Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.11.1978, Qupperneq 29

Dagblaðið - 27.11.1978, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. 29 Til bygginga Mótatimbur til sölu, um 80(1 m 1x6 og 270 m af 2x4. Blandaðar lengdir. Verð 350 þús. Uppl. í síma 75075 eftir kl. 20. Vinnuskúr til leigu. Á sama stað óskast keypt innihurð með karmi. Uppl. í síma 10295. I Dýrahald D Lítill páfagaukur og búr til sölu. Uppl. í síma 34680 eftir kl.5. Dýravinir. Fallegir kettlingar fást gefins að Þing- holtsbraut 4, Kópavogi, sími 40394. Hvolpar til sölu. Sími 66648. Til sölu er brúnn, sex vetra, föngulegur foli undan Blossa. Hálftaminn, allur gangur. Uppl. i síma 36703 eftir kl. 20. Hestamenn. Tek hross í fóðrun. Uppl. i síma 72062. 1 Hjól i Óska eftir að kaupa svinghjól í Yamaha RDeða svinghjól og kveikjuplan i Yamaha MR. Uppl. í síma 93-1264 á kvöldin. Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt. Ath. Opið á laugardaögum frá kl. 9—12 fram til áramóta. Full verzlun af góðum vörum, svo sem: Nava hjálmar. leðurjakkar, leðurbuxur, leðurstígvél moto crossstígvél. uppháir leðurhanzk ar, lúffur. moto crosshanzkar, nýrna belti, bifhjólamerki, moto crossstýri kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass töskdr fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS 750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt fleira. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra- túni 1. Mosfellssveit, simi 91 —66216. M ótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu _72, sími 12452. Opið frá kl. 9—6. 9 Bátar i 2ja tonna trilla til sölu, skipti á litsjónvarpstæki mögu- leg, ekki eldra en 2ja ára. Uppl. í síma 96-81181. Fasteignir i Byggingarlóð. Til sölu lóð í Skildinganesi undir ein- býlis- eða tvibýlishús. Uppl. i síma 11219 eftir kl. 7 i 86234. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið þjónustufyrirtæki. Hentugt fyrir hjón. Tilboð með upplýs- ingum leggist inn á augldeild DB fyrir I. des. nk. merkt „Fyrirtæki”. Bílaleiga Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, sími 28510 og 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg s/f bílaieiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chevette, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg s/f, Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- og helgarsími 72058. 'Sjáðu, hann missti traustiðYÞetta er ekki —J f Jæja, segðu honum það. Hann á sjálfum sér eftir slysið. Jruét‘- Hann lf,kur I trúir þér ekki. Við getum ekki - betur en nokkru itreyst honum, þess vegna— 1 Bílaþjónusta Bílaeigendur. Hér er auglýsing frá G.P. bílaverkstæði. Við gerum við bílinn þinn fljótt og vel og ef þú óskar sækjum við hann og færum þér hann aftur að lokinni viðgerð. G. P. bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og góð þjónusta. Bilatækni hf„ Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bilamálun og -rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bílamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og ieið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Rambler Ambassador árg. ’65 til sölu, skoðaður 78. mikið endurnýj- aður, fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 44911. Til sölu Ford D 300 árg. ’67 með nýlegri vél. Talstöð, mælir og út- vqrp fylgir, einnig ertil sölu Buick Le Sabre árg. ’69 með nýrri vél. Uppl. í síma 75501. Til sölu VW 1300 árg. 73, skemmdur. Uppl. i Vegaleiðum, Sigtúni l.símar 14444 og 25555. Til sölu VW árg. 73, skemmdur, tilboð óskast. Uppl. i simum 14444 og 25555. Volvo 144árg.’67 til sölu. mjög fallegur og góður bíll. vetrardekk. Uppl. í síma 17418. Vantar Toyota Carina árg. 71—72, 2ja dyra með lituðu gleri. Staðgreiðsla. Uppl. ísíma 40276. Til sölu er sérstakt eintak af Cortinu 70. Til dæmis ryðlaus. síðast ryðvarinn 77. Uppl. í sima 12408 á kvöldin. Til sölu VW 1300 árg. 71, fallegur bill. skiptivél. Uppl. i síma 52877. Jeppaunnendur. Til sölu Willys árg. ’66, 8 cyl„ 307 cub. vél, árg. 72, skúffa 77, driflokur. velti grind, splittað drif að aftan, litur blár og hvít blæja. Ýmis skipti möguleg. Verð 1650—1700 þús. Uppl. í sima 40361 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa vél i Toyotu Corona árg. '67—’69. Stað' greiðsla fyrir góða vél. Uppl. í sima 41021. . Til sölu snjókeðjur, 6,50 x 16, verð kr. 15 þús. parið. Uppl. í síma 34162. Mazda 929 árg. 77. Mazda 929 coupé árg. 77, ekin 16 þús. km, litur blásanseraður, til sölu eða í skiptum fyrir sjálfskiptan amerískan bil í svipuðum verðklassa. Uppl. i síma 92- 3775 Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1302 árg. 71, skoðaður 78. til sölu, snjódekk. Uppl. i síma 14002 eftir kl. 5. Vélar— Willys Til sölu 8 cyl. Chryslervél fyrir gott verð og 4ra cyl. Volvovél með 4ra gíra kassa og Willys millikassa með góðu milli- stykki. Uppl. isíma 50166 eftirkl. 7.30. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir i eftirtaldar bifreiðir. Rambler American árg. ’66, Plymouth Valiant árg. ’66, Ford Falcon árg. '66, Fiat 128—125, VW 1300 árg. ’68, Cortinu árg. ’68, og marga fleiri, Kaupum einnig bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu í Hafnarfirði. Sími 53072. Óska eftir Cortinu árg. ’67-'68 á 250—250 þús„ má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sinta 25806 eftir kl. 3. Höfum til sölu Austin Mini árg. '75, ekinn 35 þús. km, verð 1100 þús. Sími 72760 frá kl. 5. Fiat 127 árg. 73 til sölu, verð 650 þús. Einnig Rússajeppi með nýju húsi, verð 1250 þús„ 5 felgur af Bronco og fleiri varahlutir og 2ja hásinga hestakerra. Uppl. í sima 32103 eftir kl. 5. Til sölu VW Variant árg. 72, ekinn 80 þús. km, bill í toppstandi. Uppl. í sima 73899 eftir kl. 7.30. Wagoneer Custom árg. 74 til sölu, mjög fallegur og góður bill. ekinn 68 þús. km.,Uppl. í síma 52561 eftir kl. 5. Lada Topaz. Til sölu Lada Topaz 1500 árg. 78, ekinn 20 þús. km, gullfallegur bill, brúnn að lit. Sími 31389 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Dodge Swinger. Til sölu Dodge Dart Swinger árg. 72, 2ja dyra, 6 cyl„ sjálfskiptur með vökva- stýri. Bíll í algjörum sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H—404 Tilboð óskast i Saab 99 árg. 70. Bifreiðin er með ný- standsettri vél, nýtt pústkerfi, þarfnast viðgerðar á stýrisvél og girkassa. Allar upplýsingar veitir Jón Gislason, Krummahólum 2, 5. hæð, íbúð F, eftir kl.5. Chevrolet Malibu árg. 72, 6 cyl„ sjálfskiptur, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-423 Til sölu Datsun 1600 árg. 71, þarfnast lagfæringar á boddíi. Stað- greiðslutilboð. Uppl. í síma 82806. Til sölu Ford Cortina árg. 70. Uppl. í síma 44050 eftir kl. 5. Volvo. Óska eftir að kaupa vel með farinn Volvo árg. ’66, ’67 eða ’68. Uppl. í síma 53103 eftirkl. 7. Citroén GS árg. 76 til sölu, mjög góður bill á góðu verði. Uppl. í síma 86394. Til sölu Volvo 144 de Luxe árg. 74, vel með farinn, kassettutæki fylgir. Uppl. í síma 92— 2081 og 2355. Óska eftir að kaupa vél úr Rambler American eða bil til niður- rjfs. Uppl. í sima 95— 1464 eftir kl. 19. Til sölu Cortína 1600 station árg. 71, ekin ca 12000 á vél, gott lakk, góð dekk. Bíll i toppstandi. Uppl. i sima 16463 eftir kl. 17. Japanskur bill, ekki eldri en árg. 73, þarfnast lag- færingar á boddíi eða lakki óskast til kaups. Uppl. í síma 12153 eftir kl. I á daginn. Til sölu Peugeot 204 árg. 71, station, nýsprautaður, i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 74113 eftir kl.7. Sel i dag og næstu daga Mözdu 818 eub. árg. 74, mjög góður og fallegur bill. Sunbeam Hunter árg. 74, skipti möguleg á bíl sem mætti þarfnast viðgerðar, Toyota Crown 73 og 75, Bronco árg. ’66 og 72, einnig Bronco Ranger árg. 74, Willys Wagoneer árg, 74 og Cherokee árg. 74, Chevrolet Blazer árg. 71, Mözdu 616 árg. 77 og Mercedes Benz árg. ’69 220 disil, einnig MB sendibil árg. ’67. Ýmis skipti eða góð greiðslukjör möguleg. VW Passat árg. 74 og Morris Marina árg. 74, einnig nokkurt úrval VW-bíla. í mörgum tilfellum koma ýmis skipti eða greiðslukjör til greina. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Simatími virka daga frá kl. 18—21 og laugard. 10—14. Sími 25364. Kf Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor 70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortina árg. ’68 og fleiri bíla. Kaupum bíla til! niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.