ómars-
son. Sigþór er frá Akranesi og lék i
meistaraflokki í A áður en hann flutti til
Akureyrar.
-St.A.
Sundfólk Ægis
ísérflokki
Sundfólk Ægis hefur mikla yfirburði i
sundinu. Um helgina sigraði það í tiundu
bikarkeppni Sundsambands íslands I 1.
deild. Mikill yfirburðasigur og árangur
þjálfara þess, Guðmundar Harðarsonar,
hreint undraverður á íslenzkan mæli-
kvarða með fólk sitt. Ægir hlaut 243
stig. HSK varð i öðru sæti með 141 stig,
UBK i þriðja sæti með 123 stig.
Ármenningar i fjórða sæti með 85 en
Sundfélag Hafnarfjarðar rak lestina.
Hlaut 33 stig og féll niður i 2. deild.
Þrjú Íslandsmet voru sett i keppninni.
Hugi Harðarson, HSK, setti íslandsmet
i 200 m baksundi 2:20.3 min. Hann átti
sjálfur eldra metið en tslandsmetið á
þcssari vegalengd hcfur verið margbætt
tvö síðustu árin — eða frá Islandsmeti
Guðmundar Gislasonar, sem var 2:23.3
sek. Bjarni Björnsson og Axel Alfreðs-
son hafa báðir sett met á vegalengdinni.
Þá setti Sonja Hreiðarsdóttir Ægi,
íslandsmet i 400 m bringusundi ó'.OO. 2
min. og sveit Ægis i 4X100 skriðsundi
kvenna 4:27.3 sek. Eldra íslandsmet
Sonju var 6:00.7 min.
Nokkur unglingamet voru sett. Katrín
Sveinsdóttir, UBK, setti tclpnamet, 12
ára og yngri, i 800 m skriðsundi 11:05.6
min. og einnig f 200 m fjórsundi á 2:49.3
mín. Þóranna Héðinsdóttir. Ægi, setti
telpnamet í 100 m baksundi 1:14.3 mfn.
og sigraði þar Sonju, 1:14.4 min. í fyrsta
Týr, Vestmannaeyjum, sigraði Dalvik
i 3. deild íslandsmótsins í handknattleik i
Eyjum á laugardag. Lokatölur 29—20
eftir 18—13 i hálfleik fyrir Tý, sem er i
efsta sæti i deildinni. Leikurinn var
slakur en yfirburðir Eyjamanna
ótvíræðir.
Flest mörk Týs skoruðu Snorri
Jóhannsson og Sigurlás Þorleifsson —
átta mörk hvor. Hjá Dalvikingum
skoruðu Albert Ágústsson 9 og Vignir
Hallgrimsson 5 mest. -FÓV.
fur Einarsson lyftir sér upp og sendir knöttinn yfir varnarleikmenn og i mark Ystad — eitt af sex mörkum hans i leiknum. Ólafur Jónsson og Arni Indriðason
lu opnað glufu fyrir hann. DB-mynd Bjarnleifur.
Fylkir skoraði tvö síðustu
mörkin og jafnaði í 15-15!
— eftir að HK hafði haft forustu nær allan leikinn í 1. deildinni
„Það er ekki von að við sigrum, þegar
við getum ekki skorað úr vitaköstum —
en i sjálfu sér crum við ekkert óánægðir
með jafnteflið eins og staðan er orðin,”
sagði Einar Ágústsson, leikmaðurinn
sterki í Fylki, eftir að HK og Fylkir
gerðu jafntefli í 1. deild karla í hand-
knattleik í iþróttahúsinu i Varmá i gær.
Bæði lið hafa nú þrjú stig eftir fimm
umferðir.
Þetta var talsverður baráttuleikur og
lengi vel virtist stefna í sigur HK. Liðið
komst fljótt yfir, 3—1, og náði mest
fjögurra marka forustu undir lok fyrri
hálfleiksins 12—8. Staðan í hálfleik
12—9fyrirHK.
Leikmönnunum úr Fylki tókst að
jafna í 12—12 fljótlega í siðari hálfleik
— en HK komst aftur tveimur mörkum
yfir. Björn Blöndal og Stefán Halldórs-
son skoruðu. Þá fékk Fylkir þrjú vita-
köst með stuttu millibili en Einar.
markvörður liðsins gerði sér lítið fyrir og
varði bæði. Fyrst frá Halldóri
Sigurðssyni — síðan Einari Ágústssyni
— en hins vegar réð hann ekki við vita-
kast Gunnars Baldurssonar, 14—13.
Stefán Halldórsson komHKí 15— 13en
þeir Sigurður Simonarson og Einar
Ágústsson skoruðu tvö siðustu mörk
leiksins fyrir Fylki. Jafntefli 15— 15.
Flest mörk HK skoruðu Björn
Blöndal 5 og Stefán Halldórsson 5/2.
Hjá Fylki var Gunnar Baldursson
markhæstur með 5/1 og næstur kom
Einar Ágústsson með fjögur mörk.
-HJ.
Loksins skorað á Akureyri!
— þegar UMFN sigraði Þór 109-85 í úrvalsdeildinni
Þá kom að þvi að skoruð voru einhver
stíg að ráði i úrvalsdeildinni á Akureyri
— en eins og oftast áður voru það
gestirnir sem skoruðu fleiri.
Njarðvíkingar sigruðu Þór á laugardag i
körfuknattlciknum og komust yfir
hundrað stigin. Skoruðu 109 stig en Þór
skoraði 85.
Akureyrsku leikmennirnir byrjuðu
illa. Niu sóknarlotur voru ekki nýttar og
fyrr en varði mátti sjá UMFN 20 —
Þór 4 á markatöflunni. Eftir sex mín.
var staðan 28—12 fyrir Njarðvíkinga —
og þann mun tókst Þórsurum aldrei að
minnka. öruggur sigur UMFN var í
höfn. Ekki bætti úr fyrir Þór aö Þröstur
Guðjónsson fór út af með fimm villur í
fyrri hálfleiknum — og í þeim síðari
Birgir Rafnsson og Sigurgeir Haralds-
son. UMFN missti tvo menn út af i
síðari hálfleik með fimm villur — Jónas
og Guðjón Þorsteinsson. Dómarar voru
Þráinn Skúlason og Guðbrandur
Sigurðsson. Þeir dæmdu illa og lítið sam-
Stenmark varð annar
Sænski heimsmeistarinn í alpa-
greinum á skiðum, Ingemar Stenmark,
varð að láta sér nægja annað sætið í
fyrstu keppni heimsbikarsins i Val
Senelcs á ttaliu á laugardag. Það var í
svigi og sigurvegari varð Búlgarinn Pet-
er Popangelov, sem aðeins er tvitugur að
aldri.
Eftir fyrri umferðina var Stenmark í
fyrsta sæti — þó aðeins þremur
sekúndubrotum á undan Búlgaranum. t
síðari umferðinni tókst Stenmark hins
vegar ekki vel upp — en Popangelov
keyrði þá á 58.98 sek. og sigraði. Tími
Stenmarks var 59.13 sek. Fyrir tveimur
árum náði Popangelov góðum árangri i
heimsbikarnum en lítið bar á honum á
síðasta keppnistimabili.
Um 200 skíðamenn frá 21 landi tóku
þátt í keppninni. t gær var keppt í stór-
svigi en vegna bilana á sæsíma-
strengjunum til tslands getum við ekki
birt fréttir af þeirri keppni í dag.
Úrslit i sviginu.
1. P. Popangelov, Búlgaríu,
2. Stenmark, Svíþjóð,
3. Neureuther, V.-Þýzkal.
4. Morgenstern, Austurr.
5. Karl Troyer, ttalíu,
6. GustavoThoeni, Ítalíu,
7. PieroGros, Ítalíu,
8. Peter Nally, ttalíu,
9. P. Luescher, Sviss,
10. Bruno Nökler, ttaliu,
113.42
113.63
114.49
115.40
115.60
115.68
115.80
116.21
116.21
116.37
ræmi var i dómum þeirra.
Stigaskorunin í þessum leik var hin
mesta, sem verið hefur á Akureyri í úr-
valsdeildinni og kunnu áhorfendur vel
að meta það þó svo að heimamenn væru
ekki beint hittnir — einkum framan af.
Stig Þórs skoruðu Mark Christiansen
27. Eiríkur Sigurðsson 20, Jón
Indriðason 10, Birgir Rafnsson 10, Karl
Ólafsson 10, Ágúst Pálsson 6 og
Sigurður Haraldsson 2.
Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmark-
vörður í knattspyrnunni, átti beztan leik
Njarðvíkinga og varð einnig stigahæstur
þó svo hann væri ekki með allan leikinn.
Skoraði 18 stig. Ted Bee kom næstur
með 17 stig. Gunnar Þorvarðarson 16,
Jónas 14, Geir Thorsteinsson 10.
Guðsteinn 10, Guðjón 9, Brynjar Sig-
mundsson 8 og Júlíus Margeirsson 7.
Staðan i deildinni er nú þannig:
KR 5 4 1 455-387 8
ÍR 6 4 2 549—512 8
Valur 6 4 2 522-529 8
UMFN 7 4 3 675-656 8
ÍS 5 14 429-446 2
Þór 7 16 553-654 2
St.A.
• ''-V;- r.