Dagblaðið - 04.12.1978, Page 23
DAGBbAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
27
>ttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
D
íslenzka landsliðið varð
í 3ja sæti í Frakklandi
— tapaði fyrir A-liði Frakklands en vann stórsigur á Kínverjum
ísland hafnaöi í þriöja sæti í fimmliða
keppninni I Frakklandi. Þrír sigrar, tvö
töp — tap á föstudagskvöldið gegn gest-
gjöfunum, Frökkum 18—15, en sigur í
siöasta ieiknum gegn Kinverjum, 35—
24.
Frakkar höfðu lengst af undirtökin i
viðureign Islendinga og Frakka. Þeir
komust mest yfir 4 mörk í fyrri hálfleik,
10—6 en staðan í leikhléi var 10—8.
tslendingar voru einum fleiri í upphafi
siðari hálfleiks en það dugði skammt.
Frakkar skoruðu úr sinni fyrstu sókn,
komust í 11—8, siðan rann sóknarlota
íslenzka liðsins út i sandinn og Frakkar
brunuðu upp og fengu víti. Ólafur Bene-
diktsson, markvörður var rekinn af velli,
og Frakkar komust I 12—8. í stað þess
að nýta það að vera manni yfir var
islenzka liðið fjórum mörkum undir og
auk þess að missa mann útaf. tsland
náði að minnka muninn í 16—14, en
sigurinn var Frakka, 18—15. tsland mis-
notaði þrjú vítaköst. Víkingamir í ís-
lenzka liðinu skoruðu 14 af 15 mörkum
liðsins. Páll Björgvinsson skoraði 6,
Viggó Sigurðsson 3, Árni Indriðason og
Sigurður Gunnarsson 2 hvor og Ólafur
Jónsson 1 mark. Auk Vikinganna
skoraði Þorbjörn Guðmundsson, Val
eitt mark. Þeirerhvíldu gegn Frökkum
voru Bjarni Guðmundsson, Hörður
Harðarson og Kristján Sigmundsson.
Siðasti leikur tslands var gegn
Kínverjum. Uppselt var, áhorfendur
voru 4 þúsund og flestir til að sjá
Kinverja, en þeir leika i handknattleik
mjög frábrugðið það því er gerist í
Evrópu, sýna alls konar uppátæki.
Staðan í leikhléi var 12—12 en Jóhann
Ingi Gunnarsson, þjálfari liðsins hefur
heldur betur lesið yfir sínum mönnum
því í síðari hálfleik var algjör einstefna.
Stórsigur, 35—24. Þorbjörn Guðmunds-
son skoraði fiest marka tslands 9. 5 víti.
Árni Indriðason 6, Ólafur Jónsson, Páll
Björgvinsson og Viggó Sigurðsson 4
mörk hver. Hörður Harðarson 3,
Steindór Gunnarsson 2, Hannes Leifs-
son, Stefán Gunnarsson og Bjarni
Guðmundsson 1 mark hver. Þeir
Sigurður Gunnarsson, Þorbjörn Jensson
og Jens Einarsson hvíldu.
Pólverjar sigruðu í mótinu, unnu stór-
sigur á Frökkum í úrslitaleik mótsins,
34—18 eftir 13—5 í leikhlé. Pólverjar
komust i 7—1 eftir 11 mínútna leik þrátt
fyrir snjalla markvörzlu Frakkans
Varinot. Pólverjar unnu mjög nauman
sigur á íslandi, 23—22. Pólverjar
höfnuðu því í 1. sæti, Frakkland A í 2.
sæti, ísland í 3. sæti, Kína í 4. sæti,
Frakkland B i 5. sæti og lestina rak
Túnis.
„Ég tel ekkert vafamál að íslenzka
liðið er sterkara en hið franska. Frakkar
náðu mjög góðum leik gegn okkur, og
við létum dómarana pirra okkur en er
leikið er á heimavelli andstæðingsins má
alltaf búast við slíku. Þá var það afdrifa-
ríkt að við misnotuðum þrjú víti,” sagði
Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari
islenzka liðsins eftir ferðina til
Frakklands.
„Kjarni íslenzka landsliðsins er leikur
á Spáni kemur úr þessum hóp. Ég reikna
með að þurfa að taka einhverja inn og
vona að Geir Hallsteinsson gefi kost á
sér. Það tel ég ákafiega mikilvægt. Það
var ákafiega slæmt að geta ekki stillt upp
sterkasta landsliði okkar gegn Dönum
hér í Reykjavik 18. og 19. desember. en
þá verða Víkingarnir í Svíþjóð. Hins
vegar munu þeir Axel Axelsson og
Ólafur H. Jónsson leika með gegn
Dönum, og eins jafnvel Gunnar Einars-
son, er leikur nú með Árhus KFUM.
„Ég er ánægður með árangurinn í
Frakklandi í sjálfu sér. Leikur íslenzka
liðsins gegn Pólverjum var mjög góður.
við áttum að sigra Pólverjana að minu
mati en markvörður þeirra beinln.is
bjargaði liðinu frá tapi. En það vantar
enn festu. Þrátt fyrir það er ég bjart-
sýnn. Ef hægt er að ná þessum árangri
án æfinga hvað þá með samæfingum,”
sagði Jóhann Ingi Gunnarsson enn-
fremur.
H
Þrátt fýrir að Sigurður Krístjánsson ÍR
sé í öruggu skotfæri og knötturínn færi
Ijúflega ofan i körfuna nægði það ÍR-ing-
um ekki I leik þeirra við Val á laugardag-
inn. Síðustu mínúturnar sigu Valsmenn
fram úr og sigruðu.
DB-mynd Bjarnleifur
VALUR SEIG FRAMURILOKIN
í LEIK HINNA STERKU VARNA
sigraði ÍR 82-75 í Hagaskóla í gær í úrvalsdeildinni
Valsmenn eru komnir á fullu I barátt-
una um efsta sæti i úrvalsdeildinni í
körfuboltanum og nú eru þeir einir liða
auk KR-inga, sem aðeins hafa tapaði
fjórum stigum. Eftir leik þeirra við ÍR I
gær eru hinir síðarnefndu aftur á móti
með sex stig töpuð ásamt Njarðvfk-
ingum. Sigur Vals varð þó ekki öruggur
fyrr en á sfðustu mínútunum og segja má
að leikirnir i úrvalsdeildinni geti faríð
hvernig sem er og ekkert lið hefur veru-
lega yfirburði yfir önnur.
Leikurinn í Hagaskólanum á laugar-
daginn var þófkenndur til að byrja með
en síðan sigu ÍR-ingar fram úr um
miðjan fyrri hálfieik og var þá staðan
21—14. Ekki mikið skorað enda var
þetta leikur hinna sterku vama. Síðar
jafnaði IR aftur en við lok hálfieiksins
voru Valsarar aftur komnir yfir með 39
stig gegn 34.
Sama baráttan hélzt út allan siðari
hálfieikinn. Leikar stóðu 53 gegn 53 og á
elleftu mínútu, 57 stig gegn 57 en siðan
komst Valur i 66—57. Þeir breyttu stöð-
unni í 71 stig gegn 72 og voru þar með
komnir einu stigi yfir og aðeins þrjár
mínútureftir.
Þessar siðustu mínútur voru úrslita-
mínúturnar. Völsurum tókst að gera ell-
efu stig gegn aðeins þrem stigum lR-
inga. Það sem réði úrslitum var að ÍR-
ingar hittu ekki úr sínum færum og
Valsmenn fengu færi á að bruna upp og
skora. Þar var þáttur Hafsteins Haf-
steinssonar stór og auk þess átti hann
góðan leik að þessu sinni. Stórskytta
þeirra Valsmanna var lítt áberandi að
þessu sinni enda fékk hann fijótlega
fjórar villur og var þá tekinn út af.
Fimmta villan kom síðan fijótlega eftir
að hann kom inn á i byrjun siðari hálf-
leiks. Þórir gerði aðeins fjögur stig að
þessu sinni. Fremur óvenjulegt. Tim
„Janus Guðlaugsson heldur til Belglu
á morgun, þriðjudag, og verður vikutfma
hjá Standard Liege. Hann langar til að
kynnast æfingum hjá atvinnumannaliði
og mun auk þess leika með varaliði
Standard. Það er ekki þar með sagt að
hann gerízt atvinnumaður hjá félaginu
— en hann hefur þó áhuga á að vera i at-
vinnumennsku um tfma. Ef honum llzt á
aöstæður I Liege — og þeim á hann — er
Dwyer átti að líkindum sinn bezta leik
hér á landi til þess. Sérstaklega var
frammistaða hans í vörninni athyglis-
* verð. Annars var vörn þeirra Vals-
manna mjög góð eins og áður sagði. Tim
gerði 27 stig. Einnig áttu þeir Kristján
Ágústsson og Ríkarður Hrafnkelsson
góðan leik og einnig Hafsteinn. Kristján
gerði 19 stig og Ríkarður 16.
ÍR-liðið átti góðan leik á laugardaginn
þó svo ekki tækist þeim að vinna. Vörn-
in var góð og oft á tiðum bregður fyrir
skemmtilega hreyfanlegri sókn. Paul
Stewart var langbeztur og gerði 31 stig
ekki að vita hvað gerist. En það er
auðvitað mál Janusar,” sagði Álbert
Guðmundsson, þegar DB ræddi við hann
i morgun.
„Janus kom til mfn og sagði mér frá
áhuga sínum. Ég talaði þá við Petit,
framkvæmdastjóra Standard, en við
erum góðvinir frá þvf við lékum i París
1948 — og ég veit að hann er heiðar-
þrátt fyrir að hans var gætt af Tim
Dwyer. Tim fékk að visu fjórar villur
strax i byrjun síðari hálfleiks og þá
fimmtu alveg í lok leiksins. Ekki bar
mikið á Jóni Jörundssyni að þessu sinni
enda var hans vandlega gætt í sókninni
og skoraði hann lítið. Kolbeinn Kristins-
son og Kristinn Jörundsson áttu báðir
góðan leik og gerðu 14 og 12 stig.
Liklega er það breiddin, sem helzt háir
ÍR-ingum. Ekki er nægilegt að hafa gott
fimm manna lið til að komast klakklaust
í gegnum heilt mót, það þurfa fieiri að
koma til. - ÓG
legur og góður maður. F.g vil ekki annaó
en það bezta fyrir Janus, sem er frábær
iþróttamaður og góður piltur — og þess
vegna kom ég honum á framfæri við
Petit. Hann verður f Liege f viku og kem-
ur heim aftur á mánudag. Þá kemur
væntanlega á daginn hver niðurstaða
þessa máls verður,” sagði Albert
ennfremur.
JANUS TIL STANDARD
Axel og Ólaf ur
leika
gegn Dönum
Þeir Axel Axelsson og Ólafur H.
Jónsson munu leika með Islenzka lands-
liðinu gegn Dönum hér f desember. Þeir
koma heim sama daginn og leikiö verður
og samkvæmt viðtali við landsliðsþjálfar-
ann Jóhann Inga Gunnarsson hér i DB
mun hann jafnvel kalla Gunnar Einars-
son heim, en Gunnar leikur mcð Árhus
KFUM f Danmörku.
ísland verður án Vfkinganna gegn
Dönum, en sex þeirra léku í Frakklandi,
Páll Björgvinsson, Árni Indriðason,
Viggó Sigurðsson, Sigurður Gunnars-
son, Ólafur Jónsson og Kristján Sig-
mundsson. Auk þeirra valdi Jóhann Ingi
Ólaf Einarsson en hann gat ekki gefið
kost á sér. Vikingur leikur siðarí leik
sinn við Ystad einmitt um þær mundir er
lcikirnir gegn Dönum fara fram. Vals-
mennirnir munu leika með gegn Dönum
en Valur leikur sfðarí leik sinn við rúm-
ensku meistarana 14. desember f
Rúmenfu.
Bandaríkin
sigruðuáHM
fgolfi
— en ísland f46. sæti
Bandarikin — Andy North og John
Mahaffey — sigruðu með yfirburðum í
heimsbikarnum i golfi á Hawaii i gær.
Léku á 564 höggum og John Mahaffey
var bezti keppandinn á mótinu. Lék á
281 höggi — sjö höggum undir pari
vallarins. North lék á 283 höggum.
Kanada varð i öðru sæti með 577 högg.
Dave Barr lék á 67—69—75—78, og
Dan Halldorson á 70—72—73 og 73. I
þriðja sæti voru Filipseyjar með 581
högg og Ástralfa f fjórða sæti mcð 574
högg.
Þátttökuþjóðir voru 48. íslenzku
keppendunum, Björgvini Þorsteinssyni
og Ragnari Ólafssyni, gekk illa. Island
nr. 46 eða f þriðja neðsta sæti með 660
högg. Finnar léku á 672 og Júgóslavar á
703 höggum. Ragnar lék samtals á 320
höggúm, 87—76—77 og 80, en Björgvin
á 340 höggum. 85—87—88 og 80
höggum.
Af árangri annarra þjóða má nefna
Danmörk 603, Per Grcve 300 högg, og
Herluf Hansen 303. Svíþjóð 587 högg.
Gunnar Múller 287 og lék síðasta
hringinn á 69 og Hans Hedjcrson 300
högg. Noregur 640. Tore Sviland 315
högg og Erik Donnestad 325. England
lék á 577 höggum, Skotland 579, Japan
586, Spánn 580, Mexikó 585, Sviss 647
og írland 586.
Fyrsta tap hjá
Hofweier
— Dankersen
og Göppingen sigruðu
„Við vorum nokkuð lengi að ná okkur
á strik hjá Dankersen gegn Rheinhauscn
á laugardag i Bundeslígunni. Það gekk
Iftið framan af. Staðan 10—9 fyrir
Rheinhausen f hálflcik. Jafnt sfðan 12—
12 og 13—13 en Dankersen skoraði
næstu fjögur mörk, 17—13, og þar með
var sigurinn í höfn, 20—15. Göppingcn
sigraði Grambke 24—17 á heimavelli.
Gunnar Einarsson lék mcð Göppingen á
ný. Skoraði eitt mark og Þorbergur
Aðalsteinsson skoraði einnig eitt mark
fyrir Göppingen — Björgvin Björgvins-
son tvö fyrir Grambke,” sagði Axel
Axelsson, þegar DB ræddi við hann i
morgun.
Úrslit í öðrum ieikjum urðu þcssi:
H úttcnbcrg — Leverkusen 18— 16
Gummcrsbaeh — Hofweier 15— 10
Milbcrtshofcn — Rintheim 22—16
Grosswallstadt — Kiel 15—13
Gensungcn— Nettelstedt 15—17
Spennan á toppnum jókst. Hofweier
tapaði sínum fyrsta leik. Mörk Danker-
sen skoruðu Axel 8/5, Waltke 3, Meyer
3, Ólafur H. Jónsson 2, Grund 2,
Kramer 2, van Oepen og Bcckcr — en í
leiknum við Rheinhausen meiddist
Beckerilla.