Dagblaðið - 04.12.1978, Side 11

Dagblaðið - 04.12.1978, Side 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978. Frumvarp um sérstakan ifBjk lj£ jlr1fg fí 4flÉ CtA ■ ~ Vilmundur Gylfason (A) og Jóhanna ^ 1111 MUlU V11 lw ■ Sigurðardóttir(A) lögðufrumvarpiðfram menn. Þeir telja, að þessu megi breyta, nái frumvarpið fram að ganga. Mikill áherzlumunur felist i að flytja skattsvikamál undir döms- málaráðuneytið, eins og stefnt sé að með frumvarpinu, og verði þá aukin áherzla lögð á, að skattsvik séu sem hvert annað afbrot. HH Vaka, 1 Vilmundur Gylfason (A) og Jóhanna Sigurðardóttir (A) lögðu fram frumvarp um sérstakan skatta- dómstól. „Mál vegna brota á skatta- lögum og lögum um bókhald skulu rannsökuð, rekin og dæmd fyrir sérstökum dómi í skattamálum,” segir þar í fyrstu grein. Frumvarpið er að mestu sniðið eftir lögum um hinn sérstaka dóm- stól í ávana- og fíkniefnamálum. Flutningsmenn segja, að tvímæla- laust eigi sérdómstólar rétt á sér til að sinna málum, sem eru sérstaks eðlis og auðveldlega má taka út úr hinum almenna dómskerfisgeira, eins og þau komast að orði. „Dómskerfið hefur reynzt allsendis ófært um að snúast gegn þessum vandamálum,” segja flutn- ingsmenn um skattsvik og bók- haldsafbrot, „bæði vegna þess að á slík mál hefur ekki vérið lög sérstök áherzla, dómskerfið almennt hefur verið einvirkt og þungt i vöfum og ekki sízt af þeirri ástæðu, að sér- menntaðan starfskraft, sem sinnti þessu verkefni einvörðungu, hefur vantað.” „Að því má leiða nokkur rök, að það hefur ekki verið pólitískur vilji þess meiri hluta, sem stjórnað hefur samfélaginu á hverjum tíma, að hafast að gegn skattsvikum og bók- haldsafbrotum,” segja flutnings- „Þetta hefur tekizt alveg ágæt- lega og hér hefur verið stöðugur straumur af fólki I allan dag,” sagði Tryggvi Agnarsson, for- maður Vöku I samtali við DB að kvöldi l.des. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla islands hafði opið hús í félagsheimili sínu Hótel Vik við Hallærisplanið kl. 15—19. Hrafn Gunnlaugsson og Ingi- mar Erlendur Sigurðsson lásu úr verkum sinum og samtímis út- varpaði Vaka yfir miðbæinn hátiðarljóðum og hugvekjum I tilefni dagsins. Boðið var upp á kaffi og kleinur og að sögn Tryggva þótti þessi nýbreytni gefast vel. f élag lýð- ræðis- sinnaðra stúdenta, útvarpaði hugvekj- um yfir miðbæinn Það er margt sem þér líkar vel íþeim nýju amerísku Sparneytin 3.8 lítra 6 cyl. vél. SjáJfskipting Vökvastýri Styrkt gormafjöðrun að aftan og framan Transistorkveikja Aflhemlar Urval lita, innanogutan Og f leira og f leira Chevrolet Malibu 4 dr. Sedan kr. 5.200.000. Þetta er það sem þeir nyju frá General Motors snúast allir um Malibu Classic 4dr. frá kr.6.100.000.- Innif. 51ítraV8 vél. by General Motors CHEVROLET PONTIAC OLDSMOBILE BUICK CADILLAC Véladeild Sambandsins Ármúla 3 fíeykjav/k Simi 38900 -GAJ.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.