Dagblaðið - 04.12.1978, Síða 24

Dagblaðið - 04.12.1978, Síða 24
Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978. Vetur konungur tók völdin, 36 leikjum f restað á Bretlandi! —Arsenal sigraði Liverpool í stórleiknum í Lundúnaborg Vetur konungur réd rikjum á Bret- landseyjum á laugardag. 36 leikjum frestað á Englandi og Skotlandi og þar á meðal öllum leikjunum i skozku úrvalsdeildinni. Snjór, is, frost gerðu það að verkum að viða var ekki hægt að leika — og slæmt hefur það verið þvi fresta varð leikjunum á Goodison Park og Old Trafford — þeim völlum, sem eru hvað bezt útbúnir til að mæta slikum veðurskilyrðum og þar eru grasteppin upphituð. Allt kom samt fyrir ekki — ekki hægt að leika I Lancashire. Mun skárra á Suður- Englandi og þar voru fimm leikir háðir il.deUd. Aðeins einn stórleikur í 1. deild. Arsenal-Liverpool á Highbury í Lundúnum og þar voru áhorfendur yfir 51 þúsund. Liverpool-liðið byrjaði vel og virtist ætla að yfirspila Arsenal en heppnin var ekki með því í marktil- raununum. Kenny Dalglish átti skot í þverslá Arsenalmarksins á sjöttu mínútu — en svo breyttist leikurinn Arsenal í hag á 31,min. Frank Staple- ton komst í markfæri — misheppn- aðist J)ó spyrnan og knötturinn skoppaöi í átt að marki Liverpool. Ray Clemence varði en missti knöttinn frá sér og Graeme Souness kom á fullri ferð. Ætlaði að spyrna frá en tókst ekki betur en svo að hann spyrnti knettinum beint i mark Liverpool. Slík var frásögn fréttamanna á leiknum en eftir leikinn sagðist David Price, fram- vörður hjá Arsenal, hafa stýrt knett- inum i markið — og aðrir Arsenal- ieikmenn studdu hann I þeim fram- burði. I síðari hálfieiknum reyndi Liver- pool mjög að jafna — en allt kom fyrir ekki. t mark Arsenal vildi knötturinn ekki, þrátt fyrir ótviræða yfirburði Evrópumeistaranna. Talsverð harka — þrír leikmenn Arsenal bókaðir m.a. írarnir Liam Brady og David O'Leary og Souness hjá Liverpool. Furðulegt tak, sem Arsenal hefur á Liverpool. Liðið hefur aðeins tapað einum heima- leik gegn Liverpool siðustu þrettán árin. 23 leikir á Engiandi En litum á úrslit í þeim leikjum, sem háðir voru áður en lengra er haldið. I.deild Arsenal-Liverpool 1-0 Bristol City-Derby 1-0 Ipswich-Leeds 2—3 QPR-Bolton 1-3 Southampton-Birmingham 1-0 2. deild Brighton-Orient 2-0 C. Palace-Newcastle 1-0 Fulham-Notts Co. 1-1 Millwall-Cardiff 2-0 Stoke-Leicester 0-0 Sunderland-Bristol Rov. 5-0 West Ham-Cambridge 5-0 3. deild Brentford-Walsall 1-0 Exeter-Southend 0-0 Gillingham-Carlisle 0-0 Oxford-Rotherham 1-0 Swansea-Sheff. Wed. 4-2 Watford-Mansfield 1—1 4. deild Doncaster-Rochdale 1-0 Huddersfield-Aldershot 0-0 Newport-Darlington 2-1 Northampton-Portsmouth 0-2 Wimbledon-Halifax 2-1 Þrátt fyrir tapið — annað tap Liver- pool á leiktímabilinu — heldur liðiöen tveggja stiga forustu i 1. deildinni. Hefur þó nú tapað jafnmörgum stigum og nágrannaliðið Everton. Leeds, sem náð hefur mjög góðum árangri siðan Jimmy Adamson tók við Peter Taylor, nr. 11 hji Tottenham, skorar sigurmark liðs sins á laugarda: eftir að Paul Bradshaw, markvörður Úlfanna, hafði varið vitaspymu frá honun.. Um leið og Taylor spyrati knettinum i markið lenti hann á markverðinum — og Bradshaw var fluttur á sjúkrahús illa meiddur á fingri. Það var eftir 36 min. leik. Ken Hibbitt fór i markið og fékk ekki á sig mark i leiknum! — en Bill Rafferty kom inn sem varamaður. Á myndinni að ofan Uggur Bradshaw á markUnunni en nr. S er Bob Hazell, hinn sterki miðvörður Úlfanna — einn þeirra svertingja, sem nú eru mjög i sviðsljósinu á Englandi. stjórninni, fékk óskabyrjun i leiknum gegn Ipswich. Ray Hankin skoraði eftir aðeins 85 sek. Ipswich tókst að jafna með furðulegu marki. Kevin Beattie, miðvörðurinn sterki hjá Ipswich, tók aukaspymu rétt við miðlínu. Spymti knettinum í átt að marki Leeds. Boltinn fór yfir alla varnar- og sóknarmenn i vitateigum og mjög á óvart lét David Harway, markvörður Leeds, knöttinn einnig sigla yfir sig og í markið. Óvenjulegt hjá landsliðsmarkverði að fá slíkt mark á sig — af um fimmtiu metra færi. Leeds náði fijótt forustu aftur með marki Carl Harris og i byrjun síðari hálfleiks kom Trevor Cherry Leeds I 3—1, eftir homspymu. Ipswich-liðið gafst ekki upp og tókst að minnka muninn í 2—3, þegar John Wark skoraði úr vítaspymu eftir að fyrirliði Ipswich, Mick Mills, hafði verið felldur innan vitateigs. Fleiri urðu mörkin ekki — og það lá alltaf í loftinu að Leeds mundi vinna. Unnu einum færri Litið skeði lengi vel í leik Bristol City og Derby en þegar talsvert var liðiö á síðari hálfieikinn rak dómarinn framvörð Bristol City, Trevor Tainton, af leikvelli. Staðan var þá 0—0 og Derby virtist nú hafa mögu- leika á að sigra. Það varð þó ekki. Bristolliðið skoraði og hlaut bæði stigin. trinn snjalli hjá Arsenal, Liam Brady, var bókaður á laugardag og það fer nú að styttast i að hann fari i leikbann i ensku deildakeppninni. Er i leikbanni i Evrópukeppninni. Bolton lék QPR sundur og saman i vesturbæ Lundúnaborgar í fyrri hálf- leik á laugardag. Alan Gowling skoraði fyrsta markið eftir sendingu Roy Greaves. Frank Worthington kom Bolton í 2—0 eftir undirbúning Willie Morgan, skozka landsliðs- mannsins, sem lenti í málaferlunum við Tommy Docherty — en Morgan var, leikmajur hjá Man.Utd. þegar Docherty,ygf,ítjófi þar. Worthington skoraöi ,þriðja "ritark Bolton með þrumufieyg utan vitateigs. Fallegasta mark leiksins og staðan í hálfieik 3—0 fyrir Bolton — eða sú sama og þegar Bolton lék aðeins sunnar í Lundúnum við Chelsea. Tapaði samt þeim leik 4—3. Minnugir þess léku leikmenn Bolton sterkan varnarleik i síðari hálf- leik og unnu öruggan sigur. Arabinn Rachid Harkouk skoraði eina mark QPR í siðari hálfieiknum. Tarantini meiddist Enn sigur á ógæfuhliðina hjá Birmingham — tap á suðurströndinni gegn Southampton og argentíski heimsmeistarinn Tarantini borinn af velli eftir 18 minútur, meiddur. Dýrlingamir léku alltaf betur og klaufar að vinna ekki með meiri mun. Eina mark leiksins skoraði Phil Boyer á 47. mín. Holmes tók þá homspymu og knötturinn hafði snert höfuð tveggja vamarleikmanna áður en hann féll fyrir fætur Boyer tvo metra frá marki. Hann gat ekki misnotað slikt tækifæri og fimmta mark hans á leiktimabilinu var staðreynd. Þrjú þeirra skoruð gegn Birmingham. I 2. deild hefur Crystal Palace eins stigs forustu eftir sigur á Newcastle í skemmtilegum og fjörugum leik í Lundúnum á laugardag. Mike Elwiss skoraði eina mark leiksins tveimur min. fyrir hálfieik. Stoke tókst ekki að sigra Leicester á heimavelli en leik- menn West Ham sendu knöttinn fimm sinnum i mark Cambridge. Fyrst Alan Taylor á 3ju mín. en siðan varð löng bið í það næsta. Pop Robson skoraði á 69. min. Á siðustu fjórum minútunum skoraði West Ham þrivegis. Fyrst Alan Cusbisley, þá Billy Bonds og að lokum Robson. Sunderland-liðið er komið í mikinn ham. Skoraði fimm mörk gegn Bristol Rovers. Wayne Entwistle, sem Sunderland fékk á síðasta leiktímabili frá Bury, skoraði þrjú markanna — Bob Lee og Gary Rowell hin tvö. Sunderland er nú í fjórða sæti, aðeins þremur stigum á eftir efsta liðinu. Vítaspyrna misnotuð Brighton vann öruggan sigur á Orient með mörkum Brian Horton, vitaspyrna, og Peter Sayer. Horton misnotaði einnig vítaspymu í leiknum. Peter Ward, miðherjinn snjalli, lék með á ný i Brighton-liðinu. 1 leik botn- liðanna vann Millwall öruggan sigur. Mitchell skoraði fyrra markið — en hið síðara var sjálfsmark velska landsliðsmannsins Phil Dwyer hjá Cardiff. í 3. deild er Watford efst með 27 stig. Swansea hefur 26 stig og Shrews- bury 24. Watford náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn Mansfield, einu af neðstu liðunum i 3. deild. Goodwin skoraði fyrir Mansfield og það var ekki fyrr en langt var liðið á leikinn að Ray Train jafnaði. John Toshack skoraði tvö af mörkum Swansea gegn Sheff. Wed, — jafntefii 2—2 í hálfieik — en Phil Boersma og Jerome Charles, sonur Mel Charles, sem lengi lék með Arsenal, hin tvö. Ferguson rekinn 1 4. deild hefur Wimbledon nú fjögurra stiga forustu, 29 stig. Ports- mouth og Reading hafa 25 stig og Barnsley 24 stig. Wimbledon — í suðurjarði Lundúnaborgar — átti í basli með Halifax á laugardag, en Halifax er langneðst i deildinni. George Kirby, sem þjálfað hefur Akurnesinga með góðum árangri, virðist því eitthvað vera að rétta Hali- fax við þó seint gangi. Annar fyrrum Akranes-þjálfari Mike Ferguson var rekinn frá Rochdale i 4. deild i siðustu viku. Á laugardag tapaði Rochdale fyrir Doncaster og er nú að leita sér að nýjum stjóra. •hsím. Staðan ernúþannig. 2. deild Liverpool 18 13 3 2 43-8 29 Everton 17 10 7 0 24—9 27 WBA 16 9 5 2 31—14 23 Nott. For. 16 7 9 0 19-9 23 Arsenal 17 8 6 3 28-17 22 Coventry 17 7 6 4 24-23 20 Man. Utd. 17 7 6 4 24-27 20 Tottenham 17 7 6 4 21-26 20 Leeds 18 7 5 6 35-24 19 A. Villa 17 6 6 5 22-16 18 Bristol City 18 7 4 7 21-21 18 Derby 18 7 3 8 24—34 17 Man. City 16 5 6 5 24-20 16 Norwich 16 4 7 5 28-28 15 Southampton 18 4 7 7 18-21 15 Ipswich 18 6 2 10 20—27 14 Middlesbro 17 5 3 9 21-23 13 QPR 17 3 6 8 13-22 12 Bolton 18 4 4 10 22-36 12 Wolves 17 4 1 12 13-32 9 Birmingham 18 2 4 12 17-30 8 Chelsea 17 2 4 11 19—35 8 2. deUd C.Palace 18 9 7 2 30-15 25 Stoke ' 18 9 6 3 25-17 24 WestHam 18 9 5 4 35-17 23 Sunderland inr 18 9 4 5 29-23 22 .Fulhain,. v 18 8 5 5 24-19 21 Notts. Co. 18 8 5 5 25-30 21 Brighton 18 9 2 7 29-22 20 Bumley 17 7 6 4 29-25 20 Wrexham 17 6 7 4 22-13 19 Bristol Rov. 17 8 3 6 29-31 19 Newcastle 18 7 5 6 17-20 19 Charlton 17 6 6 5 29-22 18 Luton 17 7 3 7 33-21 17 Leicester 18 4 8 6 15-17 16 Cambridge 18 4 8 6 17-21 16 Oldham 17 6 4 7 22-28 16 Orient 18 6 3 9 20—23 15 Sheff. Utd. 17 4 4 9 20-26 12 Preston 17 4 4 9 24-34 12 Blackbum 17 3 5 9 20—32 11 Cardiff 17 2 7 8 20—39 11 MillwaU 18 3 2 12 14-33 9

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.