Dagblaðið - 27.11.1978, Side 25

Dagblaðið - 27.11.1978, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978 25 Erlend myndsjá Vorkenni bílstjórum Farið vcl mcð ökumcnnina ráðlagði þessi brezki dómari fclögum sínum nýlega. Hann sagðist telja að hingað til hcfði löggjafinn og dómstólar umgcngizt ökumanninn vcrr cn þjófa. ER HÚN SÚ FEGURSTA! Niðurstaðan í kcppninni i London um titilinn Miss World varð sú að ungfrú Argentina væri fegursta stúlka heimsins. Um það má dcila.cnda smckksatriði. Hvað um það, þctta cr hin lögulegusta hnáta af myndinni að dæma og á skyrtu hennar stcndur á frösku — Jc t’aime — scm útlcggst — ég elska þig. — Taki þeir það til sin sem eiga. V ^ Voru laun- ráðin brugg- uð þama? Kannski var það þannig, að i þcssu húsi hafi vcrið lagður grundvöllurinn að harmleiknum í bækistöðvum trúflokks kcnnimannsins Jim Joncs i Suður-Amcrikuríkinu Guyana. Er hægt að trúa því að tæplega 800 manns hafl ráðið scr bana af frjálsum vilja? if r Hann fór kringum jörðina á hjólastólnum sínumFra.ismaðurinn á myndinni. Vcl af sér vikið af Patrick Segal, sem cr lamaður cftir að hafa fengið byssuskot í hrygginn aðeins 24 ára að aldri. Meðal landanna scm hann kom til á fcrð sinni má nefna: Kina, Vietnam, Indoncsíu, Ástralíu, Bandaríkin, Vcnczuclu og Brasilíu.' Geri aðrir bctur, jafnvcl þó báðir fætur séu jafnlangir. 'KAUPMENN! KAUPMENN!1 ERTÞU að innrétta heila verzlun, eða vantar þig skemmtilegan rekka undir jólavörurnar, eins og ÞU t.d. leikföng, fatnað, búsáhöld, eða hvað sem er? getur verið viss um að finna eitthvað við þitt hæfi í ÞRÍGRIP innréttingakerfinu og verðið er ótrúlega lágt. 0?" [Tíl 1 ,iL. :x \<? N- w 6 Við eigum núna fyrirliggjandi rör og aukahluti í flestum \ litum, t.d. rauðu, gulu, hvítu, bláu, brúnu og krémi. Hafðu samband við okkur og við munum fúslega veita allar nánari upplýsingar. STUTTUR A FGREIÐSLUFRESTUR. ÞRÍGRIP HF. GRENSÁSVEGI22. SÍMI83690.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.